4.1.2021 | 02:59
Smávegis af desember
Norđaustan- og austanáttir voru ríkjandi í mánuđinum. Ţađ sést vel á ţrýsti- og ţrýstivikakorti evrópureiknimiđstöđvarinnar.
Jafnţrýstilínur eru heildregnar, en vik sýnd međ litum. Bláir litir sýna neikvćđ vik - mikil yfir Bretlandseyjum, en ţau rauđbrúnu eru jákvćđ, allmikil yfir Grćnlandi, norđaustanáttin mun stríđari heldur en ađ jafnađi. Uppi í miđju veđrahvolfi var hins vegar hálfgerđ áttleysa, vestanáttin brást.
Ţetta hafđi í för međ sér eindregin úrkomuvik líka.
Hér má líka sjá međalţrýstinginn (heildregnar línur - en gisnar dregnar en á fyrra korti). Litirnir sýna úrkomuvik, sett fram í prósentum. Á Austfjörđum segir líkaniđ hana hafa veriđ meir fimmfalt međallag - ekkert óskaplega fjarri lagi. Mesta úrkoma í einum punkti í líkaninu var um 490 mm - nokkru minni en mest var á veđurstöđ (um 800 mm á Seyđisfirđi og rúmlega 600 í Neskaupstađ og á Hánefsstöđum í Seyđisfirđi). Trúlega giskar nákvćmara líkan heldur betur á heildarúrkomuna heldur en líkan reiknimiđstöđvarinnar. [Ţó ţađ sé grófara en hin eru ekki mörg ár síđan ritstjóra hungurdiska hefđi ţótt upplausn ţess hárnákvćm - en svona eru framfarirnar].
Ţađ má finna slatta af desembermánuđum međ ámóta stríđa norđaustanátt - ţarf ekki ađ leita lengra til baka en eitt ár til ađ finna svipađ. Ađ ţessu sinni var ţó styttra í suđlćgu áttirnar í háloftunum fyrir austan land heldur en oftast áđur. Er ţar trúlega ađ leita skýringar á úrkomuákefđinni nú.
Ţakka Bolla P. ađ vanda fyrir kortagerđina.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 266
- Sl. viku: 2382
- Frá upphafi: 2434824
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 2113
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Tek einnig eftir dökkbláu svćđi yfir Suđur Noregi (Řstlandet).
Ţar urđu einnig atburđir sem rötuđu í fréttir, ekki síđur en á Seyđisfirđi, ţót vćru ólíks eđlis.
Kv. ŢP
Ţórhallur Pálsson, 4.1.2021 kl. 11:45
´Ţessir óútreiknanlegu vindar eru óttalega tortímandi,en ţađ sjaldgćfir ađ menn hrćđast ţá ekki ţegar ţađ virđist upplagt ađ byggja sér bústađ á svćđum hér heima og í Noregi, á svo ólíkum stöđum sem ţeir eru.. Ćtli mađur hrćddist ekki frekar Norđaustanáttina en ţessa suđlćgu í háloftunum sem olli ţessumm usla,en vinir mínir á Hánefsstöđum urđu ekki fyrir skakkaföllum ađ ţessu sinni. Ţađ gćti allt eins ţornađ í LĆKNUM sem ţau virkja fyrir ofan bćinn,ţess vegna hafa ţau vararafstöđ. en ég vildi endilega óska ţér-
Gleđilegs árs og ţakka allar skemmtilegu veđurmyndirnar og skíringarnar.
Helga Kristjánsdóttir, 5.1.2021 kl. 02:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.