13.1.2022 | 22:36
Breyttir tímar
Ţegar ritstjóri hungurdiska leit á veđurkortin í dag (hann gerir ţađ nćrri ţví alltaf) komu honum (rétt einu sinni) í hug ţćr miklu breytingar sem orđiđ hafa í veđurspám frá ţví um 1980 - ţegar hann sjálfur var á spávaktinni. Reynt var (međ mjög misjöfnum áragri) ađ gera tveggja daga spár - en mestur hluti tímans fór í spár sem ađeins giltu sólarhring fram í tímann. Tölvuspár voru ađ vísu farnar ađ berast til landsins á ţessum árum, en mađur varđ sjálfur ađ teikna ţćr margar upp úr tölum sem komu frá útlöndum í sérstökum skeytum. Spár komu líka á fax-i frá bresku og bandarísku veđurstofunum - stundum ágćtar auđvitađ - en oft ekki. Gríđarlegt stökk fram á viđ varđ síđan haustiđ 1982 ţegar spár fóru ađ berast frá evrópureiknimiđstöđinni og skömmu síđar uppfćrđu bćđi breska og bandaríska veđurstofan líkön sín svo um munađi - ţá bćttist annar sólarhringurinn viđ svo marktćkt gćti talist - og sá ţriđji birtist viđ sjóndeildarhring - ţađ voru framfaratímar.
En fyrir ţann tíma ríkti nćr alltaf mikil óvissa ţegar lćgđir nálguđust landiđ. Skýjakerfin sáust á óskýrum gervihnattamyndum (ţćr komu 2 til 5 sinnum á dag - ef tćkiđ var ekki bilađ).
Myndin er frá ţví í dag, fimmtudaginn 13. janúar. Hér má sjá mikiđ skýjabelti - verđur til í tengslum viđ háloftavindröst - sýnir okkur hvernig hún liggur. Neđarlega á myndinni má sjá lćgđ - hún stefnir í átt til landsins. Hér hefđi ritstjórinn hiklaust sett bćđi hita- og kuldaskil - og afmarkađ mjög stóran hlýjan geira. Hann hefđi hins vegar varla getađ ákvarđađ áframhaldandi ţróun hans međ vissu. Ţađ hlaut ađ verđa nokkuđ ágiskunarkennt. Hversu langt norđur komast hitaskilin? Fylgir ţeim mikil snjókoma? Rignir síđan mikiđ - og hvar ţá? Nćr lćgđin ađ dýpka? Er hún e.t.v. illrar ćttar og dýpkar hún ofsalega? Fleiri upplýsingar lágu ţó fyrir.
Háloftaathuganir bárust nokkuđ greiđlega til landsins - alveg vestan frá vestasta hluta Kanada og austur til Finnlands. Eitt verkefnanna á vaktinni var ađ teikna ţrjú háloftakort tvisvar á sólarhring, fyrir 700, 500 og 300 hPa ţrýstifletina. Jafnhćđarlínur voru dregnar á öll ţessi kort. Jafnhitalínur líka á 700 og 500 hPa kortin, en vindrastir á 300 hPa - svipađ og sýnt er á ţessu korti sem gildir kl.18 í dag (fimmtudaginn 13. janúar). Á kortinu sjá vön augu ađ ekki er líklegt ađ lćgđin fari í einhvern ofurvöxt - en háloftavindar eru stríđir og lítiđ má út af bera.
Á ţessu korti má sjá sjávarmálsţrýsting kl.18 í dag (heildregnar línur) og ţriggja stunda ţrýstibreytingu (í lit). Um 1980 barst hingađ slatti af skeytum frá farskipum á leiđ um Atlantshafiđ - verulegt gagn var af ţeim. Ţau gerđu mögulegt ađ greina ţrýstisviđiđ og leita ţrýstikerfi uppi. Auk farskipanna voru nokkur veđurskip á föstum stöđum. Um 1980 voru veđurskipin Alfa, Bravó og Indía horfin, Bravó alveg, en í stađ Alfa var veđurdufl sem loftskeytamenn Veđurstofunnar fylgdust međ hljóđmerkjum frá. Alltaf spennandi ađ fylgjast međ ţeim skeytum. Ţegar veđurskipin Indía og Júlía voru lögđ af, kom skipiđ Líma í ţeirra stađ - sunnar en Indía hafđi veriđ. Charlie og Metró voru enn á sínum stađ eftir 1980. Sérlega vel var fylgst međ skeytum frá Charlie - ţađan komu margar illskeyttustu lćgđirnar.
Hefđi ţessi stađa sést 1980 - og lćgđin fundist - hefđi tekiđ viđ spennandi tími - engar fréttir af henni nćst ţar til ţrýstingur fćri ađ falla á Suđvesturlandi á undan lćgđinni. Hversu ört yrđi ţađ ţrýstifall? Lítiđ ađ gera nema bíđa ţess sem verđa vildi - og vera fljótur ađ breyta spánni ef lćgđin fćri eitthvađ öđru vísi en ráđ var fyrir gert.
Á móti allri ţessari óvissu kom ađ kröfur til óskeikulleika veđurfrćđinga voru hóflegar. Alltaf var skrifuđ spá - nokkuđ hiklaust og án teljandi samviskubits - ţrátt fyrir ađ margar ţeirra ţyrfti ađ éta međ húđ og hári - strax nokkrum klukkustundum síđar. En ţví er samt ekki ađ neita ađ ţessar misheppnuđu spár voru harla ţurrar undir tönn - en ţćr vel heppnuđu ađ sama skapi ljúffengar - og raunverulegur ánćgjuauki.
Ţó margt sé orđiđ léttara eru nákvćmniskröfur miklu meiri, mun fleiri dagar undir og hlutskipti spáveđurfrćđingsins ábyggilega ţannig ekkert léttara en var fyrir 40 árum. Ritstjóri hungurdiska vildi alla vega ekki skipta - en ţakkar bara auđmjúkur ţví ágćta fólki sem nú stendur vaktina - og ţeim sem hafa unniđ alla ţá vinnu sem ađ baki nútímaveđurspám liggur. Veđurfrćđingar ársins 1980 stóđu líka talsvert betur ađ vígi heldur en ţeir sem voru í spám fjörutíu árum áđur, áriđ 1940 - svo ekki sé talađ um nćstu 40 ár ţar á undan - ađ ekkert var nema hyggjuvitiđ eitt - misjafnt ađ vanda.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.2.): 404
- Sl. sólarhring: 597
- Sl. viku: 3413
- Frá upphafi: 2441429
Annađ
- Innlit í dag: 359
- Innlit sl. viku: 3005
- Gestir í dag: 348
- IP-tölur í dag: 331
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.