Hugsa til rsins 1971

ri 1971 tti yfirleitt hagsttt. Ritstjra hungurdiska ykir a eiginlega nlii - en hrekkur nokku vi egar hann ttar sig v a etta r var jafnlagt aftur til 1920 og til ntmans. Feinna atbura rsins hefur veri geti nokku tarlega hr hungurdiskum og verur a ekki endurteki hr. [Pistill ar semdagar febrar 1971 koma vi sgu og annar ar sem fjalla er umvenjulega „hitabylgju“ nvember - fleira hefur lka snt sig hr - framhjhlaupi].

janar var frosthart me kflum, en snjltt og yfirleitt hgltt. Kalt. febrar var mjg umhleypingasm t - en tti samt hagst vast hvar. mars tti t einnig hagst. Aprl var einnig hagstur - einkum sunnanlands. geri eitt afgerandi illviri. Vi ltum nnar a hr a nean. Svipa var me ma. T var hagstum land allt, fyrir utan stutt hret undir lok mnaarins - vi ltum a lka. Jn var me afbrigum urrvirasamur um mestallt land, svo hi grri. Mjg minnisstur mnuur. Jl var ( minningunni) srlega gur. Heldur har rkomutlur komu ritstjra hungurdiska vart - en einhvern veginn rkoma mnaarins aallega vinnutma miri viku. gst var einnig hagstur, nema hva miki illviri geri undir lok mnaar - ess gtti mest noraustan- og austanlands. Vi ltum nnar a hr a nean. september var votvirasamt og oktber var stugt veurlag. Nvember tti hagstur eystra, en var heldur sri vestanlands. Desembertti einnig hagstur eystra, en var snjasamara lagi suvestanlands.

Talsverur hafs var vi Norurland, minni en veri hafi rin undan og hagstra hrifa hans gtti ekki eins miki. etta reyndist sasta sri syrpunni sem stai hafi fr 1965 og kom a mjg vart a svo skyldi vera. tliti norurhfum var slmthausti 1971 og virtist stefna enn eitt sri - en svo var ekki. Nr enginn s kom 1972. Hann lt svo sj sig talsveru magni 1979, en san eiginlega ekki sguna meir - fyrir utan feinna daga hrafl nokkrum sinnum, sast 2005.

Eins og ur sagi var janar kaldur - alveg stl rkjandi kuldaskeis og hafsa - en veri var samt ekki vont. a var snjlti - srstaklega Suur- og Vesturlandi og lengst af fr vel me veur (ekki alveg tjnlaust). Feinir dagar skru sig r fyrir kulda sakir. Fyrst kringum ann 20. og san aftur undir lok mnaarins.

Lgmarkshitinn Reykjavk a morgni ess 30. janar var -19,7 stig. etta var lgsti lgmarkshiti sem mlst hafi bnum san 1918 - og hiti Reykjavk hefur ekki fari svona nearlega aftur san. Slarhringsmealhitinn Reykjavk ann 29. var s lgsti san 1919 og s lgsti janar fr 1918. Kuldinn var afbrigilegastur suvestanlands, fr -25,7 stig Hlmi (rtt ofan Reykjavkur) og -26,1 stig ingvllum. Frosti fr -30,3 stig Reykjahl vi Mvatn, en a er ekki alveg jafn algengt og -19 stig Reykjavk. Meallgmarkshiti landinu a morgni ess 30. var -18,1 stig, a lgsta sem vi vitum um janar (au ggn n aftur til 1949, vi vitum um eina lgri tlu febrar og aprl og tvr mars).

Slide12

Korti snir athugun kl.9 a morgni ess 30.janar. Vi megum taka eftir v a snjkoma og 400 metra skyggni er ljabakka Strhfa Vestmannaeyjum - boai mikla breytingu veurlagi. Febrar var mun rlegri.

Tmanum 30.janar 1971 er nokku skondin frtt. Athugum a hn er skrifu ann 29., daginn fyrir kldustu nttin. Ritstjri hungurdiska reyndar bgt me a tra v a nkvmlega s vitna veurfringinn - en ltum etta samt standa. Spdeild Veurstofunnar - og hitamlingar voru arna Reykjavkurflugvelli.

Kaldasti dagur vetrarins reyndist vera i dag hr Reykjavk, en mldist 15 stiga frost tveggja metra h hitamli Veurstofunnar Reykjavkurflugvelli. Ekki er trlegt, a frosti hafi veri tluvert miklu meira til dmis Breiholtiog rbjarhverfi, enda er oftast nokkurra stiga munur hitanum essum thverfum og Reykjavkurflugvelli. Veurfringur Veurstofunni sagi, a ekki hefi komi til tals a hafa fleiri mla en flugvallarmlinn hr Reykjavk til ess a gefa upp hitastigi , ar sem yri ekki lengur hgt a tala um neinn einn Reykjavkurhita ea kulda. Til gamans sagi hann okkur a efstu h flugturnsins vellinum vri hita mlir, og honum var aeins 10 stiga frost.

Margskonar atburir uru febrar - vera eir ekki raktir hr (sj atburaskrna nearlega vihenginu). verur a nefna a ann 14. fll snjfl hsi Hlarveg 1d Siglufiri og hlffyllti a af snj. Mannbjrg var. Sar smu hrinu drpu snjfl 75 kindur fjrhsum sunnar fjallinu og sumarbstaur eyilagist. A kvldi 28. febrar og afarantt 1. mars geri grarhart landsynningsveur.Tjn var grurhsum Reykholtsdal, btar fengu sig brotsji vi Eyjar og rr blar fuku t af veginum yfir Holtavruheii. Hlur og hesths skemmdust Leirubakka Landi.

Einnig uru alvarleg snjfl mars. ann22. frust tveir menn snjfli Skipadal vi Hrafnseyrarheii. Snjfl fll bjarhsin Munaarnesi vi Inglfsfjr og braut niur vlageymslu, anna fl tk ar 8 smastaura sj fram. Fl fll svo ann 24. Hamragili spai me sr kofa og skalyftu vi skaskla.

Um mijan aprl virtist vorkoman fullum gangi, en var nokkurra daga bakslag. Eftirminnilegt fyrir sjslys sem var auk mikillar breytingar veri. Veurspin sem var lesin tvarp a morgni ess 16. minnir okkur yrmilega a hversu skammt veurspr nu essum tma - ar gtir varla gruns um a hversu illt etta veur var og a aeins hlfum slarhring sar. Lgin var a vsu fundin og ljst a hn fri til austurs. essu lk var staa veurspmla einnig 8 rum sar egar ritstjri hungurdiska fr a reyna vi spr hj Veurstofunni.

Sp 16.aprl 1971 kl. 10:10:

Grunn lg Grnlandshafi mun hreyfast austsuaustur. Suvesturland til Vestfjara, Suvesturmi til Vestfjaramia: Sunnan gola ea kaldi og ykknar upp dag. Sums staar snjmugga ea rigning sdegis, lttir san til me noraustankalda.

En klukkan 16:15 hfu vaktmenn tta sig og fari var a sp hvassviri af noraustri og kl.22:15 kom inn stormvivrun fyrir Vestfjarami og kl.04:30 (sp ger Keflavkurflugvelli) var sp stormi um land allt (enda veri skolli ).

Slide1

Staan sst mjg vel endurgreiningu japnsku veurstofunnar. etta er 500 hPa-har og ykktarkort sem gildir kl.18 fstudaginn 16. aprl 1971. Hr hafa spmenn tta sig vel alvru mlsins. flugt, kalt lgardrag er a koma suaustur yfir Grnland og um lei og a far hj skellur kld gusa af miklu afli suur yfir landi - auk ess sem lg grefur um sig og dpkar rt.

Slide2

Um hdegi daginn eftir er lgin vi Suausturland. Hvss vestantt (sem menn voru nnast alveg grunlausir um) er sunnan hennar ni a umturna sj ur en noranttin skall svo mti. essar astur ttu stran tt alvarlegu (en samt tilviljanakenndu) slysi austur vi Hornafjarars.

Morgunblai segir fr essu daginn eftir, 18. aprl 1971:

Hrmulegt slys var Hornafiri rtt fyrir hdegi gr, er Sigurfara SF 58 hvolfdi innsiglingunni hfnina — ann mund er hann var lei inn sinn. Tu ea ellefu manns voru btnum og samkvmt eim upplsingum, er Mbl. hafi um nnbil, hfu tveir menn bjargazt um bor Gissur hvta og gmbtur hafi szt hvolfi. Fjldi manns s er slysi var og fkk ekkert a gert.

grmorgun var aftakaveur vi Hfn austan, en vindur snerist er lei daginn og var orinn vestan um hdegisbil. Slysi var um kl. 11.30 og voru btarnir a koma inn einn af rum vegna veurs. Afall var og straumur mikill innsiglingunni — getur hann er hann er harastur ori allt a 9 mlur. Slysi su menn landi, svo og menn um bor btum, sem voru fyrir utan sinn.

Slide3

Korti gildir kl.18 ann 17.aprl. Vonskuveur er um mestallt land. Enn ekki stytt upp Suurlandi, skyggni innan vi 100 metrar skafhr Hli Gnpverjahreppi - en hgviri komi ingvllum. Ritstjri hungurdiska var staddur Laugarvatni. ar voru heimskn sjnvarpsmenn undir forystuMagnsar Bjarnfressonar og ttu kvenum myndrnum vandrum me verabrigin. Veri var a gera mynd um sklasetri - kannski sst eitthva af verinu henni (minni ekki alveg ngu gott til a fullyra um a). En snjrinn var alla vega ngilegur til a blar ttu vandrum - mikil vibrigi fr ljfu vori dagsins ur.

nstu viku eftir var eftirminnilegur dagur, mivikudagurinn 21. aprl egar handrit Flateyjarbkar og KonungsbkarEddukva komu til landsinsog voru formlega afhent. var bjart og fagurt veur, sasti vetrardagur. Daginn eftir, sumardaginn fyrsta geri hins vegar talsvera hr um landi sunnanvert - einnig eftirminnilegt. Hrin s st ekki lengi og vori hlt framskn sinni fram.

Anna vnt noranskot geri san lok ma. Andvkuntt hj ritstjranum Laugarvatni - vindgnaumiki - en lka einhver aukahvai hsinu - reyndist um morguninn vera brujrnsplata sem losna hafi af akinu en ekki foki burt. Ekki hr en ofsafengin norantt va um Suurland - hr Vestfjrum og sums staar nyrra.

Slide4

essi lg tengdist einnig lgardragi sem kom r norvestri yfir Grnland 25. ma og sneri upp sig yfir landinu og noranstrengur gekk yfir landi. lkur aprlverinu a v leyti a astur gfu tilefni til bylgjuhreyfingar yfir og undan fjllum. ykktin greiningu japnsku veurstofunnar er minni en 5280 metrar - en vi hana eru umalputtamrk rigningar og snjkomu landi. Korti gildir kl. 6 a morgni 26. ma.

Slide5

Sjvarmlskorti snir krappa lg skammt fyrir suaustan land. Ekki af fullum vetrarstyrk, en hn var samt fljt a dpka. Ekki gekk srlega vel a sp essu veri:

Sp lesin tvarp kl.22:15:

Faxafli til Vestfjara, Faxaflami til Vestfjaramia: Noran ea norvestan stinningskaldi og stku l ntt, en rkomulaust morgun.

Um nttina kl.04:30 var fyrst minnst storm: „Gert er r fyrir stormi va spsvunum“, en veri hafi egar nrri v n hmarki.

Slide6

Korti snir stuna um hdegi. Hiti 2,7 stig Reykjavk. a er ekki miki um hdag malok. Hiti var um frostmark Vestfjrum - og reyndar aeins nean ess hrarveri kringum Hnafla. tt hafsinn ar vri reyndar brnaur fyrir nokkru var sjvarhiti mjg lgur.

Daginn eftir, ann 27. birtist frtt um veri Tmanum - grkvldi sem minnst er er reyndar rijudagskvldi 25 - frttin - eins og venjulega - skrifu daginn ur en blai kom t.

Tminn 27.ma:

egar sfiringar stu grkvldi, inni hlju stofunum og hlddu veurfring skra fr v sjnvarpinu, a safiri vri vindhrainn kominn upp 6 stig, var ar skollin noraustan strhr me allt a 10 stiga vindhraa og miunum fyrir utan var vindhrainn kominn upp allt a 12 stig. annig hlzt veri ar vestra alla ntt og fram hdegi dag, en birti til og dr r vindhraanum. Snjskaflar voru gtum safjarar og fjallvegir ar um slir ornir frir.

Noranveri herjar n um allt landi, en a sgn Veurstofunnar kvld, hefur a n n hmarki. Snja hefur fjll alls staar landinu ntt og dag og norurhluta landsins hefur snja niur bygg. Hvassviri hefur valdi tjni mannvirkjum, grurhsum fyrir austan fjall og hluti af hlum fuku a.m.k. tveimur blum Snfellsnesi, ttu bndur erfileikum me f sitt dag. dag var strhr Strandasslu og fjallvegir ar um slir voru ornir ungfrir kvld. Norurlandi var leiin um Mnrskriur fr dag litlum blum. ttazt var kvld a Oddskar yri frt ntt, ef hldi fram a snja fjll Austurlandi. Slydda ea snjhraglandi hefur veri allan dag nyrra. Hvasst var allan dag um allt land, en vindhrainn komst va yfir 7 stig. Mest frost, ea
5 stig, mldist ntt Hveravllum.

Undir lok hagsts sumars geri venjulegt hret seint gst. var ritstjri hungurdiska reyndar kominn til Noregs og var a lesa um hreti sar blum sem anga brust seint um sir - og svo auvita lka Verttunni - sem er reyndar aalheimildarit rapistla ritstjrans fr og me 1925.

Slide7

Um hdegi ann 25.gst var snarpt hloftalgardrag a grafa um sig vi landi og hreyfist jafnframt austur. rt dpkandi lg var skammt fyrir sunnan land lei noraustur. etta er ekki mjg svipu staa og s sem kom upp fyrir septemberfjrskaaveri frga 2013 - en meir en hlfum mnui fyrr fer og lofti sem kom vi sgu v heldur hlrra.

Slide8

Daginn eftir, ann 26. var mjg djp lg skammt austan vi land. Me eim dpri og krappari sem sjst essum rstma, um 971 hPa lgarmiju. Mikill noranstrengur l yfir landi me mikilli rkomu um landi noraustanvert. talsvert hvasst vri vestanlands var ar ekki aftakaveur og rkoma var ltil.

Miklir skaar uru essu veri, einkum noraustanlands. Rmlega fjgur sund fjr mun hafa farist. Mest fjrtjn var Vopnafiri. Slyddusing hlst rafmagnsstaura og va var rafmagnslaust Norausturlandi. Fjallvegir uru frir og feramenn lentu hrakningum. Skriur fllu vegi Austurlandi. Snj festi sj veurstvum.

Slide9

slandskorti snir stuna kl.18 ann 26. var hrarveur llum heium noraustanlands, en mikli slydda ea rigning bygg. S liti lista yfir rstispnn landinu (mismun hsta og lgsta loftrstings hverjum athugunartma) kemur ljs a hann hefur, allt fr 1949 a minnsta kosti veri jafnmikill gstmnui og essu veri, 26,9 hPa hdegi ann 26. Nst essari tlu kemst illviri ann 18. gst 1955. S lg var enn dpri en essi, en fr vestar og olli ekki hrarveri.

Vi grpum niur pistla dagblainu Tmanum 28. gst og er ar fjalla um veri.

veri, sem geisa hefur Norur- og Austurlandi, er n heldur rnun. Samt hafi hann ft sig upp aftur Mvatnssveit seinni hluta dags og var kominn ljagangur ar. verinu, sem geisai Norurlands ntt, slitnuu rafmagnslnur mrgum stum eins og t.d. Mvatnssveit, Skagafiri og Valaheii, og var Akureyri rafmagnslaus egar sast frttist. Va gekk mjg illa a gera vi slitnar lnur vegna veurs. Menn Mvatnssveit ttast lka, a f hafi fennt. Ptur Jnsson Reynihl sagi, a etta vri eitthvert versta sumarhret sem komi hefi. rkoman fr v fyrradag hefi mlzt 48 millimetrar og vri a ekkert smri. Mest vri a krapasnjr, sem kyngt hefi niur, og hefi hann lagzt ungt rafmagns- og smalnur. Lnur slitnuu niur og ar sem mrlent er lgust staurar hliina. Af essumskum var hlf Mvatnssveit rafmagnslaus gr og ntt. dag hefur veri hgt a gera vi allar bilanir og voru allir bir komnir me straum seinnihluta
dags. Margir blar voru vi Mvatn ntt, t.d. dvldu fulltrar, sem voru a fara fund Stttarsambands bnda Hornafiri, ar morgun lagi svo veghefill afsta austur fjllin og fylgdu blarnir eftir. Annar veghefill lagi af sta austur r Jkuldal og fylgdi blalest honum eftir. Ferin yfir rfin gekk gtlega, enbast m vi a fr versni aftur me kvldinu, ar sem ljagangur var skollinn . A lokum sagi Ptur, a ttazt vri a f hafi fennt, reyndar hafi ekki fennt skafla ar sveit, en uppi til fjalla var miklu kaldara, og eim slum hlt f sig, og ar m reikna me a skeflt hafi og fannir komi.

ormur Jnsson Hsavk sagi, a ar vri leiindaveur, en ekki hefi a valdi neinu tjni, svo hann vissi. Grna hafi fjll ar kring. Um fjallvegi ar um slir sagi hann a Valaheii vri illfr og a sama vri a segja um heiarnar ar kring. Ekki er tali a bndur hafi ori fyrir heytjni, ar sem eir voru flestir bnir a hira. — Sasta slarhring hefur veri mjg slmt veur, sagi Guttormurskarsson Saurkrki. — Raflnur hafa va slitna og a sama m segja um smalnur. Nna augnablikinu er t.d. Ltingsstahreppur rafmagnslaus og var ekki byrja a gera vi lnur ar, sast egar vita var. rkoman hefur veri geysimikil gr og ntt, en sem betur fer voru bndur bnir a hira ea setja sti, svo tjn af vldum rkomunnar er ekki teljandi. — Veri hr Austurlandi er a ganga niur, sagi Jn Kristjnsson Egilsstum. - Nna er bi a ryja fjallvegi t.d. voru Fjararheii og Oddsskar rudd morgun og dag fr veghefill norur yfir Mrudalsrfi. verinu, sem hr geisai, mun tjn ekki hafa ori nki, er smasambandslaustvi Hallormssta, en leiinni anga fllu tveir staurar um koll. Vonazt er til a hgt veri a gera vi a dag.

Eins og fr var skrt blainu gr, var ttazt um tvr danskar konur, sem vinna hj Orkustofnun. Hfu r lagt upp fr Hrafnkelsdal fyrrakvld og lent verinu, sem geisai Austur1andi gr. Seinnihluta dags i gr lagi bll af sta fr Orkustofnun og tk hann stefnu Laugarfell, en anga hfu konurnar tla sr. Sttist blnum ferin seint vegna frar, og brauzt hann fram alla ntt og fram dag. Eftir hdegi dag fundu mennirnir blnum konurnar og voru rvi smilegustu heilsu. Var von eim niur Hrafnkelsdal grkvldi. voru tveir slenzkir jarfringar fastir jeppa uppi Fljtsdalsheii. Ltu eir fyrirberast jeppanum allan grdag og alla ntt, en egar veur batnai dag, lgu eir af sta gangandi niur Fljtsdal, og voru komnir anga um kl. 17 gr. Voru eir vi beztu heilsu, enda vel bnir, og jeppanum hfu eir hitunartki, annig a eim urfti ekki a vera kalt. er og flk inni Krepputungu, Hvannalindum og Grgsadal. Mun ekkert ama a flkinu, sem ar er, en a mun ba ar anga til. veur lgir, annig a hgt veri a ryja veginn anga inn eftir, ea komast fram annan htt.

Sasta veri sem vi fjllum hr um srstaklega er allt annars elis. Mikill gadagur Suvesturlandi ann 11. september. mldist hmarkshiti Mgils 21,9 stig. Er a hstihiti sem vita er um hfuborgarsvinu septembermnui. - Met sem e.t.v. liggur vel vi hggi n egar veurstvum svinu hefur fjlga svo um munar.

Hiti fr 20 stig var ennan dag, ingvllum, Jari Hrunamannahreppi, Hl Gnpverjahreppi, Ljsafossi og Hlmi fyrir ofan Reykjavk. Daginn ur ni hiti 20 stigum Smsstum. Hiti Reykjavkurflugvellifr 18,2 stig, sem telst nokku gott essum tma rs - en hmarkshiti hefur nokkrum sinnum ori hrri Reykjavk september.

Slide10

Hloftakorti er dmigert fyrir hlindi Suvesturlandi. Austantt frir okkur hlindi fr Evrpu.

Slide11

sjvarmlskortinu er vindur enn kvenari af austri. A flestu leyti skastaa undir sumarlok.

Afgangur rsins var ekki tindalaus veri. Geta m venjuhrrarsjvarstu vi suvesturstrndina ann 5. oktber, egar allkrpp lg fr hratt til norurs skammt fyrir vestan land strstreymi. Minnihttar tjn var Eyrarbakka og Grindavk.

nvember mynduust klakastflur Jkuls Fjllum og Hrg og uru talsverar vegaskemmdir egar rnar ruddu sig. Talsvert var um umferartruflanir vegna snjkomu og hrarvera nvember og desember, m.a. Reykjavk. Sumir muna e.t.v. bylinn sem geri um mijan afangadag etta r, en st ekki mjg lengi.

vihenginu m finna msar tlulegar upplsingar fr rinu 1971 og ar er geti fleiri atbura.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

var jn 1971 Reykjavk ekki urrasti og slrkasti jn mannaminnum ? g feraist um Evrpu rigningu upp hvern dag.

JN GUNNAR SMUNDSSON (IP-tala skr) 28.3.2022 kl. 07:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 28
 • Sl. slarhring: 423
 • Sl. viku: 2270
 • Fr upphafi: 2348497

Anna

 • Innlit dag: 25
 • Innlit sl. viku: 1988
 • Gestir dag: 25
 • IP-tlur dag: 25

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband