Af rinu 1844

ri 1844 tti almennt hagsttt. Mealhiti Reykjavk var 4,3 stig, en reiknast 3,4 stig Stykkishlmi, +0,4 stigum ofan meallags nstu tu ra undan. Mjg kalt var febrar og einnig var nokku kalt aprl, en hltt ma, jn, gst og desember. Ekki hefur enn veri unni r veurmlingum fr Norur- og Austurlandi.

ar_1844t

Fjrtn dagar voru mjg kaldir Reykjavk (sj lista vihengi), kaldastur 24.aprl (sasti vetrardagur). fr frost -10 stig Reykjavk og hmarkshiti dagsins var -5,0C. tta dagar voru mjg hlir og komst hiti 20 stig 14 sinnum um sumari. Hafa verur huga a nkvmni aflestri var ekki mikill, tta essara daga var hitinn nkvmlega 20 stig. Allur kaflinn fr 20. til 30.jn hefur veri venjugur.

ri var rkomusamt Reykjavk, mldist rkoman 992 mm. Einna urrast var febrar, jn og jl, en rkoma nvember venjumikil.

rstingur var srlega lgur aprl og var rstiri einnig mjg mikill. Mia vi meallag var rstingur einna hstur ma og jn. Lgsti rstingur rsins mldist Reykjavk 959,3 hPa, ann 26.nvember, en hstur 1028,7 hPa ann 26.ma.

Hr a nean eru helstu prentaar heimildir um ri teknar saman, stafsetning er a mestu fr til ntmahorfs. Feinar gtar veurdagbkur eru til sem lsa veri fr degi til dags, en mjg erfitt er a lesa r. Hitamlingar vegum Bkmenntaflagsins voru gerar va um land, en tt nokku hafi veri unni r eim vantar enn nokku upp a r su fullkannaar. Engin frttbl greindu fr tarfari ea veri essu ri - nema Gestur vestfiringur mrgum rum sar - og mjg stuttu mli. Vi getum sum s vel tta okkur veri fr degi til dags etta r, en menn virast ekki hafa haft mjg miki um a a segja. Annll 19. aldar telur fjlda slysa og happa - vi sleppum flestum eirra hr, enda tengsl vi veur ljs ea a dagsetninga er ekki geti.

Gestur Vestfiringur lsir rferi 1844, en ekki fyrr en 1. rg 1847:

r 1844, gott r, frostlti, en vertta kyrr og rfellamikil. Hagabann fyrir tigangsfna var hvergi langvinnt. Grasr gott, helst thaga, og nting hagfeld. Hlutir vi sj betra lagi, vetrarhlutir undir Jkli fr hlfu rija til fimm hundraa. Dritvk mjg ltill afli, vegna gfta, 60 fiska hlutir hstir. Aftur aflaist betur veiistvum vestra. Enn var kvefstt landinu. ri 1844 engir skipskaar [ Vesturlandi].

Suurnesjaannll:

Skipstapi Vatnsleysustrnd marsmnui. ... Ofsaveur me sjvarangi 2. aprl, svo a skip tk upp og brotnuu. Skipstapi um vori fr Landakoti a Minesi. Drukknuu rr menn. ... 50 fjr flddi Bjaskerjum og 80 Leiru. Ufsaveii mikil Hafnarfiri. frust tveir btar me ufsafarm aan ofsaviri. Annar var r Njarvkum, en hinn r Keflavk.

Jn Jnsson Dunhaga Hrgrdal er erfiur lestri a vanda - en vonandi hr strum drttum rtt eftir honum haft (ekki orrtt):

Janar m teljast betra lagi, febrar allstilltur a verttufari og oftast ngar jarir, kf frost. Lags mikill Eyjafiri en hafs utar. Marsyfirliti er torlesi en a sj sem hart hafi veri me kflum - en ekki alslm t. Fyrri hluti aprl smilega gur, en san mjg stug t. A sj sem ma hafi ekki veri harur - en samt stormasamur og erfiur a v leyti. Jn gur. Jl heldur kaldur. gst smilega hagstur. September meallagi, en heldur stilltur. Heyskap m yfirhfu telja meallagi, sumstaar betra lagi. Oktber m kallast miki gur. G vertta nvember og ng jr. Desember merkilega stilltur a veurtt, oft viri og jr au.

Brandsstaaannll [vetur]:

Veur stillt og frostamiki til 13. jan., 4 daga hlka og aftur tt 21.-24. febrar stugt, kfld og hart frost milli, 19. jarleysi allva og hross tekin gjf, en lgsveitum gengu au af. Alla gu harvirasamt og gaddmiki til dalanna.

Einar Thorlacius skrifar: Saurb 6.febrar 1844 (s110) Vetur allt a essu betra lagi me jarsld, engin teljandi illviri n sterk frost, sst lengi, og ekki yfir 12 grur hafa enn komi, en stugt heldur verttufari.

Ingibjrg Jnsdttir skrifar: Bessastum 13. mars 1844 (s214) Vetur er meallagi.

Brandsstaaannll [vor]:

Me einmnui bati gur og blviri, slbr og stillt veur, 5 daga fyrir sumar frostmiki og sumardag fyrsta [25.aprl] sunnanhr mikil, en fstudag [26.] hastarlegur noranbylur; brtt aftur hlka. 4. ma heiarleysing og fl m og allan ann mnu (s148) vorbla og gur grur.

Brandsstaaannll [sumar]:

jn lengi nttfrost me norantt og stilltu veri. Seint frt fr og jlbyrjun sterkir hitar 6 daga, til 16. okur og hretvirasamt og gaf illa kaupstaarferum, en vel lestaferum suur, er stu yfir seinast jn. Slttur byrjai 18.-20. jl. Var rekjusamt og lti um erri til 7. gst. Skemmdust tur mjg, ar miur voru hirtar. notagott veur til 25. gst. sunnudagskvld [25.], upp gan erri, kom hret og eftir a votviri til 3.-5. sept. ann 10. kom gnarrigning, mrgum til skemmda, ar sti var hirt, sem va var. Um gangnatmann mtti hira allt hey. nting yri allva, var nting g hj eim, er haganlega notuu stuttan erri og litlar flsur og ekki geymdu hey sitt fngum, eins og mrgum er tamt sr til skaa. N var gangnafrsla austan Blndu vegna rmspillis-sumarauka. Annars bar n rttardag 25. sept.

Jn Austmann Ofanleiti segir a 5.jn hafi hiti fari niur 2 norvestan kafykkum slyddubyl og a snja hafi fjll.

Ingibjrg Jnsdttir skrifar: Bessastum 8. jl 1844: (s216) Hr er n heldur gott ri.

Hiti fr 24C Valjfssta 28.jl og ann 4.september var ar jarskjlfti um kvldi.

Pll Melste fer snjllum orum um landsynninginn brfi til Jns Sigurssonar: Landakoti, 22.september 1844 „g kom hr suur [til Reykjavkur] eins og kjrstjri besta veri me 3 hesta. N fer g han af sta eins og frukarl, binn a missa fr mr 2 hesta, og veri svo illt a varla er sigandi t hundi fyrir regni og stormi. Minnir ig nokku til ess hvernig landsynningurinn var stundum, egar hann hafi lengi legi undir fyrir noranvindinum, en reis ftur aftur. Ekki hefir honum fari aftur san. Og v skyldi honum fara aftur nna essu landi sem n er nbi a f aling, og ar sem allt er a lifna vi og byrja njar framfarir“.

Brandsstaaannll [haust og vetur til ramta]:

Hausti var miki gott, eitt hret 9. okt. Fr veturnttum til 7. nv. blviri besta, svo berja og ausa mtti af tnum. 8.-12. nv. hart frost, svo lkir botnfrusu mrgum til vandra og nu ei farveg aftur lengi. Veur var stillt og gott, snjlti oftast, au jr og hlka jlunum, allva ei fari a gefa lmbum. r etta m kalla, sem 6 r undanfarin, hagsldar- og blmgunarr, eim sem notuu tina rttilega. (s149)

Ingibjrg Jnsdttir skrifar: Bessastum 10. nvember 1844: (s220) Hausti hefur veri heldur gott ...

Grmur Jnsson segir brfi dagsettu Mruvllum 6.febrar 1845 (lengri kafli r brfinu er hr settur ri 1845]: „ jlum lukum vi upp llum gluggum me 5 gra varma“.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um ri 1844. Siguri r Gujnssyni er akka fyrir innsltt Brandstaa- og Suurnesjaannla. Feinar tlur m finna vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2021
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • w-blogg120421b
 • w-blogg120421a
 • ar_1802t
 • w-blogg090421a
 • w-blogg070421a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.4.): 105
 • Sl. slarhring: 337
 • Sl. viku: 2673
 • Fr upphafi: 2023092

Anna

 • Innlit dag: 101
 • Innlit sl. viku: 2431
 • Gestir dag: 101
 • IP-tlur dag: 100

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband