Lti veurkerfi fer hj

Veurkerfi eru af llum strum - sum eru svo veruleg og fara svo hljlega hj a vart er teki eftir - en au eru samt. Vi ltum hr nean eitt slkt kerfi sem kemur a landinu seint ntt (afarantt fstudags 29.aprl) og fer yfir a morgun. Rtt er a vara lesendur vi strembnum texta - ar sem engin miskunn er snd.

w-blogg280422a

Kerfi kemur einna best fram 500 hPa og 300 hPa-kortum. ar kemur a fram sem greinilegt lgardrag. myndinni (500 hPa) m sj lgun ess af legu jafnharlna (heildregnar) og ar me vindtt og vindstyrk (rvar). Litirnir kortinu sna hita. Kaldast er dkkgrna litnum, ar er meir en -28 stiga frost. sta kuldans getur veri a minnsta kosti tvenns konar (enn fleira kemur til greina). Annars vegar su hr fer leifar af kldu lofti a vestan ea noran sem lokast hefur inni hlrra umhverfis. Hins vegar, og a finnst ritstjra hungurdiska lklegra, a hr megi greina uppstreymi og niurstreymi kerfinu af dreifingu litanna. Loft sem streymir upp klnar, en a sem streymir niur hlnar. Lgardragi hreyfist hr til austurs - uppstreymi er undan v og ar me kalt, v kaldara sem uppstreymi er kafara. Vestan dragsins (bakvi a) er hins vegar niurstreymi, loft niurstreymi hlnar.

w-blogg280422b

Nsta kort snir sjvarmlsrsting, rkomu, hita 850 hPa-fletinum og vind 10 m h. etta er sama tma og fyrsta korti. Ekki sr mta fyrir neinni lgarmyndun - alls ekki - vi erum hr harhrygg, og varla sr heldur nokkurs sta 850 hPa-hitanum. Vi sjum hins vegar nokkra rkomuflekki, mest undan hloftadraginu, ar sem vi gtum okkur til a vri uppstreymi. S fari smatriin m sj ltil skramerki rkomusvinu yfir Vestfjrum - lkan evrpureiknimistvarinnar giskar a ar su skraklakkar fer (mjg st0ugt loft). rkomukefin er ekki mikil, en sna dekkstu, grnu flekkirnir kefina 1,5 til 3 mm 3 klst - einhver gti blotna. essi rstmi er ekki mjg gfur myndun klakka. Ef vi vrum hr jlmnui vri nsta lklegt a r essu yru tluverar sdegisdembur flatt hey Suur- og Vesturlandi - afskaplega erfi staa fyrir veurfringa fortar miju rigningasumri - og a harhrygg.

w-blogg280422c

etta kort nr um allt Norur-Atlantshaf og snir a sem kalla er stugleikastuull. Sj m af litunum hversu stugt lofti er, kannski hversu miki arf a hreyfa vi v til a a taki a velta af sjlfu sr. brnu svunum er stugleiki ltill, en mikill eim grnu. Talan sjlf segir fr mun mttishita vi verahvrf og jafngildismttishita 850 hPa-fletinum. etta hljmar heldur flki - en v minni sem essi munur er, v stugra er lofti - fari a anna bor a lyftast. stur eirrar lyftu geta veri msar, t.d. hltt yfirbor lands sdegis sumardegi - ea fjallshl sem lofti rekst . kerfinu „okkar“ er lgsta gildi stuulsins minna en 5 stig. etta lgmark fer yfir Vesturland fyrramli - eins og reyndar m sj rkomukortinu a ofan. Af spkortum m sj a framhaldinu etta kerfi a fara suaustur fyrir land, sameinast ar lginni litlu sem er kortinu beint suur af landinu og fara san me henni yfir Bretland, suur um Spn og svo austur til talu. trlega samheldi allt saman tt lti s - s a marka sprnar (sem ekki er vst).

w-blogg280422d

Sasta korti snir jafngildismttishitasni (heildregnar lnur), rakastig (litir) og vatnsmagn lofti (rauar strikalnur), allt sama tma og ur, kl.6 fyrramli. Landi sjlft, hlendi ess er grtt. Snii nr yfir landi fr vestri til austurs og rmlega a (innskotskort). Umfang uppstreymishluta kerfisins „okkar“ er merkt me gulu striki ofarlega myndinni. vi svi er loft nrri v rakametta (rakastig yfir 90 prsent) allt fr sjvarmli upp 400 hPa (7 km h). Jafngildismttishitalnurnar eru lka mjg gisnar - langt milli eirra. a er nokkurn veginn a sem stugleikastuullinn segir okkur. Svo virist sem rakt loft kembi fram af og berist enn ofar austan vi lgardragi, allt a verahvrfum (au merkjum vi af mjg ttum lnum). Trlega er arnahskjabreia fer.

eir sem vel fylgjast me veri geta byggilega s eitthva af essu llu - en langflestir vera einskis varir og missa algjrlega af eirri miklu fegur sem hr fer hljlega hj.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 14
 • Sl. slarhring: 147
 • Sl. viku: 1787
 • Fr upphafi: 2347421

Anna

 • Innlit dag: 14
 • Innlit sl. viku: 1544
 • Gestir dag: 14
 • IP-tlur dag: 14

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband