Af rinu 1840

ri 1840 var tali sjunda hafsri r og virist sinn hafa komist allt vestura Reykjanesi sunnanveru. a var ekki kalt um landi suvestanvert, mealhiti Reykjavk var 4,5 stig, +0,6 stigum ofan meallags nstu tu ra undan og a hljasta fr 1831. Reiknaur hiti Stykkishlmi er 3,6 stig. Engar mlingar hafa fundist fr Norur- og Austurlandi. urrt var framan af sumri, en san tku rigningar vi annig a sumari fkk yfirleitt auma dma. Janar var kaldur, eins var kalt aprl, ma, jl og september. Aftur mti var srlega hltt mars og einnig hltt febrar, oktber, nvember og desember.

ar_1840t

Ellefu dagar voru mjg kaldir Reykjavk, kaldastir a tiltlu voru 25.janar og 6.jl. Einn mjg hlr dagur var rinu, 10. jn, fr hiti um 20 stig Reykjavk og smuleiis ann 15.jl.

ri var fremur rkomusamt - og mjg rkomusamt ef mia er vi rin nst undan. Reykjavk mldist hn 855 mm. urrt var janar og jn, en venjumiki rigndi gst, 160 mm Reykjavk. rkoma var einnig mikil febrar, aprl, oktber og desember.

Mealrstingur var venjuhr mars og ma, hefur reyndar aldrei veri hrri essum mnuum sustu 200 rin. Hann var einnig fremur hr oktber og desember, en fremur lgur aprl, jl og gst. Lgsti rstingur rsins mldist 29.nvember, 956,2 hPa, en hstur 20.mars 1042,4 hPa.

Hr a nean eru helstu prentaar heimildir um ri teknar saman, stafsetning er a mestu fr til ntmahorfs. Feinar gtar veurdagbkur eru til sem lsa veri fr degi til dags, en mjg erfitt er a lesa r. Engin frttbl greindu fr tarfari ea veri essu ri - nema Gestur vestfiringur mrgum rum sar - og mjg stuttu mli. Annll 19. aldar telur mis slys og hpp - vi sleppum flestum eirra hr, enda tengsl vi veur ljs ea a dagsetninga er ekki geti. ann 23.aprl frst skip r orlkshfn me 13 mnnum og 19.jl drukknuu rr menn r Vatnsfiri, hver af snum btnum. fyrstu viku jlafstu hrakti 20 hross til daus fram af klettum Dalasslu. sbirnir voru unnir Vopnafiri og Berufiri.

Gestur Vestfiringur segir fr tarfari rsins 1840, en ekki fyrr en 1847:

r 1840 byrjai harindalega fyrsta mnuinn, var mjg hagaskarpt fyrir tigangspeningog 20 mlistiga frost, en tveimur nstu mnuum kom aftur besta vetrarvertta; voru ur svo miklar gu, a hs voru bygg vestanlands, heyhlur og hjallar og bastofa ein Barastrandarsslu. Hinn fjra mnuinn voru tir og kafir tsynningar, en nstu 3 mnuina votviri. ellefta mnuinum gjri fannir miklar og frea, er leystu upp undir rslokin. Grasr var lakara meallagi og nting bg heyjum, eldivi og sjfngum. Sjfarafli var flestum verstum vestra jafnbetri en ri ur. Dritvk frekur hundras hlutur.

febrar drukknuu2 menn vi hafselaveii safjarardjpi, og 1 maur aprl, er var skipreika fyrir framan Eyrarsveit. r tri sveit drukknuu lka 5 menn fiskirri, og desember frst skip me 6 mnnum safiri lei fr Hnfsdal Vigur.

Jn Jnsson (sem fluttur vara Dunhaga Hrgrdal) segir janar allan hafa veri haran, mest vegna jarbanna. Svo er a sj a hann kvarti undan jarleysi fram eftir febrar en san hafi komi hgt uveur. Snist hann tala um a miki hafi snja logni afarantt 29. Mars yfir hfu allur gur - nema sasti hlutinn. Aprl segir hann kaldara lagi. Ma segir hann kaldan og sast hafi gert mikinn snj efstu byggum og til fjalla. Jn kaldur fram a slstum, en san betri. Fyrri hluta jl segir hann miki kaldan. gst allur nema fyrsti partur fjarska urrkasamur. Fyrstu 3 vikur september miki kaldar og oft urrkasamar. Oktber mestallur gur a veurfari. Erfitt a lesa nvemberyfirlit, en helst a sj a desember hafi veri dgur.

Brandsstaaannll [vetur]:

Sama harka og hagleysi hlst til 9. jan., a blota gjri og linviri, svo snp kom til lgsveita, en raut a llu brota-og mokjr til hrshlsanna. Me orra rak 3 daga hr sinn Skagafjr. t orra varai hagleysi og oftar harviri. 18. febr. blotai og r v gfust ur og gviri, svo ga var ein af eim bestu. Aldrei kom snjr og ei hlai glugga. Vermenn, er fru orralok, tepptust 2 vikur vi snjbleytu hei- (s134) inni og frar r.

r nokkrum brfum:

Laufsi 10-2 1840 [Gunnar Gunnarsson] (s89) Allt til jlafstu [1839] voru va hr nokkrar jarir fyrir tigangspening, en san hefur duni yfir oss mesta snjfergja me sterkustu frostum, einkum san um jlin, kuldi hefur oftlega stigi til 24 allt a 28 gr., svo sli langbakka me bata til ess kemur fram tmnui, verur umfljanlegur strfellir bpeningi hj mrgum. Hafk af s skal n vera hr ti fyrir, en ekki er nema hroi af honum kominn hr inn fjrinn.

Frederiksgave 15-2 1840 (Bjarni Thorarensen): Tindin eru hvorki g n mikil. Vetur um allt amti me verstu jarbnnum fr nvemberloka til n. Hey ltil og skemmd. ... Hafs kominn og farinn vesturme en etta sinn er hann borgars mest og v lengra a, vona g v a etta veri seinasta hafsri eins og a 7da. ... a dmadags snjfl kom t (s148) Siglufiri sj niur a honum sletti upp hinumegin svo skip sem ar stu uppi brotnuu nokkur spn en hin lskuust og sjr fr ar inn kaupmannshsin [ desember 1839] (s149)

Frederiksgave 13-2 1840 (Bjarni Thorarensen): ... en n hefir veri vita jarlaust um allt etta amt san fyrir jlafstu, en hey llum helmingi ess slm og ltil, ... hafs kom fyrir orrabyrjun sem n hefir reki nokku vesturme, en are hann var a miklu leyti borgars sem ekki hefir veri hin rin, svo vona eg a etta veri seinasta vor hans fyrst um sinn, v hann er lengst a kominn, lka er mltki a sjaldan s mein a misvetrars, en aunan m ru hvort a n rtist. (s250)

Frederiksgave 16-2 1840 (Bjarni Thorarensen):: Jarlaust um allt mitt umdmi. – Hey allstaar ltil, hlfu amtinu skemmd. ... Hafs sst aftur mikill fyrir orra sem var borgars, ergo lengra a, svo gvona a etta 7da hafsvor veri a seinasta fyrst um sinna. (s169)

Bessastum 28-2 1840 [Ingibjrg Jnsdttir] (s187) Vetur hefur llum Sunnlendingafjrungi veri til essa hinn besti, nokku frostmikill, en veur stillt.

Frederiksgave 23-4 1840 (Bjarni Thorarensen):: Bati kom hr orralok og hefir san haldist svo gvona n a peningshld veri allg. (s171)

Brandsstaaannll [vor]:

Me aprl kuldakafli, eftir a tsynningur og stugt, snjr um vikutma sumarmlum, gott og grur eftir. ma klusamt, stundum fjkslyddur.

Tmas Smundsson nefnir t brfi:

Breiablssta 12-5 1840 (Tmas Smundsson): Hr er g t til landsins vegna veurblunnar, seint s um grurinn.

Brandsstaaannll [sumar]:

jn oft hltt, en nturfrost. jl urrkar, sem ollu grasbresti. Tn spruttu fram gst. Slttur byrjai me hundadgum. 29. jl skipti um til votviraog var ei urrka 9 daga. Skemmdust tur hj mrgum, er slepptu af litlum erri. 17.-19. og 25.-26. gst voru einustu erridagar. Alltaf hldust votvirin til 25.-26. sept., a allir gtu hirt hey sn, en oft kom flsustund, er nota mtti til hltar. Fll n heyskapur vert mti v fyrra. Var raut mikil votengi, en allgur heyskapur harlendi. 27. sept. hret og fnn mikil.

r nokkrum brfum (Frederiksgave er amtmannshsi Mruvllum Hrgrdal):

Frederiksgave 18-7 1840 (Bjarni Thorarensen): Bati kom orralok svo peningshld urubetri en horfist, en hafs seinna og kuldar, borgars mikill svo jakar standa botn 6tugu og ttru djpi, en flatsinn miklu ykkri og harari en hin rin, v a lkindum kominn lengra norana, svo gvona n a a s losna sem losna getur og menn a ri veri frir fyrir eim gesti ... g fr inspectionsfer yfir nyrri hluta Norurmlasslu og ingeyjarsslu og kom a Sauanesi og Presthlum, fyrra stanum l gum kyrrt ann 6ta og 7da [jl] vegna snja!! og fr aan ann 8da bleytings kafaldi. (s252)

lafur Eyjlfsson Uppslum ngulstaahreppi lsir veri snemma jl, sama hreti og Bjarni nefndi brfi snu ann 18.:

3. [jl] Noran, kaldur, ykkur, okufullur, oftar regn og krapi. 4. Sama kulda veur. rkoman minni, oftar sld og fla. 5. Noran kaldur, hvass lei, oftar regn og krapi. 6. Noran stormur, mikill kuldi, hrarkrapal og veur. 7. Noran hvass, miki kaldur, okufullur. Slskin um tma, seinast bleytuhr [innskot: Allt fullt af s noran og austan vi landi].

Hjlmholti 21-7 1840 (Pll Melste ritar Jni Sigurssyni): „Tin hefur veri nokku kld og urrkasm, af v hafsinn var a hrekjast hr fyrir landi lengi frameftir; hann lenti allt suur a Reykjanesi, kom austan me landi og l hr rman hlfan mnu og fr svo suaustur haf. Tn eru ekki svo illa sprottin, en thagi srilla. N er slttur byrjaur vast hvar hr um plss og fellur n margt str til jarar hr Flanum“. Pll segir svo fr fer sem hann fr upp a Geysi me Jnasi Hallgrmssyni og Japetus Steenstrup. Hann segir: „ ... veri var me besta mti, nrri v of heitt, v daginn sem vi vorum vi Geysi var 21 hiti skugga. Ekki efast Steenstrup um a a hr megi koma upp birki og greniskgum ef s s til eirra og plnturnar friaar og passaar“.

Saurb 28-8 1840 [Einar Thorlacius] (s92) Veturinn var snjamikill me jarbnnum, vori aftaks kalt og grurlti. Ollu v hafsar fyrir llu Norurlandi, svo sum kaupfr eru hinga nkomin og voru 10 vikur sj. komu ll til skila. San um mitt sumar hefur veri bl og veurtt. Grasvxtur var meallagi, en mesta mein a rigningum og urrkum.

1-9 1840 (Jn orsteinsson athugasemd me veurathugunum): „Detindevrende Sommer har, med undtagelse af Junius, vret meget vaad, isr i August“. [etta sumar hefur, a undanskildum jnmnui, veri mjg blautt, srstaklega gst].

Laufsi 16-9 1840 [Gunnar Gunnarsson] (s95) a m heita a hr hafi nrri veri stug votviur san um mijan tnasltt ea seint jlmnui, og menn hafi slda nokkru af v hlfblauta heyi heim nokkrar af tftum snum, er a ttast fyrir slmum eftirkstum, og n liggur almennt ti miki af heyi og sumstaar strlega skemmdu.

Brekku 21-9 1840 (Pll Melste): „San essi mnuur byrjai hefir hr vira heldur stirt. Einlgt hefur veri svo stormasamt a sjaldan hefir sjinn gefi og a s a fiskimi veri komist, er ar ekki fiskur fyrir. Heyskapur er ofurltill vast hvar, v bi var illa sprotti og svo hefir veri urrkasamt, ar til vikuna sem lei; kom miki noranveur, hr um 4 ea 5 daga, og hafa margir n tluveru heyi gar. Lakastar eru tur manna they er nokkru skrra“.

Bessastum 20-9 1840 [Ingibjrg Jnsdttir] (s192) En svo ltur t, a rferi muni n tluvert spillast vegna rigninga, sem gengu allan gstmnu t og fram til ess 10. sept. A snnu kom gst einstaka hlfur dagur urr, en a vildi n lti hjlpa.

Frederiksgave 7-10 1840 (Bjarni Thorarensen): ... fr 20ta til 27da desember [ritvilla fyrir september] voru hr drmtir dagar, svo allir nu heyi snu heim, en sjlfsagt er a a var va skemmt strum einkum tkjlkum. standi er samt miklu betra, einkum austanme en fyrra um etta leyti. Komist n Norurland af vetur, vona ga ess Crisis s ti, vetta er 7da hafsri, au eru sjaldan vn a vera fleiri, en ar a auki hefir s fjarskalegi s sem hinga hefir r komi veri annars elis en hin rin, v flatsinn hefir veri miklu ykkari og ar a auki komi me honum borgajakar sem menn segja a hafi stai botn 6tugu og 8ru djpi!. Hann er v langt a kominn kannski fr sjlfum Nstrandar Dyrum, og ekki lklegt a a s losna sem losna getur. (s253)

Brandsstaaannll [haust og vetur til ramta]:

oktber lengst ur og risvar ofsaveur suvestan, stundum miklar rigningar. nvember fyrstu 10 daga mesta blviri, urrt og tt, eftir a frost og au jr, 8 daga stugt, gott vetrarfar, jr ng og hlka um jlin. Austurlandi umkringdi hafsinn allt til Vestmannaeyja um vori og hlst vi fram jl og olli a grasbresti. Hfaskipin komu n vestan fyrir mt venju, v aldrei festist sinn hr vi flanum. Sigling kom jn. (s135)

Frederiksgave 22-10 1840 (Bjarni Thorarensen):: ... etta sumar hefir ori affarabetra en horfist fyrir allan eystri hluta amts essa, v ar rttist nokku r grasvexti og nting var brileg, en allt v lakara v vestar sem dr. (s172) Vopnafiri klagai maur fyrir mr sem sat 16 (hndr) jr hva hn hefi spillst vi skriu og vildi f hana niursetta, en g s jrina sjlfur og fann a hn hafi grsugt votengi vlent, strt vnt tn hvaraf hrum dagsltta l akin moldu af skriu essari, hitt fagurgrnt en fjallhagar ngir. (s173)

Frederiksgave 29-12 1840 (Bjarni Thorarensen):: Veturinn hefir hr veri hinn skilegasti a sem af er. Nting heyi eystra parti rkis mns allbrileg, lakari vestri partinum, ... menn hyggja og g me, a hafs n s langt burtu, v flatsinn var sumar dmalauslega ykkur, en n er hverri norangolu dmalaust brim tkjlkum sem snir a hn bls yfir langan sj. (s174)

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um ri 1840. Siguri r Gujnssyni er akka fyrir innsltt Brandstaaannls. Feinar tlur m finna vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 431
 • Sl. slarhring: 616
 • Sl. viku: 2524
 • Fr upphafi: 2348391

Anna

 • Innlit dag: 384
 • Innlit sl. viku: 2217
 • Gestir dag: 369
 • IP-tlur dag: 353

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband