Feinir punktar um illviri

N stefnir enn ein lgin til okkar. Hn er me dpsta mti. Spr eru yfirleitt me tplega 930 hPa miju, kannski 928 hPa. ar sem lgin fer ekki yfir landi verur rstingur samt ekki svo lgur hr landi, kannskiniur undir 956 hPa egarlgst verur - anna kvld (mnudag). Spr virast sammla um a veri veri verst seint ntt ea undir morgun landinu suvestanveru - en eitthva sar annars staar. Vindtt veur af suaustri - ea landsuri eins og oft er sagt.

a sem hr fer eftir er ekki alveg fyrir hvern sem er - kannski enga. Arir lesendur hungurdiska eru benir forlts.

w-blogg060222a

Hr m sj stuna 500 hPa, eins og evrpureiknimistin gerir r fyrir a hn veri kl.6 fyrramli, um r mundir sem veri verur hva verst hr suvestanlands. Lgin var til - eins og margar systur hennar - jari kuldapollsins mikla Stra-Bola. Til allrar hamingju heldur hann sig a mestu vestan Grnlands - ng eru leiindin samt. Stri-Boli hefur hinga til vetur lti heimskautarstina a mestu frii hr vi land - (kannski ekki alveg satt - en ngu satt) - enda var hann aallega a plaga Alaskaba (sem er algengt) og lka vesturstrnd Kanada (sem er sur venjulegt).

Vi sjum a stroka af kldu lofti (litir sna ykktina a vanda) stendurfr Bola og til austurs fyrir sunnan Hvarf Grnlandi - og tt til okkar. Einnig hefur lgin dregi nokku af hlju lofti sunnan r hfum hinga norur. etta er allt saman afskaplega stlhreint.

w-blogg060222b

etta er sama myndin - bara stkku til ess a vi sjum smatriin betur. Raua strikalnan snir s hlja loftsins - ar er hljast hverju harbili - grhvt strikalna snir aftur mti s kalda loftsins. Mest samsvrun er milli hloftavinda og vinda niur undir jr nrri slkum sum - ea ar sem mikil flatneskja er ykktinni. svum ar sem ykktin vex me lkkandi h 500 hPa-flatarins er vindur lgri lgum meiri heldur en hloftavindurinn gefur til kynna. annig er staan sunnan vi lgarmijuna - hlr kjarni hloftalg btir vind - kaldur kjarni dregur hins vegar r honum.

Hr landi verur einna hvassast egar hli sinn fer hj. nr hloftarstin sr hva best niur - en ar a auki btast hrif kalda lofsins undan vi - v arf a ryja burtu - a tekur tma - ar til stflan anna hvort brestur - ea flyst til. eftir skilunum fylgir hins vegar svi ar sem ykktarbratti dregur r vindi - a er kaldara lgar - en harmegin. Spr gera enda r fyrir v a vindur gangimjg niur til ess a gera sngglega eftir a hli ykktarsinn (skilin) eru farin hj.

San nlgast kaldi sinn - eins og vi sjum er ykktarbrattinn ar hlutlaus - nnast vert vindttina. ar geta hloftavindar n sr niur - og noran ssins er vindur nrri jr meiri en hloftavindurinn. a vill bara svo til a hloftalgin mun san fara a grynnast og dregur r vindi - rtt fyrir ann vindauka sem hl lgarmijan gefur.

Fyrir sunnan lgarmijuna er grarleg vestan- og suvestantt sem magnar upp feiknaldu Grnlandshafi - essi alda berst upp a strndinni sdegis morgun (mnudag) og ara ntt - rtt a hafa gta sn vi sjvarsuna.

w-blogg060222c

rija myndin er ekki auveld - en snir sni mefram vesturstrnd landsins (smmynd efra hgr horni) - fr jr og upp um 10 km h. Systi hluti snisins er lengst tilvinstri - vi sjum Snfellsnes og Vestfiri sem grar hir nest myndinni. Litir sna vindhraa m/s, einnig m sj vindhraa og vindtt vindrvunum. Jafnmttishitalnur eru heildregnar.

Hr sjum vi vel a lengst til vinstri eru skil lgarinnar farin yfir - hloftavindstrengurinn mikli (efst myndinni) nr ekki af fullu afli niur til jarar (a svi er inni sporskjunni fyrri mynd - ar sem ykktarbrattinn vinnur mti). Vindur er mestur um 1500 metra h (svipa og hstu fjll) - um 50 m/s - um a bil nrri hlja snum fyrri mynd. Landsynningsveur eru af tveimur megingerum - svona - egar fyrirstaa er kldu lofti noran vi (vi getum greint a af halla mttishitalnanna) - en hinni tegundinni nr meginrstin niur tt til jarar.

Sjlfsagt er hr um einhverja blndu af essum tveimur megingerum a ra.

Hva sem ru lur er margs konar vissa tengd essu veri - vi ltum a vera hr a masa um hana - treystum Veurstofunni til a fylgjast vel me og fra okkur njustu spr og frttir fati.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 346
 • Sl. slarhring: 353
 • Sl. viku: 1892
 • Fr upphafi: 2355739

Anna

 • Innlit dag: 323
 • Innlit sl. viku: 1747
 • Gestir dag: 303
 • IP-tlur dag: 302

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband