Leifar lgarinnar

Lofthjpur og haf eru feina daga a jafna sig eftir illviri. Kalda lofti r vestri og sjrinn hafa ekki n jafnvgi - miklir ljabakkar og klakkar fer. ldugangur enn mikill - undirldu mun byggilega gta nstu daga langt suur eftir Atlantshafi - kannski til Brasilustranda ea lengra.

Eins og oft gerist djpum lgum lokaist hltt loft inni nrri lgarmijunni. Tma tekur fyrir a a klna ea blandast umhverfinu. a ber einnig sr mikinn snning (iu) - sem ekki gufar upp andartaki - munum a ia varveitist (veldur margskonar skringilegheitum).

w-blogg080222a

Hr sjum vi stuna kl.21 kvld (rijudag). Heildregnu lnurnar sna h 700 hPa flatarins. Innsti hringurinn lgarmijunni fyrir suvestan land er rmlega 2400 metra h - a er lgt, en vantar um 100 metra niur flatarmet febrar yfir Keflavkurflugvelli. Vindrvar sna vindtt og vindhraa. Litir marka hitann. Hitinn lgarmijunni er um -12C - um 5 stigum hrri en spin yfir Keflavkurflugvelli. Greinilega hlkjarna lgarmija fer - einskonar litlasystir fellibylja hitabeltisins. Hn er kveinni lei til austurs og sar suausturs. S a marka spr heldur snningurinn svo vel utan um hana a hgt a vera a fylgja hlja blettinum allt austur undir Hvtarssland (Belarus) laugardaginn - en dregur smm saman r mun hita hans og umhverfisins.

Lgasveipir sem essir sjst stundum n upp heihvolfi - og trufla verahvrfin - miklu fremur eir sem eiga sr kalda miju (fugt vi a sem hr er). N hagar annig til a uppi 300 hPa ( um8500m h) vottar ekkert fyrir lgasveipnum.

w-blogg080222b

etta kort snir stuna 300 hPa um hdegi morgun (mivikudag). verur hlja lgarmijan stdd suur af Inglfshfa (vi L-i myndinni). Svo snist sem arna uppi s llum sama. a sem er merkilegt vi etta kort er kuldinn vi Vesturland. Spin segir a frosti 8400 metra h eigi a vera -65C. S kafa metalista kemur ljs a kuldi sem essi er ekki algengur febrar (og reyndar aldrei). Ekki vantar miki upp febrarmeti Keflavk (-66 stig, sett 1990). S rnt hitaritaspr (r sna hita verahvolfs og neri hluta heihvolfs yfir kvenum sta) kemur ljs a um hdegi morgun (mivikudag) eru verahvrfin einmitt 300 hPa. Ekki treystir ritstjri hungurdiska sr til a segja af ea um orsakir essa kulda - hann gti veri kominn a noran. Aftur mti tk hann eftir v a venjumikil klnun tti sr sta 500 hPa vestanstorminum gr - svo virist sem a illvirinu hafi tekist a hrra upp verahvolfinu llu - annig a mttishitastigull efri hluta ess var me minna mti.

Vi skulum a lokum lta eina erfiari mynd - vind- og mttishitaversni gegnum lgarmijuna sunnan vi land um hdegi morgun. Reikningar harmonie-lkansins (lgin er aeins vestar heldur en hj reiknimistinni - en eli hennar nkvmlega hi sama).

w-blogg080222c

Snii liggur fr suri til norurs (eins og litla korti snir - ar eru heildregnar lnur sjvarmlsrstingur). Snii til hgri myndinni snir aeins hluta ess - fr suurjarinum rtt norur a suurstrndinni. Litir sna vindhraa, vindrvar vindtt og vindhraa og heildregnar lnur eru mttishiti.

Fyrir sunnan lgarmijuna (lengst til vinstri myndinni) bls vindur af vestri, um 25 m/s, allt fr jr og upp 550 hPa - nyrri mrk vindstrengsins eru mjg skrp. Noran lgarmijunnar er annar mta strengur, nema hann er grynnri, nr ekki nema upp um 800 hPa. ar bls vindur af noraustri. Lgarmijan er arna milli. henni er vindur mun hgari og ttin breytileg.

Ef vi rnum jafnmttishitalnurnar sst a kaldara er vindstrengjunum bum heldur en lgarmijunni - munar nokkrum stigum (hr er mlt Kelvinkvara, 283 = 10C). Brnu strikalnurnar marka grflega jaar kerfisins, en raua punktalnan fylgir nokkurn veginn hljasta kjarnanum. Um lgir af essu tagi hefur veri margt og miki rita. Ritsjrinn fylgdist allvel me eirri umru hr rum ur, en en hefur slegi nokku slku vi seinni rum. stur „hlindanna“ geta veri fleiri en ein, innilokun lofti a sunnan, niurstreymi einhverju stigi lgamyndunarinnar, blndun lofti r heihvolfinu egar adpkunin tti sr sta, dulvarmalosun kerfinu ur en lgin var fullmyndu, dulvarmalosun kerfinu eftir a leifalgin var til - ea jafnvel allt etta og fleira til - ar sem orkusamskipti vi yfirbor sjvar koma vi sgu. Fyrir 35 rum voru menn jafnvel dnalegir vi hvern annan egar etta var rtt. En ritstjrinn er farinn a dragast aftur r frilegu umrunni, segir v sem minnst og hefur ltt til mla a leggja - nema benda .


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Ragna Birgisdttir

Takk fyrir nar frbru frleiksgreinar Trausti.

Ragna Birgisdttir, 8.2.2022 kl. 19:16

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Bestu akkir Ragna

Trausti Jnsson, 9.2.2022 kl. 14:10

3 Smmynd: Ingimundur Bergmann

Takk Trausti.

Verur lesi fyrir svefninn!

Ingimundur Bergmann, 9.2.2022 kl. 21:20

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg250524b
 • w-blogg250524a
 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.5.): 5
 • Sl. slarhring: 325
 • Sl. viku: 1845
 • Fr upphafi: 2357238

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 1724
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband