Snjleysi (og fleira).

Snjleysi haust fer a vera venjulegt, en er ekki enn um met a ra - alla vega um landi sunnanvert. etta er ttunda sinn sustu 100 rin a ekki verur alhvtt Reykjavk fyrr en desember. Sast gerist a ri 2000, var fyrst alhvttann 16. Lengst drst a a alhvtt yri ri 1933, til 18. desember. Ekki hefur ori alhvtt Reykjavk san 5. aprl ea 246 daga. a fer (r essu) lka a vera venjulegt, en er mjg langt fr meti (sj eldri pistil hungurdiska).

Akureyri var snjlaust nvember. Staan er enn venjulegri Akureyri. ar var jr flekktt 16.oktber, en hefur ekki ori alhvt fram a essu haust. Hausti 1976 var fyrst alhvtt Akureyri 21. nvember og 17. nvember ri 2016. Dagleg snjhuluggn Akureyri n hins vegar ekki nema aftur til 1965. Aldrei var alhvtt Akureyri nvember 1987, en voru feinir alhvtir dagar oktber. Snjhula hefur veri athugu lengur Akureyri, en fljtu bragi virist sem oktber og nvember hafi aldrei veri lausir vi alhvtan dag fr v a r athuganir byrjuu um 1930 (aeins vantar inn ).

a tekur tma a taka saman snjhuluupplsingar allra stva og samanburur landsvsu v ekki agengilegur sem stendur.

Loftrstingur er mjg hr um essar mundir - tt ekki s um met a ra. Loftrstimet eru dlti erfi vifangs. Samanburur er t gerur vi sjvarml, 45 gru breidd og hita vi frostmark. S regla sem notu eru til a reikna rsting til sjvarmls er nkvm og hr landi teljum vi sjvarmlsrsting stum hlendi vart methfan. Hsti rstingur sem hefur mlst essari syrpu til essa eru 1049,1 hPa vi Kolku um mintti grkvldi (5.desember). lglendi hefur rstingur fari hst 1046,9 hPa Vidal vi Reykjavk og Grundarfiri, 1046,8 hPa. Bar essar stvar hafa hins vegar nlega hafi rstimlingar og geta varla talist „tskrifaar“ sem metbrar. Hsti rstingur Reykjavk var 1045,5 hPa. Mlingin r Vidal er v lklega rng. ruggari teljum vi tluna fr Egilsstaaflugvelli fr v grkveldi, 1046,7 hPa. Fjldi annarra stva skri nrri v sama rsting.

Trlega er rstingur n ltillegahrri heldur en hann var 13. desember 1995. mldist hann hst 1045,9 hPa Kirkjubjarklaustri. Vi urfum san a fara aftur til 1926. fr rstingur 1046,4 hPa Raufarhfn jlantt. eim tma var rstingur aeins mldur fum stum landinu. Ein eldri desembertala er rugglega hrri en a sem hst hefur ori n, 1054,2 hPa. a gildi er nokku vst, gti veri 1 hPa lgra. Mrg eru litamlin. Vafalaust er etta hsti rstingur sem mlst hefur desember hr landi. a er lkt me 1917-tilvikinu og v n a reis rstingurinn hratt, og fr san hratt niur aftur. Um etta tilvik og fleiri atburi essa merka desembermnaar m lesa srstkum eldri pistli hungurdiskum.

Ekki er langt san rstingur fr sast 1050 hPa hr landi. a var 28. mars 2020 egar hann mldist hst 1050,5 hPa Hjararlandi Biskupstungum. Finna m pistil umhsta rsting slandi vef Veurstofunnar.

Vibt sdegis 7.desember:

Athugulir lesendur bentu ritstjranumannars vegar a lgsti hiti haustsins Reykjavk hefi veri -1,4 stig. etta er auvita venjulegt. dag er etta lgmark vetrarins(til essa) komi niur -3,5 stig (mta staa og 2012 og 1933).

Hins vegar barst s bending a ekki hefi mlst frost Strhfa Vestmannaeyjum fyrr en 5. desember og spurt var hvort slkt vri ekki venjulegt. J, a er a. Sasta dagsetning sem vi vitum um fram a essu snist ritstjranum vera 21. nvember 1976. Ekki hefur enn frosi Surtsey. a er ekki alveg dmalaust, v ri 2016 fraus ar ekki fyrr en 20.desember.

akka essar bendingar - vonandi er rtt flett upp.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 54
 • Sl. slarhring: 93
 • Sl. viku: 1595
 • Fr upphafi: 2356052

Anna

 • Innlit dag: 50
 • Innlit sl. viku: 1480
 • Gestir dag: 47
 • IP-tlur dag: 46

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband