ttatu ra gamalt septembermet

dag rifjai Sigurur r Gujnsson upp septemberhitamet Reykjavkur sem sett var fyrir nkvmlega 80 rum, ann 3. ri 1939. Hmarkshiti dagsins fr 20,1 stig Reykjavk og er a eina skipti sem hiti ar hefur n 20 stigum september. ann 31.gst hafi hitinn Reykjavk fari 21,4 stig og einnig var allgur hiti nstu tvo daga ar undan. Hmarkshitinn Reykjavk 2.september 1939 (19,9 stig) er einnig hrri heldur en annars hefur mlst svo seint sumri Reykjavk. rija sti eru 18,5 stig sem mldust ann 10. 1968. etta er v mjg venjuleg hitasyrpa langtmasamhengi (verur samt slegin um sir). [Vi skulum til gamans lta ess geti a Rasmus Lievog frir 15,5R = 19,4C til bkar ann 2.september 1789].

Mjg va var hltt essa daga - misjafnt fr degi til dags hvaa landshluta var hljast. Hstur mldist hitinn vestur Lambavatni, 25,0 stig. Hmarksmlingar ar ykja grunsamlegar essi rin - svo grunsamlegar a vi getum varla teki r tranlegar. Ef til vill munar ekki nema 2 til 3 stigum fr rttu lagi. Norur Sandi Aaldal hafi hiti fari 24,6 stig ann 1. Hmarkshiti ess 3. Hvanneyri Borgarfiri (22,7 stig) mun enn standa sem hsti hiti ar b og Sumla fr hiti 22,3 stig, hrra en nokkru sinni annars september.

Myndin hr a nean snir hitamlingar Reykjavk fyrstu fjra daga septembermnaar 1939.

w-blogg030919a

Lesi var af srita 2 klukkustunda bili allan slarhringinn. Til a rtta hann af var notast vi hefbundnar hitamlingar - r eru merktar me litlum rauum krossum myndinni. Ef vi rnum mismuninn sjum vi a blai hefur veri aeins skakkt ritanum, tlur hans eru aeins of lgar ann 1., rttast san af og eru ornar aeins of har ann 4. etta er ekki mikill munur og vi erum ekkert a leirtta hann hr. Svo vill til a ann 3. ber srita og mlingum mjg vel saman.

Rauu punktarnir sna hmarkshitamlingu hvers dags. essum tma var hmark ekki mlt nema sdegis - vi sleppum v vi svokalla tvfalt hmark sem me nverandi leshttum hefi lent eim 4. - hmarkshiti talinn 19,0 stig - en var raun ekki nema 14,9 stig - eins og raui bletturinn snir. Blu ferhyrningarnir sna lgmarkshitann, afarantt ess 3. var mjg hl, nturlgmarki 14,4 stig. a er lka septembermet og lgmarki ann 2. er ru sti allra tma (rtt eins og hmarki ann dag) - ar eftir koma svo 13,4 stig ann 3.september 2010.

En hvernig var veurstaan?

w-blogg030919c

Vi notum bandarsku endurgreininguna til a segja okkur fr henni- ngilega nkvm er hn. Ekki er hgt a segja a hn komi vart. Hl austantt yfir landinu - dmiger fyrir hinar mestu hlindavntingar um landi vestanvert. Lg fyrir suvestan land, en h norausturundan. Kerfin ekki ngilega sterk til ess a vindur valdi leiindum en ngilega til a halda sjvarlofti skefjum. Vi sjum a ekki er eins mikilla hlinda a vnta Austfjrum og Suausturlandi.

Vi eigum lka slandskort fr essum degi, reyndar aeins eitt, og snir a veri kl.8 um morguninn (sem vi segjum s kl.9).

w-blogg030919d

S myndin stkku skrist hn nokku - en einnig m finna skrara eintak vihenginu. Hiti var egar 16 stig Reykjavk og 18 stig Borgarfiri og Akureyri, en ekki nema 8 Blndusi. ar tti hins vegar eftir a hlna talsvert og fr hiti ar 19 stig sdegis.Allhvass austsuaustantt (7 vindstig)var Strhfa Vestmannaeyjum kl.8.

Vi ltum sdegisathuganir nokkrum stvum einnig fylgja hr me - vera lsilegri vi stkkun:

w-blogg030919b

En etta voru miklir rlagadagar. jverjar (og rssar) hfu rist inn Plland ann 1. og frakkar og bretar voru um a bil a segja jverjum str hendur - a sgn til a bjarga Plverjum (sem miki litaml er svo hvort eir geru egar upp var stai - verkar okkar tma eins og hver annar fyrirslttur). En hr landi er sumari 1939 mjg minnum haft fyrir einstk veurgi. Jlmnuur fr toppeinkunn sumarkvara ritstjra hungurdiska - gst kemur ekki eins vel t (skum rkomu), en september geri tslagi - kannski tti ritstjrinn a hera sig upp a gefa eim mnui einkunnir lka?


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 53
 • Sl. slarhring: 96
 • Sl. viku: 1594
 • Fr upphafi: 2356051

Anna

 • Innlit dag: 49
 • Innlit sl. viku: 1479
 • Gestir dag: 46
 • IP-tlur dag: 45

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband