Meira af háţrýstingi

Loftţrýstingur hefur veriđ óvenjuhár á landinu í dag (laugardag 28.mars). Hćsta tala sem ritstjórinn vill viđurkenna mćldist á Hjarđarlandi í Biskupstungum kl.11 í morgun, 1050,5 hPa. Ţetta er hćsti ţrýstingur sem mćlst hefur á landinu frá 16.apríl 1991, en ţá mćldist hann 1050,8 hPa á Egilsstöđum. Ţetta er líka nćsthćsti ţrýstingur sem mćlst hefur í marsmánuđi hér á landi, ţann 6. áriđ 1883 fór ţrýstingur í 1051,7 hPa í Vestmannaeyjakaupstađ.

Miđja háţrýstisvćđisins er ţó ekki yfir landinu, heldur fyrir sunnan ţađ og ţar hćkkar ţrýstingur enn. Spár nefna jafnvel 1054 eđa 1055 hPa á morgun um 6-700 km fyrir sunnan land. Líklegt er ađ ţrýstimet marsmánađar falli á Bretlandseyjum. 

Ţess skal getiđ ađ hćsta ţrýstitala sem sést hefur á landinu í dag er 1054,2 hPa, mćldist viđ Setur í morgun kl.7, líklega sú hćsta sem sést hefur hér á landi síđan 1841. Ritstjóri hungurdiska er afskaplega tregur til ađ viđurkenna ţrýstimet sem sett eru á hálendinu. Ađferđin sem notuđ er til ađ reikna ţrýsting til sjávarmáls er ónákvćm, sérstaklega í stilltu veđri og miklu frosti. Ţví miđur bera sumar erlendar tölur ţess merki ađ ekki sé tekiđ tillit til ţessarar reikniskekkju - en viđ nennum ekki ađ ţrasa um ţađ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Minnir á háţrýsting í manneskjum sem lćknar byrja oftast á ađ mćla ţegar leitađ er til ţeirra. En kerlingabćkur segja ađ lćgđir hafi áhrif á gigt í gömlum konum,..ţví skyldi hár loftţrýstingur ekki hafa einhver áhrif á  ungar konur og ţunga vigt merkismanna.Í morgun mćldist hann sá hćsti sem sést hefur á landinu okkar í 179.ár,viđ Setur! Ónei.    

Helga Kristjánsdóttir, 30.3.2020 kl. 00:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (8.8.): 12
 • Sl. sólarhring: 108
 • Sl. viku: 913
 • Frá upphafi: 1951081

Annađ

 • Innlit í dag: 12
 • Innlit sl. viku: 763
 • Gestir í dag: 11
 • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband