Í grunninn vel sloppiđ

Nćstu daga fer nokkuđ snarpur kuldapollur til suđurs fyrir austan land. Reiknimiđstöđvar hafa dálítiđ hringlađ međ nákvćma braut hans og afl, en virđast nú orđnar nokkuđ stöđugar.

w-blogg260519a

Fyrri mynd dagsins sýnir spá evrópureiknimiđstöđvarinnar um sjávarmálsţrýsting (heildregnar línur) og hćđ 500 hPa-flatarins (litir) síđdegis á morgun, mánudaginn 27.maí. Lćgđin hreyfist til suđurs og fer ađ grynnast. Vestan viđ meginkerfiđ er myndarleg stroka af köldu heimskautalofti á suđurleiđ. Svo virđist sem kaldasti skammturinn fari yfir okkur - og ţá einkum landiđ norđan- og austanvert á ţriđjudaginn.

Sú stađa sést vel á kortinu hér ađ neđan.

w-blogg260519b

Hér eru jafnţykktarlínur heildregnar, en litirnir sýna hita í 850 hPa-fletinum (í um 1400 metra hćđ yfir sjávarmáli). Mikill munur er á ţykktinni yfir landinu suđvestanverđu, á kortinu sést 5340 metra jafnţykktarlínan yfir Reykjavík, en viđ norđausturströndina er ţykktin minni en 5200 metrar, hefur lćkkađ um meir en 100 metra frá ţví sem er nú ţegar ţetta er skrifađ (síđdegis á sunnudag) - ţađ kólnar sum sé um 5 stig í neđri hluta veđrahvolfs. 

Sjórinn kringum landiđ (og sólarglćta yfir ţví á daginn) sjá til ţess ađ snarpasti kuldinn gengur fljótt yfir ţannig ađ á fimmtudag (uppstigningardag) er gert ráđ fyrir ţví ađ lćgsta ţykkt yfir landinu verđi um 100 metrum hćrri en á kortinu hér ađ ofan. Kulda gćtir einnig suđvestanlands - og hćtt er viđ nćturfrosti víđa, en slíkt ćtti líka ađ taka fljótt af. 

Kuldi sem ţessi síđustu daga maímánađar er ekki beinlínis sjaldgćfur - en ekki alveg algengur heldur. Viđ höfum samt í huga ađ ekki munađi mjög miklu ađ illa fćri - kuldapollurinn átt vestlćgari braut en hann virđist nú fylgja. Slíku hefđi fylgt enn kaldara loft, mun meiri úrkoma (snjókoma) og skýjaţykkni sem hindrađ hefđi ađstođ sólar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bumba

Bara ađ ţađ komi ekki svipađ kuldakast eins og í endađan maí 2007. Ţađ var ekki fyndiđ beint.

Bumba, 27.5.2019 kl. 00:28

2 identicon

Ekki ćtlar júní ađ byrja vel samkvćmt spám, reyndar á svipuđum nótum og maí endar. Ef kuldinn heldur eitthvađ fram í mánuđinn er spurning hvort ađ kuldametiđ frá í fyrra verđi slegiđ, en júní var ţá kaldasti júnímánuđur á öldinni. Ţađ stefnir ţannig í ţriđja kalda júnímánuđinn í röđ međ međalhita undir 10 stigum. Hnattrćna hlýnunin virđist afskaplega hćg hér á landi!

Torfi Kristján Stefánsson (IP-tala skráđ) 27.5.2019 kl. 06:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg230424
  • Slide10
  • Slide8
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 415
  • Sl. sólarhring: 417
  • Sl. viku: 1731
  • Frá upphafi: 2350200

Annađ

  • Innlit í dag: 375
  • Innlit sl. viku: 1578
  • Gestir í dag: 365
  • IP-tölur í dag: 353

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband