Ekki alveg - en samt

Fellibylurinn Epsilon hitti ekki jafnvel vestanbylgju og margar spr dgunum hfu gert r fyrir - annig a ekkert verur r metum. En lgin sem n (mnudagskvld 26.oktber) er fyrir sunnan land er samt venjudjp mia vi rstma, fer a sgn reiknimistvaniur um 940 hPa fyrramli.

w-blogg261020a

Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar og gildir kl.6 rijudagsmorgni. Lgin san a hringsla fyrir sunnan land nstu daga og valda nokkrum vindi hr landi egar mijan frist smm saman nr - en hn grynnist jafnframt. Lgin sr til ess a hiti verur lklega ofan meallags landinu nstu daga. Nokkur rkoma fylgir - srstaklega suaustanlands.

a er ekki oft sem rstingur fer niur fyrir 940 hPa oktber. Hr landi er aeins vita um eitt tilvik - rstimlingar hafa stai 200 r. a var egar rstingur Strhfa Vestmannaeyjum fr niur 938,4 hPa ann 19.oktber 1963 kl.17. Endurgreiningar giska a rstingur eirri lgarmiju hafi fari niur um 935 hPa. rstingur fr niur 939,8 hPa Reykjavk kl.24 og 940,0 hPa Eyrarbakka og Keflavkurflugvelli. etta var lgsti rstingur sem mlst hafi landinu ( nokkrum mnui) allt fr 1942 og v mikill viburur fyrir ung veurnrd eins og ritstjra hungudiska. Hefur hann fjalla um ennan vibur ur essum vettvangi, sem og mun verra veur sem geri nokkrum dgum sar. urfti svo a ba meir en 18 r eftir enn lgri tlu (8.febrar 1982).

Nstlgsta (mlingarnar 1963 eru sama lgin) oktbertalan hr landi er 945,5 hPa, sem mldist Raufarhfn 26.oktber 1957. Vi sjum af essu bili milli lgstu tlunnar og eirrar nstlgstu [rm 7 hPa] hversu sjalds a er raun a rstingur fari svona nearlega oktber. Lgsti rstingur sem vi vitum um oktber hr landi essari ld er 945,9 hPa og mldist Gjgurflugvelli ann 23. ri 2008.

tting rstimlinetsins hefur r afleiingar a minni lkur eru a metdjpar lgir fari hj skjli ntur - ea svo miklum hraa a hefbundnar mlingar missi af eim. Allt fr v um 1925 hafa rstiritar veri notkun, lgsti rstingur sst a jafnai eim ekki s lesi loftvog venjulegan htt. Gallinn er hins vegar s a allradpstu lgunum fer penni rstiritanna gjarnan niur fyrir blai - gti athugunarmaur ess ekki a skrfa hann upp. annig hfum vi byggilega misst af einhverjum metum tmanna rs. Fyrir 1925 var yfirleitt aeins lesi af loftvogumrisvar dag og jafnvel aeins einu sinni. Lkur a missa af metum voru v mun meiri heldur en n. Vi urfum v ekkert a vera srstaklega hissa aukinni tni srlega lgra rstimlinga. Smuleiis sj reiknilkn til ess a vi missum mun sur af mijurstingi mjg djpum lgum okkar slum - svo lgum a gisnar athuganir sj fyrri tmum misstu alveg af lgstu tlunum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 214
 • Sl. slarhring: 458
 • Sl. viku: 1978
 • Fr upphafi: 2349491

Anna

 • Innlit dag: 199
 • Innlit sl. viku: 1791
 • Gestir dag: 197
 • IP-tlur dag: 194

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband