Sprenging Kyrrahafi kemur fram rstiritum um heim allan

Um kl. 4 sastlina ntt (a slenskum tma) (15.janar 2022) var grarleg sprenging eldst vi Tonga-eyjar Kyrrahafi. Sprenging essi olli flbylgju ar um slir og flbylgjuavrun var gefin t vi strendur Kyrrahafs - allt austur til Bandarkjanna. Sprengingin ni a hrista verahvrfin og heihvolfi svo um munai og barst rstibylgja hljhraa um allan hnttinn (svipa og jarskjlftabylgjur gera oft). essi bylgja kom fram loftrstimlum um allan heim, ar meal hr landi. a var um laust fyrir kl. hlfsex n sdegis, um 13 og hlfri klukkustund eftir a sprengingin var.

w-blogg150122a

Hr m sj rsting 10-mntna fresti Reykjavk og Dalatanga. egar bylgjunnar var vart reis rstingur rt, en fll san skyndilega egar hn gekk hj. Vi ykjumst sj a hn hafi komi nokkrum mntum fyrr Reykjavk heldur en Dalatanga. Trlega kmi bylgjan enn betur fram me hupplausnarskrningu. Vegna ess a hn stendur svo stutt hittir hn misvel mlitmann hinum mismunandi stvum, tnist kannski nrri v sumum, en kemur a sama skapi enn betur fram rum. Smuleiis er bylgjan sjlfsagt ekki alveg hrein - rauninni bylgjulest ar sem styttri bylgjur hnga og rsa vxl. Smuleiis hittir hn um sir sjlfa sig fyrir (komin hringinn) og getur ar ori vxlverkun annig a bylgjan styrkist ea dofnar.

w-blogg150122b

Bli ferillinn snir hr mealtal rstings 50 veurstvum slandi n sdegis. Raui ferillinn snir hins vegar mealtal rstibreytingar 10-mntna essum 50 stvum. Mealtali rs nokku skarpt um kl.17:20 en fellur hraast um kl.17:50 - breytingin reiknast minni ess milli - lklega vegna ess a tmamunur er komu bylgjunnar austanlands og vestan.

Nr Tonga-eyjum var tni essa sprengihljs mun meiri - inni heyranlega sviinu. San lengist bylgjan og lengist eftir v sem lengra dregur. Ekki er gott a segja hvort mlingar 10-mntna fresti Tonga hafi snt bylgjuna ennan htt. Til ess hefur e.t.v. urft srstaka skynjara - slkir skynjarar hafa veri notair hr landi - ritstjri hungurdiska veita sprengingin sst einnig slkum mlum hr landi - og m finna frttir um a rum milum.

Vibt 16. janar kl.15:30:

Svo fr a bylgjan barst lka hinga „hina leiina“ og kom s hluti sem lengra hafi fari hinga rtt um kl.3 sastlina ntt. Myndin hr a nean snir samanbur essum tveimur atburum.

w-blogg150122ia

N er spurning hvort vi sjum bylgjuna koma annan hring - ef a verur tti a a sjst kringum minturbil kvld - ea skmmu sar - og svo aftur um kl.10 til 11 fyrramli. En kannski er slkt harla lklegt - jafnlklegt a allt hafi jafnast t.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

hversu miklu dpi undir sjfaryfirbori er etta eldgos ?

Magns Magnsson (IP-tala skr) 16.1.2022 kl. 03:26

2 identicon

tt Tonga s Suur-Kyrrahafi (20.5S, 175.4V) er stysta leiin til slands yfir plinn og bylgjan kom til okkar r NNV (325). ess vegna kom hn svipuum tma Reykjavk og Dalatanga. Heppilegra a velja Bolungarvk (toppur kl. 17:20) og Teigarhorn (17:50).

rur Arason (IP-tala skr) 16.1.2022 kl. 16:58

3 Smmynd: Trausti Jnsson

Magns: Svo er a sj a gosi s nrri yfirbori -

rur: upplausnin s ltil m reikna etta allt nokku nkvmlega vegna ess hve stvarnar eru margar - vonandi fari i reiknimeistarar a. g hef aallega liti mealtlin - valdi svo Reykjavk og Dalatanga af tilviljun.

Trausti Jnsson, 16.1.2022 kl. 17:12

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 23
 • Sl. slarhring: 434
 • Sl. viku: 2265
 • Fr upphafi: 2348492

Anna

 • Innlit dag: 21
 • Innlit sl. viku: 1984
 • Gestir dag: 21
 • IP-tlur dag: 21

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband