Október í háloftum

Ađ međaltali var vestanátt háloftanna í slakara lagi í nýliđnum október - en ekki ţó metslök. 

w-blogg021119a

Kortiđ sýnir međalhćđ 500 hPa-flatarins í október (heildregnar línur), litir sýna hćđarvik. Mikil jákvćđ vik eru yfir Grćnlandi og ţar vestur af, en neikvćđ vik á belti fyrir sunnan og austan land. Vestanáttin ţví sterkari en venjulega yfir Suđur-Englandi og ađ minnsta kosti langt suđur á Miđjarđarhaf og norđanátt tíđari yfir Skandinavíu en er ađ međaltali - hér á landi hafa austlćgar áttir veriđ algengari í háloftum en venja er til. Yfir Íslandi stóđ flöturinn fremur hátt - enda var veđur oftast nćr gott (ţó út af brygđi stöku daga). 

Ef viđ leitum ađ einhverju svipuđu í fortíđinni - í október - rekumst viđ fljótt á almanaksbróđur 2006.

w-blogg021119b

Afskaplega svipađ og nú - en heldur öfgakenndari - ef eitthvađ er. Ţetta segir víst ekkert um framtíđina - hún er jafn óráđin og ćtíđ. Viđ ţökkum Bolla Pálmasyni fyrir kortin. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.8.): 6
 • Sl. sólarhring: 235
 • Sl. viku: 2888
 • Frá upphafi: 1953957

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 2546
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband