Af rinu 1857

Ekki var miki rita um veur frttabl rinu 1857 - rtt fyrir illviri af msu tagi og skaa af eirra vldum, en v meira um fjrklann - umfjllun um hann vri rtt a komast skri. En t var nokku breytileg, heildina s m segja a rst hafi furanlega r. Mealhiti Stykkishlmi var 3,4 stig (sama og 1994), og meallagi nstu tu ra undan. Reykjavk er mealhiti tlaur 4,2 stig og 2,7 stig Akureyri. venjukalt var janar og einnig var kalt febrar, aprl, jl og desember. September var hins vegar venjuhlr, og einnig var hltt ma, gst og nvember.

ar_1857t

Mjg kaldir dagar voru 15 Stykkishlmi, nokku dreifir um ri (sj vihengi), einna kaldast a tiltlu var sku hreti sem geri um pskana [eir voru 12.aprl]. Tveir dagar voru mjg hlir Hlminum, 21.september og 10. nvember.

rkoma Stykkishlmi mldist 810 mm, febrar og sustu rr mnuir rsins voru rkomusamir en fremur urrt var ma og jn lka - en sarnefnda mnuinum fll str hluti heildarrkomu mnaarins einum degi (mldist a morgni ess 17.).

ar_1857p

Veurlag var rlegt um veturinn, fram mijan mars. rstingur var venjulgur febrar og smuleiis jl. Rleg t var hins vegar lengst af ma og jn. Lgsti rstingur rsins mldist Stykkishlmi 26.febrar, 955,7 hPa, en hstur sama sta 24.janar, 1038,5 hPa. Hafs var lengi a flkjast vi Norurland.

rinu uru mjg umtlu slys af vldum veurs, tveggja vera var lengi minnst. Hi fyrra var mars, egar menn lei ver lentu hrakningum og uru nokkrir ti Mosfellsheii. Nokku greinarg lsing v er hr a nean. Hitt var miki tsunnaveur 27.nvember egar tv millilandaskip,pstskipi „Sjlven“ og „Drei Annas“, frust vi Mrar og Snfellsnesi. greint s fr eim frttablum er samt mesta fura hva litlar lsingar er ar a finna. ͠Lesbk Morgunblasins 27.mars 1949 er frleg samantekt atvikum, eftir rna la, hinn kunna frleiksul [timarit.is], nokku tarlegri en s sem hr er a nean. Nefnist samantekt rna „Fjrir kaupmenn farast“. ttu hugamenn um slysfarir ekki a lta hana fram hj sr fara.

Hr a nean m finna helstu heimildir um veurfar rsins. Nokku af veurskrslum og dagbkum er enn yfirfari. A vanda er stafsetning a mestu fr til ntmavenju. Fleiri slysa er geti heimildum heldur en nefnd eru hr a nean. ljst er hver eirra tengdust veri og dagsetningar vantar.

Brandsstaaannll [vetur]:

janar sunnan og austantt, frostalti, smblotar og oftar fjrsnp lglendi, ar til 22. janara noranhr og fnn gjri langvinnt jarleysi. voru ei ll hross inntekinn fyrr en um miorra. febrar hrarbyljir af llum ttum og miklar fannir. Blotar juku svellgaddinn, er vallt sletti . 1. mars miki hvasst me u, svo margir hlutu heyskaa. Tk upp lgsveitum. Aftur mikill hrarkafli, svo bgt var a hira um skepnur. Fylltust gil og fram af brekkum venju framar. Hafs kom me orra. Hann var laus fyrir, sfelldu reki.

jlfur segir fr ann 24.janar:

a virist n sem alvarlegar vetrarhrkur su komnar, hva lengi sem r haldast, v stug bylja- og blotaveur mis, me allmikilli fannkomu hafa n gengihr sunnanlands san um byrjun essa mnaar og mun hr sunnanfjalls vera vast mjg hagskart ori ef ekki haglaust. Nttina milli 13. og 14.[janar] gjri hr syra eitt hi mesta ofsaveur af austri-landsuri, en ekki hafa spurst af v nnur tjn, en a feinir hjallar fuku hr um koll.

Norri segir fr pistli ann 5.febrar:

Verttan hefur fr byrjun jlafstu veri fremur hr og frostamikil, hefur kuldinn ori mestur hr noranlands 20—25 Reaumur [25 til 31C], en minni Austurlandi. Jarir hafa nstum v einlgt veri nokkrar, en oft ekki gefi a beita fnai t skum illvira. Selaafli hefur veri nokkur hr Eyjafiri vetur. Ekki hfum vr spurt, a neinir hafi fari hkarlalegu hr nyrra skum gftaleysis, nema Fljtamenn skutust t snemma janar, og fengu 12 kta mest, en 4 minnst. ... Hafs liggur n fyrir Norurlandi, einkum austur um fr Slttu til Austfjara. Til Austfjara kom hann rija jlum, og hefur hann aldrei komi ar svo snemma manna minnum.

jlfur segir frttir pistli ann 27.febrar:

Einstk harindi, fannfergi og jarbnn eru sg allstaara vestan, eins og hr sunnanlands, en g t Norurlandi til essa. — Fjrklans verur n hvergi vart fyrir vestan eur noran Hvt Borgarfiri, en aftur megn brastt f Suurmla- og Austurskaftafellssslu, Strandasslu og sumstaar Dalasslu. Gur fiskiafli kringum safjarardjp san um nr, en fiskilaust enn hr syra.

jlfur segir stuttlega fr ann 9.mars:

Hin smu harindi og harveur ganga hr enn; a hlkunni fyrri viku var ltill bati; - va uru mjg heyskaar ofsasunnanverinu 2. [mars] og va hr syra fuku um koll hjallar og tk upp skip og brotnuu spn.

[ann 29.febrar] var ti byl stlka fr Nestab Norurrdal Hnavatnsslu. Ummnaamtinjanar—febrar uru og ti yfir f 2 menn austur Su, Stefn bndi rarinsson Npum, ungur maur og rskur, og vinnumaur annars bndans Mrtungu. — 6.[febrar] lagi undan Dyrhlaey Mrdal skip me 18 manns, og einum kvenmanni a auk, til Vestmanneyja, a voru allt sjrramenn; formaurinnvar Helgi Eirksson fr Ketilsstum i Mrdal, ungur maur og rskur, og hinn mesti fullhugi; ann dag ofanveran var ar austari landsynnings tt og hagst til Eyjanna, en hljp tsuur um kveldi mebyl; hafa skipverjar a llum lkindum misst sjnar Eyjunum og bori ekki alllti vestar ur en hann gekk til, v daginn eftir fannst skipi reki mlbroti fyrir Landeyjasandi, rar allar (11) er voru og frur; voru allar lkur til, a skipi hefi farist mjg nrri landi, og mskiinn brimboum.

jlfur segir viaukablai 9.mars:

[ann 26.febrar] frst rrarskip, sexmannafar, fr Gufusklum Gari, og v 8 manns, 5 ar innlendir og 3 tlendir, einn eirra unglingspiltur han rReykjavk. — 7.[mars] lgu 14 sjrramenn vestur yfir Mosfellsheii, nu 8 eirra bygg morguninn eftir, flestir aframkomnir, en 6 uru ti.

Norri segir af illvirum pistli ann 16.mars:

Nttina fyrir annan dag essa mnaar kom hr eitthvert hi mesta strveur, sem veri hefur hr noranlands, og hefuragjrt va strskaa, og a lkindum mikluvar en vr hfumtilspurt. Kirkjan Upsum Svarfaardal fauk af grundvellinum og brotnai til strskemmda. Karls smu sveit reif bjardyraloft, og spai burtu flestu fmtu er bndinn tti ar, mat og vru. mrgum stum hafa menn misst hey, og a svo stru nemur. Mest brg hafa ori a essu vestur Hnavatnssslu, v ar er mlt a 2 bjum Svnavatnshrepp hafi tapast um 100 hestar af heyi hvorum bnum, og landsynningi nttina milli 13. og 14. hafi Jsep Skaptason hraslknir Hnausum misst 80 til 100 hesta af heyi. Seinast febrar brann allur brinn Npdalstungu Mifiri en ekki er oss skrifa neitt greinilegt um a. Ekki hfum vr til spurt a miki hafi tapast af btum, en nokkrir. Nttina fyrir ann 10. kom hr nstum v eins miki ofviri aftur, en ekki tlum vr a a hafi gjrt jafnmiki tjn sem hi fyrra. r Svarfaardal hefur og frst a hrtar hafi kafna inni hsi og 40 fjr einum sta Hnavatnssslu, og hltur slkt a vera a kenna hiruleysi manna, annahvort af v, a ekki hefur veri moka fr hsunum, ea af v a menn hafa vanhirt a lta eftir fjrhsunum ofvirinu. Slkt tti a kenna mnnum vararsemi framvegis.

jlfur segir enn af slysfrum ann 11.aprl:

Eftir nkvmari fregnum og skrslum er sar hafa borist, skal hr leirtta a — a Stefn bndi rarinsson fr Npum var ti 22.janar, ekki yfirf, heldur var hann a fylgja unglingum vestur yfir Hverfisvtnin, og sama daginn var ti sauamaurinn fr Mrtungu Su, sem fyrr er geti, Pll Bjarnason a nafni. Hinn sama dag, eur nttina ar eftir, var og ti yfir f sauamaurfr vott Mlasslu og rr menn fyrir noran: bndi r istilfiri, vinnumaur fr Fossvllum Jkulsdal og annar fr Rafnkelsstum Fljtsdal; annig hafa essa dagana, 22.—23. janar ori ti alls 6 manns og er ekki til spurt r „Fjrunum" Mlasslunum. essa hina smu ntt fll snjfl yfirbinn a Hl Lni (Austurskaftafellssslu) og brotnai niur undan v eldhsi; bndinn Jn Marksson, var ar staddur og vinnukona, var hann a baka sig yfir eldinum og maka me buri vi meinsemd einni, en v bili brotnainiur eldhsi undan snjflinu, og hafi au bi undir og ofan eldinn, og lgu au ar og gtu enga bjrg veitt sr, anga til verinu slotai og menn uru til kallair a bjarga eim; stlkuna sakai lti, en bndi var svo skemmdur af bruna a hann var talinn af. — ndverum febrar var maur ti lei fr Skagastrnd, hann var drukkinn. ... 9. desember [1856] gekk unglingsmaur, Jhann Fririk lafsson Neri-Gler Eyjafiri, a heiman me byssu rjpnaveiar; hann hefir ekki fundist san, og var tali vst, a hann mundi hafa faristme snjfli gljfrum eim sem Gler fellur eftir.

jlfur segir nnar af frgum marshrakningum Mosfellsheii pistli 18.aprl:

Skrsla um hrakning og harar farir hinna 14 sjrrarmanna er lgu vestur Mosfellsheii [laugardaginn 6. mars] (Skrsett af sra M[agnsi]. Grmssyni Mosfelli.) Lgu allir essir 14 menn saman heiina, og fru fr Krastum ingvallasveit um dagml, logni og sokkabandsdjpri lausamjll. Hldu eir san fram, og voru vissir um a vera villtir t a rvrum, r v kom Vilborgarkeldu, fengu eir lga-skafrenning vel ratljsan, en skall me reifandi byl noran, ea tnoran, vi rvrur. tluu eir a hitta sluhsi, en gtu ekki. Vissu eir n ekki hvar eir voru, en hldu fram nokku, og tluu sig komna suur undir Gullbringur. En af v eir voru ornir villtir og reyttir, stanmdust eir ar flatri fnn, skjllausri, og hldu vera um nn. Me frinni tafi a fer eirra heiinni, a sumir fru svo fljtt a gefast upp; Gumundur Plsson Hjlmstum gafst fyrst upp, egar fyrir utan Moldbrekku, af mttleysi og ftakulda. Var enginn svo fr a geta bori bagga hans a neinum mun, nema Sveinn, sem bar hann miki af lei. Hinir voru og a sm gefast upp; uru vi a biir og dvalir, sem mest ollu v, a eir tndu ttunum og villtust. egar um kyrrt var sest, stu eir fyrst lengi, og vntu a lygna mundi veri og batna, en egar a var ekki, fru flestir til og grfu sig niur fnnina, og og skldu a sr me farangrinum. Um dagsetursbil um kvldi hldu eir, a orsteinn fr Kervatnsstum mundi hafa di fnninni af kulda og reytu.

Flestir munu hafa sofna um nttina, en ekki allir; Gumundur sofnai aldrei og Ptur varla neitt. A liinni nttu var fari a reka ftur, sem i fnninni lgu, og gekk Ptur best fram , a grafa upp, sem mest voru fenntir, og dpst lgu, og ekki voru sjlfbjarga. Kl hann og skemmdist hndum, og allir eir sem a essu voru me honum. egar allir voru komnir upp r fnninni, nema orsteinn, gtu eir stai me veikan mtt sumir, og fru a detta niur, og uru ekki reistir upp. Voru eir ferskari lengi a stumra yfir hinum, sem ekki gtubjarga sr, anga til loks a 9 tku sig til a fara sta og leita bygga, en vera ekki lengur yfir hinum 5, er eir su ekkert lfsmark me sumum eirra. eir, sem hr uru eftir vi farangurinn voru: orsteinn, Egill, sak, Jn og irik. Eftir a eir hfu lengi gengi eitthva fram villunni, d Gumundurfr Mla hndunum eim. Var enn staa og tf, er eir Ptur voru a stumra yfir honum og reyna a koma honum me sr leiis. v tku sig 5 fr, og komust viveikan mtt ofan a Gullbringum til Jhannesar Jnssonar Lnd. Var enginn eirra svo fr, a geta stai upp hjlparlaust, egar eir duttu. Jhannes tk eim, sem fng voru . egar hann frtti hva um var, hljp hann egar, er hann hafti hjlpa essum 5 r ftum, mti eim 3, sem eftir voru: Ptri, Einari i og Gsla Snorrastum. Gekk hann braut essara 5 inn Geldingatjarnarhir, og tafist honum a finna mennina bi skum kafalds, og ess, a eir voru komnir ara tt en hann vnti, eftir brautinni. Loks kom hann auga niur me Geldingatjarnarlk. Stefndu eir suur beint um austurhalann Grmmannsfelli. Voru eir mjg af sr komnir, er Jhannes kom til eirra, og var hann a ganga undir Ptri heim til sn. Af eim 8, sem til Jhannesar komust var Ptur lakast sig kominn, hann var rnulaus egar binn kom og ekkti ekki lagsmenn sna. Hjlpai Jhannes n essum r ftunum, og setti niur vatn og snj a rfum, og veitti eim allan beina, sem hann gat. A v bnu fr hann egar ofan til bja, a f menn og hesta, sem urfti. Um ea undir hlfbirtu sunnudagsmorguninn lgu mennirnir sta aan, sem eir lgu um nttina.

Klukkan nlgt 6 komust eir 5 til Jhannesar, en kl. hr um bil 10 hinir 3, sem hann stti, a, v er hann segir sjlfur, en um hdegi kom hann ofan a Mosfelli. Allan ann tma, sem mennirnir voru heiinni, frrvrum, var hrku kafaldsbylur mebrunafrosti og ofsalegum vindi. laugardaginn s lengi fram eftir ru hverju til slar, og til dags sst sunnudagsmorguninn, egar dagur var nokku htt loft kominn, en batnaia a ratljst var heiinni fram r dagmlunum. San batnai veri alltaf, og gjr gott veur, nrri kafaldslaust og lygnt, fram r hdeginu. Undir mimunda sunnudaginn voru 8 manns nean r Mosfellsdalnum komnir me Jhannesi upp Gullbringur me 7 hesta og urr kli til a skja mennina, er ar voru. Voru egar fluttir aan 6. Sveinn og Gsli voru langminnst kaldir; Sveinn varla neitt, Gsli helst kinn og eyra. Bjarni og Gumundur ttu ekki flutningsfrir, og voru kyrrir umnttina Gullbringum. A mnudaginn voru eir fluttir niur bygg.

Sra M. Grmsson skrir v nst fr v niurlagi skrslunnar, a 3 Mosfellsdalsmanna hafi egar sunnudaginn veri sendir me duglega hesta fr Gullbringum til a finna hina ltnu og farangurinn, a eir hafi brtt fundi lk Gumundar fr Mla skammt eitt fr Smalaskla hinum eystri, vnst hafi eir fundi sak nokkru norar, me mjg litlu lfsmarki; fluttu eir hann strax a Stardal, v anga var skemmst, en hann d leiinni og var ekki lfgaur; v nst sneru eir 3 byggarmenn aftur upp heiina, og fundu farangurinn og hina fjra mennina sunnan til vi Leirvogsvatn Lmatjarnarlk. Hfu eir lagst rtt lkinn. Jn fr Ketilvllum var enn melfsmarki, og „fluttu eir hann a Stardal, en hann d leiinni og var ekki lfgaur". Sra M. G. skrir loks fr hversu allar tilraunir hafi veri vihafar, eftirrttum lknareglum til a mehndla lkin og reyna a kveikja afturlf me eim, og fr greftrun eirra.

Brandsstaaannll [vor]:

Me jafndgrum kom snp og stilltist veur til ess skrdagskvld 9. aprl, a mikla noranhr gjri. Ba pskadaga mesta hvassviri og fannkoma, en reif vel. Vi sj tkjlkum var frostlti og veur minna, en harka og sorti var hr fremra. Fr a bera heyleysi, 18.-19. aprl kom noraustan-vindur, svo alveg tk upp. Me sumri hagstur bati. Me ma kom grur tni. Vori var hretalaust.

Norri segir af illri t pistli ann 20.aprl:

r llum ttum eru bgar frttir r hruum skum hey- og bjargarleysis. Um mija guna [undir mijan mars] kom gur bati, og voru san blviri hr nyrra og eystra fram a skrdegi [9.aprl], en san hafa hr gengi hr veur, einkum ba pskadagana [12. og 13.aprl], n 10 daga, og mun va yfri lti um jr. Hafs er kominn hr inn Eyjafjr, og hkarlamenn er t voru komnir fyrir htina legur hafa einnig ori varir vi tluveran s hafinu. Va hr um Eyjafjr og Skagafjr eru menn komnir heyskort svo a til vandra horfir, og a austan hfum vr frtt hi sama, og oss er skrifa a f hafi veri fari a falla sunnan til Mlasslum vi sjarsuna egar pstur fr. Fimmtudaginn nstan fyrir orra [22.janar] var mannskaaveur miki fyrir austan, uru 3 menn ti, og fjrskaarmiklir uru ar va. vott lftafiri frust nrfellt 100 fjr, og rak a f sj; verhamri Breidal tndist 40 fjr, og va annarstaar uru fjrskaar miklir. Af Suurlandihefur lka frst a mjg hr t hafi gengi og fiskileysi framan af vetri, og var ori hi mesta harri af bjargarskorti um Suurnes.

Hvanneyri Siglufiri segir af hafs aprl: „14. Hafs inni og tifyrir, 15. Meiri hafs, 16. Hafk af s, 17. til 21. Sami hafs, 22. Rak sinn t, 25. Rak aftur s inn“.

Norri segir ann 4.ma:

Hr er n allt aki s ti fyrir Eyjafiri, svo a skip au sem tluu t til hkarlaveia hafa ori a koma inn aftur.

jlfur segir frt og slysfrum mapistlum:

[2.] A vestan og noran hafa nfalli ferir hinga, og voru ar hin mestu harindi og jarleysur vast hvar allt fram til mis [aprl], og horfi heldur til fellis sakir heyskorts, sem von er, eftir jafnlangan gjafatma, um 20 vikur ea meira; fyrir noran land voru hafk af Grnlandss; en ekk vildi vestanmaurinn segja hann kominn inn Breiafjr, eins og skipherra einn fullyrti er sigldi ar um og kom hr essari viku. — 23. [aprl] strandai i Grindavik, frnsk fiskiskta, „la jeuni Delphine" (hinn ungi hfrungur) a nafni; allir skipverjarnir, 14 a tlu, komust af; talsvert af salti var skipinu, nokkur fiskur, og matvli; var a allt selt uppbosingi gr. Hr syra hefir alla essa viku veri mjg fiskilti, nema skst Akranesi. gr og fyrradag fiskaist hr l.

[9.] r llum ttum frttist, a kasti um pskana [12.aprl] hafi ori eitt hi harasta hlaup og leitt hr og hvar me sr fjrfelli hj msum; allt hi innra af Eyjafiri, .e. Akureyrarhfnina, lagi me hellus, svo, a ekki var aeins gengur sinn r landi t skipin sem lgu ar fyrir akkerum, heldur var eki land vrunum r eim snum. Harindi og hagleysur voru va Norurlandi fram til loka [aprl], og horfi til fnaarfellis, ef ekki kmi brur bati, einkum hr og hvar Skagafiri. — Skaftafellssslu, Skaftrtungu og Su, hafa og gengi hinar mestu vetrarhrkur, og fnaur farinn a falla ar hj einstku bendum. Nttina milli 23.-24.[aprl] strandai skip fr Horsens Jtlandi austur Meallandi; a var sama skipi og hingakom mekornfarm fyrra; n var a einnig fermt kornmat og annarri vru, og tlai hinga. Hina smu ntt strandai og skip Vestmannaeyjum fr Bjrgvin i Noregi, hi sama og hr kom i fyrra, og me hinum sama skipherra, Lind; a var a sgn, fermt timbri o.fl. Af bum eirra skipum komust allir skipverjarnir lfs af.

[16.] Skipskai. Afaranttina 7.[ma] frst btur han beitifjrufer, nlgt Kjalarnesi, me 4 manns, einum var bjarga af kjl; annar btur skk hina smu ntt, einnig beitifjrufer; af eim bti var llum bjarga; orkell rnason (fr Brautarholti) Bala bjargai af bum.

Brandsstaaannll [sumar]:

Um fardaga norantt me breiskjum miklum og nttfrosti, svo gras skemmdist tnum og bliknai mg. Makur var lkatil meins grasvexti. fardgum var geldf reki heiar. Eftir 10. jn kom hl og g veurtt. Fr grasvexti vel fram og var slttur byrjaur 13. jl og voru rktartn vel sprottin. ann 19. skipti um til votvira, svo ei var urrka um 13 daga. Hrktust tur hj allmrgum, helst ar seint var teki til. 2. gst gur errir, sem llum gat komi a notum, en ekki urfti a skemmast utan 2 daga slgja, ef vel var me fari. Eftir 6. gst var rekju- og rigningasamt, (s195) en skarpur errir ess milli, besta ntingfyrir gngurnar og gras dofnai seint. Heyskapur var meira lagi, en tubrestur hrum tnum fyrir slbruna og kvarta yfir rrum heyskap Vindhlishrepp. Sunnan-og vestanlands var almennt nting.

ann 8. jn snjai niur bygg Hvanneyri Siglufiri og aftur ann 25.jl, var hiti ar 0R um mijan dag.Sama jldag var noran krapahr Laufsi (a sgn sra Bjrns).

Norri segir af t og veii ann 13.jn:

Um verttufari hr noranlands vor viljum vr geta ess, a af vbrlega batnai r sumarmlum var hr a tlun vorri enginn fellir, va vru menn farnir a koma f niur fur, og vr tlum, a f hafi vast hvar gengi allvel undan hr nyrra. Vorkuldar hafa veri hr miklir, eins og von er, v sinn l hr svo lengi vi land, og dagana essari viku 8., 9. og 10. jn var hr grimmdarkuldi, og snjai ofan undir Eyjafjr, og umlungsykkan s lagi vatn er inni st keri hr Akureyri. Hnavatnssslu hefur vorkuldinn veri enn meiri en hr norar, enda hefur shroi veri inn Hnafla allt til essa. Hr Eyjafjararsslu og austur um hefur sinn ekki frt mnnum nema kulda og tlma mjg tferum hkarlamanna, en Hnavatnssslu hafa nst miklir hvalir. eir faktorarnir Hlanesi, og Skagastrnd Holm og Knudsen samt rum fleirum mnnum 5 btum drpu 3 hvali Vk milli kaupstaanna og reru san land. essir hvalir voru fr 30 til 60 lnaastr. Ara 3 drpu sveitarmenn ar nokkru utar Harastaavk Spkonufellslandi, og er s reki kirkjueign; vr hfum heyrt a eir hafiveri lka a str. Jn bndi Stpum, klausturlandseti lagi einn hval til bana og ni honum; hann var 30—40 lna. Enn rak hval Bakkakotslandi Skagafjararsslu, er oss hefur veri sagt, a vri Miklabjarkirkjueign, Rmar 20 hnsur voru reknar land Vkum Skaga.

Norri segir stuttlega 15.jl:

Verttan er hr einlgt hin besta fyrir grasvxtinn og vast hvar ltur allvel t me hann; en fremur er tin einlgt kld og fir slskinsdagar hafa veri hr sumar.

jlfur segir 14.september:

[ann 20.aprl] frst flutningabtur me 4 mnnum Hvammsfiri vestra, og tndust allir mennirnir; formaurinn ht Pll Jnasson, ungur maur og efnilegur. — ndverum jlmnui tndist btur me 2 mnnum suur Gari.

Brandsstaaannll [haust og vetur til ramta]:

Hausti var miki gott me um og gvirum, svo haustverk lukkuust vel, utan landnoran-veurofsa og hr gjri ytra 2.-6. okt., fjrtaka og kaupt st hst. 30.-31. okt. gjri skarpa hr og fnn ytra og Skagafiri. Frst um 20 fjr Vllum og Vallholti Vtnin. nvember 4.-21. sfelld hlka og blviri og ei rigning a mun utan ann 11. og 27. ofsaveurme slettingskafaldi af vestri. frst pstskipi og kaupskip Bierings me 4 hndlurum , vestur Mrum og Snfellsnesi. ann 3. des. skipti um. Gjri vikuhr vestan og fannlg mikil mti austri, en mti vestri reif vel, en hlku gjri 12.-13. des., tk ar ei upp, heldur hleypti gadd. Var ei teljandi fjrbeit vestri su dalanna, en autt var lgsveitum. Blotasamt var um jlin og alltaf frostalti, smfjkasamt og g t eftir ur nefnda hlku. (s196) ... Hfaverslunhlaut mikinn skaa. Strt skip anga sent frst, lklega noran land hafs pskaofvirinu. (s203)

Norri segir af t ann 10.oktber:

Veurttan hefur veri hr noranlandshin besta og hagstasta seinni part sumarsins, og hefur v nting ori g, a heyfngin su sumstaar ltil. N um mnaarmtin er veri brugi, snjveur og rigningar skiptast .

Norri lofar t pistli ann 17.nvember:

Veurttan er hr noranlands einlgt enn hin besta, alautt sveit og litlir snjdlar hst fjllum n mijum nvembermnui, og einkum hefur nna seinustu dagana veri hlr sunnanvindur eins og sumardag, stundum me regni. Hitinn var einn daginn 12 mlistig.

Seint nvember geri miki tsunnanveur. Frttir af sjskum v voru lengi a berast. jlfur segir fyrst fr ann 19.desember:

Eftir embttisbrfi sslumannsins Mrasslu, hr. B. Thorarensens, er sendiboi fri hinga til bjarfgetans 15.[desember], hefir san um jlafstukomu, 29.[nvember], veriasmreka land, lftanesfjrur Mrum, mislegt af kaupskipi, bi af sjlfum skipsskrokknum, reia, farmi, farangri skipverja o.fl, ar meal einnig dagbk eins skipverjanna og nnur skjl; sreka Melasveit bar lka upp nlgt 10.—11. [nvember] mikinn skipsfleka af aftari hluta kaupskips, tlgartunnur o.fl. Af llu essu, en einkum af skjlum eim er fundist hafa rekin, ykir mega ganga a v vakandi og vsu, a mest ea allt etta strand s af jagtskipinu „Drei Annas“ skipherra Hans Lundt, er lagi han af sta a morgni 26.[nvember] ... ; tti kaupmaur konsll M.W. Biering a skip og farminn, og sigldi hann n sjlfur me v han, samt konu sinni, og 2 elstu brnunum, James og Valgeri. Virist allt lta a v, a skipi hafi enn veri hrna megin Fuglaskerjanna, egar etta fdma ofveur skall af tsuri (hr um bil SSV „kompsi"), nttina milli 26. og 27.[nvember], er hlst fram undir miaftan fstudaginn 27., og var svo ofsamiki, a vart neinu hafskipi var siglandi heldur var a lta reka undan, hva sem vi tk, hafi svo skip etta bori upp skerin fyrir framan Mrarnar austanverar og molast ar spn.

jlfur heldur svo fram ann 9.janar 1858:

Bi me eim sem fru han upp Mrar til ess a vera vi uppboi skipstrandinu af „Drei Annas", farmi ess skips o.fl. af v er reki var, en komu aftur rtt fyrir jlin, og eins brfi einu me smu ferum, brust frttir um enn einn skiptapann, undir Lnbjargi Snfellsnesi sunnanveru, er hafi tt a bera a undir ea um lok nvember; brfi, er segir greinilegast fr, hefir rita 22. desember rur bndi Benediktsson nastum Mrum, skilvs maur a allra rmi, hann kvest hafa komi vestan fr Bum kvldinu fyrir, skrir san fr skipstrandinu, sjlfsagt me eim atvikum er honum hafa veri sg ar vestra, a reii, segl, mstrin brotum, nokku af tlg og miki af eir utan af skipinu s reki upp Malarrifi og Stapanum, rifinu hafi og reki upp 3 hesta „strax laugardaginn eftir veri", (a lkindum ofsaveri fstudaginn 27. nvember) og a hrasmenn s a sga fyrir nefnt bjarg (Lnbjarg) en hafi litlu geta n. — Svo sem n etta, sem sagt er reki, bendir ausjanlega til, a ef hr sr skiptapi sta, hefir a veri skip tsiglingu han fr landi, svo liggja og neitanlega helst til of miklar snnur a v, a s vibururinnsannur, s ekki stulaust a ttast, a etta kunni a vera pstskipi Slven, er lagi t han nokkru fyrir dagml 26. nvember, og hefir v a llum lkindum einnig hreppt hrna megin Fuglaskerjanna hi viranlega ofsaveur af tsuri er skall nttina eftir. Aftur ykir draga nokku r lkum essum, a tvennt, bi a a er fullyrt, a brf er brust austur Mranar vestan r Staarsveit og fr Bum um sama leyti, geta a engu essa skiptapa undir Lnbjargi n neins verulegs strands ar vestra, og annan sta helst hr syra stugt a rykti, sem bi var reyndar a heyrast ur en frttist um farir eirra Bierings, a Grindavk hafi sst til skips tsiglingu, mjg djpt fyrir, 3. degi eftir veri; og ef svo var, gat etta vart anna skip veri en pstskipi. N er bi a senda han mann gagngjrt vestur, til a f fulla vissu essu efni.

Og enn eru frttir af sama mli jlfi ann 23.janar 1858:

Vr gtum ess sasta blai, a maur hefi veri sendurhan vestur til ess a f vissu um, hvort a vri pstskipi Slven, sem tnst hefi nlgt Lnbjargi. Mauressi kom aftur hinga 19.[janar], og hafi a tafi fer hans, auk frar og umhleypinga, a hann fr vestur Stykkishlm fund sslumannsins; en fregnirnar er hann n frir eru litlar arar en full stafesting ess er fyrr var frtt: a skip hafi farist 27. nvember nlgt Lnbjargi Snfellsnesi, v sama daginn, um slarlag, var vart vi reka af skiptapa, Malarrifi, a 3 hesta maltta hafi reki land daginn eftir, mislegt af reia, seglum, eir utan af skipi, smfleka, o.fl., a miki s reki af ull og af tlg nlega 4 skpd., nokku af kjti, smpakkveti er menn hr bera kennsl og vita a voru send me pstskipinu han, stfar af karlmannafatnai, einkum nrfatnai, me msum fangamrkum, t.d. S.B. o.fl., brot af fjl me litskornum stfunum SL֠en numi nean af llum stfunum svo a ekki sst t.a.m. glggt allt „elli"; etta er og samkvmt brfi sslumannsins Snfellsnessslu til bjarfgetans Reykjavk, dags. 5. [janar], er barsthinga15. nst eftir. Allt ltur annig v miur a v, a etta s pstskipi „Slven", skipstjri H. Stilhoff, er hafi bori ar upp a bjrgunum og molast spn ofsaverinu 27.nvember, daginn eftir a a sigldi t han; a var me eirh utan, fermt meull, tlg ogsaltkjt egar a n fr han, og hafi innanbors meal annars 4 hesta maltta.

Me pstskipinu sigldu han r stanum kaupmennirnir Ditlew Thomsen og Jn Marksson og Snbjrn Benedictsen (Snbjrnsson) er fyrr var verslunarstjri hr hj kaupmanni Havsteen. — Engir mennirnir voru reknir upp, hvorki af essu skipi n af „Drei Annas", egar sast spurist. ... a virist ekki tilefnislaust t af essu, a vekja athygli a v, hva hi opinbera ea embttismennirnir sem hlut eiga a mli, hafa veri afskipta- og agjrahgir essu efni, en tt hr vri a ra um pstskipi er a ganga milli Danmerkur og slands. [San eru sslumaur og fleiri gagnrndir harlega fyrir seinagang].

ann 16.mars 1858 segir jlfur af nttruviburi sem tti sr sta 3.desember. N er tali fullvst a um snjfl hafi veri a ra:

Sjaldgfur nttruviburur; (asent fr prfasti hr. . Svertsen Flatey). ann 3. desember 1857 hlfbirtu um morguninn, sst svart sk yfir fjallsgnpunni er skagar lengst sj fram fyrir sunnan Patreksfjr; heyrist lka hastarlegur hvinur fjallshyrnunni fyrir ofan og utan binn a Kollsvk og sama vetfangi skall bylur bnum sem braut hann egar niur, og rgai bastofunni svo niur og braut, a af vium henni fannst ei eftir nokkur sptaeinni alin lengri. Ein gift kona og eitt barn du strax undir rstunum, en 3 af heimilisflkinu, sem nust brtt eftir, skuust og og lgu san veikir. Eitt barn nist 4. anna 6.dgri seinna, bi lifandi og skddu, nema anna kali hendinni. Allt innanbjar, hld, verkfri, kistur, matvli, rmft, bkur, skemmdust og nttustmellu. Hlft hey, sem st vi binn verkubbaist sundur sem hnfskori vri, og rstunumvar allt samblandari hrgu, snjrinn, heyi, viarbrotin, moldirnar og grjti. Fjsi, hlaa og ll nnur tihs stu skddu. enna dag tjist a Kollsvk hafi veri allgott veur bi fyrir ogeftir; en hr Flateyvar austan strviri og kafald.

jlfur segir fr 27.mars 1858:

Skmmu fyrir nstliin jl fru tvr mgur, vestur Bolungarvk, ar annan b, er a Sklavk heitir, og er hls milli, en heimleiinni datt kafaldsbylur , hlsinum svo r gtu ekki hitt binn, uru v ti og fundust skammt ar fr, bar rendar.

ann 22.desember getur orleifur Hvammi jarskjlfta.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um veur og tarfar rsins 1857. akka Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt texta r Brandsstaaannl. Feinar tlur eru vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 12
 • Sl. slarhring: 147
 • Sl. viku: 1785
 • Fr upphafi: 2347419

Anna

 • Innlit dag: 12
 • Innlit sl. viku: 1542
 • Gestir dag: 12
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband