Af rinu 1878

Heldur var kalt lengst af rinu 1878. Mealhiti Reykjavk reiknast 3,4 stig, 2,7 stig Stykkishlmi og giska er 2,1 stig Akureyri (ekki var mlt ar). Enginn mnuur var hlr, en sumarmnuirnir rr, jn, jl og gst voru nrri meallagi (allra tma), smuleiis var febrar meallagi hva hita varar. Arir mnuir voru kaldir og desember meal eirra allra kldustu. Allmikil hafs var vi landi um vori og sktt hret geri ma. september og oktber geri mjg hr hlaup.

Um essar mundir voru engar opinberar veurstvar inni landi. Hmarks- og lgmarkshitatlur eru v heldur hflegar. Hsti hiti rsins mldist Djpavogi 29.jn, 19,0 stig. Hann hefur vafalti einhvern tma rs fari hrra inni sveitum. ann 24.janar fr frost -20 stig Papey og reyndist lgsta tala rsins. Er a me nokkrum lkindum ef rtt er - en engar opinberar mlingar voru innsveitum eins og ur sagi.

ar_1878t

Hr m sj daglegt hitafar. Efri lnan (oftast) snir hsta hita hvers dags (ekki hmarkshita) Reykjavk, en s neri mealhita hvers dags Stykkishlmi. Enginn dagur telst mjg hlr Reykjavk - og ekki heldur Stykkishlmi, en allmargir kaldir, 13 Reykjavk (ar af 5 desember) og 14 Stykkishlmi (ar af 7 ma). Listi yfir mjg kalda daga essum stum er vihenginu. Vi sjum myndinni a fyrstu mnuina er stugt flkt hitanum - aog frost skiptast (eins og tum), kuldakasti ma er berandi og eins kuldarnir desember.

ar_1878p

Ekki virist hafa veri miki um rstifga rinu 1878. rstiflkt fr degi til dags var srlega lti hrstingnum venjulega nvember og desember.

ri 1878 var mjg urrt, meal eirra allraurrustu Stykkishlmi - en rkoma var aeins mld remur stum landinu etta r. Srlega urrt var nvember og desember. Mnaartlur m sj vihenginu.

frttayfirlitum rsins er hersla lg haustverin tv, miki hret um mijan september og svoanna sari hluta oktbermnaar. Minna au hrku sinni nokku fellin tv hausti 2012 og margir muna.

Hr a nean eru dregnar saman helstu frttir af veri, t og veurtengdu tjni rinu 1878 og vitna samtmablaafrttir og fleira. Stundum eru r styttar ltillega og stafsetning er a mestu fr til ntmahorfs. Sem fyrr m finna tlulegt yfirlit vihenginu.

Valdimar Briem segir fr ritinu „Frttir fr slandi“:

rferi var n mrgum hruum landsins a msu leyti fremur lakara lagi, og veurttufar engu mildara a llu samtldu en ri ur. Eftir nri var fyrst hart rman viku tma, en br til hlinda, er stu fram undir marsmnu, en var oft umhleypingasamt um essar mundir, og talsverir snjar nyrra. Hafshroi sst endur og sinnum fyrir Norurlandi, en eigi rak hann algjrlega inn a landinu fyrren seint marsmnui. Dreif hann inn hvern fjr og langt suur me landi a austan. Me skomunni skipti um veur, sem vant er, og gjri harindi mikil um tma um Norur- og Austurland, en stuga t og hryjusama sunnan lands og vestan. Nlgt mijum aprl fr sinn aftur a reka fr landinu og dreif til hafs. batnai tarfari aftur hvervetna, sr lagi Suurlandi. Jr tk a leysa upp, og tluverur grur var kominn va snemma ma. En nr mijum mamnui skipti aftur um. sinn rak aftur a landinu og inn hverja vk; a var borgars, fullur af snj; st svo um hr, a hafk voru fyrir llu Norur- og Austurlandi, svo a hvergi s t yfir; en seint ma rak sinn aftur fr, alfarinn a mestu. egar sinn rak a landinu seinna sinni, gjri hrkur um allt land, og mean hann var landfastur, var hvervetna kuldat.

Yfir hfu var vori upp fr v kalt og fremur urrvirasamt vast um land, anga til mijum jnmnui, en upp fr v gjri fyrst reglulega sumarblu; vast hvar var heldur grurlti. Fr v snemma jlmnui og fram undir mijan september var errilti og rosasamt Suurlandi, og lkt virai Vesturlandi nema ar var urrvirasamara gstmnui; en Norur- og Austurlandi var tarfari gagnsttt lengst af um ennan tma, me v a ar voru sfelld urrviri. Um mijan september gjri hrarfelli yfir allt land, me frosti og fannfergju nyrra og eystra; a st hr um bil viku; upp fr v var allg t sumstaar nyrra fram hausti, en miklu lakari Austurlandi. Sunnan lands og vestan var hausti kalt og urrvirasamt. Seint oktber dundi annan felli yfir allt land me miklu ofsaveri; a st einnig nlgt viku. Eftir a var hausti fremur hryjusamt anga til seint nvember, en aan fr voru stillt veur, en mikil frost allt til rsloka. Nlgt jlum var vart vi hafshroa fyrir Norurlandi, en hann hrfai fr aftur um nri.

Hin miklu felli, er tvisvar um hausti gengu yfir landi, mega vel teljast annlsver, en me v bi a rmi er lti og enda missagnir nokkrar um sumt, verur a eins minnst au me nokkrum orum. fyrra fellinu, er st fr 12.—20. september, kyngdi niur miklum snj noraustursveitum landsins. a bar svo brtt a, a fnai var va eigi undan bjarga, enda var margt f langt fr bjum. Uru v va strkostlegir fjrskaar, einkum Vopnafiri, Jkuldal og Fljtsdalshrai. Hallfrearstum var sagt a fennt hefu 3 ea 4 kr; fjlda fjr vantai va, sumstaar a sgn svo hundruum skipti. Fiskiskip 2 tlend rak land Vopnafiri, hlain af fiski; tndist farmurinn a mestu og svo skipin sjlf, en menn komust af. eim verum strandai og skip Paps, hlai me tlendar vrur. uru og strkostlegir heyskaar va. 15. sept. var svo miki ofsaveur undir Austur-Eyjafjllum og Mrdal, a fullornu f sl niur til bana, en hey tndust a miklum mun. Var uru strskaar, eirra s hr eigi geti. seinnafellinu, er st hr um bil fr 20.—26. okt., var ofsaveur enn meira og tk var yfir, enda uru skaarnir enn almennari og strkostlegri; skip og bta tk upp verinu, og braut meira og minna; k tk af hsum, hey rauf og fauk, o.fl. Sjgangur var svo mikill, a landbrot var, rekavi tk t, og sumstaar spai sjrinn fjrhsum burtu me llu fnu, er var, en snjfl annarstaar. veri essu sleit upp 4 skip noranlands, 2 Blndusi, en 2 Saurkrki, og 1 sunnanlands, Reykjavk; skipin skemmdust og brotnuu, en menn komust af. Verinu fylgdi mikil snjkoma allstaar, nema Suurlandi; fennti bi f og hross stku stum. Mest er sagt a kvei hafi a fjrskum Skagafiri, Hnavatnssslu, Dlum og Mrum, og tndist ar sumum stum f svo hundruum skipti. Vi fjrbjrgun er sagt a nokkrir menn hafi tnst. Annars uru hvorug essara fella mannsk mti v, sem au uru strkostleg a ru leyti.

Eldgos kom upp hrauninu noraustur fr Heklu. a er tali me Heklugosum, og telja sumir a hi 19. ensumir hi 20. gos hennar. Gos etta hfst 27. febrar og st me nokkrum millibilum ar til aprlmnui, en eigi var glgglega s skum dimmvira, hve nr a htti algjrlega. etta gos var me vgari Heklugosum, og var eigi mein a v, a er teljandi s, nema a spillti hgum afrtt Landmannasveitar sumarlangt, og gjri greiari vegi fjallreiarmnnum.

...
Heyskapur manna gekk mjg misjafnlega, og mjg lkt Norurlandi og Suurlandi, bi a v er snerti grasvxtog ntingu. Allstaar leit raunar fremur vel t me grur, ur en vorkuldarnir komu um mijan mamnu, og kipptu mjg r. Grasvxtur var talinn allgur nyrra thaga og votengi, en nokkru miur tnum og harlendum hlum, og brunnir voru af beiskjuurrkum. Sumstaar var kvarta um grasmak tnum, einkum Borgarfiri suur. Suurlandi voru tn og harlendi tluvert betur sprottin en votengi, og yfir hfu var ar betri grasvxtur til fjalla en lgsveitum. Austur- og Vesturlandi var grasvxtur talinn allgur. Nting heyjum var gt fram september Norur- og Austurlandi, og smileg vestanlands, en Suurlandi miklu lakari; hrktust ar mjg va tur manna, og they framan af engjasltti. Best nttist hey ar undir slttulokin, er au fr a hrekja annarstaar. Yfir hfu var heyaflinn a tiltlu rrastur Suurlandi, og miki af honum ltt til furs. Heyskaanna, sem uru um hausti, er ur geti. Kl, rfur og kartflur spruttu, a v er frst hefur, vast hvar besta lagi.

(s17) Sjvaraflinn heppnaist n va fremur vel, og sumstaar afbrags-vel, og mtti a v leyti telja gott rferi. ... (s19) Njarvkum, sunnanvert vi Faxafla, vildi til venjulegt happ seint jlmnui, ar sem ar voru unnin yfir 200 marsvn. ... (s23) Slysfarir virast einnig hafa ori minna lagi ea manntjn af eim orskum. A minnsta kosti hafa fœrri og minni skiptapar ori, en oft hefur veri. mars drukknuu 7 menn r Njarvkum, og aftur desember arir 7 r smu sveit Garsj sunnanverum Faxafla. ma drukknuu 3 menn ti fyrir Fskrsfiri, og aftur desember 4 hinum smu stvum. gst drukknuu 4 Skagafiri, nvember 4 safjarardjpi, og aftur 2 nokkru sar. m drukknuu fir. ar mti uru a tiltlu nokku margir ti illvirum bi um veturinn og aftur um hausti, einkum noran lands og vestan. 2 menn frust um hausti snjfli Svarfaardal, 1 hrapai um hausti fyrir lafsfjararmla, en 2 um sumari Vestmannaeyjum.

Janar: Fyrsta vikan hr, en san allg t.

Skuld segir af t eystra ann 14.janar:

a sem af er essu ri hefir veri kalt og umhleypingasamt, og varla rt eins stug tin, sem fyrir nr.

jlfur segir ann 24.janar:

Me nju ri og nrri tunglkomu br ara til vgara vetrarfars allstaar, er til hefur spurst; hafa san gengi ur ea rigningar anna veifi, en stundum kafald, oftast tsynningstt, en frost lti ea ekkert; kom jr upp vast hvar hr syra. Til sjar hafa gftir veri stopular mjg,enda m segja, a hver stund hafi veri vel og duglega notu hr inn-nesjum, egar tiltk hafa veri til suurfera; eru hinir svo nefndu Gartrar engar skemmtiferir han um etta leyti rs, og eya oft heilum vikum einu. essa sustu daga hafa aftur gengi harindi og kafaldshrir, og mun batinn hafa ori mjg endasleppur hrra liggjandi sveitum. ... Austanpstur kom aftur 20. .m. og hafi hreppt stira t og erfia yfirfer. Vetrarfari um austursslurnar hefur veri sviplkt og hr; batinn essum mnui hafi n austur fyrir land.

Noranfari birti ann 20.febrar nokkur brf utan af landi, dagsett janar:

Vopnafiri 17.janar:San kom haust, hefir tinveri nrri vme eirri verstu, hafa jarir veri meiri og minni hr aalsveitinni (jarlaust alla t innstu bjum), en oft hefir snj teki me illvirum hafutan strrigningu, (i dag er komin g hlka og n komin upp meiri jr, en nokkru sinni hefir veri vetrinum), eru v gripir manna me magrasta mti, enda var f haust vanalega mrliti en meallagi hold, aftur er a g bt, a f er me hraustara mti og heita m a ekki hafi ori vart vi brafri. hlaupaverunum fyrstu haust, uru hr ekki miklir fjrskaar nema 5 bjum, og munu ar hafa fari hr um bil samlagt, 300 fjr, en ar af langmest Hauksstum, hj Birni alsbnda. Btatjn var miki nlgt 20 frust og flestir af eim a llu leyti, v vi rfa m gjra aftur. v veri var kvenmaur ti og annar 2. .m. Heilbrigi er almenn.

Seyisfiri 23.janar:Tarfari hefir veri a besta san nri; ann 18. .m. voru hr 13 gru hiti R [16C] og fannst golan glvolg. Hr voru allar sveitir ornar auar a kalla, en n dag er noraustan hr og er komin mikill snjr eftir stuttan tma.

Mlasslu 25.janar:a sem af er vetri, hefir t veri mjg stug og umhleypingasm, strvirasamt en snjlti. M varla telja a nokkurn dag hafi logn veri allan, fr v um veturntur til ess 8. .m., var logn og hgt frost rj daga og r v ekki alveg eins stugt og ur. Frost voru hrust um jlin og eftir fr 13—16 R [-16 til -20C], Jarir hafa vast veri smilegar austan Lagarfljts, teki hafi fyrir r dag og dag. Svellalg og glj hafa mest hindrabeit, a er v ekki en bi a gefa fullornu f nokku a mun, ea va og va ekkert. Lmb gengu va til jla og jafnvel nrs, fjrum.

Skgum [Hallormssta] 25.janar:Fram a rettnda var tin hryjusm og oftast jarir. gjri blu hlkur, sem efalaust hafa hjlpa llu Norurlandi, j llu landinu. San voru mestu blur anga til gr, var frt dimmviri. dag er frosti 11 og bjartviri me ljadrgum. Fljti er lagt upp undir Hallormssta og n er a leggja lni, sem eftir er. a er um 1/4 mlu breidd og 1 mla lengd, 60—90 fama djpt i miju. Svo var a, en a hefir n eflaust grynnst um margar lnir af eim skpum sem a hafa falli og runni af skunni. Hljta n leirurnar um a frast t botn ess, r hafa frst t, lklega um 1/2—2/3 mlu san um landnmst. a vri ekki frlegt a skrifa lsingu Lagarfljts, um breidd og lengd og dpi annars kafla ess, en a gjrir engin fyrir ekkert, a mla a allt. Enda m segja a a vri engum til nytsemda.

Hnavatnssslu 27.janar: a er htt a fullyra, a fr v fyrir jlafstu og fram yfir nr var hin rosasamasta og stugasta veurtta, er menn muna. hverjum laugardegi desember, nema ann 15. voru strrigningar tsunnan, en ess millum fannkomuhrar, og mtti kalla a jarlaust vri ori yfir allt um nr, bi Hnavatns- og Skagafjararsslum. 9. .m. blotai lti eitt svo nokku hreinsaist af hnjtum, ar sem snjbert var, en viku fyrir orra gjri ga hlku, svo heita mtti a snjlaust yri lgsveitum, og vast sem nokkur jr kom upp. N er aftur komin talsverur snjr, en var hagar. Hross voru almennt komin gjf, og au voru orin mgur vegna skakviranna. Sumstaar voru hross heium fram desember sr lagi Aukluheii og gekk mjg illa a finna au, skum illviranna, sum fundust dau og a daua komin og nokkur vantar, sem talin eru af.

Febrar: Fremur hl en umhleypingasm t.

Noranfari birti ann 20.febrar brf af Skagastrnd, dagsett 2.febrar:

Eins og r lklega hafi heyrt, hefir veturinn hr veri mjg harur, me snjkomum, frostum og einlgum illvirum, svo til vandra hefir horft me tigangspening og mun hafa veri komi fremsta hlunn hr sumstaar a fkka hrossum; Skagafiri hefir eitthva veri drepi af eim, en talsvert drepist af glisum svellum [glisa = r mjamarli]. N er vast hvar komin upp g jr og hi mildasta sumarveur og a.

ann 28. birti Noranfari brf r Reykjavk og Seyisfiri:

Reykjavk 2.febrar: Tarfari hefir veri mjg stormasamt vetur, tsynningskafld, stundum blotar millum og jarbannir, tigangspeningur hrakist, stundum oti upp noran me gaddi, 5 logndagar okt. 4 ea 5 i nv. 2 des. og 6 janar. Frost mest 27. des. 17, 8. jan. 14, 9. og 10. jan. gjri u svo jr kom allvaum Borgarfjr og eystra en spilltist aftur. 29. gekk vindi og helst enn vi, er n logn og blviriog va tekin upp allur snjr.

Seyisfiri 10.febrar:Tin hefir veri gt me kflum vetur, einkum seinni hluta [janar], voru regluleg sumarveur og 10—12 gr. hiti, stundum morgnana. essum gvirum hefir lkaallstaar komi upp jr nema ef til vill kldustu tkjlkum. N hafa veri hrarveurnokkra daga en ekki mikil snjkoma.

jlfur segir ann 6.febrar:

N l 1/2 viku hefur hagst og skrp hlka gengi yfir allt Suurlandi, og eflaust meira og minna yfir allt sland; eru v hagar hvervetna komnir upp.

Noranfari birti ann 16.mars brf r Skagafiri og Siglufiri, dagsett febrar:

Siglufiri 16.febrar: Han er ftt a frtta, nema dmafa stillingu verttu, stundum er hlfan daginn krapahr me ofsa stormi helst suvestan, en aftur hinn helfinginn noran strhr; vegna ess hva tin er stug og einkum vegna ess hva sjharka er mikil, eru menn hrddir um a hafsinn s ekki langtundan landi.

Skagafiri 23.febrar: Tarfari er mjg stugt, en vast ngar jarir, san me orrakomu, er tigangspeningur venju framar arengdur um ennan tma rs, sem von er eftir veurlagi og jarskorti, er veri hefir.

jlfur segir ann 27.febrar:

orrinn, s er n lei til enda, mtti heita einn sfelldur blu- og blessunardagur fyrir allt suurlandi. Samfara auri jr allt til fjalla, jkst egar me orrakomunni fiskiganga hr um tsuurhluta flans, svo a allur almenningur hefur n tluveran afla; hafa menn a vsu stt mestan ann fisk t undir Garskaga, en ar sem flestir fluu vel hverri fer, og veurtt var hagst, munu margir ykjast ekki hafa keypt ennan afla drara, en afli kostar af mium hr, er misjafnar ganga gftir; v hr er tri langt og hskasamlegt vetrum, en ar syra veia menn me landi fram. ... A noran frttist, a vor bli orri hafi ar vast hvar veri hvtur og kft niur snjum miklum. Maur hafi nlega ori ti milli Hrtafjarar og Dala. Btur hafi og farist r Eyrarsveit me 2 mnnum, eigi langt fr Stykkishlmi.

ann 30.mars birti Noranfari brf r Axarfiri, dagsett 1.mars. ar segir meal annars:

[Er] sannfrtt a hafsinns kominn a Slttu og jafnvel hverja vk istilfiri, svo mnnum fer n ekki a ltast blikuna.

ann 27.febrar hfst eldgos austan Heklu kjlfar jarskjlfta. Blin segja alltarlega fr gosinu. Hr birtist aeins hluti af eim lsingum. safold segir fr ann 28.:

Eldur upp (?). Rmri stundu fyrir miaftan grkvldi fundust hr bnum glggt rr jarskjlftakippir hver eftir annan, og skmmu fyrir mintti su msir, er ferli voru, eldbjarma yfir austurfjllunum, tt, sem Vatnajkull er han.

ann 23.mars segir safold aftur af gosinu:

Eldgosi. er vr gtum fyrir skemmstu, var hrauninu norur og austur af Heklu, rem stum, a v er nst hefir ori komist. a byrjai 27.[febrar] og st nstu dagana eftir, me tluverum jarskjlftum, og nokkru skufalli; en virist hafa slota san. A minnsta kosti hefir enginn mkkur ssthan san snemma .m. Askan er a dmi landlknis vors hin sama og s sem fll Heklugosinu sasta, 1845, mjg skaleg mnnum og skepnum.

Mars: Gott tarfar eystra, en frear nyrra, en rosasamt syra og vestra.

Skuld segir af t eystra ann 4.mars:

Vertta hefir veri n sast, eins og jafnan san um nr, heldur stug, en sfellt mild, og heldur hlkusamt til jafnaar; en stundum hefir frosisngglega eftir hlkurnar, og vilja setja storku yfir alla rt. En yfir hfu m segja a essi orri hafi veri hr austanlands me mildasta mti, og sama asem af er gu.

Noranfari segir 30.mars:

10. [mars] laust hr noranbyl me gaddhrku, uru ti: aldraur kvenmaur, ... fr Stafshli innsta b Hfastrnd sem tlai a Hofstaaseli Vivkursveit, en villtist ofan Hrasvtn, yfir au og upp Hegranes nlgt si, hvar hn fannst rend. Hi sama kvld hafi annar kvenmaur, fr Hvammi Laxrdal Skafs.[Skagafjararsslu] veri lka fer og ori ti.

jlfur segir af slysfrum frtt ann 14.mars:

Laugardaginn 9. .m. var hr framan af degi skyggilegt verur en vindur hgur austan; rru fir hr innnesjunum. egar lei daginn skall bra-vestanrok me stormi og dimmu kafaldi. v hlaupitndist skip me 7 mnnum fr Birni alsbnda rukoti Ytri-Njarvkum; rak a upp fyrir innan Vatnsleysur.

safold segir fr t pistli ann 23.mars:

Vetrarfar hefir veri hi rugasta Norurlandi: snjar miklir og sfelldir umhleypingar; va ori heytpt. En n a lkindum kominn ar bati. Hrsyra var og t fyrra part .m.; stakasta gftaleysi. En n gviri nokkra daga. ...

jlfur segir ann 20.mars:

Austanpstur kom 16. .m., en noranpstur ann 18. Verttufar sviplkt um allt, v sem hr hefur gengi, meiri snjkoma, eins og vant er, Norurlandi: Fr og verttu essari slmu gu hrepptu pstar hi versta.

Skuld segir ann 25.mars:

San sasta bla kom t var hr mesta vorbla fram a 20. .m. gekk i noranstorm me allsnrpu frosti, er st 2 daga; 22.mildai aftur og lygndi, en gekk aftur noranveri um kvldi, og hlst a ar til grkveld a lygndi.

jlfur segir af eldgosinu alllngum pistli ann 13.mars:

A kvldi 27. dags febrarmnaar fundust jarskjlftar allmiklir hr bnum, svo a hs bifust og lausir hlutir hristast, en engir uru skaar af. Sama kvld sst og eldur lofti noranvert vi Hengilinn ea smu stefnu og Hekla liggur. Nstu daga eftir frttist a austan, a eldur mikill hefi komi upp nlgt Heklu hi sama kvld og hr var vart vi jarskjlftann; uru og enn meiri brg a hrringunum austanfjalls en hr, er ekki geti skaa afeim vldum neinstaar, nema Urriafossi Fla; ar hrundi fjs. Vi skufall hefur nokku ori vart hr og ar, en lti. Vr hfum sent reianlegum mnnum eystra or, og bei um svo greinilega skrslu um sta og atbur, sem unnt er. San gosi hfst, hafa gengi illviri og umhleypingar miklir, oftast tsynningar, og fyrir v hefur sjaldan veri heiur himinn, en egar bjart hefur veri austri hefur kvld og morgna han sst til mkks ea elds, ekki daginn. Vntum vr nsta blai a geta gefi nkvmari skrslu, en btum her vi kafla r brfi fr sra Gumundi Jnssyni Struvllum dags. 28. [febrar] (Struvellir liggja far bjarleiir fr Heklu).

„Um kl. 4 1/2 grdag e.m. fru a koma sm hrringar, og hldust r, vgar, ar til kl. ttihr um bl 5 mntur eftir til 5, kva svo miki a eirri hrringu, sem var, a ll hs lku reiiskjlfi, svo vatn gekk smldum lti, sem var uppi lofti, og san 5 mntum eftir 5 kom nnur enn verri, hlst enginn hr vi inni b, og lkast var, sem kirkjan tlai a hrynja me braki, og iai til og fr hjlmur henni; hlaust hr ekki af skai. egar rkkva tk (allt af hldust vi sm hrringar) frum vi a hyggja a til austurs, hvort vi sjum ekki eldsuppkomu, og urum vi ess eigi varir fyrren kl. um 8, en st eldsmkkur htt lofti, rtt yfir norurxl Heklu, rtt mismorguns-sta han. Og a ykir mr fura ef hann er uppi fjarska, v eirri hli Krkatinda, sem hinga veit, var albjart han a sj, og sem vita-samloi vri fjallabrnum fyrir austan Nfurholtsfjll. g vil n samt ekkert geta til um upptkin, en engin jklafla hefur fundist, og vi skufall hfum vi ekki vr ori" [lkur hr brfinu fr Struvllum].

dag, 10. mars, segja oss nkomnir menn austan af Skeium a gosi haldi fram; su ggirnir tveir og standi eldurinn hloft upp r bum, en langt bil s milli. Eldur essi — segja eir — er Landmanna-afrtt austnorur fr Heklu, lklega upp r miju hraunflmi v, er ar liggur — hve langt fr Heklu er enn vst. skufalls uru menn a eins varir daginn eftir er gosi hfst, enda hefur vindur bori reyk og sku oftast norur og austur. Hans Stephensen Hlemmiskeii Skeium hefur sagt oss, a hann hafi veri fer, og horft er gosi hfst; hafi a veri lkastfeykistrum flugeldum(rakettum) er skyndilega utu upp undan norausturbrn Heklu, en sem ltilli stundu var ori afarhtt bl, tilsndar tvfalthrra en Hekla; nttina eftir var lesbjart va um efri hluta hrasins milli fjalla, og var loft ykkt; san er eldurinn nokkru minni.

Vertta, aflabrg. San ga byrjai hefur gengi t og gftaleysi, oftast tsynningsumhleypingur me stormum, frosthrum og blotum til skiptis. sjaldan ri hefur veri hefur aflast vel hvervetna af orski og strsu, allt haldfri. Engin slys til essa, svo spurst hafi, en hrakfarir nokkrar, enda er n sjr sttur me miklum kappsmunum. tundir Jkli er sagur besti afli, allt um kring.

Noranfari birti ann 10.aprltv frttabrf dagsett mars:

Skgum Mlasslu [Hallormssta] 16.mars: San um nr hefir tarfari oftast nr veri hi besta, nokkrum sinnum hafi komi snjar (alla t helst af austan easuaustan ttum) og ori jarliti, og mist grimm noranveur, hefir ttin breyst, jafnum oft 1 dgri og komi suvestan hlkur og hlinda bla, stundum hitamolla eins og vorum (lkt og var hr nst eftir Dyngjufjallagosi mikla, egar hitavelluna var alla t a sm spja upp r gjnni). Af essu tarfarihefi g stai v, a mikil hitavella hr inn og vestur jkli mundi sm gjsa upp, verma loft me hitastraumum fr sr og sna ttunum, og mundi n san eftir nr kvea miklu meira a essu og vera stugra en framan af vetrinum. sst eitt sinn han r sveitum eldglampi inn og vestur til jkulsins, og eitt kvld, sem g var fer myrkri hr t fr snemma jlafstu, s g tveim eldleiftrum, eins og af glandi steinum brega upp smu tt, svo sem inn og vestur af Kverkfjllum, ar sem eldurinn hefir veri a sm koma upp mrg fyrir farandi r. Strax eftir nri kom hr hitablu hlka, aftur nnur milli rettnda og orra, snjai drjgum milli. Mestallan orrann besta t, en gunni, sem af er, mist snjkomur af tsynningi (austri suaustri) mist hr noranveur, mist hlkur og bla. Vikuna nlinu voru renn verin: fyrst snjkomur og bleytuhret, svo jarlti var 2—3 daga, svo grimmt noran veur me 10 til 15 stiga frosti, san mesta hlka og bla me 8 til 11 stiga hita um hdag — 5 stig morgna.

Hrai 20.mars: Hr m heita sumar en ekki vetur, suvestan og sunnan hlkur ntt og dag og hafa r n stai dagsta viku, svo kalla m a rst s ori bygg og miki ina fjllum uppi, enda lt g engu meiri snj n en var fardgum i fyrravor; loftshiti hefir veri essa vikuna san batnai fr 3—9R., eins ntt sem dag. Vetrarrkihefir veri vetur eitthvert hi minnsta, er menn ykjast muna, v a hagskart hafi veri endrum sakir frea og eins nokkra daga senn, hafahgvirin veri allajafna og jarir v notast vel enda inai jafnan eftir fa daga. Fjrhld eru vast g nema sumstaar.

Aprl: Hart fram mijan mnu, en batnai san.

Skuld segir af tarfari og hafs nokkrum pistlum og brfum aprl:

[1.] Hafsinn hefir veri a drfa suur me n ofsunum, sem gengi hafa nokkra daga; tla menn a a s a eins talsvert hrul, en engin hafk. Vindstaa virist hafa veri og vera enn austanst til hafs.

[6.] 4. .m. lgi fyrst fyrir fullt og allt inn mikla storm, sem svo a segja ltlaust hafi blsi hr san 20. [mars]. — Tk sinn a drfa inn, er ttleysa var lofti komin. dag (6. .m.) er fjrurinn hr orinn fullur, og svo mun allt suur Ln, vanga kva sinnn. N er sagt s hafk, er hvergi sr t yfir.

[13.] San sasta bla kom t hefir veri sfelld sunnan og vestantt, og er n alautt haf a sj fyrir utan, og sumir firir auir; hr liggur hafsinn inni Reyarfiri t a Vattarnestanga. Eftirskrift: 12. aprl.— morgun austansttt fyrir austan land; sinn var a reka a aftur, svo langt sem eygi.

[17.] Fregnbrf r Norfiri (fr hr. sslunefndarmanni og hreppstjra B. Stefnssyni): Ormsstum, 27. mars 1878. Han er ekki a frtta, nema fremur ga t san um nr. A snnu kom nokkurt snjkast um og fyrir orrann og aftur 1. viku gu. En ttaleg svellalg hafa veri san um nr, svo elstu menn muna ekki vlk, og af og til jarlti, ar til 14. [mars] geri vestan-hlku, svo a er vast hvar dltil jr hr sveit. sinn sst hr fyrradag fyrir utan land. 9. aprl. San g skrifai r sast, hafa hr gengi stugir noraustanstormar, svo allt fyllti me hafs, sem ekki s t yfir af hstu fjllum. — 5. .m. kom hr mikill snjr og . 8. dreif niur bleytusnj, og gekk til sunnanhlku, svo n dag er vast hvar komin jr, og mestallur s rekinn t r firinum. a er lka gagn, v margir eru rng me hey. ann 7. .m. kom til smalans Bakka bjarndr; a hafi veri str vi vnan sau. Maurinn var staddur naumt fjrubakka, egar bangsi kom a honum; bangsi kom svo nlgt, a smalamaur sl me staf snum hausinn honum. Bangsi yggldisig dlti og snautai burt; sigai smalinn hundi dri, en a labbai undan. — egar smali kom heim, fru 2 menn me byssur vit vi bjrninn, rktu eir sl hans t sinn, en su hann hvergi; en hr og hvar sust bli eftir hann.

Eskifiri, 16. aprl. sinn er n aftur kominn inn Norfjr. Hr er enn fulltaf s firinum og allt ori samfrosta af lags milli jakanna, svo fjrurinn er a lkindum manngengur. sinn l enn Seyisfiri og Mjafiri egar vr sast frttum (fyrir 3 dgum). Yfir Fskrsfjr var fari bt fyrradag, og var sinn ar enda sagur skipgengur gr. Eitt (ea tv?) skip sjst hr stugt fyrir utan sbrnina; v hr er autt haf a sj fyrir utan firina; er a vntanlega skip Tuliniusar kaupmanns. — „Inglfur" (Djpavogsskipi) kva hafa ekkst t af Papey og halda sr ar vi. ... Veursp. tmaritinu „Nature" spir skosku stjrnufringur og verafringur, Piazzi Smith a nafni, strngum vetri r Norurlfu, og miklum hitum sumari 1879.

[24.] Jkuldal, 15. aprl. Veturinn fer n brum a kveja, hann hefir veri umhleypingasamur, en frostaltill og m teljast me bestu vetrum, einkum a austanveru Jkulsr. A noranveru rinnar hefir veri miklu snjmeira og iljugaddur san10. oktber haust ystu bjunum, Hvann og Hauksstum anga til n, a hlnai svo gtlega vikunni sem lei. Hey hafa eyst trlega og reynst me langvesta mti. Hlftunnan ea kneppi hefir veri hlfu lttara a vigt en undanfarin r. annig hefir kneppi vegi um 20 merkur, stainn fyrir 36—40. Efradal, ar sem askan er meiri, hefir ekki bori essum mismun heygum, v a Hkonarstum vg theyskneppi vetur 44 merkur. n s far a klna aftur og snja hafi nokku, san 13. .m., er f va lti ganga sjlfala, san klnai, og menn vera tregir til a taka a inn, nema v meir versni tin. Jrin bregst aldrei, er hana gefur, svo vnu f er htt eftir etta. Vopnafiri, 13. aprl 78. Fr v 14.—17. f.m. mest af hlka hr og aunai sumstaar sveitinni, en lti eaekki til heia. Heiarbar hafa n gefi inni stugt 26 vikur. Fr 20. [mars] til 6. . m. voru hr noran-brunastormar og hrarhreitingur, en snjai ekki miki niri bygg; frost daglega fr 6 til 13 gr.; rak sinn hr inn. Fr 6. .m. til essa dags mestu ur, fjarska-leysing og ann 10. sunnanvindur; llu betur tk hr n en fyrra batanum. Sustu 2 daga utantt og ykkt. — Ekkert fjarlgist sinn. — Hafk af honum noran vi Langanes, sagi maur, sem aan kom 3. .m.

[30.] Sustudaga hefir veri hr suvestan vindur og dag (29.) sunnanstur og hvass. sinn er n vst a mestu rekinn r hafinu; en fullum heldur hann firinum hr og lklega norurfjrunum. Suurfirirnirmunu vera farnir a auna miki.

Borgarfiri austur, 10. aprl 1878. Loksins tla g n a skrifa yur, herra ritstjri, helstu frttir han r hreppnum lina rinu, og essu, a sem lii er af v. Fr nri fyrra var hr stug t sem hlst t veturinn; vori var kalt me snjbleytum og stormum, svo skepnur manna, sem annars voru allgu standi undan vetrinum, og litu t fyrir a gjra gott gagn, hrktust af illverunum — einkum r, svo r mttu ekki lakari vera. Eftir vortinni var grasvxturinn, svo slttur var ekki byrjaurfyrr en 14. viku sumars hj flestum tnunum; au voru allstaar me lakasta mti, og fkkst af eim allt a rijungi minni taa sumum bjum en fyrra. Eftir tnasltt var tengi ori slandi. Sumari var blautt og urrkasamt, svo they, sem var slegi eftir tnasltt, var ekki hirt fyrr en september, voru urrkar og g t um tma. they var nokku a vxtum hj mnnum, en hefir veri ltt til afgjafa. Haust og vetrartin fram a slstum var stillt me snjum og krapahrum, en oftast var snjlti bygginni; skepnur manna hrktust v essum verum, einkum skaaverinu 11. oktber, fennti hr va f til daus. Sjrinn gekk vanalega land og mlbraut um nttina 12 bta hr hreppnum, og er slkt ekki allltill skai. San um nr hefir tin veri norlg og urr; jarir af og til vetur; en va n ori heylti, ar heyfyrningar voru litlar hj mnnum fyrravor, og sumarheyin ltil og ltt til furs. Hafsinn rakst hr inn 28. f.mn. 8. .mn. gekk bjarndr af honum hr land, en fli t sinn aftur ur skoti var komi a.

Noranfari segir af s ann 10.aprl:

Hafk af is eru sg hr noran fyrir landi og tluverur s kominn inn Eyjafjr.

jlfur segir ann 10.:

noranverinu fyrstu daga .m. rak strand frnsk fiskiskta: „Etoile de la mer“ Suurnesjum, skip og vrur a miklu leyti skemmt a sgn.

jlfur segir ann 23.aprl:

San pstskip fr 23.[mars] hefur vertta veri fremur stug, en sjaldan frost ea kafald, heldur hafa stormar, eigi miklir, skipst vi rigningar ea gott veur. Hafshrakningur hafi sst nrri landi norur vi Skaga um sustu mnaamt, og enda frttist af hafs vi Langanes. Almenn tindi g a ru leyti, og er tlit fyrir a vetur essi, sem fram eftir var einn hinn harasti, muni enda sem mealvetur, a minnsta kosti fyrir Suur- og Vesturlandi.

ann 30.aprl segir safold af hafs:

Me pstskipinu frttist, a fullt s af hafs fyrir llu Austurlandi, svo a kaupskip hafa ori a sna ar aftur. Pstskipi hitti rshfn Freyjum skonnert „Sophie", Larsen, sem fr fr Khfn 18. [mars] og tti a fara til Tuliniuss Eskifiri, en komst eigi inn anga fyrir hafs og sneri fr landi aftur 15. [aprl], eftir margar tilraunir til a komast inn. a hafi hitt ar vi sinn skonnert „Harriet", er tti a fara til Norurlands, en komst hvergi; hafi hitt s 8—10 mlur undan landi undan Borgarfjalli. Harriet hafi haft tal af 3 skipum rum, sem norur ttu a fara, en uru fr a hverfa, og hldu vestur fyrir land til ess a reyna a komast fram eim megin. a voru „Alfred", „Hanna" og „Anine". Enn fremur l vi sinn briggskipi „Hertha" og saltskipi fr Liverpool til Seyisfjarar. sinn ni ar 2—3 mlur undan landi vi Eskifjr og hara-reki suur eftir.

ann 20.aprl sagi safold af lokum eldgossins austur af Heklu. greininni er skrsla fr Sr. Hannesi Stefhensen (svo rita) dagsett 21.mars. Hannes fr eldstvarnar 17.mars. Er lsing hans ll hin frlegasta. Vi sleppum llu hr nema lsingu hans jarskjlftunum og upphafi gossins:

Hinn 27. dag febrarmnaar nlgt nni (kl. 3—4) var vart vi litlar hrringar, sem um fru vaxandi, eftir v sem kvldi lei; hrringar essarvoru ekki jafnmiklar sama tma, llum hinum nstu hruum. — annig komu hinar mestu eirra ofanverum Rangrvllum og Landi kringum miaftan (kl.5—6), en hin sterkasta hrring, sem fannst Fljtshl, var nlgt kl.8. eirri hrringu fll gaflhla r bastofu rkvrn og fjs Neri-ver, hvorttveggja fornt og a falli komi; me snarri tkst a skera bndin knum og koma eim t. Anna tjn var ekki af jarskjlftunum Fljtshli, og er sama a frtta r rum sveitum nnd vi eldinn. Mest mun hafa kvei a jarskjlftum essum ofanverum Rangrvllum og Landi, v ar fr mrgum bjum mestll mjlk r trogum; er aan ekki geti um neitt tjn mnnum ea skepnum. Menn flu va bi, sem vonlegt var, einkum er fornirvoru og stilegir, og ltu fyrir berast mist heygrum ea ti bersvi. Einnig hleyptu margir t fnai, sem bei gat tjn afhshruni; munu fstir hafa leyst t kr. — Fljtshl var eldsins fyrst vart af bjarma, er lagi upp lofti kl. 6—7, en eftir strsta jarskjlftann (kl.8) sl dkkrauum bjarma nlega upp mitt loft, og fru hrringarnar r v rnandi, til ess um mintti. Allan enna tma (fr kl.3—12) var nlega aldrei me llu kyrrt, heldur voru sfelldar smhrringar milli hinna strri kippanna. — egar lei fr mintti, uru hrringarnar miklu aflminni, svo lei og langt bil milli eirra, sem alveg var kyrrt. Vart var vi ltinn kyrrleika ru hvoru hina nstu dagana. Allar stefnur bentu til ess, hvaan sem eldinn var liti, a hann mundi ekki vera langt fr Heklu, austurnoraustur.

jlfur segir af eldgosinu pistlum ann 23.aprl. ar segir m.a. um jarskjlftana vi upphaf gossins:

a jarskjlftarnir a kveldi hins 27. [febrar] yru va all harir hafa eir a lkindum hvergi ori eins voalegir og Nfurholti sem er nsti br vi Heklu og er a akka v, a k og veggir voru frenir, a ekki var strskai hsum, hrundi bastofugaflinn, en mjlk og annar lgur spilltist, bl og bkur og allt sem lauslegt var, flaug sem drfa, en allir brothttir munir hfu veri bornir t van vll, egar fyrst var vart vi kippinn.

Ma: G t fyrri hlutann, en san harindi og kuldi.

jlfur segir af t og fleiri ann 8.ma (ltillega stytt hr):

Pstskipi sigldi 6. . mn. ... Fum tmum ur kom noranpstur, en vestanpstur degi fyrr. Hfu eir bir, og einkum noranpstur, hreppt illa fr og fr vtn skum leysinga. eir sgu a ru leyti allbrilegt tarfar; hefur almenningur haldi skepnum snum, tt stku stum yri a leita kornfurhjlpar, v va voru menn komnir nr rotum, er jr leysti upp um pskana, Af Vesturlandi frttist gur afli, einkum r Bolungarvk. ... Um 20. f.m. var fari a aflast vel vi Eyjafjrog ar var bi af orski og hkarli. Af hafsnum er a a segja,a er pstur fr r Norurlandi, voru allar lkur til a hann vri frum, enda stafestir veurbla s, sem n gengur, a nr v til vissu.

Kirkjubruni. Afarantt hins 10. [aprl] brann kirkjan Lundabrekku Brardal ingeyjarsslu me llu sem henni var til kaldra kola. Uru menn fyrst varir vi eldinn fr Halldrsstum hinu megin fljtsins, en er a var komi, var hjlpin um seinan. tla er a lofteldur hafi valdi brennunni. Mestallan mars og framan af aprl gekk norantt fyrir llu Norurlandi me talsverum frostum (mest 14—16R [-17 til -20C] Akureyri um fyrri mnaarmt). Skip voru hvergi komin. Austurlandi hefur afliinn vetur veri bestur, „eitthvert minnst vetrarrki sem menn muna“. skrifar maur r Hrai 20. mars, til Noranfara.

Hr syra gengur n hin besta t, og grur kominn tluverur. Eldgosi vi Heklu er mlt a n hafi teki sig upp aftur me njum krafti.

safold er ng me t 6.ma:

Vertta hefir veri einkar-bl og hagst lengi a undanfrnu hr sunnanlands; jr farin tluvert a gra. Sama er a frtta a vestan, me pstinumaan.

safold birtir hafsfrttir ann 15. og 29.ma:

[15.] N frtt er a noran, a sinn hafi reki inn aftur Hnafla fast a landi og sji hvergi t yfir. a er bi lagnaars og borgars, og snjr honum allmikill. essi slmu tindi komu eigi vart, eftir verttunni hr sunnanlands undanfarinn vikutma: norangarur, me allmiklu frosti.

[29.] Skiptjn hafsnum. Hinn 28. [aprl] tndist hafsnum ti fyrir Hrasfla, skammt undan Langanesi, kaupskipi „Abelone“ (75 smlestir), lei fr Kaupmannahfn til Hlaness. Af va oka var , vissu skipverjar eigi fyrri til, en eir voru umkringdir af snum alla vegu og su hvergi t r. etta var afaranttina hins 28., kl.3. Um morguninn kl.7 voru eir bnir a smeygja sr t auan sj, vi illan leik, enda hafi og skipi komist svo miki vi, a a var ori hrlekt. a vildi skipverjum til lfs, a eir hfu meferis meal annars flutnings stran uppskipunarbt, og yfirgfu eir skipi honum kl.9, allir 6, me nokkrar vistir, ft sn og fleira. Kl. 10 1/2 skk skipi. etta var a giska 10 vikur sjvar undan landi [um 80 km], og nu skipverjar landi btnum eftir 2 slarhringa, Hfn Borgarhreppi eftir mikla raut og vi illan leik.

jlfur segir frttir ann 18.ma:

essa daga gengur noranhret miki — stormar, heirkt loft a mestu, en mistur allmiki, frost nttum, mest 5R. Frsthefur og essa daga me feramanni vestan r Dlum, a hafsinnhafireki aftur inn hvern fjararbotn noranlands, og sjist eigi i auan sj af fjllum; er sagt a sinn s borga-s og fullur af snj. 11. .m. hafi og is legi fyrir llu Austurlandi a Inglfshfa.

Jnas Jnassen ltur ess geti pistli 18.ma 1889 ( einmuna sumarblu) a ann sama dag 1878 hafi veri noranbl og blindbylur Reykjavk.

Noranfari segir af veri og aflabrgum ann 24.ma:

San 10. .m. hefir hr noranlands veri sfelld norantt og stundum harviri og snjkoma, frost oftast hverri nttu, 4—8R. Hafsinn allajafna hr noran fyrir landi og stundum landfastur inni fjrum og flum.

Skuld segir ann 31.ma:

Loksins er hafsinn farinn han af Austfjrum etta sinn. — Skip eru n komin loksins bi Berufjr, Eskifjr og Seyisfjr (og lklega Vopnafjr, tt vr hfum eigi heyrt a enn). Tin hefir ennan mnu veri mjg hvikul; fyrri partinn voru hr mikil logn og hg sunnan og vestantt. 11. .m. gekk til noraustanttar og kulda, og 16. gekk ofsaveur me snjbyl og talsverum gaddi.

veurbk fr Hvammi Dlum er ess geti a snja hafi sj niur ar um slir a morgni 24.ma.

Jn: Kalt fram yfir mijan mnu, en san sumarvertta.

Skuld segir af t og skipatjni pistli ann 8.jn:

Me mnnum, sem komu hinga r ingeyjarsslu vikuna, sem lei frttist, a s lgi enn vi Norurland; hafi reki a aftur kngsbnadagsverunum [bnadaginn bar upp 17.ma]. — 3 skip hfu veri komin Akureyri, en ella skipalaust norurlandshfnum. Tv skip (ea fleiri) til Akureyrarhfu legi inni safiri. Skiptjn. Hlanes-skipi skk aprl ti fyrir Langanesi; menn komust af og inn Borgarfjr (eystra). — Skipi „Alexander" til E.Mllers Akureyriskk nlgt Langanesi. Norskt selaveiaskip s vegsummerki, a skip var sokki, og grunai a menn mundu hafa bjargast bt. Leitai etta norska skip rija slarhring mannanna, enda fundu eir btinn a lokum og bjrguu annig skipshfninni; sigldu me undir Kolbeinsey og fundu ar skonnert „Baldur" (hkarlaskip af Eyjafiri), og komu ar af sr skipbrotsmnnum. Fr Normnnum etta allt drengilega og vel. — 16. ma strandai skipi „gir" Fluvik (rtt utan vi Raufarhfn); menn komust allir af, utan strimaur frst (rotaist af sjaka sjnum?).

safold segir af vandrum vi strandsiglingar og talar um t ann 7. og 15.jn:

[7.] Strandferaskipi Dana kom fyrradag r fer sinni kringum landi, smu lei og hn fr: var a sna aftur vi Melrakkaslttu, fyrir hafs. Hnkomst hr um bil tafarlaust svo langt, en hitti s leiinni hr og hvar, einkum Eyjafiri (stra spng, sem henni tkst a eins a smeygja sr hj), og aftur lei hitti hn Hnafla alakinn s, og ara sspng fyrir Hornstrndum, komst aeins inn Reykjarfjr, milli spanganna, sem san bar saman, svo hn var inni loku 2 daga, laugardag og sunnudag 1. og 2. .m. Sanlosnai sinn ar fr Strndunum austur bginn, svo a henni opnaist lei vestur fyrir, fyrir Horn; r v s hvergi til ss. Hn hlt 10 mlur vegar norur me sspnginni vi Melrakkaslttu, tlai norur fyrir hana, en s hvergi fyrir og sneri vi. Faregana austurhafnirnar fr hn me inn safjr, og kom eigi annarstaar vi aftur i lei, nema Reykjarfiri. N liggur hn hr til hins 15. .m., og leggur af sta smu lei aftur samkvmt tluninni. Nokkru af essum legutma hr virist annars hefi veri betur vari til ess a skjtast austur fyrir sunnan land, inn hafnirnar eystra, sem n missa algjrlega af fyrstu ferinni. Harindi eru mikil nyrra sakir hafssins svo sem nrri m geta, einkum Skagafiri; sagur aan mikill hrossafellir.

[15.] Vori hefir veri urrt og kalt, stug norantt, aldrei komi deigur dropi r lofti a kalla, anga til n fyrir 3 dgum, a br til sunnanttar. Kuldarnir fyrir noran kaflega miklir, 4—6 frost hverri nttu, enda hafsinn lengst af legi ar landfastur ea vnr, og vst a hann s farinn enn, rtt fyrir verabrigin hr syra. Sigling mjg ltil komin til Norurlands sakir ssins, og v ori matvrutpt mjg ar va. Gur afli Austfjrum; minnilegur landburur af fiski vi Eyjafjr, vi safjarardjp smileg aflabrg, og mikill sldarafli safiri, er sast frttist. Hr vi Faxafla sunnanveran allg vorvert, og gtur afli iljuskipin.

safold birti ann 5.gst brf r Borgarfiri, dagsett 12.jn:

ann tma, sem liinn er af sumrinu, hefir verttan veri fremur urr og kld. Fyrstu tvr vikurnar var a snnu hltt og gott veur, en me 11. ma br til noranttar fullar tvr vikur me frosti nttunni, svo a eigi inai daginn nema ar sem slin ni til. Grur, sem var kominn betralagi, var af v veri fyrir miklum hnekki af kali. San hafa noranttir gengi ru hvoru, og veurtt veri mjg urr og stundum kld, svo jrin hefir blsi og orna mjg, en lti aukist grurinn. Hr er v fremur a ttast fyrir grasbresti sumar, enda hefir og ori vart vi grasmak jr,einkum tnum, sem mun vera grrinum miki til spillis, v hann grefur sig niur rtina og eyir henni, svo a grasi deyr. Makur essi er dkkur a lit, margliaur, og verur 1/2 til 1 umlungur lengd. Hann myndar smgjrvan vef ea hismi um sig, og er jrin af v gr niur rtinni sumstaar strum bletti. Einkum veitist hann a ffilsrunni, og eru bl hans eins og hreiur, v hann eyir blunum og rtinni, og deyr blmi er makurinntekur a vaxa. essi makur spillir ann veg mjg grasvextinum ar sem hann er, og mun eigi hgt a gjra vi v, og eins er lklegt a hann valdi hollustu heyinu, og a af honum leii veiki fnai eim, sem heyi er gefi. a vri v skilegt a eir, sem ekkti r til bta essu efni, vildu unna alu leibeiningar mefer fursins, egar grasmakur er v.

jlfur segir fr rem jnpistlum:

[12.] Vertta hin fegursta og stilltasta n fullar 3 vikur, en aldrei rkoma, og spilltist v mjg r essu jr og grasvxtur, ef ekki skiptir um. Er etta hrein og bein hafsvertta, tt furulti beri frosti og kulda. Sama vertta gekk nyrra fyrir htina [hvtasunnu, 9.jn], nema okur tari ar og kuldi meiri. Um uppstigningardag [30.ma] var ar va srltill grur kominn og vor ori hart og kalt; hefur og tluvert falli af hrossum einkum Skagafiri. Af siglingu til norurlandsins var og ekki gleilegt a frtta, er Dana fr ar um: Hnavatns- og Skagafjararsslum hafi aeins ein jagt komist inn ( Skagastrnd); aftur voru nokkur skip komin Akureyri, en tv voru lsku af s. Tv skip eirra Gudmanns og Steinckes, saltskip, og timburskip hfu stranda snum, og engu ori borgi af, en menn hldu lfi me nau og hrakningum, utan strimaurinn af ru. rija skipsins smu verslunar var og sakna, hins gamla, farsla skips „Herthu“.misskip, sem tluu norur um Horn, hafa legi safiri, en nnur veri hrakningi snum, og er a hi mesta neyarlf. Enn er eitt skip, sem farist hefur snum: AbelonetilSkagastrandar. a frst 28. aprl tifyrir Hrasfla, og bjrguust skipverjar til lands 10 mlur sjvar bti fr skipinu.

[22.] „Dana“ lagiaf sta norur um aftur 15. .m. og me henni fjldi feraflks til msra vikomustaa; ar meal sklasveinar a vestan og austan, en piltar r Norurlandi oru ekki sakir ssins me henni a fara. Hafi skipstjri ri a sna vi og sigla til Seyisfjarar suur um, ef sinn hindrai aftur norurleiina. Annars eru lkur til a sinn hafi lna fr, v san ann 12. .m. hafa gengi sunnan-landsunnan rosar; en kalt mjg hefur veri veri.

[29.] Vertta gengur n g og bl en errirltil.

Skuld segir ann 22.jn (dagsetur pistil Eskifiri ann 20.):

Vertta er n loksins orin hl og sumarleg og hefir n um hr gengi sunnantt og nokku vestansttt. Er vonandi a hafsinns n rekinn til fulls fr norurlandinu.

Jl: errilti og kalt sunnan- og vestanlands en sfelld urrviri Norur- og Austurlandi.

ann 14.september birti Noranfari brf af Hallormssta [Skgum], dagsett 27.jl:

Veurtta hefir veri hr hin blasta sanfellinu linnti ma. Seinni hluta jn og allan enna mnu hafa veri mestu hitar, en aldrei rignt san2.jn, anga til a skrar hafa komi essa daga. g held a eldur s allat uppi syra og 24. .m. heyrust hr 3 dunreiar Heklu tt. Grasvxtur orinn me besta mti hr upp sveitum. Sldarafli hefir veri geysimikill Seyisfiri, aldrei svo snemma ur, fiskafli einnig va hvar hr fjrum.

jlfur segir ann 31.jl:

Allan umliinn mnu hefir gengi hin mesta vtut yfir land allt, svo a nlega ll taa liggur hvervetna tnum og undir meiri og minni skemmdum. Grasvxtur er aftur gur flestllum hruum, og anna tarfar, svo sem heilsufar, aflabrg ilskipum, o.fl. betra lagi.

Skuld er jkvari sama dag (31.):

Verttan hefir veri me smu sumarblu, sem fyrr; fyrri vikunni rigndi dlti af og til.

gst: urrklit syra, skrra vestanlands, en fram urrkar noraustanlands.

ann 14.september birti Noranfari nokkur frttabrf dagsett gst:

Barastrandarsslu 6.gst: Sarihluta vorvertarinnar og framan af sltti allt fram a sastlina helgi [4.gst], hefir hr veri vtut, urrkar lengst af san hvtasunnu[9.jn], en miklar og stugar rigningar sarihluta jlmnaar, nstum vallt af suri. S hluti fiskifanga, er um ennan tma aflaist, hefir v legi undir skemmdum, og tur hrakist og skemmst til muna. Elstu menn muna varla eins langvinnan stugan rigningakafla. Sakirrigninganna hefir og eigi veri frt a sga bjarg, ar e grjti er sfellt a hrynja r v egar vtut er, og hafa margir af sveitarmnnum hr misst ar sannan bjargvtt a miklu leyti.

Austur-Skaftafellssslu 12. gst: N er han ekkert srlegt a frtta nema ga t en errirlitla san slttur byrjai; gras tnum vast meallagi, en tjr lakara sprottin; aflabrg engin; heldur kranksamt millum manna af taki og kvefstt, en fir deyja hr um plss.

Hlsingh [Hamarsfiri] 15.gst: Han er allt tindalti. Eins og g ritai yur sast var vori hr fremur kalt, og svo urrvirasamt, a aldrei kom deigur dropi r lofti. Leit v t fyrir hina mestu ney, hva grasvxt hrri. En jnmnui fru a koma vtur nokkrar, og spratt grasi furanlega stuttum tma. Hr eru n flestir bnir a sl og hira tn sn, og mun mega telja, a grasr s hr um svi minna meallagi, en betra en fyrra. Grasmakur hefir hr veri mikill sumar og spillt mjg grrinum. Fiskafli (sa og smfiskur) hefir veri talsverur Berufiri sumar, enn menn gjra sr ann leik, a hafa skelfisk til beitu, og verur a skja hann langa vegu a. Vri fiskinum eigi komi skelfiskinn, tla menn hann mundi eins vilja til aufengnari beitutegundir.

Breidal 30.gst: Han er allt meinlaust a frtta, bla t og urrvirasamt en urrkalti samt n um tma. Grasvxtur vel meallagi tjr, en tn voru laklega sprottin. Afli gur allstaar.

safold birti dagsett brf fr Akureyri ann 5.gst. ar segir um t:

Grasvxtur thaga m heita besta lagi einkum ar sem votlent er en tn misjfn, hlar og harlendi eim brunni svo a ekki sst stingandi str upp r, sem vonlegt er ar san vor hafa veri breiskjuurrkarog slhiti, en enginn regndropi komi r loftinu nokkurn tma. Gamlir menn segjast ekki muna eftir ru eins staviri san rin 1843 til 44, hvort nokkur tilhfa er v a hafi vira svo veit g ekki, v a var fyrir mitt minni.

jlfur segir ann 17.gst:

Verttan helst enn g, en gaspr hva erri snertir. hafa n flestir, a tla m, n tum snum gar, en mjg misjafnlega hirtum.

September: Sknandi syra, en annars nokku votvirasamt. Viku hrarkast um mijan mnu.

Noranfari segir ann 14.september:

San er vr sgum seinast fr veurttufarinu [15.gst], hafa rkomurnar veri talsverar suma daga, og ann 11. [september] snjai hr fjll, en aftur milli komi gir urrkdagar og sunnantt, svo a allir munu hafa n heyjum snum me gri verkun, og au, a sgn, me meira og sumstaarmesta mti. Fisk- og suafli er sagur gur Hsavk og Flatey Skjlfanda, einnig hr utarlega firinum.

Skuld segir ann 19.september:

Sumari hr eystra mtti heita urrasta lagi og allhitasamt. Sari partinn hefir heldur komi nokku r lofti, en n me helginni [sunnudagur 15.] brast miki felli, afarveur me rigningu, austan fyrstu, en gekk svo til norausturs, og snjai fjll sunnudaginn og niur bygg ann 16., a minnsta kosti innantil firinum hr. Hrai hefir ugglaust snja meira. — fjllum eru skaflar svo, a eitthva hefir fennt af f, og hafa egar fundist nokkrar kindur (lifandi) skflum hr fjallinu; en nokkrar hafa fundist fenntar, sumar dauar, en sumar verr leiknar, en dauar, sem stormurinn hefir kasta upp loft, og hefir a svo hggvist og meist grjtinu. Verkafinn var svo sumstaar, a nokkrir telja etta versta veur, er eir muna, essari rsins t. a er auvita, a sumstaar hefir hloti a vera skai heyjum. Heyskap mun n loki vi felli etta vast. Hann mun hafa veri orinn betra lagi vast hr eystra sumar. Vxturinn sumstaar meallagi, og sumstaar betri, en ntingin hvervetna gt.

Skaar verinu. dag, 18. september, frttist, a Norfiri hafi bi rofi hey og ori btskai. Af innsveit Reyarfjarar er sagt heldur verra, en han r klkinum, f hraki og fennt, og hvai manna hey undir snjum og mun svo vera vast hr um firi. Maur r Skridal sagi gr a snjr hefi veri jafnfallinn mjalegg nesinu niur af Arnhlsstum; eim b hafi hest fennt, ekki a tala um f, sem miki ea mest mun vera fnn ar efra.

ann 1.oktber segir Skuld enn af tjni essu veri:

felli a i mikla, 16. september, er vr gtum um 25.nr., hefir ori va skavnna, en hr sveit, hr hafi ng a ori. — a er minnst frtt, sst greinilega, hinga um a gurlegatjn, sem etta vnta felli um ennan rstma hefir leitt yfir msar sveitir og einstaka menn, einkum til Hras.Vr hfum annigfrtt, a orvarur lknir Kjerlf Ormarsstum hafi tt a missa allar snar kvr, eins og r voru til; en Pll umbosmaurlafssonkva hafa misst kr snar flestar (4?), svo a hann hafi a eins tt eftir klf og gamalk, er lga tti haust. — etta er rtt sem snishorn eirrar eyileggingar, er felli etta hefir valdi. Vr hfum heyrt, en vonum a a s kt, a svo rammt kvei a Jkulsrhl, a ar finnist engin kind lifandi sumstaar eftir felli. Yfir hfu hefir snjkoma veri meiri til jafnaar til Hras, en hr nera, og verra thrai a tiltlu, en Upphrai. Ef menn minnast ess dmaskaaveurs, sem fll yfir essar sslur fyrra 9. oktber, og geri strtjn bi gripum, btum, afla og fleiru,og svo essa, sem n dundi yfir r nr mnui fyrr, m sannlega segja, a veslings Austurland fr hverja eldraunina ftur annarri, og geisa hr yfir fleiri tilfinnanlegar landplgur en eldgos og skufall.

sama tlublai Skuldar er brf r Laxrdal, dagsett 27.september:

Ljtar eru frttir af tinni og skunum. Gfurlegsnjburarhr skall hr yfir rtt fyrir gngurnar; fennti bi f og strgripi bygg. Hr um slir mun allmarga vanta um helming fjr. egar veri gekk ttu flestir hey ti, og sumir talsvert; mun ess varla a vnta a au nist han af, tt upp taki bygg. Af og til gengur hr krapahr me veurofsa og t yfir hfu versta.

safoldsegir af ofsaveri frtt ann 30.:

Sunnudaginn ann 15. [september] var vlkt ofsaveur undir Austur-Eyjafjllum, Mrdal og ar austur eftir, menn vita enn ekki hve langt, a hvai manna missti eitt ea fleiri krfur af heyi. Raufarfelli undir Eyjafjllum sl niur 8 fullornum kindum til daus.

jlfur gerir ann 25.september upp t vi slttarlok:

N vi slttarlok muna menn traulega meiri urrkat en , sem gengi hefir yfir suurlandi san fyrri hluta jlmnaar; aftur hefir verttan eystra og nyrra veri all-hagst allt fram undir hfudag. Af Vestfjrum hefir oss veri skrifa, a jlmnuur hafi ar veri votur en gst urr. Heyskaparlokinn fara n eftir essu. Vast um Suurland mun heyafli manna ekki n meallagi og bi tur og they hafa all-va hrakist meir ea minna; grasvxtur var og a jfnui minni syra en nyrra. Og tt engin ney virist standa af t essari, er a vst, a margir bndur munu mjg svo urfa a draga r heysetning haust. San 12. .m. hefir gengi eitt af hinum lakari hausthretum yfir landi, mist noran frosthrir me fannfergju fjllum, ea vestan hleypur; uru menn nyrra a taka kr og saui hs og hey; standa n yfir fjallleitirog ttast menn misjafnar heimtur. Verkun fiski og eldivii hefir einnig gengi afar erfilega sumar hr syra, enda hefir a bttst, a kaupmenn hafa ori a urrka nlega alla fiskivru sna upp aftur; hefir slkt kosta rna fyrirhfn og tluvert f.

Noranfari birti ann 6.nvember brf r Hnavatnssslu, dagsett 23.september:

Tarfarhefir veri hr vor og sumar lkt og annarstaar Norurlandi. Grasvxtur vast besta lagi, nema mrarslgjur hafa ekki ori betri en meallagi. Nting heyjum hefir lka ori g, heldur brigi til votvira me september, en um mijan mnuinn, gjri eitthvert hi frlegasta hrarkast og fannkomu, svo trautt mun anna eins komi hafa fyrir fjallgngur san 1835. essu linai fyrst hinn 10. .m. eftir fulla viku. austur-sslunni munu kr annarstaar hafa veri teknar gjf ann 12. [september] og vast ea allstaar mun eim hafa veri gefi, san ann 16. .m. Snjfalli var svo miki, a sumum lgsveitum mun hafa gengi fr heyskap allt a viku, en nlgt austurfjallgarinum, nefnilega millum Skagafjarar og Hnavatnssslu, m telja tvsnt a snj enna taki svo upp aftur haust, a hey a nist sem ti var egar hann fll. ar m telja vst a fennt hafi margt af fjallaf. Vesturlandi hefir tarfar, grasvxtur og nting veri lkt og hr.Fiskaflikringum Jkul veri mjg rr. Hr kringum Hnafla, er sagt a fiskafli hafi veri me minna mti, en n mun heldur vera fari a lta betur t me hann.

Oktber: Allg t noranlands, lakari eystra, kalt og urrvirasamt sunnanlands. Harindi sasta rijunginn.

Skuld segir ann 14.:

Veri hefir veri me versta slag san sasta bla kom t, sfelldar hellirigningar, stundum krapableyta og snjr til fjalla, af og til rosaveur, mest noraustan.

safold greinir ann 13.nvember fr miklu illviri sem hfst ann 21.oktber:

ann 21. oktber gjri hr ofsarok noran, sem a heita m st 6 daga. Uru af v va tjn bi hsum og skipum. Va fauk ak af hsum, og tk opin skip og bta upp. Hey tk og upp Kjalarnesi. — Maur kom 9. [nvember] noran af Boreyri. Hann flutti fregn, a 4 hafskip hefu reki land, 2 Blndus og 2 Saurkrk. Ekki hafi hann frtt lengra a noran. Sauf hafi svo a segja almennt fennt og hraki, og er eigi til spurt um hve strkostlegt tjn hefir af v ori. Borist hefir s fregn, a einum b Dlum hafi smalinn farist og 200 fjr, og rum b 100 fjr. Staarsveit uru ti 2 menn vi fjrbjrgun, og Frrheii var maur ti, Bvar Gumundsson a nafni. ann 28. oktberkom skip Hafnarfjr, sem tlai til Boreyrar; a hafi veri 50 daga sj fr Danmrku og ori fyrir hrakningum miklum, eins og nrri m geta eftir eim verum, sem hr hafa gengi.

Noranfari birti ann 11.nvember brf r Hnavatnssslu, dagsett 26.oktber:

Illviri au er gjri um mijan september, enduu ann 20. ea hr um bil byrjun 22 viku sumars, voru san stug gviri og besta haustvertta til 20. [oktber], stundum talsver frost. ... Seinni hluta dags hinn 20. [oktber] rauk upp einhver hinn voalegasti norangarur me ofsaveri og blindhr. ykir flestum a veurhin og hrardimman hafi gengi nst skaabylnum 12. oktber 1877 egarstrandai skip Svb. Jacobsens Grafars er Petersen skipstjri Grnuflagsins var formaur , og skip sem fara tti Hlanes, rak upp Vatnsnes. Hrargarennan hefir ekki algjrlega birt upp fyrri enn dag kl. 4 e.m. [26.] [ann] 21. .m. slitnuu festar Hlanesskipsins Blndus og rak a upp ingeyrasand, eftir sem sar sst til, en ekki hefir frst hvort menn hafi komist lfa af ea hve miki skipi hefir laskast. Nttina eftir kl. 4 slitnuu einnig festar skipi Jhanns Mllers og rak a i land nlgt Hjaltabakka. ar komust menn allir af vskipi dreif upp urrt, og er sagt broti a mestu. Ekki hefir frst hverjar ea hve miklar vrur hafa veri skipum essum, og ekki er heldur kunnugt um a hvenr uppbo verur haldi. egar hrin skall var f allstaar vst, og er fjldi af v fundi enn, og er tali vst a margt hafi farist, en ekkert er enn tilspurt um a n heldur hva snjfalli hefir ori strkostlegt msumsveitum. ...

Blai heldur svo fram me frekari frttir af sama veri:

21. [oktber] vantai 125 kindur Hfa Hfastrnd er menn tldu vst a hefi fennt ea fari sjinn. A Skl Slttuhl, tk snjfl 70 saui, sem voru ar og vi beitarhs, af sauunum fundust 10 lifandi. 3 hross fennti Unudal og 1 Ljtsstum Hfastrnd, 40 fjr vantai Kambi en 80 Stafni Deildardal. Fr Lnkoti, sem er innsti br Slttuhli, og allt t a Msvik Fljtum, er sagt a flest fr og skip hafi meir og minna laskast og brotna. Eitt af Grnuflagsskipunum, sem hafi komi me vrur i haust Hofss, hafi sloppi aan rtt fyrir hrina 21.[oktber] og komst t Siglufjr. ,..26. [oktber frust 2 menn i snjfli Svarfaardal svonefndum Holtsdal, er voru kinda- ea hrossaleit, annar maurinn var bndi Jhann Jnsson fr Ytra-Holti, en hitt unglingur sem vr hfum ekki heyrt nafngreindan. Um smu mundir hafi reki Bggvistaasandi siglur af tlendu skipi.

jlfur greinir lka fr essu mikla veri pistlum 2., 15., 28. og 30.nvember:

[2.] Dagana fr 21. til 26. [oktber] dundi yfir eitthvert hi mesta afspyrnuveur, sem menn muna; a st noran og tnoran. A kvldi hins 22. rak hr upp strand skonnortan „Helene fr Hamborg“, sem hafi fluttvrur til Siemsens konsls. Menn bjrguust skipsbtnum, me v fjldi manns st fjrunni og tk mti. Annars eru hr nlega engin bjargarrri til ef lkt ea lakara ber a hndum. Skipi brotnai mjg botninn og skemmdust r vrur, sem v voru, en r voru ekki mjg miklar. Skipskrokkurinn me siglutrjm og reia var seldur vi uppbo fyrir 865 kr. veri essu uru msir skaar hr bnum, btar og eitt ea fleiri skip fuku ea brotnuu, svo og tihs, k og il; skaar hafa og ori va um nrsveitirnar heyjum, hsum og skipum (1 skip fauk sj t fr Mum og anna fr Leirrgrum; timburstofa brotnai Leir, o.s.frv.). Fyrir noran land tla menn a rok etta hafi mrgum ori a skaa, en einkum ugga menn um skip au, sem annahvort hafalegi misjfnum hfnum, ea hreppt veri nrri landinu.

[15.] Hi mikla ofviri, sem geisai yfir landi fr 21. til 25. [oktber], hafi olla, eins og vi var a bast, hinum mestu skum og hrakningum msum ea flestum hruum, og hefur enn eigi frst, hvorki af Austurlandi n af Vestfjrum; 4 skip rku upp og brotnuu fyrir noran, 2 Saurkrki, er eir kaupmenn ar, Hoepner og Jacobsen, ttu sitt hvor, og 2 skip Blndusi, (J. Mllers anna og Brydes hitt). Voru a allt slturskip, meira og minna fermd, og skyldi allt selja vi uppbo, skip og vrur. Af slysum og fjrskum, sem uru ofvirinu, er strkostlegast tjni sgari Dlum, hrktust ar sj t 300 fjr (af 400) og tndist allt [sari frttir drgu r]. Menn tveir voru yfir fnu, og komst annar af en hinn var ti. Fr Grum Staarsveit uru og ti tveir menn, sem vildu bjarga f. Hreavatni Mrasslu frst fjldi fjr, og sama spyrst var fr. ykir etta veur hafa veri eitt hi grimmasta, semgamlir menn muna.

[28.] Me noranpsti, sem kom 22. .m., brust fyrst greinilegar fregnir um hina miklu skaa og hrakninga, er ori hafa essu hausti va um norur- og austursveitir landsins. Mun etta hafa veri einstakt og munalegt skaahaust. hinu fyrra ea fyrsta strhretinu, sem hfst Austurlandi 12. september, uru ar strskaar f og heyjum; einkum uru ar afskaplegir fjrskaar Vopnafiri og Jkuldal, svo og Fljtsdalshrai; fr Hofteigi vantai 200 fjr, fr Hallfrearstum fenntu 3 kr, o.s.frv. Fiskiskip tv,anna fr Hjaltlandi, en anna fr Freyjum hlai 28 s. af fiski rku land 13.september Vopnafiri. Menn komust af, en bi skipin frust og nlega allt, sem eim var. Paps strandai eim verum haustskipi, hlai me tlendar vrur. (ar strandai einnig haustvruskip fyrra). Svo almennir og gurlegir hafa essir austfirsku fjrskaar ori, a v er alvarlega hreyft blainu Skuld, a eldgossgjafanna, sem eru vxtu, veri n tbtt til hjlpar og hugnunar eim, sem mest hafa misst. Aftur er ess ekki geti, a strslys hafi ori aftkum essum. hinu mikla sasta veri fr 21. til 25. [oktber] uru og geysimiklir fjrskaar, einkum nyrri hluta Hnavatnssslu og Skagafiri, en ar sem f var komi gjf, uru skaar elilega minni. Strandmennirnir af eim 4 skipum, sem v veri strnduu Saurkrki og Blndusi, eru n komnir hinga suur til a taka sr far pstskipinu. Skip og btar brotnuu ea fuku va, t.a.m. Hsavk 5 fr, Grenivk 2, o.s.frv.

[30.] Vestanpstur kom 26. .m., og ber sviplkar frttir vestan r sveitunum, eins og geti er annarstaar fr. Fjrskaar oktberhretinu uru afarmiklir msum sveitum: Gufudals-, Reykhla-, Geiradalssveit og var. Lknirinn B Krksfiri misstit.a m. 70 fjr og 3 hesta. Fjrskainn sgari var hlfu minni en ur var hermt blai essu. Vi safjarardjp uru nokku vgari skaar.

Noranfari birti ann 9.janar 1879 brf fr Patreksfiri dagsett 29.oktber:

Hausti hr var stormasamt mjg, oftast noranveur, stundum ofsarok, annig reif skemmu ofan a veggjum einum b hr sveit nstliinni viku. gftir hafa og veri hinar mestu. Fe hefur reynst illa. Hr kom snjr 13. september svo mikill, a aftk nautahaga, en fr kom fjll, en ann snj tk egar upp aftur, nstu daga eftir. N er aeins grtt rt og nokkur snjr lautum. Frost, 2-3R.

Nvember: Skammvinn noranskot og hagst t, meinltil syra.

Skuld segir af veri ann 13.:

San sunnudagskvld (10. .m.) hefir veri snjkafald af og til, grimmdar-kuldi og hvass noran.

ann 18.desember birti Noranfari nokkur frttabrf, dagsett nvember:

Norur-ingeyjarsslu 18.nvember: Fr v kuldunum linnti vor var hr blasta og hagstasta veurtta. Grasvxtur var betra meallagi og heyfengureftir v, og hefi vast heyjast me besta mti, ef a hin sama t hefi haldist til gangna, en a var ru nr, urrkarnir voru alveg ti 20 vikur afsumri, og hinn 15.september gekk hi mesta veur, vatnsveur fyrst bygg, og san me fannkomu mikilli, sem hlst 2 slarhringa. Kom svo mikill snjr afrttir, a lkur voru til a ftt eitt af f vri lifandi, og undravert hva heimtist, jafnvel allur fjldi hafi farist yfir hfu. En veit g ekki hva margt vantar hr hrepp, flest heimili er a um 40 en aftur ftt sumum. — veturnttum var hr ori alveg jarlaust, meira fyrir hrkur en snjdpt, og fr v um gngur hafa hestar veri gjf.

Vopnafiri 18. nvember: Han er ekki a frtta nema hina mestu erfileika manna millum og veurfar hi blasta og afleiingar ess meal margra hinar hrmulegustu. Fjarskinn allur hefir tnst af fnai manna hinum ttalegu illvirum. Gumund Torfastum vantar 170, herra prfast Halldr Jnsson Hofi 160 og herra Bjrn Hauksstum 150, og svo mrgum bjum, sem vantar 50, 60, 70, 80, 90, og svo mist fleiri ea frra fyrir nean 50. a tekur t yfir, a au litlu hey, sem menn voru bnir a afla sr, hafa drepi hlunum, einnig eldiviur manna.

Reyarfiri 24. nvember: Frttir r helstu, er hin vonda t, sem veri hefir san mijum september og haldi alltaf fram 2 mnui a undantekinnieinstku daga hvld; illvirableytan og snjrinn hafa dregi r llum bjargartvegum til sjs og lands og af v hloti miklir skaar. Laugardaginn 2 nv. frst btur r Fskrsfiri me 4 mnnum ungum og efnilegum.

Seyisfiri 26. nvember: Veurttan hefir veri hin stirasta og versta san 20. viku sumars, nrfellt alltaf fr rigningaveur og krapahrar, svokaupstaarferir uru flestum mjg erfiar. Va fennti f fyrstu snjunum, sem kom, einkum voru talsver brg a v til uppsveita. Afli var hr me besta mti sumar og haust gekk hr str fiskur alveg inn a Leirubotni, svo hlafiski var um tma, en skum illviranna var a ltt a notum.

Noranfari birti ann 9.janar 1879 nokkur brf dagsett nvember:

Midlum Dalasslu 11.nvember: Helstu frttir han eru afleiingar af hinu mikla noranveri me kafaldi, sem byrjai hinn 20. [oktber] og hlst viku, svo sem fjrmissir meiri og minni til og fr, og fennt hefir og hrakist sj og vtn; einum b Haukadal vantar allt a 100 fjr. Fr sgari Hvammssveit var ti 16 vetra gamall piltur, sem d hndunum manni skammt fr bnum, voru eir a reyna a bjarga fnu; af eim b misstist anna 100 fjr, rak nokku af v fyrir sunnan Hvammsfjr. Fr Ytri-Grum i Staarsveit er sagt a allt f hafi hraki sj og hafi bndinn og annar maur til veri a leita a vog komist heim svo jakair, a eir hafi di litlu sar. Via lengra a, er a heyra fjrskaa bi fyrir vestan og noran, og er enn eigi til spurt hva via. [Innskot blasins: Auk ess hr talda, hfum vr frtt me mnnum r Dalasslu, sem komu hinga [Akureyri] n fyrir jlin, a mennirnir fr sgari hefu veri 3 og a eir hefu stai yfir fnu 3. dgur. Ennfremur a Brekku Gilsfiri hefi tapast, nr v allt f og hj hraslknilafi Sigvaldasyni B Krksfiri um 60 fjr. Fiskilaust undir Jkli, en a Vllunum, innan vi lafsvk, nokkur afli. Heilsufar manna i betra lagi. Brapestin stku bjum]. Suurlandi hafi veri veri fjarskalegt, en ekki snjkoma. Menn muna ekki eins langsamt felli hausti, en san v linnti hefir veri allg veurtta. Heyskapur var hr um plss betra lagi, v a grasvxtur var gur tnum og harvelli og nting g meiri hluta heyaflans.

Vatnsfiri safjarardjpi 12. nvember: Sumari var hr allgott, a byrjai seint og yri endasleppt, menn fengu hey me smilegri ntingu, hraktist a sem sast var slegi og var undir snj. Hausti allt hefir veri lakara lagi, mjg storma- og illvirasamt, einkum var sasta skoti 19. — 25.[oktber] fdma vont, me fjarska harviri og fannkomu, fennti va f ea rak sj, eigi til muna hr sslu, og 15 hurfu r Borgarey og hefir nokku af v fundist dautt og lifandi. Fiskafli innandjps hefir veri ltill og helst fengist smsa til matar.

Af Suurnesjum 27. nvember: Han af Suurnesjum er a frtta allga haustveurttu en fiskileysi fremur venju. Betri aflabrg Vatnsleysustrnd hvar brkaar hafa veri lir, en mjg smr hefir s fiskur veri, sem ar hefir fengist, helst smsa. ... Frost hefir ori talsvert en engin snjkoma. mikla verinu, sem va mun hafa olla skipatjni og slysfrum, feykti miklum sandi tn Minesinu, einkum Kirkjublshverfi.

Desember: Lengst af stillt veur en mikil frost.

Noranfari segir enn af tjni oktberhlaupinu ann 3.desember:

Me mnnum, sem nlega hafa komi hinga a vestan r Skagafjarar- og Hnavatnssslum hfum vr frtt a 90 fjr hefi vanta Geitaskari eftir hrina(21. okt.) 50 Holtastum og 2 hesta; og 1 rum b. Svarlandi Ytra-Laxrdal hafi fltt t ea fennt um 70 fjr, og Skastum smu sveit fennt anna hundra fjr og 3 hross. angskla, sem er ystur br Skaga austanverum, hafi oftnefndri hr brimi gengi ar yfir han malarkamb, sem aldrei n lifandi manna minnum kva ske hafa og spa ar burtu fjrhsi hverju a voru 40 kindur, og heyi sem st vi hsi, er allt barst einn haug samtml og ur, er ar a auki barst tni og tk helming ess af. flestum bjum Skaga kva enn vanta samtals margt f og ar meal Hfnum milli 30—40, auk fjlda fjr sem fundist hefir fnnum flest dautt. Hfnum rak hrinni 60 karfa og nokkra fiska daua land, sem brimi hafi rota einnig margt af arfugli og nokkrir fundust i fnninni mist lengra ea skemmra fr sj. a er sagt a Jhann alsbndi Jnsson Hfa Hfastrnd, fyrrum hreppstj. og sslunefndarmaur lafsfiri, hafi tapa sj og fannir haust um 120 fjr og auk ess misst 3 bta og b. llum tkjlkum, sem vita mt noraustri og sjr strbrimum fellur ekki bakka ea bjrg, hafi srlagi fyrstu illvirunum reki talsvert af vi en einkum Skaga. Afarantt hins 22. ea 23. okt. ., hafi fannfergjan stfla lk Hesjuvllum Lgmannshlarskn hr sslu, svo a hann hljp fjrhs og drekkti ar 23 kindum. — seinustu hrinni, sem hr skall 11. [nvember] hfu 27 kindur lent snjfli Baugaseli Hrgrdal.

Noranfari birti ann 9.janar 1879 brf r Mrasslu dagsett 3.desember:

Heilsufar flks er besta lagi og fir deyja. Fnaarhld g, v brapest er minna lagi; mlnyta af km va lakasta lagi, og sumstaar eru r nr v gagnslausar, kenna menn um lttum heyjum og of mikilli tbeit haust; heyafli var gur sumar. Veurtta a af er vetrinum eigi slm, a frteknu kastinu 21.—26. okt. sem eigi hafi hr eins vondar afleiingar og va annarsstaar, vva uru hr fjrskaar a teljandi s. - Verslun hfum vi sumar allga eftir v sem n er um a gjra Borgarnesi vi Brkarpoll, ar er n loksins bi a reisa 2 timburhs.

ann 18.janar 1879 birti Noranfari brf r Hrtafiri, dagsett 8.desember:

Tin er alltaf indlisg san kasti mikla haust. a gjri hr svo sem engan skaa nema 1 b, Prestbakka, ar frst milli 30—40 fjr. Kaupstaur vor er n allslaus, v skip eirra Munch og Bryde laskaist og liggur vetrarlangt Hafnarfiri syra. Ltur v illa t me bjargriflks vetur, margir biu of lengi von um etta skip.

ann 12.desember birti Noranfari brf r Skagafiri, dagsett ann 5., aallega er fjalla um illviri oktber:

Eins og r hafi heyrt og geti er egar blai yar, rku land bi skipin Saurkrk, „Dorthea" skip Popps og „Sylphiden" skip Jakobsens, afaranttina 21. oktber .a., kl.5 um morguninn. „Dorthea" slitnai fyrst upp r festum snum kl. a ganga 10 um kveldi ann 20., en kom akkerum snum fyrri sj svo hn fr eigi upp fyrri en kl. 5. f.m. ann 21., en „Sylphiden" rak fyrir 3 akkerum alla nttina, are festar eigi voru greiar, og fleygist hn land rtt eftir „Dortheu" og a svo nrri, a heppni mesta var, a eigi lentu skipin saman; mannfjldi var fjrunni alla nttina, ogv heppnaist a bjarga mnnunum af bum skipunum. Hafs hefir sst imikill t af Hnafla, n rtt nlega.

Blai segir einnig af t:

Veurttan hefir n um tma veri fremur hg og rkomultil. Va er sagt jarskarpt og sumum tsveitum jarlaust, aftur er sg ng jr fremri hluta Eyjafjarar og Skagafjarar, helst a vestanveru. Fiskaflivar hr minni og meiri firinum helst utarlega, sldvar til beitt en i byrjun .m. fr hann a minnka, og mest af fiskinum sem n aflast smtt. 7. .m. hafi Jnas alsbndi Ltrum gengi t Kjlkanes og ar til fjalls, s hann undir sbrnina - fyrir llu hafi austur fyrir Grmsey og talsvert komi af honum inn Grmseyjarsund og landfastur orinn fyrir austan Keflavk, og n nokkrir jakar sagir komnir hr inn fjr.

Skuld segir ann 14.desember af t eystra:

Tarfar hefir n um hr veri rkomulti og stilltara. Marau jr vast hr suur-fjrum; en jarlti sagt Seyisfiri og jarlaust Lomundarfiri og Borgarfiri. Hart um jr yfir hfu ti Hrai, annig jarlti ea jarlaust t me Fljti; en jr Fellum og Upp-Vllum; og eins Skridal, Skgum og Fljtsdal. Rosaveur nna sustu daga.

jlfur segir af t og aflabrgum pistlum desember:

[17.] N fullan mnu hefir mtt heita blvirist hvervetna, en all-holl veurtt, hlur miklar, frost og ur til skiptis og oft okur. Aflabrg ltil, tt vel hafi ori vart vi fisk hr og ar. A noran er oss sg sama t. byrjun .m. var au jr allt norur a xnadalsheii, en gaddur og fannir ar norur af. Jarlti m heita hr va Suurlandi sakir frea.

[30.] Alla jlafstuna gekk stugt blviri, en frost miki 8-9R a mealtali. Mannskai. 21. .m. drukknuu7 menn Garsj,... Veur var gott birtingunni, en hvessti vi slaruppkomu; frosthart var og kyrr sjr; eir reru einskipa.

Svo segir veurbk fr Hvammi Dlum 10.desember; „Kl.5 e.m. Sst eldhnttur svip er sprakk og sundraist me dunum“.

Jnas Jnassen getur ess pistli orlksmessu 1885 a jladag 1878 hafi Reykjavk veri logn, fagurt veur 5 frost og snjlaust. Snja hafi fyrsta skipti haustinu afangadag.

Norlingur segir 31.desember:

Sari hluta jlafstu hafa hr veri mestu heljur, mest frost 3. jlum 19. Eyjafjrur lagur tundir Hrsey ar sem hafsinn tekur vi.

ann 26.aprl 1879 birti Skuld yfirlit r Norfiri yfir ri 1878:

Fyrsta janar var stilltveur me mjg litlu frosti, en annan janar gekk veri til snjdrfu, og upp fr v var frost og snjgarri ar til 16., geri vestan-u og hleypti svell ar til nttina milli 21. og 22., gjri mikinn snjkafalds-byl, og vari s snjhr til 26., kom a og hleypti svell a nju; eftir a var fremur g t og jarsnp, ar til 14.mars, gjri vestan-hlku svo a kom upp nokkur jr, en samt voru einhver hin mestu svellalg, a elstu menn mundu ekki slk. 25. mars rak hr s fyrir, sem l vi til 27. aprl; gekk verttan til suvestan og sunnanttar, og rak sinn alveg burtu; kom g jr, enda voru margir komnir rng me hey, en gripir allgu standi; essi t hlst til ess 14. ma, gekk verttan til snjhra og frosta, sem vari til rbanusmessu [25.ma]; eftir a kom aldrei snjr, en sfelldir kuldar og frost nttum, ar til um renningarht [16.jn], gekk verttan til hlinda, og svo til rigninga me slstum, sem vari af og til til ingmarumessu [2.jl]. Spratt grasfremurfljtt tni og einkum mrarengi, svo fljtt var fari a sl, 12. viku [10.jl] og byrjun 13. [17.jl]; valllendi var fremur llegt, en tn me betra mti; nting var me betra mti, v varla gat heiti a regn kmi fyrr en me 10. september, gekk til stugrar verttu, en samt voru menn bnir a n heyi gar 14. september; en nttina milli 14. og 15. geri ttalegt snjbleytuveur, sem vari af og til til ess 19., gekk veri til frosta, enda var allt hausti me notalegum kringhlaups-byljum og illvirum til oktberloka, og var haustheyskapur lttvgur; fjrheimtur fremur slmar, einkum Hrai, v va hafi ar f fennt til strskaa fyrstu verunum, eins og blai „Skuld" um getur. Me nvembermnui breytti verttan sr til noran- og norvestanttar, sem vari til rsloka, og var jafnaarlega frostasamt og fremur hrein jr me svellstorku, einkum til tkjlka, eur tnesja. ... Me betra mti heyjaist, en a hafa menn komist a raun um, a hey er fremur ltt til furs, einkum sr lagi taa; hn er me versta mti til afnota, enda var mlnytja bsmala mjg lleg, svo menn sgust varla muna eins llegt, og vilja menn kenna um urrkum, og svo sandskunni, sem vast hvar liggur niri grasrtinni, svo grasi verursvo urrt urrkat, a fnaur fr ltinn vkva, enda var fjallaf rrt mr og kjt. Rita 3. janar 1879.

Lkur hr a sinni yfirfer hungurdiska um veurfar rsins 1878. msar tlulegar upplsingar eru vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll, erum a velta fyrir okkur nkvmum rstaskiptum vetur vor sumar og haust. Gtir svara v? Gott a hafa a svo nkvmt me dagsetningum ef hgt. Kr kveja, Sveinbjrg

Sveinbjrg Bjrnsdttir (IP-tala skr) 22.8.2019 kl. 15:40

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Sl vertu Sveinbjrg - ekkert einhltt svar er til vi spurningu inni - au eru mrg - allt eftir v hver tilgangur er me nkvmri rstaskiptingu. Veurstofan segir veturinn fjra mnui, desember, janar, febrar og mars, vori tvo, aprl og ma, sumri fjra, jn, jl, gst og september, en hausti san tvo, oktber og nvember. Misseristali gamla segir rstirnar aeins tvr, sumar og vetur, skipti um fyrsta vetrardag og fyrsta sumardag. Erlendis eru rstirnar margs konar, tempraa beltinu eru r oftast taldar fjrar og allar jafnlangar, en misjafnt er hvort sumari byrjar 1.jn og nr til gstloka ea slstum (21.jn) og nr til jafndgra (23.september). Sumir hr landi segja sumari aeins n til jn, jl og gst. Um rstaskipti bygga hegan lofthjpsins hefur oft veri rita hr hungurdiskum, s slkt gert falla rstirnar nr aldrei heila mnui, eru jafnvel ekki eins fr ri til rs og eru gjarnan fleiri en fjrar. hitabeltinu og jrum ess er rstaskipting nnur, sums staar misseri (monsntmi) ea byggt skiptingu regn- og urrkatma sem er misjfn fr einu landi til annars. rstaskipting er einnig notu samflagsskyni, sumari er bsna stutt sklum landsins og haust hefst um mijan gst ea ar um bil, margs konar flagsstarfsemi hefst einnig lok sumars - oft seint gst ea einhvern tma september - endar sumari.

Trausti Jnsson, 22.8.2019 kl. 18:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 215
 • Sl. slarhring: 252
 • Sl. viku: 1994
 • Fr upphafi: 2347728

Anna

 • Innlit dag: 188
 • Innlit sl. viku: 1720
 • Gestir dag: 182
 • IP-tlur dag: 175

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband