aventu 1925

Fyrir um remur rum flutti ritstjri hungurdiska tv erindi um veur aventunni ri 1925. Hi fyrra Gunnarshsi 7.desember 2016,en hi sara jlaingi veurfriflagsins nokkrum dgum sar. Erindin voru a hluta til samhlja - en ekki alveg. Hr vera au rifju upp saman, en lti breytt.

Sagt er a Gunnar Gunnarsson hafi byggt „Aventu“ sna ritger sem birtist tmaritinu Eimreiinni 1.tlublai 1931. Greinin er eftir r Jnsson og greinir fr eftirleitum Mvetninga aventu 1925 og ber yfirskriftina „ eftirleit“. Sjnum er ar einkum beint a ferum Benedikts Sigurjnssonar Sktustum og nokkurra daga hrakningum hans lok leitar. Benedikt var vanur maur fjllum og virist hafa fari sr ltt a voa a ru leyti en v a matarskortur var farinn a h honum enda fjalladvlin orin nokkru lengri en tla var upphafi. Greinin er agengileg timarit.is og ttu hugasamir a kynna sr hana - margt athyglisvert kemur fram - vi ltum a liggja milli hluta hr.

Ritstjri hungurdiska ekkir lti til essum slum og tlar v ekki a htta sr mjg smatrii. Veit a aallega var veri a leita Mvatnsrfum austan Njahraunsen a rann eldsumbrotum 1875 – ar voru og eru vntanlega enn snjlttir hausthagar sem tti sjlfsagt a nta – einkum svonefndum Grafarlndum. essum slum er ekki langt Jkuls Fjllum austri – og ar me til byggar austan hennar – allra syst svinu til Mrudals Efra-Fjalli, en nyrst svinu til Grmsstaa – oft gistu gangnamenn ar – ar meal Benedikt leitinni aventu 1925. S hngur var a Jkuls var bru – langoftast mikill farartlmi - og ekki hgt a f ferjumann fr Grmsstum nema panta hann fyrst me smtali r Reykjahli. Smi hafi veri lagur hj Grmsstum 1906, en hann l fyrstu niur a jkulsrbrnni Axarfiri – en ekki beint til Reykjahlar. Hafi svo enn veri 1925 er elilegt a engin mguleiki hafi veri v a hringja eftir ferju fr vesturbakkanum – nema fara alla lei til baka til Reykjahlar.

etta sinn hldu leitarmenn r Reykjahl og austur ann 10. desember. eir komu flestir saman me f til bygga ann 14., en Benedikt var eftir og leitai eftirlegukinda – fyrst me rum manni – en san einn. Komst austur a Grmsstum og hvldist ar einn ea tvo daga (lkt skldsgunni).

Laugardag 18. desember var svo haldi aftur til leitar vestur yfir Jkuls og uru r nokkrir hrakningar – sem dag vru kallair strkostlegir – og ni Benedikt ekki til byggar Reykjahl fyrr en sla annan jlum, 26. desember – fyrir nokkru orinn matarlaus. Sveitungar hans voru farnir a gera sr nokkrar hyggjur af honum og kvu Reykhlungarum jlin a byrja leit ann 28. – en suursveitungar fru til leitar daginn ur – ann 27. – n ess a vita a hann hefi egar skila sr til Reykjahlar. – Tkst giftusamlega a afturkalla leitina.

Langt er sanritstjrinn las „Aventu“, sjlfsagt meir en 40 r – en hefur svo heyrt allstra hluta bkarinnar tvarpslestrum seinni rum. Sagan „Aventa“ er skldskapur – kannski byggur fleiri vetrarfjallaferum Benedikts en eirri sem hr hefur veri nefnd – frsgnin Eimreiinni nefnir brot r rum – en skldsaga engu a sur. Hn verur v ekki borin saman vi raunveruleikann. Hfum t.d. huga a aventan 1925 hfst 29.nvember, en hinir raunverulegu leitarmenn hldu ekki til heia fyrr en 10 dgum sar. [Eins og segireinhvers staar: „Vika lur - til merkis um a vika s liin“].

En a aventuverinu 1925. Tmarit Veurstofunnar, „Verttan“ segir um tarfar desember: „Noran tt var rkjandi essum mnui. Tin var fremur hagst, nema Norurlandi“.

Slide4

Endurgreining evrpureiknimistvarinnar snir rstivik desember 1925. rstingur er umfram meallag og norlgar ttir tari en venjulega.

Slide5

Mjg hltt var yfir Grnlandi og ar vestan vi, en kalt Norurlndum. ykktarvikakort evrpureiknimistvarinnar snir etta greinilega. Fremur venjulegur hloftaharhryggur er vestan vi sland og norvestlg tt rkjandi verahvolfinu.

Langversta og athyglisverasta illviri mnaarins geri dagana 7. til 9. uru fimm menn ti, miklir fjrskaar uru, auk tjns af vldum vinds og sjvargangs. – Mvetningar biu af sr etta veur Reykjahl. Vi fjllum ltillega um a sar essum pistli.

ri 1925 var Veurstofan a n sr strik – og athuganir ar me eftir kvena erfileika umskiptaranna, en danska veurstofan sem hafi haft opinberar athuganir me hendi fr 1872, lagi r hendur Veurstofunni 1.janar 1920. Skilningur ramanna nausyn veurathugana og kostnai eim tengdum var misjafn eins og vera vill – en flestum var mikilvgi ljst egar hr var komi. Myndir hr a nean skrast a mun su r stkkaar.

Slide2

Stvar sem mldu hita desember 1925. Mesta frost mnaarins var yfirleitt milli jla og nrs, en hljast var upphafi illvirisins mikla ann 7. og 8.

Slide3

stvakerfi hafi veri nokku gisi 1925 voru athuganir remur stvum innsveitum Norausturlandi, Grnavatni Mvatnssveit, Grmsstum Fjllum og Mrudal. Skeyti voru send fr Grmsstum til Veurstofunnar, en veurskrslur haldnar hinum stvunum tveimur. Athuganir voru misgar – en segja okkur samt nokku nkvmlega fr veri allan tivistartma Benedikts.

Slide6

Myndin snir hitamlingar Grnavatni Mvatnssveit desember 1925. Hn verur mun lsilegri s hn stkku. Blu lnurnar sna annars vegar (til vinstri) ann tma sem thaldi st - fr 10.desember og hins vegar (til hgri) ann tma sem Benedikt var einn fer.

Slide7

Hr m sj arar athuganir fr Grnavatni. Blu lnurnar eru r smu og fyrri mynd. Fjlublu ferhyrningarnir afmarka daga sem vindur var hgur. grna rammanum eru upplsingar um bfjrhald, byrja a hsa f ann 8.desember og hrossum komi gjf ann 17. ann 19. segir Pll athugunarmaur a snj hafi hlai niur og jladag var aftakabylur.

Slide8

Snjdpt var mld Grmsstum Fjllum marga daga og getum vi s af athugunum Sigurar Kristjnssonar a ar var tluverur snjr, snjdpt komin meir en 40 cm annan jladag.

Slide9

Hitamlingar Mrudal eru aulsilegri heldur en Grmsstaamlingarnar (ar eru allstrar mlaleirttingar). Frost fr meir en -20 stig ann 19. og 20. en ba daga l Benedikt ti - og jladagshrinni var frosti meira en -10 stig.

En snum okkur n a illvirinu ann 7. til 9.desember - sem leitarmenn biu af sr.

Alls uru fimm menn ti, ar af rr Dalasslu. Va uru fjrskaar og Hnavatnssslu frust 60-70 hross. Alls er tali a um 500 fjr og 100 hross hafi farist, flest Dalasslu, en einnig vi Galtarholt Skilmannahreppi og Leirvogstungu Mosfellssveit. ak fauk af hlu Lk Leirrsveit. Jrnpltur fuku af hsum Mrdal. Fjrskaar uru einnig eystra, vi Berufjr og Breidal - en ekki tndist margt hverjum b segir veurathugunarmaur Teigarhorni.

Smabilanir uru miklar um land allt. Prestssetri Hskuldsstair Austur-Hnavatnssslu brann til kaldra kola. Va fuku pltur af hsum og ak fauk af hlu Borgarfiri. Sjvarnargari Saurkrki spai burt. Sjr og vindur brutu hafskipabryggju Siglufiri, rj mannlausa bta rak land Keflavk, Grundarfiri og Dalvk, brotnuu tveir eirra. Brim braut feina smastaura Fljtum. Nokkrar jrnpltur fuku Mrdal. ann 9. og afarantt ess 10. brotnuu 40 smastaurar singu Jkulsrhl.

Vi skulum lta fein veurkort - bandarska endurgreiningin framleiir au.

thing_1412-2016-adventa_1925a

Korti snir h 1000 hPa-flatarins um hdegi sunnudag 6.desember 1925. er vaxandi lg suur hafi. Endurgreiningin segir rsting lgarmiju lgri en 975 hPa (-200 metrar). a sem vi sjum ekki essu korti er a snarpt hloftalgardrag er yfir Grnlandi - austurlei og dregur me sr kalt loft r vestri og san norri og mtir a hlindunum sunnana. r verur mikil dpkun - eiginlega srstk n lg - skammt fyrir sunnan land.

Slide13

Hr sst staan 500 hPa sama tma, hn er afskaplega varasm. tilvikum sem essu n kalda lofti og a hlja ekki alltaf saman - en essu arna gerist a.

Daginn eftir var staan orin essi:

Slide10

Gamla lgin situr eftir suur hafi og eyist, en s nja orin mta djp og s gamla var - um 975 hPa og er enn dpkandi. Ni einna mestu afli daginn eftir - eins og nsta kort snir:

Slide16

Innsta jafnharlnan er -320 metrar, a ir a mijurstingur er lgri en 960 hPa. Jafnharlnurnar eru grarlega ttar yfir landinu vestanveru og ti af Vestfjrum, en ekki eins hvasst eystra. Ekki snjai neitt sem heiti gat Suurlandi, en virist hafa gert a um landi norvestanvert. Grarleg rigning var Austfjrum, mldist meiri en 100 mm tveimur slarhringum Teigarhorni.

Veurlsing fr Hvanneyri segir ann 6.:Snjai tluvert fr 9 f.h. til 6 e.h. en rigndi miki eftir a. ann 7. segir: Rigning um nttina, krapi fr 11 f.h. til 5 e.h. Snjai nokku eftir a. .8. Stormur (9 til 10) fyrripart ntur, skafrenningur allan daginn og rlti ofanfall.

Suureyri vi Sgandafjr var alautt ann 5., en kominn 65 cm snjr ann 10. Norur Lkjamti Vidal fll mestll rkoman sem snjr - mean mesta rigningin var Hvanneyri. ar segir ann 6.:Byrjai a snja kl.5, hl niur um nttina, hvessti kl.2-4, moldhr me roki 2 nstu daga. Frust hross va um Hnavatnssslu, fenntu og sl niur. F nist a mestu hs.

Slide18

Hr m sj brot r veurathugunarbk Veurstofunni essa daga, athuganir kl.8 a morgni. rkoma a morgni ess 7.mldist 20,8 mm - allt rigning. A morgni ess 8 eru 10 vindstig af nornoraustri og 9 vindstig af norri ann 9. rin bendir athugasemd ar sem segir a 11 vindstig af norri hafi veri afarantt ess 8. etta var 3 sinn rinu 1925 a vindur var svo hvass Reykjavk. Fyrst var a ann 21.janar - um a veur fjlluu hungurdiskar ann 1.desember 2016, san ann 8.febrar - halaverinu svonefnda. Hungurdiskar munu e.t.v. fjalla ltillega um a fljtlega.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 188
 • Sl. slarhring: 413
 • Sl. viku: 1878
 • Fr upphafi: 2355950

Anna

 • Innlit dag: 174
 • Innlit sl. viku: 1748
 • Gestir dag: 172
 • IP-tlur dag: 168

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband