Endurteki efni (um hlnun)

N bregum vi okkur rm 20 r aftur tmann. skrifai ritstjri hungurdiska grein sem birtist Lesbk Morgunblasins 28.mara 1998 undir yfirskriftinni: „Aukin grurhsahrif slenskum veurathugunum“. Greinina prddi undurfgur mynd (eftir RAX) af hafsrst vi Vestfiri - sem tekin var nokkrum dgum ur. Greinina m auvita finna timarit.is, en ritstjrinn rakst hana ljsriti dgunum og finnst ekki alveg t htt a birta hana hr og n. stan er s a greininni var auk fortar fjalla um framtina og settar fram nokkrar einfaldar svismyndir (eins og a er kalla) um run hitafars.

Hr a nean kemur fyrst texti greinarinnar heild - samt myndum (ekki s fallega). Vi sleppum millifyrirsgnum. A lokum eru feinar vangaveltur um a sem san gerist framhaldinu - til loka rsins 2017. Vonandi hafa einhverjir gaman af a rifja etta upp (en eim sem ekki hafa a er fyrirgefi - eins og venjulega). a m n taka fram a handriti var titill greinarinnar „Merki um aukin grurhsahrif slenskum veurathugunum?“ - llu okukenndari (auvita) heldur en s sem san birtist Lesbkinni. Kannski rtt a taka fram lka a ri 1998 sust ekki enn merki ess a kuldakastinu mikla sem hfst hr landi ri 1965 (ea svo) vri um a bil a ljka.

Og hefst greinin:

fjlmilum og manna meal er talsvert rtt um hlnun af vldum aukinna grurhsahrifa. Sem vonlegt er snist sitt hverjum og er reyndar stulaust a halda a ll kurl su endanlega komin til grafar eirri umru. Nokku hefur v bori a hegan veurlags slandi sustu ratugi s notu sem rksemdafrsla gegn hugmyndum orra vsindamanna um hlnandi veurlag. Hr s rtt fyrir allt kaldara n en var fyrir mija ldina. Hr er tlunin a fjalla ltillega um etta ml.

w-blogg151119a

1. Hiti norurhveli jarar 1856 - 1997. (r safni Hadley-reiknimistvar bresku veurstofunnar og Climatic Research Unit vi Norwich-hskla Bretlandi). Tlurnar lrttu sunum sna frvik hita fr meallaginu 1951-80 Celcusgrum.

Ltum fyrst kunnuglega mynd sem snir mealhita norurhveli fr 1851 til 1997 (1). Slurnar sna frvik mealhita hvers rs fr mealtali ranna 1951-1980, en ykkari lnan snir 15-ra kejumealtal. Stldrum n vi nokkur atrii. Fr upphafi lnuritsins til um 1920 er hitinn lengst af a sveiflast svona 0,2 til 0,4 undir meallaginu urnefnda. Um 1920 fer ferillinn a sveigja uppvi. „brekkufturinn” s vi 1917 er a ekki fyrr en sar sem greinilegt er a fari er a hlna. Ef brugi er blai fyrir ann hluta myndarinnar sem snir tmann eftir 1929 sst a fram undir a eru rin flest svipuu rli. En san tekur vi skei ar sem hiti nr meallaginu urnefnda. Greinilegur toppur er ri 1944, en san gengur hlnunin dlti til baka. Hljasti hluti essa tmabils er ekki fjarri 0,3 hlrri en var sari hluta 19.aldar. Nsti brekkuftur er um mijan 8. ratuginn. r sem eru marktkt hlrri en au hljustu fyrr ldinni koma ekki fyrr en 1988 ea svo. Sustu 10 rin hafa greinilega veri hlrri en ur ekkist v tmaskeii sem essar mlingar n yfir. N er svona 0,2 - 0,3 hlrra en var um mija ldina, .e.a.s. 0,5 - 0,7 hlrra en upphafi aldar og sari hluta eirrar sustu. myndinni m einnig sj a fyrir 1880 er breytileiki milli ra meiri en sar hefur veri. Ekki er vst af hverju etta stafar en skortur mlingum gti veri hluti skringarinnar. N er unni miki vi a reyna a framlengja etta lnurit aftur bak til sasta hluta 18. aldar. vissan eim reikningum er mikil, en hefur komi ljs a hiti virist a.m.k. tvisvar hafa ori hrri heldur en var eftir mija 19. ld, ef til vill ekkert svipa v sem vi sjum slenska lnuritinu hr a nean. Ef hlnunin er miu vi essi hugsanlegu fyrri hmrk verur hn sennilega nr 0,5 en 0,7.

w-blogg151119b

2. Hiti Stykkishlmi 1831-1997. Sksettar punktalnur upp fr vinstri til hgri: Milna, leitni (trend) hitans yfir tmabili heild (0,633C/100 rum). Efsta lnan er s sama og milna a vibttum 1,5C, nesta lnan er 1,5C undir milnunni. Raui, breii ferillinn snir 15-ra kejumealtl llum myndunum 2 til 6.

ltum vi mynd (2) sem snir hitafar Stykkishlmi fr v um 1830 til okkar daga. Mlingar hfust Stykkishlmi 1.nvember 1845, en me samanburi vi mlingar Reykjavk m me nokku gu mti tla Stykkishlmshitann aftur 3. ratug 19. aldar. Enn eldri mlingar eru til og er n unni a lausn tlkunarvandamla sem vi er a stra til a nota megi r til ess a framlengja lnuriti aftur til 1775. Hgt er a tlka essa mynd fleiri enn einn veg. Hr er hins vegar tlunin a lta einn mguleika, ann a hr hafi rtt fyrir allt hlna nokkurn veginn jafn miki og a mealtali norurhveli.

Hitafarinu m skipta tvenns konar tmabil, hl og kld. Fremur hltt tmabil st 8 r ea svo 5. ratug 19. aldar. Anna hltt tmabil var vi li fr um 1925 til 1964. Hljasti hluti essa sara tmabils er u..b. 0,5 hlrri en hljasti hluti fyrra tmabilsins, 70 - 80 rum ur (eins og efsta beina lnan myndinni snir). Kalt tmabil hfst um 1850 og st fram 3. ratug essarar aldar. Anna kalt tmabil hfst 1965 og stendur kannski enn. Hljustu r essa sara kalda tmabils eru ekki fjarri v a vera 0,5 hlrri en hljustu r sasta kalda tmabils. Hitafari eftir 1965 er nnast eins og beint framhald af eirri hgu hlnun sem tti sr sta fr upp r 1860 til 1920. Veurfar slandi er me eim srkennum a stku sinnum eru hafk af s noran og austan vi land. lokast fyrir upphitun lofts af norlgum uppruna noran vi land og landi verur eins konar tangi t r Grnlandi. breytist veurlag slandi og slk r f einskonar „aukakulda”. Vi sjum r af essu tagi sustu ld, en ekki essari. etta voru 1836, 1859, 1863, 1866, 1869, 1874, 1881, 1882 og 1892. Vi l a vi frum etta far 1979.

Beina lnan sem liggur um myndina vera skhallt gegnum sluyrpingarnar uppvi til hgri snir 0,63 hlnun hundra rum ea u..b. a sama og er norurhveli heild. Hlindaskeiin tv urnefndu eru samkvmt essari tlkun srstakar sveiflur sem urfa ara skringu en aukin grurhsahrif. Hva veldur veit enginn, en msar skringartilgtur hafa veri nefndar en r vera ekki raktar hr.

w-blogg151119c

3. Framtarsn. Ferlar framlengdir me v a bta frvikum hlskeisins um og fyrir mija ldina (og upphafi sara kuldaskeis) vi framhald leitnilnu. Leitnilnan snir sem fyrr 0,633C hitahkkun hverjum 100 rum.

Hvert verur svo framhaldi? a veit auvita enginn. a gti t.d. komi ntt aukahlindaskei. a tti e.t.v. a vera hlrra en hi fyrra, kannski eins og nstu mynd (3; „Framtarsn 1a”). „Framtin” essari mynd er einfaldlega annig fengin a gamla hlindaskeiinu er btt vi lnuriti framhaldi af rinu r, en n vri byrjun ess hlrri en var um 1920, upphafi ess fyrra. Kannski heldur nverandi „kuldaskei” fram og stendur htt eina ld.

w-blogg151119d

4. Framtarsn. Ferlar framlengdir me v a bta frvikum kuldaskeisins fyrra vi framhald leitnilnu. Leitnilnan snir sem fyrr 0,633C hitahkkun hverjum 100 rum.

Mynd 4 („Framtarsn 1b”) er annig fengin a frvik gamla skeisins fr beinu lnunni er lka nota sem frvik ranna 1998-2062 fr smu lnu. er ger s breyting a fjgur mestu hafs- og kuldarin veri skorin burt a nokkru (au sem lenda nean nestu sklnunnar mynd 2. Ef eitthva mta yri raunin mttum vi ba lengi eftir jafnhljum rum og 4. ratugnum, jafnvel grurhsahrifin hldu fram a aukast eins og veri hefur. Vntun hljum rum slandi vri v enginn afsnnun vaxandi hlnun heiminum. Vi ger essarar framlengingar var kvei a lta etta sara kuldaskei einnig hanga nean lnunni eins og hi fyrra. a breytir ekki miklu mealfrviki fyrra kuldaskeisins (0,28) yri btt ofan .

Kannski btir hlnunin sig eins og tlvureikningar virast benda . Niurstur veurfarslkan- reikninga virast benda til ess a hlnun nstu 100 rum veri bilinu 1,5 til 3 a mealtali yfir jrina.

w-blogg151119f

5. Framtarsn. Eins og mynd 3 a ru leyti en v a sta 0,633C hitahkkun hverjum 100 rum er sett hkkunin sett 3,0C 100 rum eftir 1997. etta er vi efri mrk ess sem lklegt er tali skrslum IPCC-hpsins.

Sustu myndirnar (5; „Framtarsn 2a” og 6; „Framtarsn 2b) eru eins gerar og myndir 3 og 4 nema hva essum seinni myndum er hlnunin eftir 1997 sett vi efri mrkin ea 3,0C/100 r. Taki eftir v a rtt fyrir essa miklu hlnun koma r sem eru hlrri en hljustu rin 4. og 5. ratugnum ekki fram fyrr en eftir 2015 sara dminu, en eftir um ratug v sara.

w-blogg151119e

6. Framtarsn. Eins og mynd 4 a ru leyti en v a sta 0,633C hitahkkun hverjum 100 rum er sett hkkunin sett 3,0C 100 rum eftir 1997. etta er vi efri mrk ess sem lklegt er tali skrslum IPCC-hpsins.

essi fjgur mynduu dmi tti ekki a taka alvarlega og auvita verur raunveruleikinn einhver allt annar. Kannski kemur hafsinn af fullum unga aftur? Vi gtum e.t.v. fengi „aukakuldaskei” jafn vnt og hlindaskeiin? Svo gti auvita hlna strax essu ri?

Niurstaan er s a „skortur hlnun” hrlendis er ekki neinu samrmi vi hugmyndir um aukin grurhsahrif. Svo virist sem slandi hafi hlna alveg jafn miki og a mealtali norurhvelinu llu egar til langs tma er liti.

- - -

Hr lkur greininni gmlu. N hafa lii 21 r (og reyndar nrri v 22). v m spyrja hvernig essar svismyndir hafa gengi eftir - hvernig hefur hlnunin gengi fyrir sig?

w-blogg151119g

Svarti ferillinn essari mynd snir 15 ra kejumealtl hita Stykkishlmi allt fram til ranna 2004 til 2018 - hinir litirnir sna svismyndirnar fjrar (og byrja 1984 til 1998). r svismyndir sem sndu framhaldandi kuldaskei (og undirliggjandi hlnun) eru lengst fr v a hafa komi fram, en hlnunin essari ld fylgir hlrri svismyndunum nnast nkvmlega. Bli ferillinn snir san framt ar sem (undirliggjandi) hlnun heldur fram eins og veri hefur (0,6C/ld) - en a nverandi hlskeii ljki - eins og v fyrra.

Bleiki ferillinn snir aftur mti nrri 5 sinnum hraari hlnun - hn er svo hr a „nttruleg“ klnun hefur ekki vi hana - mikil s.

Vi ttum a sj af essu a a er eiginlega alveg sama hver hitarun nstu 40 ra verur hr landi - allar tlur vera samrmi vi aukin grurhsahrif - hitabreytingar til skamms tma einum sta segja nr ekkert um a sem er a gerast heiminum heild.

Spurningin er hins vegar s hvort vi hfum undanfarin 20 r veri a taka t stabundna hlnun ea ekki - henni er svara. a m hins vegar halda v fram a fari hiti nstu 20 ra vel upp fyrir bleika ferilinn s eitthva miki gangi - og trlega heimsvsu - hin grarlegu hlindi sustu 20 ra hr landi hafi ekki veri eitthva stabundi.

a m benda a hljasta r alls tmabilsins Stykkishlmi var 2016 - mealhiti hrri heldur en ll 15-ra mealtl svismyndanna.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 227
 • Sl. slarhring: 467
 • Sl. viku: 1991
 • Fr upphafi: 2349504

Anna

 • Innlit dag: 212
 • Innlit sl. viku: 1804
 • Gestir dag: 210
 • IP-tlur dag: 206

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband