27.7.2019 | 03:05
Sundurlausar júlítölur (hćsti júlímeđalhiti)
Viđ höfum stundum litiđ á sundurlausar metatölur fyrir einstaka mánuđi. Hér er eitthvađ af slíku fyrir júlímánuđ - kannski fyrsti kafli af fleirum. Ţó enn sé möguleiki á ţví ađ júlí 2019 verđi sá hlýjasti í sögunni í Reykjavík (eđa jafni eldri hćstu tölur) er varla hugsanlegt ađ einhver landsmet verđi slegin, hvorki í flokki landsmeđalhita, né hćsta mánađarmeđalhita á veđurstöđ. Júlí 1933 verđur enn sá hlýjasti á landsvísu (ađ minnsta kosti eitt ár í viđbót), međalhiti ţá var 12,0 stig. Ţađ má kannski gagnrýna reikniađferđirnar - talan er grunsamlega há - en viđ bíđum međ ađ breyta henni ţar til allt hefur veriđ reiknađ aftur (sem nćsta kynslóđ reiknifíkla gerir). Sömuleiđis verđur međalhitinn á Egilsstöđum í júlí 1955 enn sá hćsti á nokkurri veđurstöđ í júlí, 13,7 stig. Fyrst var byrjađ ađ mćla á Egilsstöđum 1943 (ţegar Flugfélag Íslands hóf flug til ţangađ), en allt ţar til í október 1954 voru mćlingar ţar í skötulíki og birtust t.d. ekki í Veđráttunni tímariti Veđurstofunnar.
Til gamans er hér mynd af skýlinu á Egilsstöđum - úr safni Veđurstofunnar - myndina tók Flosi Hrafn Sigurđsson. Ţađ var í notkun á árunum 1945 til 1954 - vonandi eitthvađ betur útlítandi framan af - og rétt ađ taka fram ađ hurđin hefur sennilega oftast veriđ lokuđ. Ţá leysti ţađ af skýli sem Geirmundur Árnason veđurfrćđingur lýsir svo í eftirlitsskýrslu sem dagsett er 8.ágúst 1945: Áhaldakassinn hafđi veriđ settur upp viđ eldhúsdyr ... og vissi á móti suđri. Hurđin á kassanum hafđi fokiđ af í aftakaveđri og týnst eđa eyđilagst og hafđi ekkert veriđ ađ gert, svo ađ sól skein beint á hitamćlana.
En ţetta var allt lagfćrt í október 1954 og upp frá ţeim degi skulum viđ trúa athugunum frá Egilsstöđum - ţar međ ţeim sem gerđar voru sumariđ 1955 - ţá rigndi sem kunnugt er stöđugt á landinu sunnan- og vestanverđu - međ sífelldum hvassviđrum ţar ađ auki - en austanlands var eindćma hlýtt. Međalhiti júlímánađar var ţá 13,6 stig á Hallormsstađ og á Skriđuklaustri - ómarktćkt lćgri en Egilsstađametiđ. Međalhiti í júlí 1880 reiknast líka 13,7 stig á Valţjófsstađ í Fljótsdal. Nokkur óvissa er í ţeirri tölu - en hún er samt ţessi. Veđurnörd vita ađ ágústtalan á Valţjófsstađ 1880 er sú hćsta sem vitađ er um í nokkrum almanaksmánuđi hér á landi, 14,0 stig. Međalhiti í júlí hefur nokkrum sinnum til viđbótar reiknast 13,6 stig í júlí, á Írafossi 1991, Hćli í Hreppum 1939, í Möđrudal 1894 (vafasamt) og 1926. Hćsta júlímeđaltaliđ á höfuđborgarsvćđinu er 13,5 stig á Rafmagnsstöđinni viđ Elliđaár 1944 - kannski rétt ađ athuga ţá tölu betur. Svo má nefna skrýtna tölu vestan frá Hesteyri í Jökulfjörđum, 13,5 stig í júlí 1936 - óvíst hvort viđ trúum henni. Fleiri stöđvar eiga 13,5 stig. Viđ skulum hér nefna 13,4 stig í Birkihlíđ í Skriđdal 1991 - ţví miđur eru athuganir frá Hallormsstađ úr sama mánuđi ekki á lager ritstjóra hungurdiska (hugsanlega til samt). Ţađ er yfirleitt nokkru hlýrra í júlí á Hallormsstađ heldur en uppi í Skriđdalnum - ef viđ förum ađ reikna út og suđur fáum viđ ađ međaltaliđ á Hallormsstađ hafi veriđ 14,0 stig - en var ţví miđur ekki nema 12,9 stig á Egilsstöđum - og ţađ dregur heldur úr líkum á ţví ađ mćlingar á Hallormsstađ hefđu í raun gefiđ okkur 14 stigin 1991.
Hćsta júlítalan á Akureyri er 13,3 stig - ţađ var 1933 - og ţá var međalhiti í Reykjahlíđ viđ Mývatn 13,5 stig. Međalhitinn á Nefbjarnarstöđum á Úthérađi var 12,5 stig í júlí 1933, 0,3 stigum hćrri en á ţeim slóđum í júlí 1955 - kannski var međalhiti ţá 14 stig á Egilsstöđum eđa á Hallormsstađ? Ţađ er sárt ađ mćlingar vanti ţađan - ć, já. Mćlingar voru ekki heldur gerđar á Eiđum ţetta merkilega sumar.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 03:09 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 29
- Sl. sólarhring: 128
- Sl. viku: 2476
- Frá upphafi: 2434586
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 2200
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 25
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.