Kannski ekki algengt

Ritstjrinn var (vgt) undrandi egar hann s korti hr a nean (ea llu heldur fyrirrennara ess) fyrir nokkrum dgum. Kannski er a bara vegna minnisleysis - en einhvern veginnykir honum etta ekki mjg algeng sjn (en kannski er hn ekki algeng).

w-blogg270220a

N verur a skra t hva korti snir.

Litafletirnir sna norska plarlgavsinn [mismunur sjvarhita og hita 500 hPa]. Veri vsirinn 43 ea hrri eru taldar gar lkur myndun lga af essu tagi. Fleira arf a koma til, vi frum ekki t a hr. Jafnrsilnur vi sjvarml eru grar, heildregnar, 500/1000 hPa, jafnykktarlnur eru rauar og strikaar og einnig m sj vnrauar heildregnar lnur afmarka svi ar sem veltimtti (CAPE) er meira en 50 J/kg.

a sem er venjulegt er a sj nr allt hafsvi sem korti nr til aki gulum og brnum litum. essumsvum er munur sjvarhita og hita 500 hPa-fletinum ( um 5 km h) meiri en 40 stig. etta kalda loft er mestallt komi r vestri (melta r kuldapollinum Stra-Bola) - enlka beint r Norurshafi - a sem er austarlega kortinu. etta ir a loft neri hluta verahvolfs er mjg stugt llu svinu - allt fullt af ljaflkum sem sums staar raast upp gara ea sveipi. Reynslan snir a veurlkn eiga ekki gott me a n smatrium run slkra kerfa - srstaklega egar au eru myndun. Heldur betur gengur a fylgja eim eftir a au eru orin til.

Plarlg er samheiti yfir fremur litla lgasveipi sem vera til er kalt loft streymir t yfir hlrra haf. Vi a hitna a nean verur kalda lofti mjg stugt og myndar hreista skra- og ljaklakka. essi sameiginlegi uppruni leynir v a eli eirra a ru leyti er misjafnt. verml lganna er yfirleitt bilinu 100 til 500 km, dpt oft kringum 5 hPa, vindhrai bilinu 10 til 20 m/s ar sem mest er og rkoma talsver. sland s ekki strt hefur a veruleg hrif lgir sem ekki eru strri en etta. plarlgir su mjg algengar hafinu umhverfis sland er a ekki algengt a r gangi land. sjaldan a gerist valda r oft verulegri snjkomu og samgngutruflunum en varla teljandi foktjni. Vindhrai getur veri mjg httulegur minni btum sj.

Lgin sem olli snjkomu og hlfgerum leiindum va um landi suvestanvert dag er llu strri en svo a ritstjrinn s fanlegur til a tala um hana sem eiginlega plarlg, en bakkar hennar minna slkt.

En vst er a suaustanttin var me kaldasta mti dag (fimmtudag 27.febrar).


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 23
 • Sl. slarhring: 146
 • Sl. viku: 1796
 • Fr upphafi: 2347430

Anna

 • Innlit dag: 23
 • Innlit sl. viku: 1553
 • Gestir dag: 23
 • IP-tlur dag: 23

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband