30.4.2020 | 16:50
Smávegis af apríl
Mjög kalt var í veðri framan af aprílmánuði og útlit var fyrir að hann yrði í hópi hinna köldustu á öldinni. Þó ekki sé beinlínis hægt að tala um hlýindi síðustu tíu dagana hafa þeir samt verið góðir og nægt til þess að koma hitanum upp í meðallag síðustu tíu ára á landsvísu og upp í 9. til 13. sæti (af 20) á aldarlista hinna mismunandi spásvæða. Hlýjast að tiltölu hefur verið á Norðausturlandi, þar er mánuðurinn í 9.hlýjasta sæti á öldinni, en kaldast að tiltölu hefur verið á Suðurlandi, þar er hann í 13.sæti. Til lengri tíma litið telst mánuðurinn í hlýja þriðjungi, á landsvísu í 33. hlýjasta sæti af 147.
Úrkoma í Reykjavík mældist 74,6 mm - það er í ríflegu meðallagi. Á Akureyri mældist úrkoman 33,1 mm sem er líka rétt ofan meðallags. Þetta eru óstaðfestar tölur.
Lengi vel var mjög sólarlítið í Reykjavík, en síðustu dagar hafa verið óvenjusólríkir. Endanleg summa liggur ekki fyrir, en gæti orðið í kringum 115 stundir. Það er nokkuð undir meðallagi. Fæstar sólskinsstundir sem við vitum um í apríl í Reykjavík mældust 1974, 57,2, en flestar 242,3 árið 2000. Í fyrra mældust sólskinsstundir í apríl 116,4 í Reykjavík. Á Akureyri eru sólskinsstundirnar á sjálfvirka mælinum nú orðnar rúmlega 180 - en við bíðum fram í næstu viku með uppgjör úr þeim hefðbundna. Líklega telst apríl sólríkur á Akureyri.
Illviðrið snemma í mánuðinum er í flokki hinna verstu í apríl. Sennilega í hópi þeirra 10 verstu síðustu 100 árin.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 33
- Sl. sólarhring: 287
- Sl. viku: 2412
- Frá upphafi: 2434854
Annað
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 2139
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Vegna síðustu seningar)... Af völdum lægða trúi ég;hlýtur að hafa birst á Rúv. Þetta er nú talsvert víðáttu mikið svæði og samkvæmt þesu illviðri sem ég upplifði í apríl fylgir því engin hlýindi. datt í hug fyrirbrigði sem kallast "svikalogn" gæti spurt Goggle en það kemur skýrara frá þér,ef þú nennir.
Helga Kristjánsdóttir, 1.5.2020 kl. 06:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.