Af rinu 1803

T var talsvert skrri en ri ur, en harindi ma settu strik reikninginn og va syra var erfi heyskapart. Talsverur hafs var vi land, en ekki nrri v eins og ri ur. Mlingar eru heldur rrar. Sveinn Plsson mldi stran hluta rsins Kotmla Fljtshl og undir lok rs Reykjavk, en hann var um hr settur landlknir. Giska er a rsmealhiti Reykjavk hafi veri 4,3 stig, en 3,2 stig Stykkishlmi. essar tlur eru mjg vissar.

ar_1803t

Vi sjum af mlingum Sveins a ekki er kalt fyrr en kemur fram mijan febrar, vori virtist san tla a fara elilega af sta, en talsvert bakslag kom me sumri og srkalt var langt fram eftir ma. Hiti var viunandi um hsumari, en seint gst kom verulegt kuldakast, venjulegt a v leyti a snjai Fljtshlinni ef rtt er skili. Sasti hluti rsins fkk allga dma.

Hr a nean eru helstu heimildir um tarfar og veur rinu. tarlegust er frsgn Minnisverra tinda, samantekt Brandstaaannls er einnig g, lti etta r hj Esplin. Jn Jnsson Mrufelli og Sveinn Plsson skru veur daglega auk ess a draga a saman viku- ea mnaarlega. Mjg erfitt er hins vegar a lesa essi handrit - og ekki vst a au brot sem hr birtast su rtt eftir hf. A vanda var talsvert um slys, menn drukknuu og uru ti, ljst hva tengist veri. Lesa m um a Annl 19.aldar. ar m m.a. lesa alllanga frsgn um sjskaa vi Grmsey einmnui - en v miur er dagsetningar ekki geti. ar segir fr lygnu veri sem hafi litlu eftir mijan dag snist dimmvirishrarbyl af norri me ofsaveri svo hs hristust vi. Nu konur uru ekkjur. Segir einnig af ru skipi sem verinu lenti, en komst af vi illan leik. Annllinn segir a 17 menn hafi ori ti rinu.

Minnisver tindi segja fr [1804 2.hefti bls. 224-232]

Veturinn 1802 [til 1803] , byrjai Suurlandi me stakri veurgsku, er lktist vorblu, og hlst a veur a kalla fram seint orra, enda skall veturinn , me nttrlegri hrku, snj og frostum, er vihlst framyfir sumarml, eins og sar greinir. Lkt essu var rferi i syri hluta hluta Vestfiringafjrungs; gjri Dalasslu, ann 30.nvember [1802] miki hlaups kafald, en afleiingar ess voru ekki mjg skavnar. safjararsslu var veturinn rtt gur, allt a gubyrjun, en skall me kafldum, hafsum og stormum, sem a segja hldust veturinn t. Strandasslu gjri verakast miki jlafstu, sumstaar tk af alla jr, er san ekki uppkom eim vetri. Annars var veurtt rtt g fram orra, en aan af mjg stugt me strhlaupum framyfir sumarml. Norurlandi var veturinn vast smilegur orra, hrkur gnu og vihldust a eftir var vetrar. nyrra hluta Austfjara byrjai vetur essi me framhaldi haustharindanna, er varai til skmmu fyrir aventu, ga hlku gjri, var sauf komi hvassa merg, en hestar horfallnir, ekki, a menn meintu, af eiginlegum vetrarhrkum, heldur af einskonar pestartari ski, um hverja sar mun geti vera. syra parti Norur-Mlasslu, einkum Fljtsdalshrai, var fyrri hluti vetrar rtt gur, og kr gengu hr sumstaar ti alt til jlafstu; aan af var veturinn venjulega gur vast sslunni, allt a sumarmlum, nema Hrafnkels- og Jkuldal upp til fjalla, hvar hann var einn harasti manna minnum. Suur-Mlasslu var veturinn, tilliti til verttufars, einn hinn skilegasti.

Brandsstaaannll [vetur]:

janar ur og smblotar, ess milli gott og stillt frostveur; eftir miorra [um 5.febrar] vestantt mjg stug og sustuviku [12. til 19.febrar] noranhrar og fannlg. Kom f gjf, en beit var n notu sem mest var mgulegt. gu var snp lengst og hross lti inntekin, en stugt veur; ... Hafsinn kom orra og l fram sumar, ... (s45)

Geir Vdaln biskup lsir vetrinum 1802 til 1803 brfi:

Lambastum 1. aprl 1803: Veturinn byrjai hr strax me Mikaelsmessu [29.september 1802] me noran- (s32) veri, frosti og snj, svo heiar uru frar, og mrgum, sem fer voru, l vi strslysum. Margir tti enn hey ti, sem allt var a litlum ea engum notum. etta veur varai hr um mnu, batnai san gta vel hr sunnanlands, og sama ga veur vivarai til febrarm. byrjun. San hafa oftast veri umhleypingar, frost, kafld og stundum jarleysur. Noranlands hefur fyrri partur vetrarins veri harari, en s seinni betri. ... Svo var str grasbrestur Strndum sumar e var [1802], a tn uru ekki ljborin, og margir flu me gripi sna inn a safjarardjpi og fengu ar leyfi til a sl fyrir eim, a sem arir ekki vildu nota, svo essi sveit sndist framar rum stdd dauans kverkum. ar skal annars Hlavk, skammt fr Horni, vera enn n einu sinni stranda skip fr Skagastrnd, hlai me kjt, tlg og ull. Menn meina menn komisthafi lfs land, en drukkna forvaa einum, enaan er yfir a fara til mannabygga. ... (s33)

Fr Gytha Thorlacius sslumannsfr Eskifiri minnist vetur og sumar:

(r „Fru Th.s Erindringer fra Iisland“) „Den flgende Vinter 1802—1803 var haard“. (s19) „Sommeren var god".(s23)

lauslegri ingu: „Veturinn 1802 til 1803 var harur. Sumari (1803) var gott.

Brandsstaaannll [vor]:

... me einmnui [byrjai 22.mars] gur bati, svo frostaliti og gott til sumarmla. skipti til landnyringsstorma me frostum miklum, er hldust allt vori. 3. til 13. ma var mikil noran- og suaustanhr. Seint ma kom grur. Var mjg rotin taa a vonum og kr magrar.

Minnisver tindi halda fram - og lsa vori og san sumri og hausti:

Vori 1803, var Suurlandi mjg kalt og stirt, hver vertta vihlst langt fram sumar, fylgdi henni grasvxtur minna lagi, sumstaar mjg aumur. Tur nttust nokkurnveginn vast hvar, en theyjantingin var bgari; haustverttan var g og bl. Vestfiringafjrungivar lkt verttufar. Heyskapur, einkum Mra-, Snfellsness-, safjarar- og Strandasslum, mjg aumur, vegna grasbrests og bgrar ntingar. Mrasslu var, af eim langvinnu rigningum, sjaldgft vatnsmegn samsafna hennar mrgu flum og mrum. A landa sumri var verttan Strandasslu aftur mjg kafalda- og rfellasm, en frost fylgdi hverri fannkomu, og voru ar um hausti skornar ungar og hagbrar kr vegna furleysis. Norurlandi var vor etta mjg hart; voru skepnur vast nokkurnveginn holdum, en grur vara bi seinn og ltill, og fyrst jlmnuifyrir sauf nkominn a kalla. ingeyjarsslu var sannkalla vetrarveur allt fram a trnitatisht [5.jn]. nyrri hluta Vestfjara sndist nttran a breyta eli snu tilliti til verttufarsins fyrrtu sumri. A enduum eim, vast ar, yfri ga vetri, og sauf, er hora hafi veri undan haustinu, aftur var komi smilegt stand, skall me sumarmlum geysiharka, er kom sr v verr, sem menn voru ornir heylausir fyrir pening sinn, og vntu sst vlkrar verttu um r mundir. tk t yfir hi stra felli, sem gjrist fyrir hvtasunnuht [29.ma], er varai rmar 3 vikur, og gjrfelldi mestan orra saupenings mrgum sveitum, en einkum Hjaltastaaringh og Eiaskn, hverjum og hestar mannsminni ekki hfu annig gjrfalli. Afleiingar essara harinda ltu sig strax ljsi, nefnilega: mesta hungur og hallri; keyptu eir, er gtu kjt og tlg, fyrir dra dma, r kaupstum, er eir anga sjlfir fellt hfu haustinu ur, fyrir miklu minna ver, en fluttu n anga me miklum kostnai, fr og snjum, heim til sn aftur. Me messum batnai veurttan, og var hin hagstasta, er vihlst til hfudags [29.gst]. Tn, sem um vori kali hafi til skaa, voru mjg grasltil; thagi betri og nting heyjum smileg. Eftir hfudaginn versnai veur, er gekk me snjhretum, frostum og stormum allt til Mikaelsmessu [29.september]. Suur-Mlasslu var sumari framan af vindasamt og rosablandi, en seinni hluti ess og hausti hi blasta a verttufari. Grasbrestur var hr mikill, vegna undangengis grurltils vors, en heynting yfir hfu hin besta. Veturinn 1803, byrjai Suurlandi me blri veurtt, og hlt annig vi til njrs 1804. Sama hagsta veurlag gekk einnig vast hinum landsins fjrungum, og kvaddi annig r etta, v tilliti, land vort eins mildilega og hi nst undanfarna.

Brandsstaaannll [sumar]:

frfrum, frt fr 10 vikur af sumri [23. til 29.jn], grurlaust heium og fjllum. Slttur byrjai 15. viku sumars [28.jl til 3.gst]. Voru vtur og urrkar, ar til 18. viku [19. til 24.gst] og kom gur errir. Grasbrestur mikill var tni og engi. 19.-20. viku miki snjhret [25.gst til 7.september], er tk fyrir vinnu um vikutma meallagi hlendum sveitum. Eftir a fli jr. Eftir a hlst rfelli og errileysi fram yfir gngur. San voru hey inn ltinhrakin og illa urr.

Brandsstaaannll [haust og vetur til ramta]:

Hausti var vott og stugt. Mikil noranhr Mikaelsmessu og ofsa vestanveur fstudag fyrstan vetri [29.oktber], eftir a allgott utan kast hverjum fstudegi til jlafstu. Var kominn snjr og frost, en allan desember stillt veur, au jr og frostalti, svo ei urfti a gefa lmbum. Eftir ur sgum mlnytuskorti og mislegumadrttahnekki, kalla mtti, a allar bjargir vri bannaar.

Esplin er heldur stuttorur um tarfar rsins 1803:

Espln: XCIV. Kap. Var vetur hlaupasamur ndverur [1802], en rttist vel af. Var miur veturinn gur, en misjafn endrarnr. d margt flk r stt, en sumt r harrtti. (s 125). XCVI. Kap. a vor var hi kaldasta, og svo ndvert sumar, og voru hafsar vi land. (s 126). Var ungt rferi, og ltill fiskifengur va. (s 127). XCVII. Kap. v ri du ei allfir r harrtti, og fleiri du en fddust; skipatjn eirra, er frum voru, uru msum stum. Allmargir menn drukknuu, og fleiri uru misfarir. (s 128). XCVIII. Kap. gjri vetur hinn besta [1803-1804]. (s 130).

Vi reynum a draga saman nokkra punkta r dagbkum Jns Jnssonar Mrufelli Eyjafiri og vonum a ekki s miki um mislestur:

Hann segir janar allan gagan og stilltan. Febrar hafi veri allsmilegur nema ein vika, s fyrsta (bku ann 5.) var stillt og aldrei var frosthart enda skafheirkt vri, jarir ngar. ann 12. segir Jn af smilegri viku, en nokku stugri en ur. ann 19. segir Jn af harri viku, en smilegri ann 26. en frosthr hafi hn veri sast. Mars segir hann meallagi, nokku stugar og frostarkan sast af hafskomu. aprl var fyrri partur dgur en san sra bg t. ma samfelld bgindi og harindi me sfelldum fannhrum og noran stormum, oft jarlaust af snj. Jn var smilegur og grri fr fram. Jl segir hann gagan mestallan a verttu og grasvxtur besti.gst miki hlr og gur fyrri part en sast kaldur mjg me felli. September allur mjg andkaldur og urrkasamur. Oktber miki stilltur og gur. Nvember teljistar um plss gur frost vru mikil um tma, jr alltaf dg. Desember stillur og gur a verttu og snjlaust allstaar. Sama gviri frttist a vestan og sunnan.

Vikuyfirlit Sveins Plssonareru illlsilegeins og venjulega - en smvegis m lesa um veurviburi, merkastur fr okkar sjnarhli er snjkoman gst:

Nokku var um rumuveur Kotmla, 4.janar (me ljsagangi), 21.mars og 7.aprl ann 14.mars segir Sveinn a gluggafluga s fyrst s. Seint mars segir hann fr „fiskreki“ mefram Eyjafjllum llum. ver ruddi sig nrri Kotmla 12.aprl. Alhvt jr 29.aprl. Ofsafl var jkulvtnum ann 27.jn. A kvldi 24.gst snjai niur bygg og um nttina hvtnai niur Landeyjar, miki snjai fjll.

Brot r tavsu Jns Hjaltaln yfir ri 1803:

Veitti snja vtt ma vetur liinn
ltinn ga grddi friinn
gaf ra logna biin.


Grurs kyra kraft r myra klinn andi
hafs nyrra la landi,
lsti stirur eyjabandi.


Njtar meina ng spratt ei nttust tur
en they um engja stur
fr vegi gar og hlur.

Haust verttan hefur mtt heita bla
kvikf ftt sem lifir la
lurast smtt um jru va.

r tavsum rarins Mla 1803:

ri lei fyrir utan ney mjg stra
orra skei ei reytti hr
gekk heirk frosta t.

Storma rasi stri lasin ge
um nam flasa yggjar sprund
r fasi`og stygg lund.

Einmnaar ofsa-glair vindar
htu skaa hauri`og l
harlundair va .

Vori allt sr voa kalt me hretum
kosta hallt af kvikfna
komst gjrvallt og lotum a.

Menn v kviu mundu vi ei standast
frost-hretvirum frekum
fram a mijum jl.

Sendi drottinn sumars gott hdegi
heitt og vott v hagsld bar
hauri`er sprotti ltt var.


Mu klemmdir menn vi rembdust slttinn
vtur stemmdu verkin v
va skemmdust heyin n.

September sndist verr tleika
hretin ver og hryju loft
hreyfu sr til rautar oft.

r Mikkaelismessu vel nam batna
frosta l og fjka r
framar teljast ekki m.

Hret n nvembr kom mijum
allt fr v, rs-lok fram
rn ei skja bri hramm.

Hefi t svo h og bl ei falli
fyrir kva mttu menn
missi va strum enn.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um ri 1803. Siguri r Gujnssyni er akka fyrir innsltt Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt rbka Esplns (stafsetningu hnika hr - mistk vi ager sem og allan annan innsltt eru ritstjra hungurdiska). rfar tlur vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 368
 • Sl. slarhring: 370
 • Sl. viku: 1914
 • Fr upphafi: 2355761

Anna

 • Innlit dag: 344
 • Innlit sl. viku: 1768
 • Gestir dag: 324
 • IP-tlur dag: 323

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband