25.8.2021 | 14:38
Merkir veđurdagar
Ritstjóri hungurdiska lćtur á hverri nóttu tölvu á Veđurstofunni fara í gegnum athuganir dagsins og tilkynna um merka - og ómerka veđurviđburđi nćstliđins sólarhrings sem og reikna međalhita, úrkomusummur og margt fleira. Úr verđur heljarlangur listi - svo langur ađ ekki nema allra mestu áhugamenn um veđur komast í gegnum hann - og varla einu sinni ţeir. Lítill tilgangur er ţví í ađ auglýsa hann međal almennings. Ađ auki er rekstur tölvunnar ekki tryggđur til langframa - ţví um einkaframtak ritstjórans er ađ rćđa.
Viđ skulum nú renna yfir nokkur merk atriđi sem fram koma á lista dagsins (hinu daglega ritstjórnarbrauđi) - ţess sem framleiddur var síđastliđna nótt.
Međalhiti mánađarins í Reykjavík til ţessa er 12,8 stig, en 13,4 á Akureyri. Hćsti hiti á landinu í gćr var 29,4 stig - á Hallormsstađ, hćsti hiti á hálendinu mćldist 24,7 stig á Eyjabökkum. Lćgsti hiti á landinu mćldist í Jökulheimum 8,8 stig og 8,9 í Seley. Sólarhringslágmarkshiti landsins hefur aldrei veriđ jafn hár frá upphafi sjálfvirkra mćlinga fyrir rúmum 20 árum. Međan mannađa stöđvakerfiđ var fullţétt varđ landslágmarkshiti heldur aldrei svona hár - en höfum ţó í huga ađ sólarhringurinn er ţar frá 18-18, en 0-24 í sjálfvirka kerfinu (ćtti samt litlu ađ skipta í ţessu tilviki).
Landsmeđalhiti í byggđ í gćr (24.ágúst) var 15,5 stig. Hann hefur einu sinni verđ hćrri á tíma sjálfvirku stöđvanna. Ţađ var 11.ágúst áriđ 2004 (15,9 stig) og 30.júlí 2008 var hann 15,3 stig. Landsmeđalhámarkshiti í gćr var 19,0 stig og hefur 7 sinnum veriđ jafnhár eđa hćrri á tíma sjálfvirku stöđvanna, hćstur 21,3 stig 11. ágúst 2004. Landsmeđallágmark (í byggđ) reiknast í gćr 13,0 stig. Ţetta er nýtt met, ţann 11.ágúst áriđ 2012 var međaltaliđ 12,2 stig. - Viđ skulum hafa í huga ađ allar tölur gćrdagsins eru til bráđabirgđa - gćtu breyst lítillega ţegar allt hefur skilađ sér.
Viđ sjáum ţví ađ nćturhitinn var ekki síđur óvenjulegur á landinu heldur en dagshámarkiđ.
Meir en hundrađ dćgurhámarksmet einstakra stöđva féllu í gćr - allt of langt mál ađ tíunda ţađ.
Hiđ daglega brauđ rifjar upp fyrir okkur ađ 25.ágúst 1974 lentu ferđamenn í hrakningum í hríđarbyl á hálendinu og Möđrudalsörćfi og Vopnafjarđarheiđi urđu illfćr. Alhvítt varđ á Grímsstöđum og 10 cm snjódýpt 26. Ţá var 21 cm snjódýpt á Sandbúđum sama dag. Bíll fauk 40 m út af vegi á Varmadalsmelum í Mosfellssveit, tvö hjólhýsi fuku undir Ingólfsfjalli. - Kannski verđur stađan aftur ţannig á nćsta ári?
Viđ sjáum ađ sunnanstormur var um tíma í Ólafsvík í gćr, 22,7 m/s. Hiti fór í 20 stig eđa meira á 35 prósent veđurstöđva (á láglendi) - ţađ er mikiđ, en langt í frá met.
Ágústhitamet féllu á fjölmörgum veđurstöđvum - nú og ágústhitamet landsins alls fauk - eins og ţegar hefur veriđ fjallađ um á ţessum vettvangi. Hćsti hiti ársins til ţessa mćldist í Stykkishólmi, 19,5 stig.
Listinn segir okkur líka frá úrkomumetum. Komu ritstjóranum nokkuđ á óvart - kannski vegna ţess hversu lítiđ rigndi á hans slóđum. Fimm ágústsólarhringsúrkomumet féllu á veđurstöđvum. Í Hjarđarlandi í Biskupstungum, á Hjarđarfelli, Bláfeldi , Brjánslćk og í Hćnuvík. Mest var sólarhringsúrkoman á Bláfeldi, 134,2 mm og 107,2 mm á Hjarđarfelli. Sums stađar austanlands er úrkoma hins vegar minni en vitađ er um áđur í ágúst.
Hiti ţađ sem af er mánuđi er víđa óvenjuhár. Ţetta er sem stendur hlýjasti ágústmánuđur aldarinnar viđ Breiđafjörđ og á Vestfjörđum - og í Stykkishólmi eru dagarnir 24 ţeir hlýjustu frá upphafi mćlinga fyrir 176 árum - auđvitađ spurning hvert úthaldiđ verđur síđustu dagana.
Međalhiti mánađarins til ţessa er hćstur á Akureyri (Lögreglustöđinni) 14,4 stig, á Bíldudal er hann nćrri ţví eins hár, 14,3 stig.
Í gćr vék hiti mest frá međallagi viđ Upptyppinga, ţar var hann 12,0 stigum ofan međallags síđustu 10 ára. Ámóta vik, en litlu minni voru á Gagnheiđi, Möđrudal, Reykjum í Fnjóskadal og á Brúsastöđum í Vatnsdal.
Nokkuđ stórgerđar hitasveiflur voru fáeinum stöđvum á Austfjörđum í gćr. Mest 9,7 stig innan sömu klukkustundar á Kollaleiru í Reyđarfirđi. Ţar fór hiti snögglega úr 12,5 stigum upp í 22,2 milli kl.3 og 4 um nóttina. Hér takast á loft ađ ofan og sjávarloftiđ ađ utan.
Hiti komst í 20 stig í gćr á fáeinum stöđvum á höfuđborgarsvćđinu, 20,0 í Urriđaholti í Garđabć, 21,7 á Skrauthólum, 21,8 í Tiđaskarđi og 23,8 viđ Blikdalsá. Međalhiti í Reykjavik var 15,6 stig, hlýjasti 24. ágúst sem viđ vitum um. Dagurinn var einnig langhlýjasti 24.ágúst á Akureyri - ţó dćgurhámarksmet hafi ekki veriđ sett ţar.
Viđ látum ţessa yfirferđ duga. Dagurinn í dag (25.ágúst) býđur líka upp á óvenjuleg hlýindi. Ţegar ţetta er skrifađ er hiti kominn í 28,4 stig á Egilsstöđum.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 34
- Sl. sólarhring: 150
- Sl. viku: 1955
- Frá upphafi: 2412619
Annađ
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 1708
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 32
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.