Stutt hugleiing um dgurhitamet

egar etta er rita (um kl.17) hafi hiti komist 24,4 stig Hallormssta og Egilsstaaflugvelli dag (19. jn). etta mun vera hsti hiti rsins landinu til essa - og hsti hiti sem sjlfvirka stvakerfi hefur mlt essum almanaksdegi. Eldri tlur eru til fr mnnuum stvum. S sem skr er sem met bkum ritstjrans, 26,3 stig er nr rugglega rng, Mldist Mrudal 1889. Um essi gmlu Mrudalshmrk hefur veri fjalla nokku ur hr hungurdiskum. Nsthsta talan ann 19. snist vera fr Hli Hreppum 1996. var mjg gur dagur Suurlandi og hiti fr fjlmrgum stvum vel yfir 20 stig ar um slir - en ekki nema 11,8 stig Reykjavk (einn af eim dgum).

Vi ltum n mynd - til gamans.

w-blogg190622a

Dgurmetum allra daga rsins var raa - og tali hversu mrg eirra voru ofan ea nean kveinna marka. Bla lnan snir fjlda nean marka - en s raua fjlda ofan marka. Einn almanaksdag hefur hiti landinu aldrei ori hrri heldur en 12,0 stig. etta er reyndar hlauprsdagurinn sem ekki fr tkifri til a setja met nema fjra hvert r. Tu daga ara hefur hiti aldrei mlst 14 stig ea meira.

Ntjn almanaksdaga hefur hiti mlst 28 stig ea meira og 81 dag rsins hefur hiti einhvern tma n 25 stigum. Htt 3 mnui rsins. Hiti hefur n 20 stigum ea meira 182 daga rsins - vantar aeins 1 dag ea 2 upp helming ess. N er helmingurinn 19,8 stigum. Sams konar yfirlit sem ritstjri hungurdiska geri fyrir 9 rum (en birti ekki) sagi a helmingaskilin vru 19,3 stigum. au hafa sum s hkka um 0,5 stig undanfrnum 9 rum. Hluti hkkunarinnar kann a stafa af almennri hlnun, en er rugglega a einhverju leyti fjlgun stva a akka.

Lnurit essarar ttar sveigja gjarnan (nr alltaf) af til endanna. a er fullkomlegaelilegt me hlauprsdaginn. En vi sjum samt a hann er ekki einn um a valda sveigjunni. Vi gtum velt vngum yfir sveigjunni hinum endanum. Eru ll essi hstu gildi (sem hafa veri viurkennd) rtt?

Vegna breytinga fjlda stva er dlti ml a reikna „vntifjlda“ nrra landsdgurmeta algjrlega stugu veurfari. En samt er ekki fjarri lagi a bast vi a minnsta kosti 3-4 metum ri - fleiri, fjlgi stvum mjg - og lka fleiri hlni veurfar. Migildi, sem n er eins og ur sagi 19,8 stig hkkar v smm saman. Frlegt tti a vera eftir 10 r (ea 20 til 30) a sj hver runin hefur ori. En verur ritstjri hungurdiska vntanlega hrokkinn t af borinu - og spurning hvaa yngri nrd taka vi keflinu. En ritstjrinn vonast til a geta hreinsa betur til dgurmetaskrnni til a losna vi villur eins og sem nefnd var hr upphafi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

Heill og sll.

etta er mjg hugavert hva tskrir einkennilegt essum tlfripolli?

Sindri Karl Sigursson, 19.6.2022 kl. 18:38

2 identicon

a vri n einnig gaman a sj yfirlit yfir kuldametin, einkum ljsi kuldasprinnar nstu daga.
vri einnig frlegt a sj yfirlit yfir hsta hita Reykjavk a sem af er rinu. Hitinn hefur j aldrei fari yfir 20 stig hr suvesturhorninu a sem af er ri, mest 17 stig a mig minnir.
a er spurning hvort jn ni a sl kuldameti fr fyrra, met aldarinnar,egar mealhitinn var 8,6 stig, ea um einni og hlfri gru undir mealhita sustu 10 ra? Sprnar gtu bent til ess a ar veri mjtt mununum.

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 19.6.2022 kl. 21:29

3 Smmynd: Trausti Jnsson

Torfi - hitinn jn hefur fram til essa veri yfir meallagi sustu tu ra hr Reykjavk. A vsu er sp kldu veri mestalla vikuna - a er a segja 4 til 5 daga asm eitthva er treystandi spr. Hva gerist eftir a vitum vi ekki - annig a vi vitum ekki hver mealhiti mnaarins verur. Sumari fyrra tk aldeilis vi sr hitanum - rtt fyrir heldur svalan jn. Vi hfum stundum mtt ba lengi eftir 20 stigum Reykjavk, lengst 16 r samfellt, fr jl 1960 til jl 1976. N veit g ekki - frekar en arir - hvar vi erum staddir hlnandi veurfari, hvort vi hfum fari eitthva framr okkur hr landi upphafi aldarinnar ea hvort frekari hlnunarstkk er nsta leyti - ea hvortslkt ltur ba eftir sr til eilfarnns a verur bara a koma ljs. En a er ltil sta til a tala um kulda mean varla kemur alvarlega kaldur dagur nema rtt stangli, en hlir dagar og mnuir koma haugum.

Trausti Jnsson, 19.6.2022 kl. 23:08

4 identicon

Hr borginni var mealhitinn eftir hlfan jn 11. sti af 22 rum aldarinnar. a er v hlfur mnuur eftir af honum og eftir morgundaginn kemur ljs hva mealtali hafi sigi miki aeins fimm dgum.
Hvort hlir dagar og mnuir hafi komi haugum ea ekki lt g liggja milli hluta en einhvern veginn hefur a n fari framhj mr (og tlfrin bendir n ekki heldur til ess).
Hva sumari fyrra varar var jl meallagi borginni (hitinn var allur fyrir noran og austan en hr rigndi stanslaust allan mnuinn) en gst var eitthva skrri.
Lklega verur etta svipa r, enda segja allar langtmaspr a kalt veri jn og jl en eitthva hlrra gst.

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 20.6.2022 kl. 01:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 227
 • Sl. slarhring: 467
 • Sl. viku: 1991
 • Fr upphafi: 2349504

Anna

 • Innlit dag: 212
 • Innlit sl. viku: 1804
 • Gestir dag: 210
 • IP-tlur dag: 206

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband