Smávegis af illviđrinu - og tíu fyrstu dögum desembermánađar

Međalhiti í Reykjavík var +1,0 stig fyrstu tíu daga desembermánađar, 0,3 stig ofan međallags áranna 1961 til 1990 +0,8 stigum ofan međallags sömu daga síđustu tíu ár. Ţetta er ţví 9.hlýjasta desemberbyrjun aldarinnar (af 19.) og er í 57.hlýjasta sćti á langa samanburđarlistanum, sem nćr til 144 ára.

Á Akureyri er međalhiti dagana tíu +0,6 stig, +1,2 stigum ofan međallags áranna 1961 til 1990 og +2,9 stigum ofan međallags síđustu tíu ára. Jú, ţetta er eitt fárra tímabila ársins ţegar međalhiti síđustu tíu ára er lćgri en gamla ţrjátíu ára međaltaliđ.

Međalhiti dagana tíu er ofan međallags síđustu tíu ára á öllum veđurstöđvum landsins, vikiđ er mest í Möđrudal, +3,4 stig, en minnst í Hjarđarlandi - +0,03 stig. Hitavik spásvćđanna rađast öll í 8. til 10. hlýjasta sćti á öldinni.

Úrkoma í Reykjavík hefur mćlst 31,9 mm og er ţađ í ríflegu međallagi. Á Akureyri hefur úrkoman mćlst 52,9 mm, meir en tvöföld međalúrkoma.

Sólskinsstundir hafa mćlst 7,9 í Reykjavík ţađ sem af er mánuđi, heldur fleiri en vant er.

Dagurinn í dag var óvenjuvindasamur. Međalvindhrađi á landinu öllu náđi ţó ađeins rétt inn á ţann stormdagalista ritstjóra hungurdiska sem byggist á međaltalinu, ţví á öllum austurhelmingi landsins var lengst af hćgviđri eđa nánast logn í allan dag. Aftur á móti skorar dagurinn hátt á hinum listanum, ţeim sem byggir á hlutfallslegum fjölda stöđva ţar sem vindur nćr 20 m/s, hlutfallstalan virđist vera sú hćsta síđan 24.febrúar 2017.
Stađbundin vindhrađamet voru slegin á nokkrum stöđvum, ársmet ţó ađeins á einum stađ ţar sem athugađ hefur veriđ alla öldina eđa lengur. Ţađ var á Ţingvöllum ţar sem međalvindhrađi fór í 33,3 m/s - en ţess verđur ţó ađ geta ađ eitthvađ virđist hafa komiđ fyrir mćlinn. Ársvindhrađamet voru einnig slegin í Hjarđarlandi (29,5 m/s, mćlt frá 2004) og viđ Gauksmýri (33,3 m/s, mćlt frá 2006). Desembermet voru slegin víđar, ţar á međal á Skálafelli, á Rauđanúp, í Ólafsfirđi, á Garđskagavita, Gjögurflugvelli, á Vatnsskarđi, viđ Breiđavađ viđ Blönduós og Bröttubrekku. Á ţessum stöđvum hefur veriđ athugađ í meir en 20 ár. Mánađarmet voru ađ sjálfsögđu slegin á slatta af stöđvum sem ađeins hafa athugađ í fá ár.

En veđriđ er ekki búiđ og viđ látum frekara uppgjör bíđa loka ţess.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (8.8.): 268
 • Sl. sólarhring: 269
 • Sl. viku: 1169
 • Frá upphafi: 1951337

Annađ

 • Innlit í dag: 232
 • Innlit sl. viku: 983
 • Gestir í dag: 219
 • IP-tölur í dag: 216

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband