Hugsa til rsins 1940

Merkisr sgu jar. Bretar hernmu landi ann 10.ma og allt var breytt.Tarfar var almennt tali hagsttt ri 1940, nema hva leiinlegir kaflar komu um sumari. Janar var mjg hagstur, lengst af var hltt, snjltt og hgvirasamt. Febrar var hagstur framan af, en san snjai talsvert Norausturlandi og sunnanlands geri einnig slma hr. mars var t talin hagst um landi noran- og austanvert, en betri suvestanlands. T var hagst og fremur illvirasm aprl, einkum noraustanlands. ma var g t noraustanlands, en slarlti og votvirasamt syra, en grur tk vel vi sr. Svipa var jn, heldur illvirasamt, en t tti g noraustanlands. jl var t lengst af hagst. gst var mjg votvirasamt Suur- og Vesturlandi og reyndar einnig noraustanlands egar lei. september var votvirasm og slm t noraustanlands, en syra var fremur urrt. Fyrri hluta oktber geri illvirakafla noranlands me snjkomu, en annars var t hagst. nvember og desember var t hagst, einkum Norur- og Austurlandi.

Janar var hagstur og hgvirasamur. Um mijan mnu var srlega flug h yfir Grnlandi, og rstingur hr landi fr 1050,6 hPa Stykkishlmi ann 15. Geti er um essa h gmlum pistli hungurdiska (18.mars 2018). Ltum janarlsingar nokkurra veurathugunarmanna:

Lambavatn (lafur Sveinsson). Janar: a hefir veri g t yfir mnuinn eftir v sem vant er um etta leyti vetrar. Oft autt og alltaf snjltt og n er snjlaut bygg og m heita eins fjllum nema aeins litur.

Suureyri (Kristjn. A. Kristjnsson)Janar: venju stillt og hltt, nema 10 daga um mibik mnaar. rkoma ltil. Hagi oftast gur.

Sandur Aaldal (Frijn Gumundsson)Janar: Tarfar urrt, milt og snjltt og fremur stillt, nema nokku rosasamt um mijan mnuinn. Hagi fremur gur nema fyrstu dagana, l lognsnjr yfir jr, sem tk fljtt upp asahlku 9.-10. rkoma ltil, en lklega 4 til 6 sinnum meiri en mlingar benda til, v s snjr sem fellur hvassviri og frosti tekur sr ekki blfestu niri snjmlinum.

Reykjahl (Ptur Jnsson)Janar: Mikill lognsnjr var hr um ramt. Fr hann a mestu 6.-10. Eftir a snjlti. Hagar gir og marga daga mjg g veur. rkoma ltilnema 29.-30., mld hr 18,5 mm sem er sjaldgft hr.

Papey (Gsliorvarsson)Janar: 1., 2.-3. var hr venjulega mikil snjr [52 cm .2.] sem tk fljttuppme SV og S hlindum sem vruu til ess 13. klnai aftur aua jr til 24.

Febrar byrjai vel, Morgunblai birti ann 10. rstutta frtt r Eyjafiri, og sama dag birti Tminn frtt r Mrdal.

[Morgunblai 10.febrar]Sustu daga hefir Eyjafiri veri eitthvert hi besta blviri, sem menn muna essum tma rs.

[Tminn 10.febrar]Fr ramtum hefir veri einstakt blviri, frost mjg vgt og rkoma ltil. Jr er n alau bygg og klakalaus a mestu.

Eftirminnilegt hrarveur geri kringum ann 20.febrar. Um a var rita srstaklega hungurdiskapistli23.janar 2021 - verur a ekki endurteki hr, nema stuttur pistill r Morgunblainu ann 20.:

Geysimikinn snj hefir hlai niur hr bnum og ngrenni undanfarna daga og Veurstofan spir framhaldandi snjkomu dag og kaldara veri. Umfer hefir teppstvegna snja Hellisheii, en frt var gr suur me sj og Mosfellssveit og Kjalarness. Fr Steindri fr bll gr austur og komst a Kolviarhl en blar, sem tluu a austan, komust ekki vestur yfir fjall. Skaflki lt ekki sitt eftir liggja, loksins egar snjrinn kom. Fr fjldi skaflks t r bnum sunnudagsmorgun [18.febrar], en sumir ltu sr ngja a fa sig skagngu hr bnum ea vi binn. Nokkrir hpar skaflks fru r bnum laugardag, ur en fr a snja, eirri von, a „a myndi snja“. Haldist essi snjr eitthva, a ri, m bast vi a lf fari a frast skaflgin og skaflki.

Frttaritari vor Akureyri smar, a venjumiklum snj hafi kyngt niur ar um helgina og gr. Mikil fr er orin gtum Akureyri. Rafstraumur fll niur fr Laxrstinni nju til Akureyrar sunnudagskvld vegna krapastflu og var settur straumur bjarkerfi til ljsa fr gmlu rafstinni Glerrgili. Um 2 leyti gr komst rafmagni aftur lag fr Laxrstinni. Fr safiri barst einnig frtt um mikla snjkomu, en ar hefir veri blu veur san um nr.

Veurathugunarmenn voru almennt ngir me febrarmnu:

Lambavatn. Febrar: Framan af mnuinum var hr eins og var sumarbla. En seinni hlutann hefir veri austan og austnoran hvassviri og stundum rok, en oftast frostlti og rkomulaust, aeins fjk milli, jr alltaf alau og eins fjll. mijum mnuinum varhr t Ltrum ekki fari a taka neitt lamb hs, n hst f.

Sandur Aaldal. Febrar: Einmuna veurbla fyrri hlutann, au jr a kalla og gir hagar. Seinni hlutinn kaldara meallagi, var snjltt t mnuinn og hagar allgir en stundum allskrp frost. Tafar heild besta meallagi.

Fagridalur Vopnafiri (Oddn S. Wiium). Febrar: gt t fram a mijum mnui. breytti til noraustlgrar ttar og hvassvira. Mjg stormasamt og reif snjinn og eru venjumiklir skaflar en ekki hgt a mla snjdpt. Hr og ngrenni er essi snjr litinn mesta snjkoma vetrinum.

Nefbjarnarstair (Jn Jnsson). Febrar: Fram undir mijan mnu var tarfar hi besta. En svo br til fannkomum og kulda. Var frosthart til mnaaloka. Hagbnn algjr sustu vikuna. [Snjdpt 57 cm ann 26.]

Heldur meira var kvarta undan marsmnui:

Sandur Aaldal. Mars: Tarfar mildara lagi, en rkomur allmiklar, oftast fannkomur og allmikill snjr jr. Hagi mjg slmur og notaist verr, skum slmra vera. Frost voru vg, en sjaldan hlkur en aeins smblotar, sem ekki unnu a neinu ri. Fremur var verttan hgvirasm.

Nefbjarnarstair. Mars: Fremur kld t me tluverri snjkomu. Mjg haglti og gjafafrekt.

Smsstair (Klemenz K. Kristjnsson)Mars: Mars a mrgu me hagstu tarfari. Hitinn jafnan ltill og stundum allmiki frost me nokkurri snjkomu og a mikilli a jr var oftast snvi hulin fram til 19. Var snjr aldrei ykkur. Sustu 10 daga mnaarins var milt og gott veur me tluveru slfari. Mnuurinn mun hagstari og kaldari en ri undan.

Morgunblai talar um gviri pistli2. aprl:

Mrg hundru Reykvkingar notuu ga veri sunnudaginn [31. mars] til skafera. Er htt a fullyra, a betra fri og veur hefir ekki komi vetrinum. N er sl komin a htt loft, a egar hennar ntur fjllum, vera menn „brnir" af nokkurra klukkustunda veru fjllum. Forstumenn margra skla hr bnum skilja heilnmi fjallaloftsins og slarinnar og gefa „skafr“ egar veur er gott. a sr enginn eftir v a brega sr fjll nna, egar gott er veur.

T var rlegri aprl heldur en lengst af hafi veri um veturinn. Afgerandi illviri geri um mijan mnu me smabilunum og foktjni. Veur batna mjg me sumarkomu og blviri lofu undir lok mnaar.

w-kort_1940a

Korti (bandarska endurgreiningin) snir stuna kl.6 a morgni rijudags 16. aprl. Hrku noranveur um nr allt land. Blin birtu frttir af illvirinu:

Tminn 16. aprl:

Allvont veur hefir veri um meginhluta landsins sustu dgur, rok og sums staar hrarveur, einkum noraustan lands. Hafa bilanir smalnum og truflanir smasambandi ori allva um land. A v er lafur Kvaran ritsmastjri tji Tmanumuru smabilanir eftirtldum stum fyrrintt: Leirr- ea Melasveit milli Vogatungu og Hafnar, Borgarhreppi nokkru ofan vi Borgarnes, fyrir ofan verrhl Grjthlsi biluu Norurlandslnurnar, og loks var Suurlandslnan fyrir bilunum milli Holts undir Eyjafjllum og Skarshlar. sing hefir eigi valdi bilunum og taldi ritsmastjrinn, a r vru smvgilegar flestar, liti um brotna staura, en hins vegar hefu rir slegistsaman ea slitna. Vi sumar af essum bilunum var gert egar gr, en var eigi alls staar hgt a sinna vigerunum vegna ofsaroks.

Tveir btar hafa ori fyrir tjni af vldumroksins hin sustu dgur. Vestmannaeyjum skk 12 smlesta vlbtur ar hfninni, Sbjrg a nafni. Lkur eru taldar , a hann nist upp aftur. Innri-Njarvk losnai gr vlbturinn Bjrn Jrundsson fr Hrsey, ar sem hann l btalegunni, og rak upp flarml. Bturinn skemmdist lti, v a strndin var sendin, ar sem hann bar a landi. laugardaginn [13.] var og a slys Hsavkurhfn, a btur losnai fr bryggju og hvolfdist brimrti. Einn maur var btnum og drukknai hann.

Morgunblai 17. aprl:

Allmiklir erfileikar hafa veri smasambandi um landi undanfarna daga, vegna bilana af ofviri. Skemmdir smanum hafa hvergi veri miklar, v engin sing hefir veri runum, en eru skemmdir alltaf strfelldastaregar hn kemur til sgunnar. Eftir v sem lafur Kvaran skri blainu fr gr, hafa bilanirnar ori sem hr segir: Sambandslaust gr milli Boreyrar og safjarar. Ritsmasamband er vi Akureyri, en allmiklar bilanir rum Hnavatnssslu. Einn staur brotnai fyrir vestan Esjuberg Kjalarnesi. Gert vi bilun gr, og eins var gert vi bilun milli Vogatungu og Hafna. Sminn slitinn yfir Markarfljt. ingvallasminn slitinn fyrir ofan Laxnes. Talsverar bilanir Grjthlsi, milli Krks Norurrdal og Nortungu.

Tminn 18. aprl:

Tminn hefir r fregnir fr Veurstofunni, a seint gr hafi boristskeyti um hafs t af Horni, 20—25 sjmlur undan landi. Er a fyrsta skipti essum vetri, er hafssverur vart. Enn eru sfregnir essar ljsar og vst, hvort um miklar sbreiur er a ra ea aeins ltilshttar dreifar.

strvirinu, er geisai i byrjun essarar viku, var nokkurt tjn btum vi Eyjafjr. rskgssandi slitnai 8 smlestavlbtur, Gideon, upp og rak til lands, en skemmdist fremur lti, rrhreyfilbtar sukku, en hinn fjra rak & land. Vi Flatey Skjlfanda skk einnig 8 smlesta vlbtur, li Bjrnsson. vist er, hvernig tekist hefir um bjrgun sumra essara bta, en sumir hafa nst lti skemmdir.

r almennum tarfarslsingum veurathugunarmanna aprl:

Lambavatn. Aprl: a hefir veri stillt og gott veur yfir mnuinn. Dlti kalt ar til n sustu vikuna hefir veri hlindi og vta og allt a byrja a gra.

Suureyri (KristjnA. Kristjnsson). Aprl: All-harneskjulegt og vindasamt til 20., rkomulti. Eftir a br til vorverttu og var blviri til mnaarloka. Merkilega ldauur sjr allan mnuinn.

Sandur Aaldal. Aprl: Tarfar fremur slmt fram um ann 20. en br til hlinda og leysti upp snja venju rt. En til ess tma var mikill snjr jr og hagar slmir.

Reykjahl. Aprl: Vertta mislynd ennan mnu. honum komu verstu hrar vetrarins hr 14.-16. Srstk bla og vorblr llu sustu dagana. Fr 13. til 16. kom mikill snjr sem nist aldrei mli svo mlanlegt yri.

aprl dr til strtinda styrjldinni. Danmrk og Noregur voru hernumin af jverjum. uru einnig tindi veurfrttamlum. Morgunblai segir fr ann 16.aprl:

Svohljandi tilkynningu sendi rkisstjrnint gr: Vegna stands ess er n rkir i aljamlum, og vegna hlutleysisafstu slands, og samrmi vi a er margar arar hlutlausar jirhafa gert fyrir lngu, hefir rkisstjrninkvei htta a tvarpa llum veurfregnumog veurspm og einnig a htta a senda r t fr stuttbylgjustinniog loftskeytastinni. Veurstofan mun dag birta tilkynningu um hvernig veurfregnum innanlands verura ru leyti haga. Rkisstjrnin. Sar gr sendi Veurstofan t svohljandi tilkynningu: Fyrst um sinn vera veurspr birtar tvisvar dag smastvumnokkurra helstu verstva og kauptna morgnana kl.10, ea skmmu ar eftir, og gildir s sp fyrir hlutaeigandi sta og nrliggjandi i svi ann dag til kvlds. Kvldspin verur birt um kl.19, og gildir sama htt fyrir nstu ntt. Veurstofan, 15. aprl 1940. orkell orkelsson.

Var etta auvita mjg bagalegt stand og olli varanlegum breytingum. Fyrir ennan tma hfu Veurstofan og Rkistvarpi um hr veri sama hsi. Veurfringar lsu veurspr og sgu ar fleira en rita var opinberar spbkur. Var eim ekki aftur hleypt a me eigin (formlegar) hugleiingar um veur fyrr en veurfregnir hfust sjnvarpi febrar 1967.

Ma var til ess a gera hagstur. Kalt var framan af. Afarantt 10.ma kom breskur her til Reykjavkur og hernam san allt landi. Hernmslii var heppi me veur. Svalt var daginn ur. Vi skulum til gamans lta stuna.

island_1940-05-09_08

Korti snir veri a morgni 9. ma (fyrir hernmi). Ekkert samsvarandi kort er til fr hernmsdeginum. Landsmahsi var teki - og starfsmann Veurstofunnar komust ekki strax ar inn og fengu ekki a sinna strfum snum um morguninn. r v rttist fljtlega og afgang styrjaldarinnar var lengstum miki og gott samstarf milli Veurstofunnar og athugunarmanna og veurfringa breska hersins. Korti skrist s a stkka. m sj a kalt var um land allt og dltil l vestanlands.

w-kort_1940b

mintti hernmsdaginnvar lgin sem var nrri Vestfjrum daginn ur komin noraustur haf og hafi n fullum roska. Korti snir h 1000 hPa-flatarins ( metrum). Hgviri var um allt vestanvert landi. Landtakan Reykjavk hefi ori tafsamari mikilli norantt.

w-kort_1940c

Af hloftakortinu (r bandarsku endurgreiningunni) sjum vi a kalt hefur veri yfir landinu. Greiningin giskar a ykktin hafi veri um 5200 metrar. Enda voru ltilshttar ljadrg Faxafla. Nstu daga var fremur kalt og snjai talsvert noranverum Vestfjrum og var noranlands um mijan mnu.

Lsingar nokkurra veurathugunarmanna:

Lambavatn. Ma: Framan af mnuinum var kalt og grurlaust, en seinni hluta mnaar hefur veri fremur heitt og rigning af og til. Grur tur n upp og er allt a vera grnt.

Suureyri. Ma: Tiltlulega hlr mnuur. komu 2 kst me snj yfir allt. [snjdpt 10 cm .16].

Sandur. Ma: gtist ma. Srstaklega hlnar eftir .18 og verur eftir a einmuna t til mnaarloka oggreri venjuvel sustu vikuna.

Berustair Rangrvallasslu (skar orsteinsson)Ma: Tarfari yfirleitt vtusamt og fremur kalt; grur kom seinna lagi.

Jn fkk nokku misjafna dma. mnuinum geri rj eftirminnileg veur, hvert sinn htt, rumuveur ann 7., suvestanillviri ann 19. og hvassviri og rhelli ann 28. til 29.

lafur Lamavatni lsir tarfari mnaarins ar um slir:

a hefir veri mjg votvirasamt. Fir dagar a ekki hafi eitthva rignt. Oft kalsaveur og grur miki minni og seinvaxnari en undanfarin r. fjllum hr er nr enginn grur kominn, aeins a byrja a litka.

.7 var miki rumuveursyst landinu, og gekk a austur me landi. Sagt var fr verinu frtt fr Vestmannaeyjum Vsi ann 8. Tldu menn a rumurnar stfuu fr sjorrustulangt suaustur fr Eyjunum. Athugunarmaur Strhfa, Sigurur V. Jnathansson er kveinn me rumurnar og segir fr rumuveri athugun kl.17 (enda rtt hj honum). Smuleiis segir hann athugasemd: „rumuveur dag“. Frtt Vsis er svona:

Um kl. 4 gr heyrust Vestmannaeyjum rumur miklar utan fr hafi r suausturtt. Heyrust fyrst um 10 rumur mntu og gekk svo alllengi, en hrinni slotai um kl.
6 og hfu hvellir essir ori strjlli eftir v sem lei. Flk, sem br utan vi binn, fullyrti a hr hefi ekki veri um rumuveur a ra, heldur greinilega skothvelli, en bjrgin Eyjum bergmluu svo a erfitt var a greina hvort um skothr ea rumuveur vri a ra. Slskin var Eyjum til kl. 1 gr, en tk a rigna. Var dimmt til hafsins og sst ekkert til skipafera, enda brust rumur essar greinilega mjg djpt a. Nokkrir menn voru um etta leyti dags staddir Slnaskeri, sem stendur eitt sr, og runnu v rumur essar ekki saman af bergmli, og telja essir menn a um greinilega skothr hafi veri a ra. Tindamaur Vsis Eyjum telur a hvellir essir hafi veri alt of ttir og allt of stuttir til ess a um rumuveur hafi geta veri a ra, og btir v vi, a elstu menn fullyri, a aldrei hafi ekst rumuveur Eyjum er vindstaa hafi veri slk, sem hn var gr.

rr veurathugunarmenn landi geta veursins. a virist hafa gengi r suvestri til norausturs. Fr hj Vestmannaeyjum, yfir Mrdal, Mealland, Fagurhlsmri og Papey. Heyrist Kirkjubjarklaustri.

Gubrandur orsteinsson Loftslum Mrdal segir svo fr veuryfirliti jnmnaar:

Um tarfar jn mnu er yfirleitt a segja a hann hafi helst til kaldranalegur veri, enda honum gengi talsverum skpum. Nefnilega fyrst ofsann 7. jn, helst munanlegar rumur og eldingar, rtt allan daginn. Uru allva a skemmdum tvarpstkjum og vott kinda daua. Svo afarantt 28., gilegasta illveur, bi a veurh og rfelli, enda ori i mrgum saukindum a daua, einkum austan Mrdalssands.

Ari Hlfdanarson Fagurhlsmri lsir verinu svo:

7.jn: kvld gekk hr yfir allmiki rumuveur. a kom r suvestri og frist austur. Fyrstu rumurnar mun hafa heyrst Meallandi kl.16:30. Hr Fagurhlsmri heyrust r fyrst kl.19. r enduu kl.23. Til jafnaar munu hafa komi um ea yfir 100 rumur klukkustund, (samkvmt athugun um kl.21).

Og Gsli orvaldsson Papey lsir verinu yfirliti mnaarins:

Jn: Hann byrjai me urrk og endai me okulofti og urrki; oft miki regn mest vri hr veur .28. me hvetrar strsj. ann 7.-8. heyrust hr rumur fr kl. 23 til kl.3. r voru venjulega hvrar hr Austurlandi, flk hafi ekki ni hsum inni mean eim st.

etta hefur veri venjulegt rumuveur. Endurgreiningar eru fullkomnar. Giska m eli veursins (ritstjri hungurdiska hefur t skoanir - en ekki endilega rttar). Ltum r skoanir ea giskanir ba betri tma - ea betri greininga.

Anna venjulegt veur geri um landi noranvert ann 19. Hvessti mjg af vestri og suvestri. Er etta me verri verum af essari tt jnmnui.

Tminn segir ann 21. jn fyrst af vnlegu tliti - sem hafi brugist a nokkru, en san af verinu fyrir noran:

Snemma vor leit vel t um grurkomuna og tn teki a grnka mabyrjun va hinum hlvirasamari sveitum. En skjtlega brtt aftur til kuldatar og hlstsvo um skei. Suurlandi hefir allt vor veri mjg rkomusamt og getur varla heiti, a slardagur hafi komi hinar seinustu vikur. Jafnframt hefir oft veri fremur kalt veri. En tt slfar hafi veri lti um venju fram, hefir grri fari smilega fram og mun spretta tnum vera gu meallagi sunnan lands.

fyrradag brast Eyjafiri ofsarok af suri og suvestri og olli nokkrum skemmdum hrainu. Kartflugrs, sem kominvoru upp grum, skemmdust allva ea jafnvel nttust, gras tnum bldist til muna og l vi skemmdum a hskum Akureyri. tveim ea rem bjum i Hrafnagilshreppi og stku sta ngulsstaahreppi var bi a sl ofurliti. Fauk a a mestu, sem bi var a losa essum bjum.

island_1940-06-19_08

Korti snir veri a morgni ess 19. jn. Veurathugunarmenn fara sumir um a nokkrum orum yfirlitspistlum snum:

Sandur Aaldal. Jn: gtist allan mnuinn, hl og urrvirasm. Sfelld sunnantt og slfar venju fremur miki. veri ann 19. olli strtjni matjurtagrum og gereyilagi sums staar heila gara. Grasspretta meallagi.

Hfn Bakkafiri (Halldr Runlfsson). Jn: Verttan hefur veri kld sari hluta mnaar og grassprettu v lti fari fram. ann 19. var hr vestan stormur og uru sumstaar skemmdir i grum vegna sandfoks.

Fagridalur Vopnafiri.Jn: gt t og hagst fyrir grurfyrst mnuinum. En nokku vindasamt og urrkar um of til 20. San votur, stormar og kaldara. Veri . 19. var afar hvasst og gjri va skaa matjurtagrum og skrgrum.

Nefbjarnarstair.Jn: gtis t ar til 24. geri kuldakasten hlnai aftur 29. ann 19. var suvestan hvassveur me mikilli mu svo sporrkt var flgum. Var vont a fara mti verinu. Fauk va r grum.

island_1940-06-28_08

ann 28. til 29. geri rija venjulega veri mnuinum. Fyrst hvessti mjg af austri um landi sunnanvert, en san geri ofsafengna rigningu eystra. Korti snir veri a morgni ess 28. Hr a ofan hfum vi egar lesi lsingu Gubrandar Loftslum verinu og tjni sem a olli Mrdal og Meallandi. Klemens Smsstum segir einnig fr verinu snum jnpistli:

Afarantt 28. geri afspyrnurok austan og olli a miklum skemmdum kartflugrum, krum og tnum, einkum eim sem best eru sprottin. Tarfari allan mnuinn hagsttt allri sprettu vegna hvassvira og vtu.

Morgunblai segir af hvassvirinu pistli ann 2. jl.:

Fjrskaar allmiklir uru va Vestur-Skaftafellssslu ofvirinu ann 28. jn. Var va nbi a rja f, er veri skall . Tjni er tali mest Meallandi, talsvert anna hundra fjr, sem mist krknai r kulda ea frst vtnum. Annars er ekki fullkunnugt um fjrtjni enn. Miklar skemmdirhafa einnig ori matjurtagrum vsvegar hrainu.

sama veri geri einnig miki rfelli Austurlandi.

Morgunblai 30.jn:

Strfelldar skemmdirhafa ori af vatnsflum Eskifiri. Brin Eskifjarar hefir spast burtu. Stfla rafmagnsstvarinnar smuleiis. Fiskreitir eyilagst og miki af fiski, sem eim var. Klgarar og tn einnig. essi miklu fl byrjuu um kl. 2 afarantt laugardags [29.jn] og stu ltlaust til kl. um 10 laugardagsmorgun. Flk var a flja r hsum va Eskifiri, v a kjallarar fylltust af vatni. Tindamenn Morgunblasins Eskifiri og Seyisfiri skru annig fr essum flum: Strfeldar rigningar hafa vri Austfjrumsustu dagana. Snjr var talsverur fjllum og kom essvegna brtt mikillvxtur r og lki. Brin Eskifjarar spaist burtu. Var ekkert eftir af brnni nema grjtgararnir beggja megin. essi br var fullger 1928. Hn var 27,6 metrar lengd, bygg r jrnbentri steypu stplum. Margar skemmdirarar uru Eskifiri. annig hljp skar r stflu rafmagnsstvarinnar og var kauptni rafmagnslaust. kauptninu sjlfu uru einnig strfeldar skemmdir. rj tn gereyilgust af skriu- og vatnshlaupi. Einnig margir fiskreitir og miki af fullverkuum fiski, sem var stkkum reitunum. Margir klgarar eyilgust einnig og strskemmdir rum. uru einnig miklar skemmdir gtum kauptninu. Eru gtur va sundurtttar og strfeldar gryfjur eim, eftir vatnsfli. Nokkrar skemmdiruru einnig hsum. Kjallarar fylltust af vatni og eyilagist mikiaf v sem inni var. Flk fli r flestum hsum innkauptninu, v a lfshtta gat veri, a vera eim. Hlaup kom tib Landsbankans og hlffyllti kjallara hssins. Var a brjta gat kjallaravegginn, til ess a vatni gœti fengi trs. Eigi vartali, a skjl bankans ea vermti hafi skemmst. Hj olust Shell kom miki hlaup og voru djpir skurir beggja megin vi stina, en sjlfa sakai hana ekki. Ekki uru neinar skemmdir bryggjum. Heildartjni Eskifjararkauptni er gfurlegt.

ar var feikna fl m. Grms var vxturinn svo mikill, a in flddi langt upp bakka, svo a hlmar mynduust Vallanesinu. ar nesinu var f beit og var a innikra. Enginn btur var vi hendina til ess a bjarga fnuog ekki vilit a vaa t hlmana. Var bll sendur til Reyarfjarar og anga sttur btur til a bjarga fnu. Var ri t hlmana og f ferja land. Ekki hefir heyrst um tjn annars staar Austfjrum, en vxtur var alls staar mjg mikill m og lkjum. uru einhverjar skemmdir vegum Neskaupsta. Samkvmt upplsingunni, semblai hefir fengi hj Veurstofunni mldist rkoman Dalatanga vi Seyisfjr 113 mm fr kl.6 fstudag til sama tma laugardag. rfum geri einnigstrrigningu og mldist rkoman ar svipu og eystra. Kalsaveur var rfum, aeins 4 gr. hiti, me rigningunni. Krknai margt f sveitinni. Hafa egar fundist dauar 60 r, er allar hafa krkna.

Tminn 2.jl:

Afarantt laugardagsins sastliins geisai austan- og suaustanveur va um Austurland og Suausturland. Fylgdi v fdma mikil rigning, semolli gfurlegu tjni Eskifiri, og var voru brg a skriufllum og skemmdum af vldum rkomunnar. Sumstaar krknai nri f. Benedikt Guttormsson, bankatibsstjri Eskifjararkauptni, skri blainu svo fr tjni v, er ar var: Strrigning, meiri en dmi eru til hr, var laugardags-nttina, og ollu skriufll og vatnsfl gfurlegum skemmdum kauptninu. Eyilgust fiskurrkreitir kauptnsins a mestu af vldum aurs og grjts, er barst, sumir fiskstakkarnir spuust burtu, en arir eru hlfkafir eju. Garar og tn eru via eyilg, vegir mjg skemmdir og sums staar er frt fyrir aurhlaupum. Brin af Eskifjarar spaist brott, en skar kom stflugarinn vi rafst orpsins. Vatn fli inn nokkur hs, einkum hs bankatibsins og vlaverksti ar skammt fr. Liggur aur og grjt a eirri hli bankahssins, er snr mt hlinni. Hsayrping innan til orpinu, er umkringd aurdyngjum og grjthrngli og djpir vatnsfarvegir hvarvetna. Ennfremur uru skemmdir engjum og tni bnum Eskifiri. Tjni fiskbirgum einvrungu nemur sennilega tugum sunda krna og tjni, sem ori hefir msum eignum og vermtum, er gfurlegt, eins og lst hefir veri, og r sumum verur alls ekki btt, tt fjrmunir vru fyrir hendi.

Sigurur Jnsson bndi Stafafelli sagi Tmanum eftirfarandi tindi r Lni: Hr skall veur laugardagsnttina. Vorum vi ellefu saman fr Stafafelli og bjum ar grennd vi rningu saufjr rtt vi Eskifell. Var stormur mikill og rigning meiri en dmi eru til. Urum vi a sleppa fnu r rttinni og yfirgefa tjald, er vi hfum me okkur, og leita athvarfs gangnamannakofa, uppi fellinu. laugardagsmorgun, egar vi komum aftur vettvang, var skria fallin r fjallinu yfir rttina og tjaldi. Komumst vi vi svo bi til bjar a risdal, og var harstt, v a vatnavextir voru miklir, en yfir svokallaa Skyndidals a fara.

r rfum hafa r fregnir borist, a nri sauf hafi krkna r kulda veri essu. Meallandi krknai f og r kulda og var Vestur-Skaftafellssslu hefir ori tjn af rigningunni, einkum grum. Fljtsdalshrai uru talsverir vatnavextir og Norfiri uru einhverjar skemmdir af vldum regns og vatnavaxta.

Veurathugunarmenn tala almennt vel um jlmnu:

Lambavatn. Jl: a hefir veri meallagi. Hagsttt fyrir heyskapinn. Spretta er gu meallagi. En t hefir veri fremur votvirasm, nema eina viku og nu menn v er bi var a sl, voru margir hr langt komnir me tn. N um hlfan mnu hefir enginn reglulega gur urrkdagur komi.

Sandur.Jl: Allgott tarfar lengst af og gtir urrkar fyrri hluta mnaarins. urrklti sustu vikuna, skraveur t og hagst heyskapart. Grasspretta meallagi, en heyfengur ltill vast hvar.

Grmsstair (Sigurur Kristjnsson)Jl: Mnuurinn mestallur kaldur en litlar rkomur. er grasspretta a vera allt a meallagi. ann 25. tluverar rumur.

Fagridalur VopnafiriJl: gt t, stillur, en fremur urrkasamt.

NefbjarnarstairJl: Heldur urrkasamt svo hey hraktist nokku. Spretta tnum heldur lakara lagi, en engjum fremur g.

Tminnsegir fr skfalli pistli ann 23. jl:

rijudaginn 9. jlmnaar, um kl.5 sdegis, var skfall miki hj rarinsstum Hrunamannahreppi. Dag enna hafi veri gott veur, en skyndilega klnai og geri feikilega rkomu. Fyrst var bleytuhr ea krapi, og san hagll. Voru haglkornin a giska6—7 millimetrar verml. Veur etta st yfir i eina klst,og var, er upp stytti, ori alhvtt og telja elstu menn Hreppum sig ekki muna nein dmi slkrar rkomu svo skammri stundu. Snjr og krap mjalegg og meira lautum. Ni rkoman yfir svi, sem er um 3 klmetrar breidd og 4—5 lengd. Lenti hn aallega fjalli, sem brinn rarinsstair stendur undir. Olli skfalli miklum aurskriufllum r fjallinu og skemmdust beitilnd og smuleiis land innan tngiringar, bi af grjtskrium og aurburi r bjarlknum, sem venjulega ltill en var a essu sinni nr fr yfirferar.

ann 14. jl var mosabruni Grbrkarhrauni - Tminn segir fr ann 16.:

Snemma sunnudag (14.jl) uru menn ess varir, a eldur hafi kvikna vi Hreavatn, fyrir sunnan Grbrk. essu svi eru gisnir runnar og mikill mosi, sem var orinn skrlurr. Vatn var ekki vi hendina til a hindra tbreislu eldsins, og mynduu v sumargestir Hreavatni einskonar „slkkvili" og var rudd riggja metra braut umhverfis allt svi, nema a noranveru, en ar stvai vegurinn tbreislu eldsins. Slokknai eldurinn san um nttina, enda var nokkur rkoma. Allmiklar skemmdir uru svinu, sem er um 3—4 dagslttur a str.

Heyskapart var erfi gst. Veur umhleypinga- og heldur skakvirasamt. Skrra var um landi noraustanvert fram eftir mnuinum, ensan skall ar allmiki hret. Alhvtt var a morgni ess 26. gst bi Reykjahl og Grmsstum Fjllum.

Tminn segir fr heyskaparhorfum lngu mli ann 23. gst, var enn tali gott tlit nyrra. Vi styttum pistilinn miki:

Um gervallt Suurland og meginhluta Vesturlands hefir sumari veri kaflega votvirasamt og heyskapart verri en hn hefir veri mrg sustu r. Austurlandi og um mikinn hluta Norurlands hefir aftur mti vira allvel og sums staar veri srstaklega ngjuleg heyskapart. Einna rautleiinlegust hefir tin til heyskapar veri um Skaftafellssslur, Rangrvallasslu, einkum eystri hreppana, og uppsveitum rnessslu. Grasspretta hefir essum hruum veri mjg nrri meallagi, en taan hrakist mjg. Framan af jlmnui var dg t og nu eir, sem voru byrjair a sl, inn tu me gri verkun. En san um mijan jlmnu hefir veri slitin rosat og varla komi urr dagur. tt snggvast hafigreitt r lofti, hafa flsurnar vallt veri svo skammvinnar, a lti hefir nst inn af heyi og mjg illa urrt a sem hirt hefir veri.

Lambavatn.gst: a hefir veri votvirasamt, vandri me heyurrk. Nema 7.-9. var gtur urrkur. San aldrei nema gerar flsur, aldrei eindreginn urrkdagur. ar til dag, 1. september er einsnn urrkur. a ltur fremur illa t me sprettu grum sem vonlegt er v a hefir aldrei, hvorki vor, n sumar veri regluleg sumarvertta.

Sandur Aaldal.gst: stillt tarfar. Stopulir urrkar og endasleppir. Skraveur t en engar strrigningar. Hey nust me allgri verkun, en tafsamri.

Reykjahl (Gsli Ptursson).gstmnuur verur a teljast kaldara lagi. Sjaldan ruggir urrkar, en sjaldan rigningar a nokkru ri og hey hrktust v ekki teljandi. Kartflugras strskemmdist allstaar sveit nema Bjarnarflagi ann 23.

Fagridalur.gst: Fram a mijum mnui var hl og g t, en oft landskrir. En san mjg stug og rkomusm t, hagst bi sj og landi. Nturfrost kom ann 23., fll va kartflugras grum gjrsamlega, einkum innsveitum og byrjai gras a slna og er n venju flt.

Smsstair.gst: Mnuurinn mjg kaldur og urrkasamur. Hrktust tur og anna hey afarmiki og va illa hirt, v urrkar voru stuttir og stopulir. ... Nturfrost fru a vera eftir mijan gst, en skalegasta frosti var ann 27., felldi a va kartflugras grum, einkum eim sem lgt liggja.

Berustair (lafur orsteinsson).gst: Kalt og votvirasamt. Slm heyskapart. Kartflugrs gjrfllu grum eftir frosti afarantt 27.

Tminn segir fr kuldatinni pistli ann 27.gst:

Kalt hefir veri veri um allt land hina seinustu daga, tast norlg tt og mjg va hret ea rkomuslitringur. Noranlands hefir veri hinn mesti garri og snja niur mijar fjallahlar og stundum veri nturfrost, sem leitt hafa til mikilla skemmda grum og kartflulndum. Vestfjrum hefir einnig snja niur til mira fjalla. Jafnvel hr sunnan lands hefir grna til fjalla a nturlagi. Til dmis fll snjfl Skarsheii og Esju fyrsta skipti a haustlaginu fyrrintt. Austanlands, svo sem thrai, hefir veri kaflega svalt um ntur upp skasti. Er a venju fremur snemma, sem brugi hefir til nturfrosta a essu sinni, svo vtt um landi, enda jafnan veri kalt veri sumar. Er htt vi, a afleiingarnar af nturfrostunum, ar sem au voru bitrust, veri mjg rr kartfluuppskera, svo treg sem sprettan var ur.

Fyrri hluti september var srlega kaldur og snjai sj va fyrir noran. Akureyri var alhvtt a morgni bi 7. og 10. og hefur sustu 100 rin aldrei ori alhvtt svo snemma hausts ar b.

island_1940-09-07-08

Korti snir veri a morgni ess 7. september (verur skrara s a stkka). Snjkoma ea krapahr um nr allt landi noranvert og einnig kuldi Suurlandi. essu veri frst btur fr rshfn Langanesi istilfiri og me honum tveir menn.

Blin segja fr essari t:

Tminn 10. september

Sastliinn fstudag [6.september] og laugardag geri hi versta noranhlaup um land allt, hvassviri og hret. Snjai bygg, allt niur a sj, um gervallt Norurland og Suurlandi uru fjll alhvt niur til mira hla. Uppi hlendinu var strhr essa daga. Frostlaust mun hafa veri bygg niri. dag var alhvtt Eyjafiri og var.

Tminn 13. september:

Akureyri var gr harigning af norri og mjg kalt veri. Hefir tarfar veri mjg leiinlegt noranlands a undanfrnu, og einn morguninn n vikunni var snjr gtum Akureyri. A undanfrnu hefir oft snja fjll. Fyrir fum dgum fr maur me hest r Fnjskadal um Bldsrskar vestur Eyjafjr. Tk snjrinn va fjallinu hestinum hn, og einum sta hafi lagt svo djpan skafl, a hann nam vi kvi. Kartflugras er me llu falli grum, skum frosts og hreta, en ekki hefir veri hgt a sinna v, a taka upp r, grunum vegna rfellis. Lti sem ekkert hey hefir veri hirt Eyjafiri sasta hlfan mnuinn og er v miki hey ti hrainu. Er a elsta nokku teki a hrekjast, en er a eigi skemmt til stra muna. Veldur v hversu kalt hefir veri veri. Hefir heyi haldi sr betur skum kuldans. Nturfrostin, sem veri hafa a undanfrnu, einnig hr sunnan lands, hafa mjg skemmt vikvman grur, eins og kartflugrs. Va hefir kartflugras falli og sortna. a munhyggilegast fyrir gareigendur, sem ungar bsifjar hafa hloti af vldum frostsins, a taka kartflur snar upp ur en langt lur. r munu eigiroskast han af. Hins vegar liggur ekki a taka strax upp r grum, er ekki hafa ori harar ti en svo, a grsin eru a verulegu leyti skemmdog hf til a sinna nttrlegu hlutverki snu.

Morgunblai 12. september:

Sastlina sunnudagsntt [8.september] geri svo mikifrost Akureyri, a kartflugrasog annar vikvmur grur eyilagist me llu. hverri nttu snjar niur mijar hlar og fyrramorgun var jr alhvt niur a sj og tveggja stiga frost. Va sveitum eru mikil hey ti, enda hefir ekki komi urrkur san lok gstmnaar. annig eiga bndur Arnarneshreppi mrg sund hesta hirta af heyi, allt flatt og miki lj. Einnigeru vast hirtar turfr sari sltti. gr var kalt veri, suaustan stormur og snjl.

Bldudal hefir undanfari veri venju kld og stormasm t. fyrradag var ar alhvt jr og snjlagi um 5 cm dpt, og muna elstu menn ekki eftir, a slkt hafi ske ur um etta leyti rs.

Veurathugunarmenn kvarta einnig undan illri t.

Lambavatn.September: Fyrri hluta mnaarins var sama t og sumar. Votviri og kuldi. Um mijan mnu geri urrk og stillt veur, ar til n sast var vta en hltt. Menn alhirtu hey viku fyrir gngur.

Flateyri (Hlmgeir Jensson).September: Veurfari essum mnuihefur veri meira lagi rkomusamt og kalt. Stundum snjai fjll. ann 11. var alhvtt bygg.

Reykjahl (Ptur Jnsson).September: Alveg venjulega vond veurtta september a essu sinni. Enginn heyurrkur fyrr en 5 sustu dagana. Nust mestll hey hr sveit. Hrar og okur voru alla daga sem fjallgngur fru fram.

Fagridalur.September: Yfirleitt kld og rkomusm t. Oft alhvtt fjll og stku sinnum hvtt bygg. Hey sfnuust fyrir og nust ekki fyrr en um mnaamt.

Nes Lomundarfiri (Halldr Plsson).September: ann 10. tk ekki snj af lglendi fyrr en eftir hdegi.

ann 24.september var talan 36,0 stig lesin af hmarkshitamli Teigarhorni. Enginn hefur vilja tra v. Lesa m um etta „met“ gmlum pistli hungurdiska (Hsti hiti slandi).

tinni linntium 10. daga af oktber og egar fram yfir 20. kom var fari a tala um blviri.

Lambavatn.Oktber: a hefir veri venju g t yfir mnuinn. Alltaf kuldalaust og oftast stillt veur. Aeins grna fjll einstku sinni og alltaf teki strax af aftur.

Sandur Aaldal.Oktber: Ltlaus illvirakafli til ess 12. Eftir a slitinn gviriskafli. Hltt tarfar og hgvirasamt. Alau jr allan mnuinn lgri sveitum. Allmiki fannfergi til fjalla og hrri heia.

Reykjahl.Oktber: Hi einkennilegasta vi oktber er hi mikla rfelli 6.-10. A morgni 7 var hr 24 cm snjr slttu, en 45 cm snjr heiinni fyrir sunnan og vestan Mvatn. Sauf st ar sveltu 4 daga og var varla reki fyrir snjdpi. Mvatn lagi 25. og var genginn s 27. sinn farinn 31. Yfirleitt g veurtta talin fr 11. til mnaamta.

Fagridalur.Oktber: Srlega rkomusm og stillt t, nema sustu vikuna.

Berustair.Oktber: a skal teki fram a tarfari seinni partinn essum mnui var me v allra besta sem ekkist hr Suurlandi essum rstma. Hg austantt er a albesta sem hgt er a f hr haustin.

Nvember var hagstur og sama m segja um desember.

Lambavatn.Nvember: a hefir veri fremur stillt t og oftast kuldalaust. Fari var a hsa f hr gjafajrum. Kringum 20. var dltill snjr og umhleypingar.

Sandur.Nvember: Tarfar milt og snjltt me afbrigum, en venju rkomusamt fyrstu vikuna. Upp fr v stillt t og hgvirasm me vgum frostum og snjlausri jr a kalla.

Fagridalur.Nvember: T hefir veri umhleypingasm og kld, oft rkomur.

Lambavatn.Desember: a hefir veri umhleypinga- og rkomusamt, en alltaf kuldalti og snjltt. N san fyrir jl hefir veri stillt og gott veur.

Flateyri.Desember: Um 21. gjri svo mikla veurkyrr og stillu me hlviri a g man ekki jafn alblu veurfar um etta leyti rs.

Sandur.Desember: venju mild vertta og au jr a kalla allan mnuinn. Nokku hagskarpt um tma vegna frera, en annars voru hagar mjg gir. Surnir vindar me um og hlkum voru randi lngum en frost ea hr vorunr ekkt fyrirbrigi.

Reykjahl.Desember: Alveg einstaklega gur desember a essu sinni. Mun sjaldgfur hr jafn mikill munur hita dags og ntur eim tma og n kom fram. Allir vegir blfrir. Var fari bl alla lei Herubreiarlindir 27. desember. Var a eftirleit.

Raufarhfn (Rannveig Lund) Desember: Srstakar blur allan mnuinn snjlaust me llu. jr marga daga. Blar ganga um allan vesturhluta sslunnar til Raufarhafnar.

Fagridalur. Desember: Afbragsg skammdegist, mild en fremur stug nema jlavikuna voru srstk blviri.

Tminn birti frttapistla sem gera upp sumari:

Tminn 19.nvember:

smundur Helgason bndi Bjargi vi Reyarfjr skrifar Tmanum: Veturinn gekk i gar me auri jr hstu tinda. Nlii sumar var undarlegtsambland af msum verabrigum. Samkvmt dagbk, er g hefi haldi, er etta rija kaldasta sumar austanlands, sem komi hefir san g tk a skrathuganir mnar. Hin voru arin 1908 og 1887, en l hafs vi Austfiri, kom 12. viku [snemma jl], en fr 19. viku [gstlok]. hverjum mnui sumar snjai fjll, og fr Jnsmessu til gstloka voru fir eir dagar, a ekki kmi regnskr. En strrigningar voru aeins einu sinni. rtt fyrir kalda t, vargrasvxtur flestum stum gtur. tti hin slrka og indla t, sem var hr sarihluta mamnaar og fram til Jnsmessu, efa mestan tt v. tt svona vri skrasamt sumar, hraktist hvorki hey n eldiviur til skemmda. Telja menn, a heyin su gtlega verku og me meira mti avxtum. Garvextir spruttu yfirleitt frmunalega illa, en eru til eir garar, sem gfu betri ar r heldur en hinu ga sumri fyrra. Bestreyndust garar, ar sem moldin var blandin smsteinumea sandborin. Slturf reyndist illa til frlags haust og lta sumir a jafnhlia kldusumri eigi sk hin illkynjaa lungnaveiki, er var saufnai va hr um slir fyrravetur og geri talsveran usla.

Tminn 12. desember:

Jn H. Fjalldal bndi Melgraseyri vi safjarardjp skrifar Tmanum: fyrravetur var tarfar fremur milt hr vestra og veturinn snjalttur. heiunum inn af Langadal og Lgadal gengu sex kindur ti og komu fjrar eirra til bygga vor, en tveir hrtar tvvetrir haust, og voru mjgfngulegir. Ber a sjaldan vi, a f s ti vetrarlangt hr um slir. Elstu menn muna ekki til ess, a sex kindur hafi gengi ti hinn sama vetur.Vori var kalt og rfellisamt. Greri v fremur seint og rpeningur lei vegna rltrar kraparkomu. Dilkafllin uru a mealtali einu klgrammilttari n heldur en fyrrahaust. Tn uru ssprottin rtt fyrir alla rkomuna, en betra lagi ur en lauk. Flestir byrjuu a sl byrjunjlmnaar, fir fyrr. Nting tu var yfirleitt mjg g og hi sama m segja um annan heyfeng. Enda tt votvirasamt vri sumar, komu jafnanurrkdagar ru hvoru, svo a hey var vari hrakningum. Heyfengur var heldur meiri en i meallagi. Sumari mun hafa veri eitt hikaldasta hr viDjp, hitinn sjaldan meirien 8-—12 stig. Frost voru ekki teljandi fyrr enn 12. september. kolfll kartflugras alls staar. Garvextir spruttu yfirleitt illa. Kartfluuppskeran Nauteyrarhreppi var minni en i fyrra, en gulrfnauppskera miklum mun llegri. Kl og gulrtur brugust a mestu.Annars hefir garyrkja eflst mjg sastliinn ratug og n almennri tbreislu; einkum hefir hn aukist sastliintu r. Flest heimili viDjp munu vera sjlfum sr ng um garmat i smilegu rferi. fyrra var kartfluuppskeran Nauteyrarhreppi alls 305 tunnur, ea um 2 tn. mann.lka mikil mun garrktin vera rum hreppum vestan Djps. Norurhreppunum er llu rugra um garrktina, en hugi er ar mikill og undraverurs rangur, er nst hefir, ar sem vel er garana bi.

Tminn segir fr 10.desember:

Fram a essu hefir veri kaflega snjltt um allt land vetur. hefir alls staar flva nokku og n byrjun essarar viku var, a v erVeurstofan tji blainu og smfregnir hafa hermt, nr alls staar ofurlti fl jru, var a mjg liti sunnan lands og sums staar jrundir flinu. Til fjalla hefir hins vegar snja allmiki, va rkoma hefir veri mikil undanfarna daga, einkum Suurlandi, og tast snja, erdrtil fjalls, tt a ea kraparkoma hafi veri bygg og lglendi. Er vung fr fyrir bifreiar yfir Mosfellsheii og Hellisheii, en snjnum er moka af veginum og leiinnihaldi frri ann htt. Vestan lands er hins vegar meiri snjr a sgn, sr lagi noran til Vestfjrum.Smuleiis mun vera nokkur snjr uppsveitum, til dmis noranlands Hlsfjllum og ingvallasveit Suurlandi. Hagar fyrir beitarfna munu vast gir, en stku sta hefir snjinn lagt illa, tt ltil s fnn, svo a storka og hrsl er til baga.

Nokkur sjslys uru um hausti, sum trlega tengd illvirum.Hr lkur samantekt hungurdiska um veur og veurlag rsins 1940. msar tlulegar upplsingar eru vihenginu. Stafsetningu hefur yfirleitt veri breytt til ntmahorfs.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 54
 • Sl. slarhring: 93
 • Sl. viku: 1595
 • Fr upphafi: 2356052

Anna

 • Innlit dag: 50
 • Innlit sl. viku: 1480
 • Gestir dag: 47
 • IP-tlur dag: 46

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband