Fyrirstaa vi Norur-Noreg

essa dagana er flug fyrirstuh hloftunum vi Norur-Noreg. etta er hlass af hlju lofti sem lokast hefur af noran vi heimskautarstina og stflar framrs lgakerfa stru svi. Fyrirstuhir af essu tagi eru oft nokku aulsetnar. Stasetning hennar veldur v a lgir stranda n fyrir sunnan land - komast vart austur um - nema einhverjir angar austur um Mijararhaf.

w-blogg141122a

Korti snir h 500 hPa-flatarins (heildregnar lnur) mestllu norurhveli eins og evrpureiknimistin spir a hn veri sdegis mivikudag, 16. nvember. Litir sna ykktina en hn mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Vi sjum hina og hlindi hennar vel - og hvernig jafnharlnuarnar (og ar me lofti) taka stran sveig umhverfis hana. Loft sem berst um Atlantshafi r suvestri og vestri fer langan sveig kringum miki lgardrag fyrir sunnan land - en a beinir san einhverju af v til slands kveinni suaustantt.

Lgirnar fyrir sunnan land eru mjg djpar - en hafa samt ekki ro hina. rkomubakkar eirra sveigjast hring og berast hver ftur rum upp a Suaustur- og Austurlandi. S a marka spr er enginn rkomubakkanna grarlega efnismikill - en hins vegar koma eir hver ftur rum - nnast linnulaust nstu dagana (s a marka spr). Evrpurekinimistin nefnir um 30 mm rkomu dag alla vikuna - og 10 tii 15 mm daglega alla nstu viku lka.

Auvita mun rkoman koma gusum (eins og venjulega) og alls ekki er vst a spr rtist, en etta er samt dlti gileg staa fyrir landshlutann.

Ekki er etta ekkt fortinni, vi gtum auveldlega rifja upp nvember 2002 egar mnaarrkoma Kollaleiru fr nrri v sund millimetra (971,5 mm), mesta sem mlst hefur einum mnui veurst hr landi.

a er of flki ml (og byrgt) a fara hr t a ra httu flum og skriufllum, en m rifja upp a skriuhtta virist a einhverju leyti fara eftir v hversu „vant“ landi er a taka vi rkomu. Magn sem ekki veldur skrium Austfjrum getur veri mjg httulegt inn til landsins Vestur- ea Norurlandi. Smuleiis virist sem skammtmarkomukef skipti miklu mli. tt misleg vandaml fylgi sjlfvirkum rkomumlingum (og alls ekki bi a leysa au ll) gefa r mjg mikilvgar upplsingar um kefina - sem eldri athugunarhttir gera ekki. Rtt er a gefa allri kef sem er meiri en 10 til 12 mm klukkustund alveg srstakar gtur - srstaklega standi hn yfir klukkustundum saman. sta eins og Reykjavk sem er ekki jafnvanur kafri rkomu og ttbli austanlands virast vandri geta hafist vi enn minni kef. kaft rigndi Reykjavk grkveldi (sunnudagskvld 13. nvember). Hsta klukkustundargildi var 6,7 mm. Vidal nrri Selsi var kefin mest 9,7 mm. Einhverjar frttir eru sveimi um flaama bnum - tt 10 mm mrkum vri ekki n.

Rtt er a gefa kefartlum gaum. hugasamir geta rifja upp (eldgamlan) pistil hungurdiskafr 10. ma 2011.

kortinu a ofan m einnig sj a veturinn er smm saman a skja sig veri - en er hins vegar enn nokku fjarri okkur. Vi bor liggur a fyrirstuhin urnefnda - og mikill hryggur yfir Alaska klippi kuldasvi sundur. Hluti kuldans a hrfa til suurs og gerir nokku kuldakast va um Bandarkin nstu daga (ar hefur reyndar veri kalt sums staar upp skasti). Allramestu hlindin virast hj Vestur-Evrpu, en ar er ekki sp neinum teljandi kuldum nstu dagana (einhverjir munu kvarta).


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Briem

15.11.2022 ( dag):

Hitamet falla Evrpu

orsteinn Briem, 15.11.2022 kl. 11:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 23
 • Sl. slarhring: 145
 • Sl. viku: 1796
 • Fr upphafi: 2347430

Anna

 • Innlit dag: 23
 • Innlit sl. viku: 1553
 • Gestir dag: 23
 • IP-tlur dag: 23

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband