Fyrstu 20 dagar októbermánađar

Međalhiti fyrstu 20 daga októbermánađar er 6,0 stig í Reykjavík. Ţađ er +0,4 stigum ofan međallags áranna 1991 til 2020, en -0,2 stigum neđan međallags sömu daga síđustu tíu ár og rađast í tíundahlýjasta sćti (af 20) á öldinni. Hlýjastir voru ţessir sömu dagar áriđ 2016, međalhiti ţá var 9,1 stig, en kaldastir voru ţeir 2008, međalhiti 4,2 stig. Á langa listanum er hitinn nú í 43.sćti (af 145). Hlýjastir voru dagarnir áriđ 1959, međalhiti 9,5 stig, en kaldastir voru ţeir 1981, međalhiti -0,3 stig.

Á Akureyri er međalhiti í mánuđinum til ţessa 4,1 stig, -0,2 stigum neđan međallags 1991 til 2020 en -1,0 neđan međallags síđustu tíu ára.

Ađ tiltölu hefur veriđ hlýjast á Vestfjörđum, hiti er ţar í 8.hlýjasta sćti á öldinni, en kaldast á Suđausturlandi ţar sem hitinn er í 14.hlýjasta sćti. Á einstökum veđurstöđvum hefur veriđ hlýjast ađ tiltölu á Gagnheiđi, ţar er hiti +1,0 stigum ofan međallags sömu daga síđustu tíu ár. Kaldast ađ tiltölu hefur veriđ á Kálfhóli á Skeiđum, hiti ţar er -1,4 stigum neđan međallags síđustu tíu ára.

Úrkoma í Reykjavík hefur mćlst 17,5 mm og er ţađ innan viđ ţriđjungur međalúrkomu og hefur ađeins 9 sinnum mćlst minni sömu daga, minnst 10,3 mm 1993. Úrkoma á Akureyri hefur mćlst 52,9 mm og er ţađ um fimmtungur umfram međallag.

Sólskinsstundir hafa mćlst 72,2 í Reykjavík ţađ sem af er mánuđi og er ţađ í ríflegu međallagi.

Óvenjuhćgviđrasamt hefur veriđ í mánuđinum ţađ sem af er, međalvindhrađi í byggđum landsins hefur ekki veriđ jafnlítill sömu daga síđan í október 1960 (en nákvćmur samanburđur á vindhrađa svo langt aftur er vandasamur).

Spár gefa nú í skyn ađ breytinga kunni ađ vera ađ vćnta. Alla vega virđast ţćr sammála um ađ lćgđir verđi ágengari og dýpri heldur en ađ undanförnu. Skemmtideildir reiknimiđstöđva hafa meira ađ segja bođiđ upp á harla óvenjulega djúpar lćgđir - jafnvel árstímamet á svćđinu - og jafnvel hér á landi líka. Enn er ţó mikiđ ósamkomulag um ţetta - lćgsti miđjuţrýstingur sem sést hefur í ţessum spám er 888 hPa - en ćtli viđ teljum ţađ ekki hreina dellu - (sýningaratriđi) enda langt neđan allra meta. Ţađ mun vera fellibylurinn Epsilon sem veldur mestu um metaóvissuna - hitti hann ekki nákvćmlega í verđur minna úr en ella.
Hungurdiskar munu ađ vanda gefa metum gaum aukist líkur á slíku. - en Veđurstofan gefur út spár.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hjá sumum breytast skrítnar óskir í spádóma rugl! 

Helga Kristjánsdóttir, 21.10.2020 kl. 19:46

2 identicon

Ţađ hafa veriđ nánast engar öldur í sjónum í kringum Seltjarnarnes í október. Hafiđ hefur legiđ eins og pollur ađ fjörunni. Hef aldrei séđ neitt ţessu líkt.

Ari Karason (IP-tala skráđ) 22.10.2020 kl. 09:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júlí 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

  • w-blogg220724b
  • w-blogg220724a
  • w-blogg210724
  • Slide2
  • Slide1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 17
  • Sl. sólarhring: 426
  • Sl. viku: 2733
  • Frá upphafi: 2378309

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 2421
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband