Lgur loftrstingur - mia vi rstma

Lgin sem n er yfir landinu telst venjudjp mia vi rstma. egar etta er skrifa er rstingur miju hennar rtt vi 980 hPa. a er a vsu nokku langt fr mnaarmetinu en samt ekki rlegur viburur. Flettingar metaskr sna a sjvarmlsrstingur hefur risvar ur ldinni fari niur fyrir 980 hPa jlmnui hr landi.

a var ann 25. ri 2002, mldist lgsti rstingurinn Dalatanga, 978,8 hPa, ann 2. ri 2014, en fr rstingur Hsavk niur 975,0 hPa og er lklega lgsti rstingur sem mlst hefur noranlands jl. ann 22.jl 2012 fr rstingur Strhfa Vestmannaeyjum niur 972,4 hPa og er a jlmet hr landi. Lgin s var reyndar enn dpri, lklega um 966 hPa miju - en s lgi rstingur hitti ekki landi.

Eldra met var fr rinu 1901, 974,1 hPa, mling r Stykkishlmi ann 18. Eins og fjalla var um pistli hungurdiskum[17.desember 2018] er lklegt a rstingur Reykjavk hafi fari niur 972,8 hPa (ea ar um bil).

Vegna metsins 2012 setti ritstjri hungurdiska saman pistil me vangaveltum um lgsta hugsanlega rsting jl hr landi og birtist hann 23.jl 2012. Niurstaan var s a s rstingur vri lklega bilinu 953 til 956 hPa - en jafnframt a svo lgar tlur vru lklega mjg sjaldsar, miki vantar upp a r hafi sst jl ll au 200 r sem nnast samfelldar rstimlingar hafa stai hr landi.

Eins og minnst hefur veri fjlmilum hafa feinar venjudjpar lgir n snemmsumars gengi inn yfir Skandinavu og Finnland og hggvi nrri metum ar um slir. grfum drttum m segja a lgin n s afleiing smu stu. Hin venjulegi hlindaatgangur yfir Sberu og Rsslandi austanveru hefur rengt a kulda norursla og stugga honum suur til okkar (og N-Evrpu). Lg verahvrf (og lgasveigja) fylgja kuldanum og hittist annig a hltt loft komist inn etta meginkerfi fellur loftrstingur mjg og lgir hafa tilhneigingu til a vera venjudjpar. etta er svosem ekkert ntt, en v hefur hins vegar veri haldi fram a mjg djpar sumarlgir yfir Norur-shafi hafi ori algengari sari rum heldur en ur var. essi meinta njung hefur varla stai ngilega lengi til a hgt s a fullyra um einhverja marktkni hennar.

vihenginu er skr yfir mnui (og stai landinu) egar vita er um a rstingur hafi fari niur fyrir 980 hPa jlmnui, lklega btist ein n tala vi nest listann dag. Tlurnar vera v 19 um 200 rum. Nnast ruggt er a mlingarnar hafa misst af einhverjum tilvikum - r voru lengi vel mjg gisnar, bi tma og rmi. Aeins var mlt rfum stvum - jafnvel aeins einum og aeins einu sinni til risvar dag. Vi getum ri af essu a rstings nean 980 hPas aeins a vnta jlmnui 5 til 10 ra fresti a jafnai hr landi.

Hsti rstingur sem mlst hefur hr landi jl er 1034,3 hPa, mldur Stykkishlmi ann 3. ri 1917. rstimlingar eru reyndar grunsamlega har Hlminum eim rum [ca.1914 til 1919], kannski um 0,7 hPa of har. stan gti veri skrur flutningur loftvoginni, en rstimlingar eru mjg vikvmar fyrir flutningum, t.d. veldur flutningur milli ha hsi skekkju upp um 0,3 til 0,4 hPa. Nsthsti jlrstingurinn mldist Gufusklum ann 4. ri 1978, 1033,9 hPa - kannski s hsti s Stykkishlmstalan ltillega of h. rstingur hefur ekki komist yfir 1029 hPa hr landi essari ld, ekki fr 1996 reyndar. Hsta 21.aldartalan er 1029,5hPa sem mldist Reykjavkurflugvelli og Surtsey ann 6. ri 2012, rmum hlfum mnui ur en lgrstimeti var sett Strhfa. Vi ltum alveg liggja milli hluta hvort essi „skortur“ er merki um eitthva - en ritstjranum finnst a reyndar lklegt- vi fum 1030 hPa einhvern daginn. Ekki er a sj a langtmabreytingar hafi ori mealrstingi jlmnaar.

Hrstitlur jlmnaar m einnig finna vihenginu. Minni lkureru a missa illa [svo skeiki mrgum hPa] af hum gildum heldur en lgum. egar rstingur er hr breytist hann oftast hgt - og er ar a auki svipaur nokku stru svi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 316
 • Sl. slarhring: 460
 • Sl. viku: 1632
 • Fr upphafi: 2350101

Anna

 • Innlit dag: 283
 • Innlit sl. viku: 1486
 • Gestir dag: 276
 • IP-tlur dag: 266

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband