Fyrri hluti október

Međalhiti fyrri hluta októbermánađar er 5,3 stig í Reykjavík. Ţađ er -0.7 stigum neđan međallags 1991 til 2020, en -1,0 stigi neđan međallags sömu daga síđustu tíu árin. Hitinn rađast í 17. hlýjasta sćti (af 22) á öldinni. Hlýjastir voru ţessir dagar 2010, međalhiti ţá 9,5 stig, en kaldastir voru ţeir áriđ 2005, međalhiti +3,8 stig. Á langa listanum er hitinn í 81. sćti (af 149). Hlýjast var 1959, međalhiti 10,2 stig, en kaldast áriđ 1981, međalhiti -0.7 stig - mikill munur ţar á.
 
Á Akureyri er međalhiti fyrri hluta október 4,3 stig, -0,5 stigum neđan međallags 1991 til 2020, en -0,9 stigum neđan međallags síđustu tíu ára.
 
Hitavik eru svipuđ um meginhluta landsins. Á Austfjörđum og Suđausturlandi rađast hitinn í 14.hlýjasta sćti aldarinnar, en í öđrum landshlutum í 15. til 17. sćti.
 
Hiti er ofan međallags síđustu tíu ára á einum stađ á landinu, Kvískerjum í Örćfum ţar sem hann er +0,2 stig ofan međallagins. Kaldast ađ tiltölu hefur veriđ í Flatey á Skjálfanda og á Siglufjarđarvegi, ţar er hiti -1,9 stig neđan međallags.
 
Ţađ hefur veriđ úrkomusamt. Í Reykjavík hafa mćlst 63,8 mm, um ţriđjung umfram međallag. Á Akureyri hefur úrkoman mćlst 124,8 mm og er ţađ meir en ţreföld međalúrkoma og hefur aldrei mćlst jafnmikil eđa meiri ţessa sömu daga.
 
Sólskinsstundir hafa mćlst 56,6 í Reykjavík ţađ sem af er mánuđi og er ţađ um 10 stundum umfram međallag. Á Akureyri hafa sólskinsstundirnar mćlst 26,7 og er ţađ í međallagi ađ heita má.
 
Loftţrýstingur hefur veriđ lágur, hefur ađeins 10 sinnum veriđ lćgri sömu daga síđustu 200 ár, síđast 2001.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ef ţú ert ekki kominn međ tilkall til riddarakross međ stjörnu er ég illa svikin, en hef grun um ađ ţér finnist ţađ brandari? Ţykist ţekkja áhugamanninn sem birtist okkur hér. 

Helga Kristjánsdóttir, 17.10.2022 kl. 16:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg081124d
  • w-blogg081124a
  • w-blogg071124a
  • w-blogg031124c
  • w-blogg031124b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.11.): 218
  • Sl. sólarhring: 323
  • Sl. viku: 1652
  • Frá upphafi: 2408520

Annađ

  • Innlit í dag: 205
  • Innlit sl. viku: 1485
  • Gestir í dag: 198
  • IP-tölur í dag: 197

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband