Af rinu 1852

T tti hagst ri 1852. Mealhiti var 4,0 stig Reykjavk og Stykkishlmi og 3,1 stig Akureyri. Aprl var srlega hlr, ekki er vita um nema tvo hlrri aprlmnui Stykkishlmi (1974 og 2019) og rj Reykjavk. Smuleiis var hltt mars, ma, jn og jl. Aftur mti var venjukalt desember, fremur kalt var einnig janar, september og nvember.

ar_1852t

Fjrir dagar voru mjg kaldir Reykjavk, kaldast a tiltlu 12.gst (en var lgmarkshiti aeins 2 stig). Enginn dagur var mjg kaldur Stykkishlmi - ar voru aftur mti venjuhlir dagar aprl.

rkoma Reykjavk mldist 786 mm. urrt var nvember og desember, en rkomusamt febrar.

ar_1852p

rstingur var hrra lagi mars, septemberog oktber, en fremur lgur janar. Lgsti rstingur rsins mldist Reykjavk 21.janar, 937,7 hPa en hstur Stykkishlmi 25.febrar, 1042,6 hPa.

Hr a nean m finna helstu heimildir um veurfar rsins. Nokku af veurskrslum og dagbkum er enn yfirfari. A vanda er stafsetning a mestu fr til ntmavenju. Fleiri slysa er geti heimildum heldur en nefnd eru hr a nean. ljst er hver eirra tengdust veri og dagsetningar vantar.

Gestur vestfiringur segir fr tarfari rsins 1852 pistli sem birtist 1855:

ri 1852 byrjai enn me gri verttu. Me orra var hagaskarpt af blotum, og voru va vestra hagleysur fram til migu; batnai vertta, en komu hret, er ollu sumstaar fjrskum. einmnui voru gviri svo mikil, a grur var kominn jr a linum sumarmlum. Allt vori heldust g veur, svo fardgum var grur kominn jafnvel upp til fjalla; sumari var og allt hi veurblastaog hagstasta sumar um alla Vestfjru. Einatt voru sumri essu hitar miklir, og kenndu menn a eim, a va var vart vi orma vestra, sem venju fremur voru hingaog angat um haga; eir voru a str og skpulagi lkir tlfftungum. Svo voru mikil brg aeim sumstaar, a ambo og reipi og fatnaur slttumanna og hva anna skrei kvikt af eim; ekki uru menn me neinni vissu ess varir, a ormar essir yru bsmala a tjni, hvorki hgum a sumrinu, ea af heyjunum a vetrinum. Hausti var fremur vindasamt; landvertta var fremur g, anga til undir lok nvembermnaar, a snja lagi upp til sveita, og jk vi talsvert desembermnui me allhru frosti, svo a vi rslokin voru va komin jarbnn. Hafs sst einatt fyrir vestan land etta r, en ei var hann landfastur svo teljandi vri. a ykir undrum sta, hve ltil hpp hafa essi r fylgt honum, vi a sem ur hefur einatt veri; og kalla menn svo, a rekabann hafi veri essi r.

Mealhlutir undir Jkli uru allta 5 hundruum. 14 skip stunduu ar auk orskveia hkarlaveii, og heppnaist sumum allvel, en flestum miur, svo mest var 1 tunna lifrar til hlutar. Um Vestfjr var bi orsk- og hkarlsafli gu lagi. Einkum eykst orskaflinn talsvert safiri og Strandasslu; en aftur hnignar selveiinni mjg vi safjr. etta r var bjarndr unni Strndum.

[ann 10.janar] tndust 9 menn af hkarlaskipi nundarfiri; formaurinn ht Gumundur Jnsson hreppstjra Gumundssonar Kirkjubli Valjfsdal. 7.desember frst skip af Hjallasandi undir Jkli heimlei r lafsvk; tndust ar 6 menn. Formaurinn var Skli Jnsson fr Fagurey, sem var norinn tvegsbndi Hallsb. rku a landi 3.ma 2 tlend skip, galeas og jagt, er lgu Vatneyrarhfn. Skip essi lskuust svo, a au voru bi seld vi uppbo; fr skiprekum essum er greinilega sagt „Njum Tindum", 7l.blasu.

Norri rekur tarfar rsins 1852 pistli janar 1853:

Nstlii vor og sumar m, egar allt er liti, telja hr noranlands eitthvert meal hinna bestu er komi hafa. annig munu ess f dmi, a ekki hafi komi eitthvert kuldaskot yfir jafnlangan tma og essi var, ar sem svo mtti a ori kvea, sem hver dagurinn vri rum betri. A snnu gengu vor e var sfeldirurrkarfram yfir frfrur, svo nlega kom enginn deigur dropi r lofti; olli a sumstaar nokkrum misferlum grasvexti, einkum harvellis- og hlatnum, sem brunnu mjg og skemmdust vahvar af maki, er kviknai venju framar bi tnum, harvellisgrundum og afrttum; var grasvxtur yfir hfu a tala betra lagi, og sumstaar enda upp hi besta, svo tn uru hr og hvar meir ea minna tvslegin. Eftir frfrur snerist verttan upp urrka, er hldust vi a ru hverju fram 16.viku sumars [kringum 10.gst]; tti v margur bgt me tur snar, er hrktust va hvar meira eur minna. Eftir etta kom aftur gur urrkkafli, er hlst v a eftir var heyskaparins, svo uppskera og nting theyi var almennt besta lagi. Fr heyskaparlokum og fram til messna m og kalla a veri hafi einkar g t. Eftir jlfi og Ntindunum er og a frtta lkt tarfar, heyafla og nting hinum fjrungum landsins, sem hr nyrra, nema Skaftafellssslum voru errar meira lagi, en allgott furhey gari. En eftir messur breytti verttan sr og gekk til norurs; hfust rigningar og krapahrar miklar; san va hvar, einkum tsveitum, fdma miklar snjkomur me hrkum og harvirum, svo a bir fru kaf, og vi og vi spilliblotum, anga til komnar voru fullkomnar jarbannir, svo va kom tigangspeningur algjrlega gjf, hlfur mnuur var af vetri. Tarfar etta, hefur hva til hefir frst, haldist einlgt vi, a kalla m; v san lei, nokku hafi linnt hrum og harvirum, hefur aldrei sva svo til, a jr hafi geta upp komi til gagns, enda er fannfergjan allvast svo mikil, a n til margra ra mun ekki slk hafa komi. Sagt er og a va muni heybirgir manna ekki hrkkva, einkum eim sveitunum, hvar venjulega er mjg stla tiganginn, en peningshldin mest, komi jr ekki upp, egar fram nri kemur. a hefur og frst hinga, a sumir meira og minna hafi skori af heyjum snum, t.a.m. Kelduhverfi, Axarfiri, Vopnafiri og var; og Suurmlasslu hefu nokkrir haft a formi, batnai ekki v fyrri. ar mt tjist, a einstkum hruum, hafi jarir haldist, svo sem Fljtsdal, Efri Jkuldal, vi Mvatn.og hr og hvar fremst til dala, en einkum mi- og framsveitum Skagafjarar, hvar allt a essu hefur a sgn veri ngur hagi fyrir tigangspening. Eins frttist a sunnan, a ar hafi hvervetna veri g t og ngar jarsldir, aeins venju framar frostasamt. Vilkar frttir hafa og borist af Vesturlandi sunnan Breiafjr; aftur mt af Vestfjrum, kringum Hnafla og llum tsveitum Skagafjararsslu, sem hr. jlafstunni voru heljurnar stundum svo miklar, a hitamlir Celsiusar fll hr Akureyri rm 25 mlistig niur fyrir frostmerki, og mun a hafa ori meira til sveita og dala. Eins og a rgskan var landi vor, sumar og til messna, eins var hn sjnum allvast hr vi land, og besta lagi, einkumhkarlsaflinn Vestfjrum, hvar iljuskip fluu hrst undir og yfir 200 og eitt hartnr 250 tunnur lifrar.

Brandsstaaannll [vetur]:

jr vri snjltil, var storka og fari a gefa f eftir rettnda. Viku eftir hann frostamiki, annars mtti kalla, a aldrei hlai glugga veturinn t. Sari part janar blotasamt og stugt, en jr allng til miorra. 8. febr. fyrst innistaa, svo hrarkafli og jarlti til mars, me honum blotar og ur gar. 8.-19. hlka og heiarleysing, klakalti og urrir melar. 21.-23 noranhr, snjlti.

jlfur segir frttir 1.mars

vr segjum, a hinn gfugi orrarllhafi veri gr, mun a ykja ltil tindi; eigi a siur tlum vr, a flestir sunnlendingar hafi fagna honum, v hann rak orra r landinu, er a minnsta kosti suurkjlka ess hefur veri i ungbinn; hefur snjkoma jafnan veri mikil me verra blotum, svo snjyngslin og frearnir bannan allar bjargir. En a hfum vr heyrt, a bi fyrir noran og egar langt kemur austur, muni hafa ori miklu minna, og lti sem ekkert, af essum snj; og er a merkilegt, a snjrinn skuli ekki eins og regni ganga jafnt yfir ranglta sem rttlta. En a er lklega eins me essar frttir, og hafsinnog bjarndri; hamingjan ein m vita, hva satt er af v!

N tindi segja ann 10.mars:

Eftir brfum, sem ritstjri„Tindanna" hefur fengi r Snfellsness- og Strandasslum, hefur veturinn ar veri einhver hinn besti og veurblasti fram a orra, og jafnvel fyrstu viku hans. En br til harvira, og gjri fullkomin jarbnn, eins Vesturlandi og vast hvar annarstaar, sem frst hefur til. — Hafs hefur veri skammt undan landi Strndum,en ekki borist a landinu, nema jakar stangli. — Snemma vetur var unninn hvtabjrn einn, sem kom land, vestur Stigahl. — a ykir undrum gegna hversu ltil hpp fylgja hafsnum vestur um Strandir; v varla kva ar sjst spta rekin nokkurri fjru. gst f.. rak hvalklf Krossnesi Trkyllisvk, og voru honum100 vttir af spiki. — sumare var fiskaist alls ekki sunnan jkuls, en haust var allgur afli lafsvk, noran jkuls. N kva ar og aflast allvel, og eins Rifi og Sandi undir Jkli. essum veiistum kva n margir vera farnir a stunda hkarlaveii (14 skip i stainn fyrir 2 ea 3 rin fyrirfarandi). Sumir af essum hkarlaveiendum hafa afla allvel, en fleiri fremur illa. — Engra skipskaa er geti a vestan. — a er sagt, a kaupstairnir vestra su n komnir rot me flest.

N tindi segja af hrakningum og skipskaa pistli 20.aprl:

[ann 21. febrar] voru 6 menn nrri v ornir ti byl Kambsskari vestra; lgu eir ti um ntt, grfu sig fnn og komust til bygga daginn eftir, og naumlega einn eirra. — r Holtsskn nundarfiri vantai marsmnui hkarlaskip me 10 ea 11 manns .

Brandsstaaannll [vor]:

Aftur me aprl mesta vorbla, heiar auar og vtn og 9. aprl fari a grnka nst bjum, sumarmlum saugrur og mtti vera bi a breia tn. ma stugt skraveur. Eftir krossmessu frost og kuldar og svo kalsasamt t mnuinn.

N tindi segja af manntjni pistli ann 11.ma:

[ann 17.aprl] barst skipi suur Leiru. Formaurinn ht rni. Mnnunum var llum bjarga, en 1 jakaist mjg svo hann lagist eftir, og vitum vr ekki hvort hann hefur di, ea ekki. — etta var noranstormi og sj. — 23.[aprl] frst btur fyrir framan Klfatjarnarhverfi, og hldu menn a hann hefi siglt sig um. Formaurinn ht Kjartan Jnsson frSvartagili, en hsetinn Bjrn Halldrsson fr Skarshmrum Norurrdal, og tndust eir bir. — Snemma sama mnui barst bti Hraununum; formaurinn komst af, en hsetinn, vinnumaur a austan, drukknai. [ann 1.ma] barst skipi Grindavk. Hfu menn ri alskipa um daginn, og drgu fiskinn mjg tt. San kippti skip etta og reyndi grynnra mii, en er gangurinn fr af, skk a egar. Frust ar, a sgn, 12 menn, ar af 5 bndur r Grindavk, en 3 var bjarga. [Nnar segir af essu slysi sama blai 2.jn og taki ar a um ofhleslu hafi veri a ra, enda hi besta veur]. — 2.ma barst bti Vieyjarsundi; 2 mnnunum var bjarga, en hinn 3. drukknai. Var a ungur maur, og hinn efnilegasti, uppeldissonur sekretera Stephensens; hann ht lafur Jnsson.

N tindi segja skaafrttir fr Patreksfiri pistli ann 29.jl:

[ann 3.ma] um morguninn kom galasin: De tvende Brdre, sem skipsforingi Hansen var fyrir, og lagist vi akkeri Patreksfiri. Vindurinn var sunnan-landsunnan (SSA) og byljttur mjg. Um hdegisbil fr skipi a reka, og lenti jagt, er einnig ht De tvende Brdre, og rak hana me. Brandurinn (Sprydet) jagtinni flktist reianum galiasinni, og ur enflkjan yri greidd st jaglin grunni bakbora. Stjrbor jagtarinnar sneri galasinni, svo a „Rstbolterne“ henni gengu gegn um bori jagtinni, og ur en skipverjar gtu borgi eigum snum fylltist jagtin af sj, og af v ldurnar gengu og yfir hana alla, fru eir burtu af henni. Um fli setti galasin segl upp til ess a komast hrra upp fjruna, ea grunn, til a affermast; nist og farmurinn mestallur urrr henni. Bi skipin vorusan seld vi uppbo, hinn 24. s.m. og fru au me r og reia fyrir lti, nema vara s, er kaupmaur Patreksfiri Thomsen tti, sem gekk me hr um bil fullu veri.

N tindi segja enn af sjskaa pistli ann 2.jn:

[ann 18.ma] barst bti Stokkseyrarsundi vi Eyrarbakka. Hann kom r rri, og var stormur sunnan-landsunnan, og brim. btnum voru 4 menn, og tndust eir allir. Formaurinn var Jhann bndi Stokkseyri.

Brandsstaaannll [sumar]:

jn blviri, en rigndi lti. Besti grur frfrum, eftir a rekjur hgar. Slttur byrjai 7.-10. jl. Hldust urrkar og sterkir (s178) hitar. ann 17. jl var ffa fallin og berin sortnu. Seint jl hagstar rekjur. gst smu blviri og hagsttt veur allan slttinn. Fyrsta hret 19. sept. etta var s lengsti og blasti slttartmi, er menn hafa fengi, tumegn og theyja allt a v eins og mikla grasri 1847. Heilbrigi var almenn sem sjaldan er mestu hitasumrum. Heyskapartmi var 11 vikur og heyjangtir yfir allar sveitir, en minnst vi urrlendar mraslgjur.

orleifur Hvammi segir af mistri ann 1. til 4.jn. Hvammi fr hiti meir en 20 stig bi 19. og 20.jn og svo aftur alla dagana 13. til 17.jl, hst 24 stig ann 16. Lengi var mlt Hvammi og eru etta venjuleg hlindi. Lklega hefur veri hltt var inn til landsins essa daga. Jn Austmann Ofanleiti nefnir jarhrringu kl.10 a morgni 2. (og) 3.september. ann 7.september fr hiti 21,4 stig Akureyri.

jlfur segir lauslega af t ann 24.jl:

N langan tma hefur enginn hlutur frst neinstaar a r hruum landsins, og san Pll Eyfiringur var fer vetur mikla snjnum. Um blessa rferi urfum vr varla a tala, v flestir taka til ess. er a tlun vor, a eigi s tin og verttan jafn skileg um allt land. Heyrst hefur kvarta um of mikla yrrkinga a noran, og of miklar vtur sumstaar Skaftafellssslu. En a mun mega fullyra, a eigi veri kosi hagstari t en veri hefur vast hvar i llum Sunnlendingafjrungi; er a eitt til merkis, a bi er a tvsl blett hr bnum fyrir byrjun hundadaga [13.jl].

N tindi segja ann 29.jl:

rferi hr landi segja menn hvervetna betra, eajafnvel besta lagi, nema hvamenn kvarta va um errileysi tur snar.

Norri segir fr janarhefti 1853:

Hi mikla tsynningsveur 23 september sem mrgum mun minnilegt, olli hr og hvar meiri og minni skemmdum og tjni: er mest gjrt or v Skridal Suurmlasslu, hvar sagt er a foki hafi hey nokkrum bjum, 50 til 100 hestar; og hinu sama veri sleit upp Seyisfjararhfn briggskipi „Nornin“, 65 lesta str, eign hndlunarhssins rum og Wulffs, me 300 tunnum af korni, nokkru af timbri og litlu af slenskri vru og rak ar a landi, hvar molaist undan v allur botninn; skipverjum var bjarga; kornvaran nttist a kallall, nema einar 50 tunnur; Og var skipskrokkurinn samt v er bjarga var, seldur vi uppbo, og fara sgur af v, a ar hafi fengist g kaup eins og oftar er vi slk tkifri.

Brandsstaaannll [haust og vetur til ramta]:

gngum snjr og frost, svo heiarvtn lagi, rigning rttardaga og ofsa-vestanveur 23. sept. og snjr eftir, san stillt frostveur til 7. okt., gott og frostalti haustveur og snjlti til 14. nv., a gjri langa hr og snj allmikinn til tsveita, en strfannir norur og austur landi, er geri ar mjg haran vetur. Hr til framsveita var snjlti. 30. nv. kom rigningarbloti, er va gjri jarlaust, aua jr lglendi Skagafiri og hr vestur sslu, en brotajr til afdala. jlafstu hrkur miklar og kafaldasamt, hr jlum og miki bi a gefa nri. N var sannkalla mesta veltir. Skurarf besta mta, en mlnyt tti lakara lagi. Grasi ltt, hitat, margt hgum og lti vndu hiring mun hafa valdi v. (s179)

jlfur segir frttir ann 5.nvember:

San jlfur kom seinast t, vitum vr ekki til a neitt hafi srlegt til tinda ori, og hafa fregnir va borist a bi r hruum landsins og fr tlndum. rgskan er alltaf hin sama, v sumari s bi a kveja oss, svo blessa og bltt sem a var alla stai, snist svo sem veturinn tli a taka v af v, og vilji ekki vera miur.

N tindi segja 6.nvember:

Noran og vestanpstarnir komu hinga um mnaamtin, og heyrist ei anna frttnmara me eim en rgska og veurbla.

Norri segir fr janarblai 1853

svonefndu Bessahlanaskari Yxnadal, frst hsmaur nokkur, a nafni Jn lafsson snjfli 1 dag nvember [1852]. Hafi hann veri kindaleit og tla yfir gil eitt, hvar fli sprakk hann og kfi egar. [ sama blai er frsgn af hrakningum ann 6.nvember - hn er mjg stytt hr eftir] A linum laugardegi hins 6. nvember lgu fr Hsavkurverslunarsta, upp Reykjaheii, sem hart nr er ingmannalei bygga millum, 3 menn r Axarfiri og htu Jn, Hallgrmur og rni, allir ungir og frskir menn: Jn var og hsasmiur; hfu eir 2 hesta meferis, sem voru me buri: eir komu upp svonefndan Grjthls, brast krapahr, me hinu mesta landnoranveri, er meir og meir var mti eim norureftir kom; hldu eir samt fram a arnefndum sluhsatttum; voru eir mjg mttfarnir af reytu og vosi, lgust ar fyrir og svfu nokku; en er eir vknuu, var komin harka og harviur, og ftin frosin utan eim. Jn var lreftsskyrtu og klistreyju einni; hann tk a hreyfa sig og berja sr, sprungu ftin utanaf honum, svo a kuldinn gagntk hann v meir, enda treystist hann ekki til aganga, hafi lka misst annan skinn af fti sr, r hverju rni btti, mev a leysa annan skinn af sr og binda aftur upp Jn, svo og setja hann upp annan hestinn; drgust eir en fram; dr svo af mtti Jns, a hann treystist ekki lengur til a halda fram; var v a r teki, a ba um hann gj ea gjtu sem ngar eru Reykjaheii san var teki reiveri af rum hestinum og aki yfir me v, og annar hesturinn skilinn ar eftir. [Hallgrmur gafst einnig upp - en rni komst til bygga eftir nr tveggja slarhringa tivist, svo a segja berfttur og samt ekki strskemmdur, Jn og Hallgrmur fundust frosnir. Blai segir a lokum]: Mat hfu menn essir haft fr sinni, og v miur eitthva af brennivni. Annar hesturinn hafi sjlfur leita til bygga, en hinn var ekki fundinn seinast frttist. [San segir blai af hrakningi Flateyjardalsheii 22.desember, ann mann kl svo illa ftum a nema var brott legg].

Norri segir janarhefti 1853:

Sagt var sumar, a Breiamerkurjkull, sem liggur sunnanvert hinum mikla Vatnajkli, hver a er vst 1/10 hluti af str landsins, og austan rfajkuls, nr v a sj, hefi hlaupi sj fram, og ess jafnframt geti, a jkulhlaupi mundi hafa teki allan veg af, svo frt vri, og skipt annig Skaftafellssslu sundur. Lka var ess geti, aSkjaldbreiarjkull [hr er tt vi Dyngjujkul] ea Trlladyngjur, sem liggja tnorur af tum Vatnajkli og Kistufelli og syst akalla dahrauni, hefi ina venju framar, sem merki ess, a honum mundi vera fari ahitna undir hjartartunum; eins og a ar grennd vart hefi ori vi jarskjlfta, og hfumerki essi a undanfrnu veri undanfari eldsuppkomu. Jklanm mun annars venju framar hafa veri nstlii sumar [meira brna en venjulega].

jlfur segir ann 31.desember:

ar sem hinni blu sumar- og haust veurttu sleit, hefir veturinn teki vi og haldi til essa hr sunnanlands hinni bestu veurttu, og varla komi nema lti fl, sem var ekki nema til bta bi fyrir tifna og jrina sjlfa. En nokku hefir hr veri frosthart jlafstunni. Frosti mun hafa ori mest 13R [-16,3C]. Nokkru frostharara og snjmeira var sagt a vestan um jlafstu komuna, einkum i Dala- og Barastrandarsslum.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um veur og tarfar rsins 1852. akka Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt texta r Brandsstaaannl. Feinar tlur eru vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 430
 • Sl. slarhring: 620
 • Sl. viku: 2523
 • Fr upphafi: 2348390

Anna

 • Innlit dag: 383
 • Innlit sl. viku: 2216
 • Gestir dag: 369
 • IP-tlur dag: 352

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband