Af rinu 1814

Ekki voru ll r mrku harindum rum ratug 19.aldar. Meira mttum vi vita um veurlag rsins 1814 heldur en raun ber vitni. Hita- og rstimlingar voru gerar Akureyri allt til 18.gst en yfirgfu dnsku strandmlingamennirnir hfustvar snar eftir nrri v sj ra dvl (og feralg). Af annlum og agengilegum dagbkum m ra a ri hefur veri tiltlulega hagsttt eftir v sem gerist. Giska er a mealhiti Stykkishlmi hafi veri um 3,6 stig (nrri meallagi 1961-1990), en ef til vill nrri 5 stigum Reykjavk. Janar var mjg kaldur um land allt, mealhiti Akureyri -11,0 stig, hiti febrar virist hafa veri nrri meallagi, en hltt var mars. Sumari var einnig hltt.

ar_1814t

Myndin snir hita Akureyri fram til 18.gst 1814. Mjg hr frost voru janar.Sveinn Plsson mldi hita dag og dag Vk Mrdal um veturinn (ekki svo a hgt s a reikna mealtl). Mesta frost sem hann getur um ar er -12,5R [-15,6C] ann 16.janar og hart frost var nokkra daga. athugsemd (sem vntanlega hefur veri btt vi sar) nefnir hann -17 til -18 stiga frost Reykjavk ennan sama dag [-21 til -22C]. Kannski hefur Mr. Park gert mlinguna. frostakaflanum var mjg bjart veur Vk og mikilla norurljsa geti dag eftir dag.

Sari hluti vetrarins var hlr, kuldakast nokku um mijan aprl og aftur undir lok mamnaar eftir mikil hlindi fyrir noran um 10.ma - um r mundir var hann ykkur Vk suvestantt. kuldakastinu malok geri nturfrost Vk og vart var vi snjleiingar. Sveinn getur um nturfrost Vk 22.september. Frostlaust var flesta daga eftir 8. desember Vk.

ar_1814p

Myndin snir loftrsting Akureyri fr rsbyrjun fram til 18.gst. Hr rstingur fylgdi kuldunum janar (mnnum virist bera saman um a eir hafi veri stilltir). rstingur var smuleiis hr ma, en me lgra mti fr v fyrir mijan jn og ar til mlingunum lkur - bendir kannski til ess a einhvers staar landinu (a minnsta kosti) hafi veri votvirasamt.

Annll 19.aldar lsir t og veri svo:

Veturinn fr nri var vast allgur, var miki ofviri syra 24.janar er samt sjgangi gjri mikinn skaa hsum og skipum. Vori var gott, en urrt til ingmarumessu [2.jl], kom hagsttt grasviri og heyjaist vel meallagi me ntingu kjsanlegri. Hausti var hagsttt fram nvember, gjri hinn 7. ofviri nyrra er vann mikinn skaa sauf, hsum, heyjum og frum. Fr v til jla linnti va eigi hrum og jarbnnum. Svo var besta t sustu viku rsins. Fiskafli var mjg rr kringum allt land nema Mlasslum, ar var hann talinn gur. Sex hundru marsvn rak Breiuvk undir Jkli, hundra Nesvogi hj Stykkishlmi og nokkur Veiileysu Strndum.

a er eitthva lti um heimildir af illvirinu 24.janar og skaa v, ekki var illt Eyjafiri ennan dag - en allhvass um kvldi Vk. Sveinn getur hins vegar um noraustanstorm Mrdalnum ann 7.nvember.

Annllinn telur fjlda mannskra slysa. Aldrei essu vant er margra dagsetninga geti og v getum vi eirra hr. Fjrir drukknuu ann 25.janar af fari af Akranesi, rr komust lfs af. ann 22.mars frustfjriraf fari fr Hl lftanesi. ann 9.aprl drukknuu 8 menn af fari fr Gufusklum, einn bjargaist - hlfum mnui ur frust fimm menn ar smu lendingu. 16.aprl hrktust mrg skip af Hjallasandi og rak inn me landi. ann 25.aprl frust tta af skipti fr Trum Staarsveit og ann 30. frust rr menn af bti fr Krkssi. ann 14.nvember frust sex menn af skipi af Skagastrnd. Talsvert fleiri slys uru sj og menn uru ti - en dagsetninga ekki geti.

Vi reynum a rekja okkur gegnum rstirnar me hjlp samtmaheimilda - tarvsur rarins Mla og Jns Hjaltaln eru aftan vi.

Vetur:

Brandsstaaannll: janar stillt og frostamiki veur, ltil snp til orra, en komu hross gjf fram migu. ar hj var ng hrossajr lgsveitum. Nokkrum sinnum febrar og mars gjri ofsaveur af suri, bi hr og blota. Seint gu kom gabati og besta vort einmnui utan snjkast skrdag [7.aprl] og rija pskum [12.aprl]. Vetur var gur og mildur lgsveitum og yfir allt heyfyrningar, ar sem r eiga sr sta.

Espln: LXI. Kap. Vetur l harla misjafnt og voru blotar, slsuustmargir menn af hlkum um hann mijan, en Jkuls Skagafjarardlumdrukknairni bndi Jnsson sttamaur, ..., hann hafi gengi na nokkru utar en sbr, s er undir var. Vast varveturinngur ogvori, og varmnnum a til mikillarlknar, svo erfilega sem horfist; var stthtt mjg og kvefsamt allan veturinn, og allt a r, du enn fleiri en fddust, og drukknuuaf eim 48, en nokkrir du harrtti. (s 70). var harla ltill fiskafli fyrir sunnan, og drt mikil og harindi, en fyrir vestan hjlpuust innlendir af hvalfeng hinum mikla er ar var, og svo arir r rum sveitum vi hndlun Stykkishlmi; var ar keypt mikil matvara fr Norurlandi og var a, a ri dr vri, og kom a mrgum manni til lfs, megvirum eim er gengu. (s 71).

a er helst a ra af dagbkum Jns Jnssonar Mrufelli Eyjafiri a janar hafi veri merkilega stilltur a verttu og jr hafi veri g (rtt fyrir frostin miklu). Hann getur ess a hafshroi hafi veri vi Hrsey, en meira tifyrir. Febrar var allur yfir hfu gur segir hann, fyrstu dagarnir stilltir og mars gur a verttu, sfelldar ur og blviri.

Vor:

Brandsstaaannll: Um sumarml mtti rista og stinga til veggjagjrar, samt alvinna a tni, en a var mt landsvenju a lka v fyrr en fardgum. Vorgin hldust til slttar.

Jn Mrufelli talar vel um aprl og a ma hafi veri meallagi. Segir um undangengna viku ann 28.a hn hafi veri srkld.

Sumar:

Brandsstaaannll: var grasvxtur ei meiri en meallagi, v lngum voru urrkar og stundum nturfrost. Slttur byrjai 15. jl. Vari hann n lengsta lagi, til gangna ... [vantar inn handriti] september eur 8 vikur. Heyskapartin var hagkvm, oftar urrt og gur errir stundum, rekjur gar mefram. Graslti tti rlega slegnu urrengi.

Esplin: LXV. Kap. lgu margir menn sigeftir klyrkju og jareplarkt, meir en fyrr hafi veri, en sumir su byggi, og spratt a nokku; var gott sumari va, en grasbrestur sumstaar. (s 75).

Bjarni Thorarensen tekur saman veurlag rsins fram gst brfi:

Reykjavk 26-8 1814 (Bjarni Thorarensen): Veturinn var harur og frostamikill allt fram febrarmnu en san kom hvorki snjr n frost svo a mtti heita, og vori hefir veri a besta menn muna. Grasvxtur meallagi, en a sem af er sltti hefir nting veri hin besta. Fiskafli vetur enginn, en vorfisker smilegt. Fyrir vestan hefir undanfari r veri hi besta og ar hefir veri svo mikill hvalreki svo innbyggjarar hafa varla geta torga ... (s69)

Jn Mrufelli segir a jn hafi veri smilegur allt a slstum, en oft nturfrost og nokku andkalt. Ekki var lgmarkshitamlir Akureyri, en ekki geti um frost ar jn. Jl segir Jn gan, en urran og gst allan stilltan og gan, aldrei mikil hvassviri ea regn - og september talar hann lka vel um.

Haust:

Brandsstaaannll: 26. september, miki hret me storku og hagleysi 4 daga eftir til tsveita. Berjavxtur var n mesta lagi. Fengu margir fylli sna af eim slgjunni. Gadd tk r fjllum venju fremur og ei sur en en ri 1800. Hausti var miki gott til 7. nvember. Skipti um me snj og frostum. 26. var jarskarpt. jlafstu stugar hrkur og sfelld kfld ytra. hr yri ei innistur, var oft ltt beitandi. Um jlin sunnan gviri og auir hnjtar. Ei var fremra almennt fari a gefa f. rferi fr n batnandi. Gagn af sauf besta lagi og heyafli ngur.

Espln: LXVII. Kap. v hausti rak enn 100 smhvali, samkynja eim er ur komu vestra,viingvelli Helgafellssveit, 500 fyrir sunnan Jkul. (s 76). LXVIII. Kap. Veursldir voru miklar til ess jlafstu, gjri snjyngsli fyrir noran og va annarstaar. (s 77).

Magns Stephensen ritai gst 1815 brf sem birtist Annals of Philosophy 1815 (s395). ar segir um ri 1814 - lauslegri ingu:

Undragu sumri (1814) fylgdi illvirahaust, me miklu regni og hrakvirum. Fr oktberbyrjun til loka desember kom mikill snjr og skrp frost og illviratin hlst.

Jn Mrufelli talar vel um hausti, segir m.a. a alautt hafi veri upp hfjll oktber. Jn segir a lokum um ri a a hafi yfir hfu veri gott betra lagi upp landi og stillt.

tavsum Jns Hjaltaln stendur m.a. etta:

[Vetur telur hann gan - en frosthrku byrjun rs]:

Vetur gur gjri ala
gripi best um landi vtt
var fur fram til dala
f og hestum gefi ttt.

Frostin svi fengu spenna
frni hla var sem gler
mtti bi ra og renna
rjfur la va hr.

[Um vor, sumar og haust segir hann]:

Vori stru varna ni,
vr innlenda jararfar,
sumarblu jin i
v til enda hundadags.

Nting g tum trist
tn va htu sngg,
engja fla fur frist
frium hra rakt af dgg.

Gott var haust en frni fddi,
fna ann er ti gekk
Kra raustin nm nddi
noran rann um skja bekk.

rarinn Mla hefur lka g or um ri (aeins brot hr) og ltur ess m.a. geti a sumari hafi veri eitt frra alveg snjlausra hans sveit (S-ingeyjarsslu):

Tku' a sast teiknin hr
tpum dr af kvann
fri' r snjaftum jr
fgur gu blan.

saklastri' engan fjr
k hr fast a grundum
hannbrast og aldrei jr
en ri hvasst var stundum.

Veurtt laa velsemd kann
voru glaa' asetri
einmnaar ldin fann
rfer aan af betri.

Gfu nja grpum l
glei' af v og yndi
a hita skju sumarsl
sveif me hljum vindi.

Slskin mesta slt og heitt
sveitin flest vi undi
vori besta eitthvert eitt
aunu' ei bresta mundi.

Ljenti kti lofti hreint
ltill ntur sorti
grur rtast sndist seint
samt, v vtur skorti.

Vikur tu vrin l
vfum hl og egnum
ingmaru messu me
miluu skin regnum.

...
Aunan slynga eyddi m
vi trttingu flesta
heynting var hrri j
hauur um kring s besta.

ar a g ef enktum vr
rautum sjum fra
sumar af fum eitt a er
a ei gum snja.

...
Veitti lum votan koss,
vi oss kva ni,
hausti san hagkvmt oss
harkan str ei ji.

...
Lt hrapa lofti snj
lni skapa tir
furtapan frekast bj
frost krapa-hrir.

Sauum flu van vang
veslum skjla-fsum
fyrir jlafstu-gang
fkar rla' a hsum.

Lkur hr a sinni samantekt hungurdiska um ri 1814. Ritstjrinn akkar Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt texta r rbkum Esplns. Smvegis af tlulegum upplsingum er vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 54
 • Sl. slarhring: 93
 • Sl. viku: 1595
 • Fr upphafi: 2356052

Anna

 • Innlit dag: 50
 • Innlit sl. viku: 1480
 • Gestir dag: 47
 • IP-tlur dag: 46

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband