Miklar lgir

a eru miklar lgir sem eiga lei hj landinu essa dagana. rstingur fr rijudaginn niur 941,7 hPa Grindavk - s lgsti janar landinu 5 r - og allmrgum stvum voru mnaarstvarlgrstimet slegin.

Lgin sem a plaga okkur morgun (fstudag 10.janar) er lka mjg djp, megi tra spm. Lklega innan vi 945 hPa miju, hver lgsti rstingur landinu verur samfara henni vitum vi ekki me vissu. Reiknaar spr hafa veri nokku hringlandi me braut lgarmijunnar - gilega hringlandi ykir okkur sem erum farin a venjast ofurnkvmum spm. Fyrir um 40 rum egar ritstjri hungurdiska sat spmannssti fylgdi mun meiri vissa lgum sem essum - ea e.t.v. tti a segja ruvsi vissa. vissuhugsunin ni alla vega ekki til margra daga eins og n - a voru aldrei gefnar t spr lengra en tvo slarhringa fram tmann - og aldrei gefnar stormvivaranir meir en slarhring fram tmann. ddi ltt a hugsa um slkt vaktinni. Eitt aalhyggjuefni eim tma voru sjvarfl samfara hrafara djpum lgum - ekki sst nrri strstreymi. rtt fyrir ratugina alla liggja essar hyggjur nokku sl ritstjrans - en varnir hafa veri bttar va og ar a auki ttu betri spr a gera flesta rlegri.

Eins og venjulega beinum vi athygli eirra sem eitthva eiga undir a spm Veurstofunnar - ar er veri vakta dag og ntt - en ekki bara liti a vi og vi eins og ritstjrnarskrifstofum hungurdiska.

Vi skulum samt lta tv kort r kortasafni Veurstofunnar - spr evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg100120a

Heildregnu lnurnar sna sjvarmlsrsting kl.15 sdegis morgun (fstudag 10.janar). rstingur lgarmiju er hr um 942 hPa. Litirnir sna 3 klukkustunda rstibreytingu. Rauasti liturinn nr upp 16 hPa, en vi sjum ltinn hvtan blett vi lgarmijuna. ar segir spin a rstingur hafi falli um meir en 17 hPa [langt fr meti - en mjg miki samt]. Ef vel er a g m einnig sj daufar strikalnur. r marka ykktina en hn mlir hita neri hluta verahvolfs, m ar sj a ekki er srlega kalt (mia vi rstma). - En ekki eru feralg krsileg mean etta gengur yfir. kafi hlja loftsins a sunnan rengir mjg a kalda loftinu norvesturundan annig a forttuveur verur Grnlandssundi - miki frviri - meira en au sem plaga hafa okkur til essa vetur. Vonandi slr v ekki a ri inn land.

Nsta lg san a nlgast strax mnudag.

w-blogg100120b

Hr sna litirnir 6 stunda rstibreytingu (en ekki riggja). Korti gildir kl.18 sdegis mnudag, 13.janar. rstingur essari lgarmiju a vera um 939 hPa egar hr er komi sgu. Ekki er heldur mjg kalt - en eins og sj m eru rstilnur mjg ttar yfir landinu - ekki krsilegt heldur.

En eir sem eitthva eiga undir veri ttu a fylgjast vel me bi spm og athugunum. Hr fara margir vandramguleikar saman, vindur, rkoma, slmt skyggni, hlka, hugsanleg slyddusing og snjfl - auk svo sjvarlgu ea fla sem ur er minnst.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

Greinilega ekki hundi tsigandi og jrin tekin a skjlfa ofan allt.

Helga Kristjnsdttir, 11.1.2020 kl. 02:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.8.): 5
 • Sl. slarhring: 236
 • Sl. viku: 2887
 • Fr upphafi: 1953956

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 2545
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband