Til ess a gera svalur jl

Mealhiti landsvsu jl virist tla a enda rtt vi 10,0 stig. a er um -0,5 stigum nean mealtals sustu tu ra og -0,4 nean meallags 1991 til 2020. etta eru auvita nokkur vibrigi fr hlindunum jl fyrra (2021) egar landsmealhitinn var um 11,7 stig. a var nsthljasti jl sem vi vitum um. Sjnarmun hlrra var jl 1933.

w-blogg310722a

Myndin snir landsmealhita jl aftur tmann. Vi tkum rtt hflegt mark runum fyrir 1874, notum r tlur aallega til a sj hvaa jlmnuir voru kaldir og hverjir hlir eim tma. Grni ferillinn snir 10-ra kejumealtl. Hlindin hafa almennt veri vi meiri sustu rin heldur en var hlskeiinu fjra ratug 20. aldar. Ekki hefur komi nema einn jlmnuur sem vi getum kalla kaldan. a var 2015, var talsvert kaldara en n. Vi megum lka taka eftir v a jlhitinn n er hrri en hann var nrri v alla jlmnui runum 1961 til 1990 - sem eru a sumu leyti hinir „elilegu“ hj okkur gmlu mnnunum. Yngra flk man t auvita ekki.

Reynslan segir okkur a a er oft erfitt a komast t r veurfestum miju sumri. Til ess arf anna hvort rsir flugra kuldapolla r norri ea mikil hlindi sunnan r hfum. Lkur slkum atburum aukast egar kemur fram yfir mijan gstmnu. Afl vestanvindabeltisins norurhveli er a jafnai lgmarki fyrstu 2 vikur gstmnaar, en san fer a bta styrk ess. Er sitt hva hvort a veldur umbtum veurlagi ea a skiptir hreinlega einhvers konar haustgr. Ekkert vitum vi enn um a hva verur a essu sinni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a er eitthvaanna uppi teningnum ef hitinn hfuborginni er tekinn srstaklega fyrir. tti a vera htt a fullyra a etta s me allra kldustu jlmnuum ldinni og allt til rsins 1995 ( kaldast ea 10,4 stig). Hinn "kaldi" jlmnuur 2015 var mun hlrri borginni en n ea 11,3 stig (en n stefnir mealhita um og undir 10,5 stigum!). Allt stefnir annig a etta veri kaldasti jlmnuur Reykjavk ldinni (kaldast var 10,6 stig ri 2018 og 10,7 stig ri 2020). J, a fer klnandi en ekki hlnandi hr borg slunnar - svona mitt "hnattrnu hlnuninni".

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 1.8.2022 kl. 13:12

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Mealhiti Reykjavk jl var 10,6 stig - a sama og 2002 og 2018 og nkvmlega meallagi ranna 1961-1990. essari „hlindald“ hefur ekki enn komi jlmnuur sem er nean essa gamla meallags. Frum vi yfir hlrra mealtal, jl rin 1931-1960 hafa 14 jlmnuir af 22 essar ld veri ofan meallags - aeins 8 nean ess.

Trausti Jnsson, 1.8.2022 kl. 16:49

3 identicon

J einmitt, jafn kalt n og kalda tmabilinu 1961-90! a verur frlegt sj, eftir nokkra daga, samanbur Veurstofunnar vi tmabili 1991-2020. Mr snist annars jl r hr borginni vera heilli gru kaldari en mealtal essa seinna tmabils og 1,2 stigum undir mealtali sustu 10 ra. Ekki svo kalt mia vi a essa "hlindald"?

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 1.8.2022 kl. 21:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 412
 • Sl. slarhring: 621
 • Sl. viku: 2505
 • Fr upphafi: 2348372

Anna

 • Innlit dag: 366
 • Innlit sl. viku: 2199
 • Gestir dag: 354
 • IP-tlur dag: 335

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband