16.2.2021 | 01:57
Fyrri hluti febrúar
Meðalhiti fyrstu 15 daga febrúarmánaðar er +2,1 stig í Reykjavík, +1,7 stigum ofan meðallags áranna 1991 til 2020 og +1,0 stigum ofan meðallags sömu daga síðustu tíu árin og raðast í 6.hlýjasta sæti (af 21) á öldinni. Hlýjastir voru þessir dagar árið 2017, meðalhiti þá +4,1 stig, en kaldastir voru þeir 2002, meðalhiti -2,2 stig. Á langa listanum er hitinn í 27.hlýjasta sæti (af 147), fyrri hluti febrúar var hlýjastur árið 1932, meðalhiti +4,5 stig, en kaldastur var hann 1881, -5,9 stig.
Meðalhiti á Akureyri er nú -1,7 stig, -0,8 stigum neðan meðallags 1991 til 2020 og -1,8 stigum neðan meðallags síðustu tíu ára.
Allmiklu munar nú í vikum landshlutanna. Hlýjast að tiltölu hefur verið við Faxaflóða og á Suðausturlandi þar sem hiti raðast í 6.hlýjasta sæti aldarinnar, en kaldast hefur verið á Ströndum og Norðurlandi vestra og Norðausturlandi þar sem hitinn raðast í 16.hlýjasta sætið.
Á einstökum veðurstöðvum er jákvæða vikið mest á Skrauthólum, +1,8 stig, miðað við síðustu tíu ár, en neikvætt vik er mest á Sauðárkróksflugvelli, -3,7 stig - er þetta óvenjumikill munur.
Úrkoma í Reykjavík hefur mælst 20,6 mm og er það aðeins 40 prósent meðallags. Á Akureyri hefur úrkoman mælst 12 mm og er það einnig í þurrara lagi.
Sólskinsstundir hafa mælst 38 í Reykjavík það sem af er mánuði og er það um 9 stundir umfram meðallag.
Loftþrýstingur hefur verið í hærra lagi - en hefur dálítið látið undan síga síðustu daga.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 918
- Sl. viku: 2327
- Frá upphafi: 2413761
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 2146
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.