Hlýindi

Undanfarna daga hefur veriđ mjög hlýtt á landinu. Ógrynni stöđvardćgurhámarksmeta hefur falliđ, meira ađ segja á stöđvum sem athugađ hafa mjög lengi. Mánađarmeta er ţó varla ađ vćnta ţví haustiđ sćkir ađ og langflest hitamet septembermánađar eru sett fyrir miđjan mánuđ, síđari hluti mánađarins á litla möguleika á ađ gera betur. 

Ţađ sem er einna óvenjulegast hér í Reykjavík eru nćturhlýindin, sólarhringslágmarkshitinn hefur ekki fariđ niđur fyrir 10 stig í 6 sólarhringa í röđ. Slíkt hefur ađeins einu sinni gerst áđur svo seint í mánuđinum, ţađ var 1941. Sú syrpa endađi ţann 25. og stóđ í sjö daga. Viđ eigum nú möguleika á ađ jafna ţađ met - eđa jafnvel gera enn betur.  

Sólarhringsmeđalhiti á landinu hefur nú ţegar veriđ ofan 10 stiga í 6 daga í röđ - kannski bćtist sá sjöundi viđ ţegar ţeim núlíđandi (miđvikudegi) er lokiđ. Međalhámarkshiti landsins hefur veriđ ofan 13 stiga í fimm daga í röđ - viđ vitum ekki um slíkt úthald svo seint í september (ađ vísu nćr gagnaröđin sú ađeins aftur til 1949). 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg241019b
 • w-blogg231019a
 • w-blogg191019b
 • w-blogg191019a
 • w-blogg141019a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.10.): 53
 • Sl. sólarhring: 715
 • Sl. viku: 1858
 • Frá upphafi: 1843417

Annađ

 • Innlit í dag: 41
 • Innlit sl. viku: 1630
 • Gestir í dag: 41
 • IP-tölur í dag: 41

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband