Af rinu 1802

Almennt samkomulag virist um a telja ri 1802 eitt hi versta sem um getur hr landi. Vi eigum engar hitamlingar veturinn 1801 til 1802. Svo snist samt sem frost hafi e.t.v. ekki veri meiri en oft ur og sar, en t var mjg ill. Fannkomur, blotar, frearog illviri. Vori var mjg kalt og snjr alveg srlega mikill lengi fram eftir. Sumari var kalt, bleytur og saokur rktu nyrra, en syra var lengst af urrt, bjart og mjg ningasamt - oft me nturfrostum. Heyskapur gekk srlega illa fyrir noran. Sra Jn dagbkarhaldari Jnsson Mrufelli Eyjafiri greinir skilmerkilega fr heyfeng nr allan sinn bskapartma - og var heyfengur aldrei jafn lakur hj honum og etta sumar. Vi gefum essarimerku tmar meiri gaum sar. Nvember var eini mnuur rsins sem virist hafa fengi smilega dma.

ar_1802t

Sveinn Plsson hafi seti me brotinn mli allt fram mijan nvember reynir hann samt a segja okkur eitthva af hitafari. Vi fum a vita hvort frost hafi veri athugunartma ea ekki og hvort sumardagur hafi veri kaldur ea hlr. myndinni er reynt a koma essum upplsingum hans til skila myndrnan htt. Vi sjum vel daga sem hann telur hafa veri kaldasta (merktir -2 ea meira vsikvaranum til vinstri. Annars fr dagur me frosti tluna -1 a vetrinum - en hlka fr +1. A sumarlagi segir hann allmarga daga hlja - vi merkjum hljan dag me +2, kaldan sem +1. Tveir hlir dagar eru ma - en enginn jn og mestallan gst skiptast kaldir dagar og hlir. Jafnvel er frost athugunartma - frostntur eru reyndar enn fleiri. Fr v um 20.september eroftar frost en ekki. - San kemur hitamlir og vi getum liti kvarann lengst til hgri myndinni. Athugi a ekkert beint samrmi er milli hans og vsiskvarans - nema a frostmark er sama sta.

Hr a nean eru helstu heimildir um tarfar og veur rinu. tarlegust er frsgn Minnisverra tinda, samantekt Brandstaaannls er einnig g, einnig er eitthva hj Esplin. Jn Jnsson Mrufelli og Sveinn Plsson skru veur daglega auk ess a draga a saman viku- ea mnaarlega. Mjg erfitt er hins vegar a lesa essi handrit - og ekki vst a au brot sem hr birtast su rtt eftir hf. A vanda var talsvert um slys, menn drukknuu og uru ti, ljst hva tengist veri. Lesam um a Annl 19.aldar.

tarlegasta rferislsingin er Minnisverum tindum 1803: (s108-112, 114 hafs) Fyrri hluti rs (og aeins lengra):

Um hausti [1801] var Barastrandarsslu eins og vast hvar annarsstaar, allbrileg vertta, nokku vindasm og stug, en um nrsleyti 1802 umbreyttist hn til kafalda og blota. Strax fyrstu blotum tk hreint fyrir alla jr, sem ekki kom til gagns upp fyrr enn mamnui. Um sama bil fll veturinn safjararsslu og var hann ar (eins og um allt land) hinn harasti, sem menn til mundu, og vissulega harari og lengri en nokkur hinni umlinu 18. ld. Strandasslu lgust harindin sumstaar me jlum, en allstaar me orra og svo geysilegum snjyngslum, minnilegum frostum og margfldum freum, a hvergi sst hin allraminnsta vitund af jr fyrir tigangspening, og seinast ma var hn enn ekki til hltar uppkomin; olli essu a mikluleyti hafsinn, um hvern sar mun greint vera.

Af v, sem hr er sagt er ausagt, a vori Vestfjrum mtti etta sinn heldur vetur nefna; komu ar sumstaar ekki tn upp fyrr en undir venjulega slttarbyrjun, hver vertta olli stku grurleysi, og var undirrt fdmalegs grasbrests sumrinu 1802, fr hverjumnstu Tindum byrjar nkvmlegar a skrifa. sama mta er a hr af augljst, a essi vanalegu harindi, samt undanfari bgt rferi, hafa eins hr, sem annarstaar, orsaka hallri flks milli. Vast hvar bnnuu salg, hafsar og fr flki sjrur og kaupstaarferir, svo mjg fir annig gtu leita bjargar sinnar. Alltsaman etta var orsk , a margir um vordaga 1802, flosnuu upp llum Vestfiringafjrungi, og kva a svo rammta Barastrandarsslu, a brn fru ar a leita sr uppeldis hsgangsflakki; var lkavast hvar f teki a strfella, en tt flestir hefu fari a skera orra, og san msum tmum, en hesta og kr drpu menn sumstaar niur. Svo bjargrota flk essum kringumstum var hinum betur megnandi til yngsla, olli a nokkruleyti eirra tjni, sem ekki hfu hjarta til a sj naustadda brur allt kringum sig deyja flokkum saman af hungri.

Verttan var Norurlandi stir og og misjfn fr veturnttum 1801 fram til jla, nokkru stilltari enn hinn fyrra vetur. Grimmastur skall essi vast um nrsbil, og tk vast alla jr af upp til dala, sumstaar fyrr, t.d. Fljtum og Svarfaardal. mijum febrar var jarlaust a tilfrttist um allan Norlendingafjrung. hafi Hnavatnssslu vetur nr v allt anga til veri hva skstur, og ng jr svoklluum sum fyrir hross og f, en jarskarpara til dala. Eins var lengi frameftir vetri allg tiganga Blnduhl Skagafiri, en dalir ar skyldu hafa veri undirlagir jafnmeiru fannfergi en veturinn 1800 og 1801, svo a jr, var bnnu ar skepnum n, sem hn var ng; en egar lei, gengu harindin eins almennt yfir Skagafiri sem annarstaar. Vala- og ingeyjarsslum uru menn strax, ndverlega vetri, a taka bi hesta og og f inn hey, og vi a mtti vast standa fram a (og sumstaar fram af) sumarmlum; einstku stum kom jr upp ann 30. mars. Framarlega Eyjafiri var nokkru fyrr reynt til a hleypa hrossum t, en forgefins, ar au vildu ekkistanda stundu lengur. Vori var hr mjg hartog kalt, sem srdeilis orsakaist af venjulega miklum og langvarandi hafs, fylgdi essum vorharindum hrilegur lambadaui yfir allt, var vast hvar ekki frt fr fyrr en 11. viku sumars [jl], og uru sumir a skera hverteinasta lamb, sem eir ttu, skum snjkyngju og grurleysis afrttum. rijudag nefndri viku [6.jl] var fyrst hleypt km r fjsi Fljtum. Hross nokkur fllu Norurlandi af hor og harindum, og ftt sauf einstku stum. A n, ennan vetur og vor, sem hvorttveggja var harara en hin nrst umlinu, drpust frri skepnur en , olli f eirra, ar flestir ttu ekki eftir nema r hrustu og tvldustu skepnur, er ekki gtu tnst og fargast af hins fyrra rs harindum; lka var heyaflinn 1801 (eins og hr a framan er sagt) smilegur, og hinn fyrri vetur hafi gjrt bndur varsamari en ur me setninguskepna sumarheyin. Vetrinum 1802 fylgdi hr hr grur- og grasleysi, en bgindi flks milli, er voru v yngri, sem fr og arar kringumsturhindruu velflesta fr vanalegum suurferum til sjrra og kaupskipakoma var lka mjg sein.

Austfjrum gni vetrarharkan strax veturnttum [1801], me kfldum og snjyngslum; uru ar ekki strkostleg jarbnn fyrr enn me jlafstu, og san voruallir gripir heyi, a kalla, fram yfir sumarml. Fellir var mikill fnai vast hvar Mlasslum, mestur lfta-, Hamars-, Stvar-, Fskrs- og Reyarfjrum. Sumari byrjai ar me strvirum og fannfergi; enda var ar lengst af kuldasamt, og fylgdi ar af grasbrestur nokkrum sveitum, heyjavon vri allg sumum mrlendum hreppum um misumarsbil 1802.

Hr Suurlandi var veturinn ekki strum betri en hinum landsins fjrungum, fll hann sumstaar upp til dala ndverlega jlafstu - Skaftafellssslumstrax me veturnttum – en lglendum plssum og vi sjarsu, vart eftir nr, hlt vi me iulegum kafldum, blotum og frostum langt fram yfir sumarml, og olli hr (einkum Borgarfjarar-, rness- og Skaftafellssslum) dmafum harindum. Vori var yfri kuldasamt og urrt, svo grasvxtur var tnum og vallendi mjg seinn og bgur, en va hvar engjum og mrlendi gur. Mivikudaginn 14. viku sumars [28.jl] var heyslttur almennt byrjaur Kjsarsslu.

Fyrir skmmu nefnda g hafs ann, sem ndverum vetri umkringdiVestfjara-, Norurlands-, og Austfjara-strandir. Srdeilis kom mikill s fyrir allar Vesturstrandir, og me honum 2 bjarndr, af hverjumanna kom land Trkyllisvk, og var, eftirnokkurra daga dvl fiskihjllum, lagt a velli, uru menn ar varla varir vi nokkurntrjreka, er snum fylgdi. Han fr hafsinn um hfudag 1802. Um Jlaleyti 1801 sst hann fr mrgum stum ingeyjar-, Vlu- og Hegranessslum, en litlu fyrr fr Vopnafiri og Langanessstrndum, og skmmu seinna umkringdihann ll annes Norlendingafjrungi og nefndum byggarlgum. ann 14. gst 1802 fr sinn fyrst burt af Skagafiri, um smu daga af Hnafiri, en fullri viku sar af Eyjafiri. bjrg, sem Skagfiringar eru vanir a hafa af fuglaveii og eggjatekju kringumog Drangey, samt fiskiafla og srdeilis hkarlsveiar, fyrirmunai og bannai sinn algjrlega. Lka tlmai hann mikillega komu danskra kaupskipa, svo 2 af eim nu ekki Eyjafiri fyrr en ann 29. gst, og uru anga skipa fyrst; hafi anna eirra tt langa og hara tivist 17 vikur, og veri 14 daga blfast hafs fyrir framan Langanes. Fum dgum ur komu 6 Norurlandsskip inn a Hrsey Eyjafiri, en komust ekki lengra fyrir jkum. Eitt af Spkonufellshfa skipum var, vegna hafss, a fara inn Vopnafjr og ltta ar af sr farmi, sem a mestu leyti var innifalinn matvrum, og sigldi aan heim aftur til Kaupmannahafnar.

... (s121) San var Norurlandi ann 12. janar 1802 vart vi jarskjlfta, sem hvergiorsakai hshrun eur vilkan skaa.

Brandsstaaannll [vetur]:

Var miki neyarr. sunnudaginn 29. janarhl niur strfnn sunnanhr. Kom f gjf. 17. hleypti bloti gadd, og komu ll hross hs og hey. sinn rak fast a landi. Plsmessu [25. janar] og miorra [um 5. febrar] voru mestar hrar og fannalg orin mikil. Holti [ar sem fair annlsritansbj] var 15 fama langur snjrangali brunninn. 25. febrargjri mikinn vatnshrarblota, hleypti krapi, og ar ofan noranhr me bitru frosti, sem brddi yfir og svellai allt. Aftur blotai 10. mars allmiki, en vann (s40) ei , og svo marslok. Veur sfellt frosta- og kafaldasamt.

Brandsstaaannll [vor]:

Fyrir pska [18.aprl] gjri hlku, er vann ei utan hnjta mti vestri, en pskadagana, 18.-19. aprl, var mesta vestan fannkomuhr, svo ei var ljaskil 4 dgur. Skafhrin var eins rija. Var s fnn komin mt austri, a enginn hafi s v lka. Enn var sunnudag, mnudag og rijudag fyrsta sumri [25. til 27.aprl] sfelld noranhr me fannkomu og brunafrosti. Fr a bera heyleysi og treiningi. Lifu va hross vi lti. San bjartviri me hrkufrosti. Sst ei munur hafi og jr, hum og dalverpi, brekkum, giljum og brnum. Allt var sltt, yfir aki me haran snj, svo sleafri var hi besta, en bgt var ori a f hey vi essi dmi. 2 ma kom mikil hlka 5 daga. Uru vandri mestu a verja hs og bi, er allt var sokki gaddinn, samt litlu heyi tftum, fyrir vatnsgangi, allt nera hljp krap, en ni ei framrs utan me miklum skurum og mokstrum. Vi etta komu aeins upp litlir jararrindar mt vestri, en enginn mti austri. Eftir a hjarnai aftur, en r v lifu hross og sauir, sem vel gtu bori sig. okur, frost og slyddur gengu t ma. Rmdi mest um jr a nean af rennsli og jarvarmi. eim tma var hestum vart vi komi, v gaddur var holur, svell sndist yfir. Samt tk upp nokku me kflum, svo fardgum s 3 fur Gaflsvelli.

Brandsstaaannll [sumar]:

... fardgum s 3 fur Gaflsvelli. gjri drpshr mikla. St sumstaar f mlola inni, en ar hey var eftir, gekk a n upp, v margir voru rotnir. ... Eftir hvtasunnu [6.jn] fru r algjrlega t og 8. viku sumars [10. til 16.jn] var br Blndu og s vtnum llum og msum m. (s41) ... Loks var frt fr eftir Marumessu [2.jl], lmb setin, aldrei rekin fjall. Kr, sem gefi var, fru t mijum jn. linnti fyrst frostum og kulda. Hross og sauir stu vi um 15-16 vikur. Miklar skemmdir uru thaga vi vatnsgangog fl 15.-17. jn. Annars tk aldrei upp gadd giljum og austan undir brekkum og Hrafnabjargartni allt sumari. Jr heium og fjallendi fnai til skemmda og tapaist ar gras og kvistur, en var upptk a foksandi. Jkulbreiur voru yfir ll fjll og hafsinn fr gstlok. Grasleysi var hi mesta. Slttur byrjai 15. viku sumars [29.jl til 4. gst]. var urrkatmi, nting besta, en heyafli hinn minnsti. Skst var sinumrlendi mt vestri og deiglend tn. Vi heyskap var veri til jafndgra, ar sinureytingur fkkst. Ekki kom frostlaus ntt til fjalla. Snemma i september 3. daga hret. ... Grasfengur var ltill, um mitt sumar einasta. (s43)

Geir Vdaln fjallar um tina brfi:

Lambastum 30. september 1802 (Geir Vdaln biskup): Veturinn sem lei var s harasti yfir allt land, sem nokkur man, og lklega san hvtavetur [1633]. Vori sambau honum, svo enn n um Jnsmessu var Mosfellsheii alls fr fyrir snj. Sumari urrt, svo hr hefur ekki veri regn yfir 3 daga. tnum og harvelli hefur grasbrestur veri, vast allt til helminga, en mrar spruttu vel sast, svo Fla og lvesi skal vera gtlega heyja, en bglega til fjalls. Hausti hefur veri gott, allt til essa, en afli mjg ltill hr um plss. (s29)

Gytha Thorlacius sslumannsfr Eskifiri segir fr endurminningum snum (Erindringer fra Island):

Det flgende Foraar (1802) var meget strngt. Ved Paaske kom „den grnlandske Haviis", der medfrer en overordentlig Kulde, og kuer alle Vxter, saa at Foraar og Efteraar synes at ville reekke hinanden Haanden, og ganske udelukke den lnge med Lngsel forventede korte Sommer. Den dannede en Bro flere Mile ud i Havet, og endnu ved St. Hansdag bespndte den Eskefjord. Dog var der smale Aabninger mellem Isen, gjennem bvilke man med Forsigtighed kunde seile.(s15)

lauslegri ingu: „Eftirfarandi vor (1802) var mjg hart. Grnlandssinn kom um pska. Me honum kemur yfirgengilegur kuldi sem kvelur allan grur annig a vor og haust virast takast hendur og algjrlega tiloka hi langra stutta sumar. sinn myndai br fleiri mlur (dnsk mla er rmir 7 km) haf t og Jnsmessufyllti hann enn Eskifjr.

Brandsstaaannll [haust og vetur til ramta]:

1. oktbergjri nr v vikuhr me strfenni, svo vatnsfll voru lengi fr og vegir frir. Me vetri tk a vel upp og var gott nvember. Me desember hr og harviri. Jr var vel notu til nrs. (s42)

Frsgn Minnisverra tinda heldur fram 2. tlublai (s224-232):

Me tilliti til veurlags og rferis, var meirihluti sumarsins 1802, Suurlandi mjg kaldur, eins og vori veri hafi, svo frost og snjar gengu hr, srdeilis nlgt fjallbyggum, mijum jlmnui, einkum ann 19. ess mnaar, verulegt kafald gjri. Vast hvar var, eins og ur er drepi, grasvxtur mjg bgur, nema feinum mrlendisjrum, einkum Kjsarsslu, hvar hann var betra lagi, en hreinveurs vegna mestan parts sumars var nting hin besta. Um hausti, nlgt Mikaelsmessu, gjri fheyra frosta- og snja-skorpu, eim rstma, me geysilegum kafaldshrum, er uru nokkrum mnnum a bana. Afleiingar essa verabls uru ekki fnai svo banvnar, sem flk fyrstu uggi, v g og br hlka fylgdi honum eftir.

Um rferi til lands essum tma, gengu misjafnar frttir r eim vlenda Vestfiringafjrungi: Mrasslu tjist grasvxtur vast hvar smilegur, og nting hin besta. Snfellsessssluheyafli minna lagi. Dalasslu hermdist sumari mjg kalt, svo a r ntur voru fleiri, sem fraus, jafnvel bygg, og stundum var svo miki fjk og frost um hdag, a varla var vinnufrt ti. essi hara sumarvertta varai allt til haustjafndgra; grasbrestur var hinn mesti tnum, og au til strskemmda kalin. Vott tengi spratt nokku, en allt harlendi var svo a segja graslaust. a lti, sem fkkst af heyjum, nttist brilega, en horu mlnyta gjri lti gagn. Fyrrnefnt Mikaelsmessukast geisaihr, eins og nlgum sslum, me mestu snjkomu; uru sumstaar tluver hey ti, og komu san a litlu lii; misstist einnig sauf nokkurt. Barastrandarsslufll heyskapur t miklu betur, en menn ur gtu mynda sr, er mest orsakaist af skilegustu veurtt, er gekk ar mestan hluta sumars, og stugum urrkum fr slttarbyrjun, svo heyja nting var ar hin besta. safjararsslu fylgdi aftakshru vori – svo a salg ekki tku af jrum, fyrr en eftir messur, hver svo hfu veri samfstu orin, a eftir kngsbnadag [14.ma] uru fiskiskip a setjast r Vatnsfiri si t Snfjallastrnd, nr v ingmannalei vegar - kaltog urrt sumar, me nttfrostum og grasleysi, hafs fyrir Strndum og strkfldum vi sjarsu, einkum seinni part gstmnaar, me fannfergi og bitrum frostum; ttu margir hey ti; en skmmu seinna leysti snjinn upp, og var v a nokkru leyti heimkomi. r Strandasslu fluttust sorglegar frttir um verttufar sumars essa: frost og kuldi og snjr er sumstaar l tnum fram engjasltt, hindrai grasvxtinn svo, a hann var loksins venjulega ltill, og norarlega va nr v enginn, ar eftir fr heyskapurinn okum og votvirum, enda var ljr via borinn gras utangars, nema sinufori, ar til eirra nist, og uru esskonar heyfng mjg lttvg. venjulegt kafald og hrkufrost sem innfll fr 17. til 20. jl, neyddi nokkra rnesskntil a gefa km og sauf fisk til furs, eins og menn va hvar, nsta gegnum hara vetri, hfu, af heyskorti, gefi peningi snum, til lfsbjargar, haran fisk, hkarl, hval og lsi, og jafnvel mjlk. Um Mikaelsmessu [29.september] fll aftur snjr mikill, og byrgi hey, er vast ti l, svo a aldrei san nist, nema vott og frei uppbari r klaka. Hlka s er fylgdi kasti essu Suurlandi, var hr a engum notum.

Norurlandi fylgdi hru og grurlitlu vori, kalt og verasamt sumar, heyjabrestur og bg nting. ingeyjarsslu var einkum graslendi stakt, og verttu harka ekki minni, svo sumari var sannkallaur vetur. Gekk stafst noran tt, hrku krapahrir og felli vxl, en aldrei nttrlegt sumarregn ea landvindar, a undantekinni einni viku, samantldu llu essu sumri. Peningurvar ar mjg gagnsltill sumarlangt, og hafs allsstaar landfastur til hfudags (29.gst). Heyafli samsvarai essu, svo einni, annars smilegri, jr, fegnust t.d. eftir 4 slttumenn, einungis 100 hestar af mosalla. Norurpartur sslunnar var um hausti gjrfalinn a nautpeningi, og ll matvara tfeld Hsavkurkaupsta seinast september, fstir hfu fengi svo miki sem rf krafi.

Austfjrum vivkjandi, var sumar etta Norur-Mlasslu, eins og nst undanfari vor og vetur, eitt hi harasta elstu manna minni. norurhluta hennar greru ekki tn og thagi fyrr en eftir misumar, skum sfelldra strhra og hrkufrosts, nlega dag sem ntt. Grasvxtur var v mjg vesll, svo fir fengu meira hey enn naumlega til knna, til hvers heyafla eim fjrsveitum ykir lti koma – og uru margir v a skera r, sr til strs skaa. Me Mikaelsmessu gjri hr, sem annarstaar um land, miki felli, var a mestu leiti jarlaust, og undir snjnum a lti er laust var af theyi, einkum Vopnafiri, norur um Strandir og Langanes. Heyleysi, og hi hara haustfelli, gjri, a margir frguu flestu eftirlifandi f snu, bi kaupsta og heima, jafnvel lti frlag vri v, ar flest ekki var betur en mergja, og svo kva rammta einum b, hvar sltra var 30 fullorins fjr, meal hvers 10 sauum gmlum, a ekki fkkst r llu v fullt kvartil tlgar. Suur-Mlasslu, hvar vori hafi veri smu artar, kom varla daggardropi r lofti sumari t, heldur nokkrum sinnum krapi og snjr, me sfeldum sterkum landnyringum, oft heitu slskini um daga, en hru frosti um ntur. Grasbrestur var v hr str og nting hin versta; var v, ofan hinn strkostlega sauafjrfelli veturinn fyrir, flk a skeraniur fjlda ka um hausti.

Verttu vetrarinstil jla lsa Minnisver tindi umfjllun um ri 1803 (innan um afgang vetrarins). Vi birtum frsgn pistli „af rinu 1803“.

Espln: XCI. Kap. lsir rinu svo:

Me veturnttum [1801] lagi egar a vetur mikinn fyrir noran og austan land, og helst eystra, og jafnvel syra, me hrum og snjaunga, ndverlega jlafstu, en me nri gni hann vast um allt land, og var hinn harasti, tk fyrir jr alla hinum fyrstu blotum, og kom va ei upp afturfyrr en hlfur mnuurvar af sumri [ ma]; gengu blotarnir allan veturinnmilli hverrar hrar; enginn maur mundi jafnharan vetur og langan. Var jarlaust Strandasslu, og kom ei upp til hltar fyrr en mnuur var af sumri, svo var og var. (s 121). Bnnuusalg, hafsar og frir, bjargir allar, og flosnuumargir upp vestra. dlum llum noranlands var jarbannmiki, en best Hnavatnssslu, en Eyjafirivoru harindi mikil, og norur aan fr. Eystra var engin jr fram um sumarml, svo var og va syra, helst Borgarfiri, rnessingi og Skaftafellsingi. (s 122). Hafsar miklir lgu fyrir landi vestan, noran og austan, og komu eim tveir birnir vestra, var annar unninn Trkyllisvk. Var hinn mesti vorkuldi mehrum, og aldrei hlnai v sumri eftir, svo telja mtti, og spratt mjg illa, en fiskitekja var sumstaar, og eigi sst fyrir noran, og mikil sldarganga Eyjafiri. (s 122). Hvali rak va fyrir noran. (s 122).

Jn Jnsson Mrufelli er nokku langorur um veur og t rinu - en ritstjri hungurdiskar rur illa vi lestur hnd hans ( hn s hr skrari en oft var sar). Vi reynum a n ori og ori stangli.

Janar var allur mjg harur vegna jarbanna, tvo blota geri. Febrar allur mjg harur og allstaar jarbnn. Mars einnig harur - mest af jarbnnum. Aprl sama htt, slbr nokkur, en lka hrar og snjkoma. Um mijan ma segir Jn a almenningur s kominn allra strstu nau v margur s uppiskroppa orinn. Jn var srbgur og jl ogso mjg bgur, gst kaldur. Oktber oftar harur og stirur en komu gir kaflar bland en 2 hlaupastrhra. Nvember allur miki stilltur og gur a verttufari.Desember meallagi, (stuveur smilegt oftast), jr nokku skemmd rt. A lokum segir hann a etta aflina r megi teljast fullkomi harindar.

Svipa er me a sem Sveinn Plsson skrifar. Hr eru sundurlausir punktar fr rinu 1802:

ann 9.janar jklafla, 20.janar snjr mi lri. ann 31.mars getur hann um vatnsfl og miki hafi ina daginn ur. Um vikuna 9. til 15.ma skrifar hann (lauslega tt hr r dnsku): essa viku miki frost, kuldi. Noran og noraustanblstur. [jrs enn gadds]. 25.ma Bltt mistur austri, 31.ma Eldmistur austri. ann 5. jn segir af reks vestur fyrir (Reynis)Dranga a landi og mefram strndinni til vesturs. Smuleiis milli Eyja og lands. 10. jn. Reks me allri strndinni. Nturfrost ann 25.jn og ann 29. segir hann a frosi hafi vatni ntt. ann 3.jl snjai fjll. .19. segir hann (eftir frttum kannski - en 28.segist hann hafa komi heim a sunnan) a alsnja hafi ori sj Kjalarnesi. ann 24.jl segir hann um undangegna viku a fyrst hafi veri mikill kuldi og snjr san mildara veur (snj hefur varla fest Kotmla). urrt var flesta daga gst, en oft ryk og klga. Talsvert nturfrost geri ntt eftir ntt um 20.gst. 10.september segir hann a vtn hafi spillst af frosti. 29.nvember var sterk jklafla. 22.desember ofsafl.

Hr stingur Jn Hjaltaln upp nafni veturinn:

Blota fanna sendir s
svells um hvanna reita,
lsing fanna liinn
Lurkur annar heita.

rarinn Mla er efnislega smu skounar snum vsum og lkir sumrinu vi mealvetur:

Lurkur ttt um landi vtt
lk j-minningum
essi par ei vgri var
vetur, a fanna dyngjum.

Harindin og hafvirin
htuu grimmum daua
vri heyja-aflinn ei
eins til hesta og saua.

orri og ga me ungum snj
egar niur hlu
hafs-k me hrku blk
hring um landi tru.

rsli hrar enn n str
einmnuur reytti
ekki ht bli bt
byrja sumar veitti.

t-kjlkum rs blk
allt fram dr a messum
engin jr en fll hr
oft tma essum.

Vetrartin var bl
vori snautt af gu
misseri heilt vi hey veilt
hestar va stu.

Sumari allt var sra kalt
sinnti ei hgum betur,
enn meal ra margur klr
mildur og gur vetur.


Hausti eins var mjg til meins
menga fjka rokum
heyaflinn var harsninn
harla rr a lokum.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um ri 1802. Siguri r Gujnssyni er akka fyrir innsltt Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt rbka Esplns (stafsetningu hnika hr - mistk vi ager sem og allan annan innsltt eru ritstjra hungurdiska). rfar tlur vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 54
 • Sl. slarhring: 93
 • Sl. viku: 1595
 • Fr upphafi: 2356052

Anna

 • Innlit dag: 50
 • Innlit sl. viku: 1480
 • Gestir dag: 47
 • IP-tlur dag: 46

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband