Stađa sólskinsstundafjölda sumarsins

Dagurinn í dag (18.september) er heldur dökkur hér syđra og ágćtt ađ nota hann til ađ taka stöđu sólskinsstundafjölda sumarsins í Reykjavík. Sem kunnugt er lýkur veđurstofusumrinu ekki fyrr en í lok mánađarins. Sólskinsstundafjöldi frá og međ 1.júní til gćrdagsins telst 804,9 stundir. Miđađ viđ almanakiđ, önnur sumur frá 1.júní til 17.september, er núlíđandi sumar í ţriđjasólríkasta sćti. Ţađ eru ađeins sumrin 1928 (826,8 stundir) og 1929 (858,0 stundir) sem státa af hćrri tölum. 

En mánuđurinn er ekki búinn og skýjuđu veđri er spáđ nćstu daga. Fáein sumur önnur eiga ţví möguleika á ađ sigla fram úr ţessu, en ekki mörg ţví sá fjöldi sem ţegar hefur mćlst tryggir sjöunda sćtiđ. Ađ međaltali mćlast um ţađ bil 3,4 sólskinsstundir á dag í Reykjavík eftir 17.september. Yrđu sólskinsstundir í međallagi til loka mánađar yrđi lokatalan 854,3 - og myndi merja 3.sćti - sjónarmun á undan sumrinu 1927 (853,6 stundir) og ekki langt neđan viđ 2.sćtiđ (1928 međ 861,9 stundir). Varla er nokkur von til ţess ađ ná 1.sćtinu af sumrinu 1929 (894,0 stundir). 

Ţađ eru sum sé ţrjú sumur í röđ sem hafa helgađ sér ţrjú efstu sćtin í 90 ár, 1929, 1928 og 1927, ţar rétt fyrir neđan eru tvö nýleg sólarsumrin 2012 og 2011, í sjötta sćtinu er svo sumariđ 1924. 

Áriđ í heild (til ţessa) stendur líka vel, heildarsólskinsstundafjöldinn er um ţađ bil búinn ađ jafna ársmeđaltal síđustu tíu ára ţó ţrír mánuđir séu eftir af árinu (en venjulega eru ţeir sólarlitlir) - og summan er nú ţegar komin 100 stundir fram úr ársmeđaltalinu 1961 til 1990. 

Sumarhitinn í Reykjavík situr nú í 9. til 11.hlýjasta sćti. Međalhiti ţess ţađ sem af er er 11,0 stig. Ekki er líklegt ađ sú röđun breytist mikiđ. Ársmeđalhitinn í Reykjavík er sem stendur í 8. til 9. hlýjasta sćti - ţađ breytist trúlega eitthvađ á annan hvorn veginn ţví ţrír mánuđir rúmir eru enn til áramóta. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.8.): 652
 • Sl. sólarhring: 730
 • Sl. viku: 2760
 • Frá upphafi: 1953586

Annađ

 • Innlit í dag: 596
 • Innlit sl. viku: 2426
 • Gestir í dag: 578
 • IP-tölur í dag: 553

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband