Af rinu 1909

ri 1909 tti hagsttt til lands og sjvar. Lti var um slm illviri ef fr eru talin mjg skammvinn vorhret ogerfiurkafli fyrri hluta oktbermnaar. Mealhiti Reykjavk var 4,1 stig, 3,6 stig Stykkishlmi og 2,8 Akureyri. Jnmnuur var srlega hlr, landsvsu s hljasti san 1871 og san hafa aeins jn 1933 og 2014 veri hlrri - en hiti hefur nokkur skipti nnur veri svipaur, sast 2017.

Hsti hiti rsins mldist Mrudal, 25,0 stig, en vi hfum enn horn su hstu talna r Mrudal - eins og rin undan. Astur voru ekki alveg kjsanlegar. Nsthsta talan er fr Mruvllum Hrgrdal, ar fr hiti 22,0 stig ann 5.jn. Hiti fr einnig 22,0 stig Seyisfiri 1.jl. Hmarkshitamlar voru ekki essum stvum og vel mgulegta slkir hefu snt eitthva hrri tlur. venjulegt m telja a hiti mldist 20,0 stig Stranpi Gnpverjahreppi ann 7.ma. Daginn eftir mldist hsti hiti rsins Reykjavk, 18,3 stig. Hiti komst 20,1 stig Vestmannaeyjum 14. jn og fr hiti aftur yfir 20 stig Stranpi.

Mesta frost rsins mldist Mrudal ann 21.desember, -27,0 stig. Litlu minna frost mldist Grmsstum. a er athyglisvert a viku ur, .14. hafi hiti fari 13,3 stig Seyisfiri og talan 10,1 stig er ggnum fr Grmsstum Fjllum sama dag (lesi af hmarksmli ann 15.) - ykir a mrkum hins trveruga, en varla rtt a sleppa.

ar_1909t

Myndin snir hita fr degi til dags Reykjavk ri 1909. Athuga ber a hvorki var lgmarks- n hmarkshitamlir stanum. Vi sjum a veturinn 1909 var ekki miki um hr frost a slepptri viku sari hluta janar. Mikil hitasveifla var ma, mldist hsti hiti rsins Reykjavk ann 8., en aeins viku sar geri frost. Sngglega klnai undir lok septembermnaar og mesta frost rsins mldist um jlaleyti, eins og landsvsu.

Ekki voru nema fimm mjg kaldir dagar Reykjavk rinu, 16.mars, 19.ma, 27. og 28. oktber og 27.desember. Tveir dagar teljast mjg hlir, 8.ma og 15.jn. Sarnefndi dagurinn var einnig mjg hlr Stykkishlmi - og va landinu.

Engar rkomumlingar voru gerar Reykjavk ea grennd rinu 1909. Jnmnuur var urr um landi sunnanvert - og sennilega um mestallt land. gst var rkomusamur. rsrkoma Stykkishlmi var s minnsta san 1892, en var san enn minni 1915. Eyrarbakka var rsrkoman s minnsta fr 1895, en hn var aftur mti ekki fjarri meallagi Vestmanneyjum og Teigarhorni.

arid_1909p

Loftrstingur var venjuhr jn (mia vi rstma). Lgsti rstingur rsins mldist Reykjavk 17.janar, 952,1 hPa, en hstur 1042,6 hPa Teigarhorni ann 26.febrar. Myndin snir rsting a morgni dags Reykjavk. Vel sst a mikill hrstingur fylgdi hlindunum ma, en fll san me kuldakastinu kjlfari - kuldapollur af norurslum trlega rust suur kjlfar hlrrar fyrirstu - eins og algengt er. rstingur var vivarandi lgur fyrri hluta oktber. rstiri var me meira mti jl og gst.

Hr a nean eru dregnar saman helstu frttir af veri, t og veurtengdu tjni rinu 1909 og vitna samtmablaafrttir. Stundum eru r styttar ltillega og stafsetning er a mestu fr til ntmahorfs.

Jakob Mller lsir t Skrni 1909:

Tarfar hefir veri afbrags gott etta r. — Veturinn mjg mildur og vorai snemma, enda byrjai slttur um land allt einni til tveim vikum fyrr en venjulegu rferi, og tt vel ri. — Sumari miklu heitara en undanfari, og me talsverri vtu, enda grasvxtur meiri miklu etta sumar en undanfarin r. En urrkakast geri tnasltti um land allt, um 3—5 vikur, svo tur manna velktust nokku, einkanlega Norurlandi, en ekki til neinna verulegra skemmda. — Hausti hefir veri srlega gott allan oktbermnu [fir voru sammla v - (ritstjri hungurdiska)], en r v fara veur a harna, og desember eru meiri frost en mrg undanfarin r. ... — Snjr er talsverur fyrir noran.

Einar Helgason ritar Bnaarrit 1910:

(s322) Vetur fr njri var mildur og snjltill um allt Suurland. Jr tekin a gra um sumarml. Aeins einu sinni geri mikinn snj Borgarfjararhrai; a var 17. og 18. febrar. hl niur fdma miklum snj logni, en ann snj tk fljtt upp aftur. Vestfjrum var veturinn frostvgur og umhleypingasamur me tluverri snjkomu og freum, svo a haglaust var tmum saman. Norurlandi var snjlti og jarslt fram mijan mars. fr a vera snjasamt. Tk ann snj tiltlulega fljtt upp Eyjafiri, svo ar var jr nr alau fyrir sumarml, en ingeyjarsslu leysti snj fremur seint. ar var fdma mikill snjr um pska. Vopnafiri var stilltt janar, bleytut febrar, ltil frost. Sumarbla suma daga seint mnuinum. Sveitin nr ll alau sari hluta febrar. Mars fremur slmur, en aprl btti r v. F fr via a liggja ti eftir 10. aprl. Fljtsdalshrai og Austfjrum yfirleitt var tarfari lkt og Vopnafiri. Hrainu var jr farin a gra og tnvinna langt komin um sumarml. suurhluta Suur-Mlasslu og Austur-Skaftafellssslu var veturinn gtur fram undir sumarml; fr a klna.

Vori. Suurlandi var vori fremur kalt framan af, en hltt og gott eftir 20. ma. Jr, nr klakalaus um lok ess mnaar. vesturkjlkanum llum og Vestfjrum var gott vor, og greri snemma. Norurlandi var vori fremur kalt. Eyjafiri sst grur nrfellt enginnfyrren byrjun jn. ingeyjarsslu snjai lok mamnaar. Austfjrum var ma fremur kaldur, en jnblvirasamur.

Sumari. Jl var urrvirasamur sunnanlands, en me gst br til urrka, og voru errar r v til slttulokastuttir og stopulir. Heyverkun v mjg misjfn. Slttur byrjai miklu fyrr en venjulegt er, nokkrum stum fyrir 20. jn, en almennt jnlok. Spretta yfirleitt g, valllendi gt. Heyskapur me mesta mti, va meira en dmi eru til ur. Lkt er a segja um Borgarfjr og Dali, en Snfellsnesi var tinenn votvirasamari. eir, sem ar fru fyrst a sl, nu tum vel verkuum, hj hinum hrktust r. Heyfng me meira mti a vxtum. Vestfjrum var urrkat jl, en me gst br til rigninga, og var sumari fremur errisamt eftir a. they v nokku hrakin, en nting tum gt. Grasvxtur yfirleitt besta lagi og slttur byrjai allt a hlfum mnui fyrr en vanalega.

Lk var tin Norurlandi, og grasspretta ar betra lagi. urrkat anga til kom fram seinni hluta jl og svo aftur eftir mijan september. Hey uru meira lagi. Heyskapartmi almennt um 10 vikur ingeyjarsslu. Grasspretta g Austfjrum, brunnu hlatn via Hrai. venjulega hagst heyskapart. Vopnafiri byrjai slttur sustu dagana jl. Skaftafellssslum var hagstasta heyskapart til slttuloka, og var heyskapur ar me langmesta mti. Grasmakur geisai venjulega miki t-Su og Skaftrtungum harvelli, bi tnum og t-valllendi. Grasspretta var me allra besta mti ar sem grasmakurinn ni ekki til a skemma, og a sem fyrst hvtnai undan honum spratt furanlega, er lei sumari. Nokkrir bndur fengu ekki mealheyskap vegna maksins.

Hausti og veturinn til njrs. Um Suurland svinu austur a Eyjafjllum var fremur g haustt, kom frost snemma jr. F va teki gjfmnu af vetri (eftir mijan nv.) og lmb sumstaar um oktbermnaarlok. venju-snrp frostkst er lei, alt a 25C. mest. Um Borgarfjr var milt og hagsttt tarfar. Um veturntur fr a frjsa og hldust sfeldar klur r v fram a njri. Mest frost var rija jlum, um 22C. Alltaf ngir hagar; var alstaar fari a gefa f fyrir njr. Hrjstug og rosasm t um Snfellsnes. Dlum voru kld noraustanveur me mikilli snjkomu allan oktber og fyrri hluta nvember. Komu ur og blviri um tma. Sustu daga rsins ur og sulg tt. Vestfjrum geri strhr me ofsaveri og aftaka snjgangi ndverum oktber, og st a um riggja vikna tma, en eftir a var g t til rsloka. Slm haustt Norurlandi. Fljtum vorulmb tekin gjf sumstaar 3 vikum fyrir vetur. Um Eyjafjr gekk noraustan-bleytuhr 1. oktber, og hldust r samanhangandi ar til 20. nvember, og var va jarlaust sveitum, en geri gta hlku nokkra daga, en st stutt. Umhleypingasm t til njrs. Hrar og frosthrkur um jlin. ingeyjarsslu var hausti eitt hi lakasta fr v 3. oktber. Lagist a me snjum, og tk ekki til rsloka. Hey skemmdist hlum og grum, og fjrrekstrar tepptust. Sumstaar fr sauf alveg gjf hlfum mnui fyrir vetur. Hlku geri sari hluta desember, svo jr kom upp lglendi.

Vopnafiri hvassar austnoranhrar 1.—10. oktber. F fennti heium og heimalndum. Rigningar komu 12.—14. okt., tk snj r bygg. Erfi og stug t, en ekki snjmiki til nvemberloka. Lmb tekin gjf Hofi 13. nvember. Snjkoma mikil fyrstu viku desember. llu f gefi hsi nema vi sj. Hlka sustu dagana. ri endai unaslega. Fljtsdalshraivar hin versta t allan oktber. Va haglaust, og fjrrekstrar allir til Seyisfjarar tepptust, en oftast mtti reka f eftir akbrautinni til Reyarfjarar. Seint oktber rigndi svo miki, a elstu menn mundu ekki anna eins. Fl var miki t-Hrai og skemmdir af v sumstaar. Kreksstum tndust um 70 lmb, sem flest rak upp t sndum. Nvember allgur; var f ekkert gefi. byrjun desember lagist a me harindum, svo a allt f komst gjf og hross vast hvar. suaustur-kjlkanum hretasamt en frostvgt oktber. Eftir a kaldranaleg hrkut, en ekki jarleysur. F og hross teki me fyrsta mti. Vestur-Skaftafellssslu hagst t til veturntta, en setti niur feikna-snj, einkum me fjllunum, svo elstu menn mundu ekki annan eins um a leyti. fennti tiltlulega ftt f. Holti Su voru menn 6 dagaa bjarga f r „stum". Eftir viku batnai verttan, en skammvinnt var a. Gekk svo hvern snjbylinn ftur rum, og tk fyrir alla haga vast hvar 3 vikur af vetri. Sumstaar var hestum og lmbum gefi fr veturnttum til ramta. Fullori f gjafalaust helstu hagajrum allt fram til jla. Frost voru til ramta ru hvoru me mesta mti.

Uppskera r grum var allstaar gu meallagi og sumstaar meira. (s326)

Janar. Nokku hagst t, en umhleypingasm. Hiti meallagi.

Norri segir ann 21: „Tarfar hefir veri afar stillt undanfarandi tma, einlgir ofsar, og skiptast hlkublotar og hrar, er n vont til jarar fremstu bjum“.

Reykjavk 23.: „Tin ill essa viku. Oftast nr rok og byljir“.

Fjallkonan segir ann 23.janar:

Ofsarok af tsuri geri hr afarantt 21..m. og olli a msum skemmdum hr bryggjum og rum mannvirkjum. — Hefir veri ri stormasamt n um stund, og umhleypingasm t.

jviljinn segir um janart: „[18.] Snjr all-mikill jru, og frost nokkur a undanfrnu. [31.] Tin hefir vori rosasm undanfari, en frost og hgviri sustu dagana, en fennt dlti“.

jviljinn segir frttum ann 31.:

Snjfl fll i nundarfiri um mijan janar .. og brotnuu nokkrir ritsmastlpar. ... Fimm menn drukkna. Bti, sem var fer r Reykjavk upp Kjalarnes, hlekktist ofsa-roki um nnbili 28. janar sastliinn vi Brimnestanga grennd vi Saltvk. Veur hafi veri smilegt, er lagt var afsta r Reykjavik, en ofsa-hvessti, er lei daginn, og sst bturinn vera kominn grennd vi fyrr greindan Brimnestanga, er seglin sust hverfa. Fimm menn voru btnum, er allir drukknuu. ... Skipstrand. Afaranttina 28. .m. rak enskt botnvrpuveiagufuskip, er l hr hfninni, upp klettana vi Klapparvr, og komu gt a, svo sjr fll inn. Liggur a ar enn, og er vst hvort v verur n t. Skipi heitir „City of London" og er fr Grimsby“.

Vestri segir af t: [9.] Tarfari afar stugt undanfari, og gefur v nr aldrei sj. [16.] Tarfar lkt og ur, sfeldir stormar og frost, og hefir aldrei gefi sj essa sustu viku.

Vestri greinir af skum pistlum ann 23.

Btur frst af Akranesi lei fr Reykjavk 20. .m. A honum voru fimm menn: Bndinn Mum, hreppsstjrinn, einn karlmaur til og tvr stlkur. Allir drukknuu. ... Stlka var ti Laugabli Laugadal gurhreppi um helgina sem lei (sunnudaginn?) Hn ht Jakobna Jnsdttir. Hn hafi farime mjlkina r fjsinu rstutta lei, 40-50 fama, og mest me veggjum a fara. Bndinn, sem var me henni fjsinu, var eftir til a hla a v, en egar hann kom heim var stlkan komin. Var egar'tari a leita hennar, en hn fannst ekki fyrr en daginn eftir, og var ltin.

Lgrtta segir ann 20.janar:

Veri hefur veri kaldara en ur undanfarna t og hefur tluvert snja. gr var heiskrt veur og dlti frost, en ntt kom hlka og vindur sunnan.

jviljinn birti ann 11.febrar brf fr Bldudal dagsett 1. sama mnaar;

Tarfar hefir veri hr all-brilegt vetur, oftast nr ng jr fyrir saupening, og n dag er hlka. Samt hefir einatt veri fremur umhleypingasm t, og n sast 27. f.m. gjri ofsaveur af suvestri, svo a menn muna varla eins miki veur; fauk hr Bldudal fr grunni hs, sem var geymd steinola, einnig rauf ak af geymsluhsi og hliar a nokkru, og var etta hvorttveggja eign hlutafl. P.J. Torsteinsson &Co., nokkrar skemmdir uru og tngari, er sama verslun tti; Fossi Suurfjrum og Laugabli Mosdal fuku og 2 hlur ofan a veggjum,og uru ar jafnframt heyskaar nokkrir; i Otrardal frist og til grunni timbur- og jrnhlaa, um freka alin. Fleiri skemmda af nefndu ofveri hefir eigi spurst til hr.

jviljinn birti ann 15.mars brf r Beruneshreppi Suur-Mlasslu, dagsett 10.febrar:

Tingt, og muna menn vart jafn gan orra, alltaf au jr, og blviri, frost nr engin. — F va aldrei hst n, og lmbum sumstaarennekki kennt t. Sjvarrt geri miki milli jla og nrs, og brotnuu hr rr btar spn og bryggja rum & Wulf's Djpavogi. — Vi Fskrsfjr brotnuu tu btar.

Lgrtta segir ann 3.febrar:

Enskan botnvrpung rak upp klettana hr austan vi hfnina mivikudagskvldi 27. [janar] Hann liggurar enn og er hlffullur af sj, v asteinarnir standa gegnum skipsbotninn. Skipi heitir „City of London“.

Febrar: G t. Snjltt eystra og suvestanlands. Hltt.

jviljinn segir af febrart Reykjavk:

[11.] Tin var einstaklega g sustu viku. Hg frost og stillur, en umhleypingasamari a sem af er essari viku, stormar og rkoma, rigning, bleytukafald ru hvoru.

[28.] Indlasta tarfar hr syra n um hr, stillviri og frostleysur. Jr allstaar marau byggum.

Inglfur segir af jarskjlfta frtt 28.febrar:

Jarskjlftakippur allsnggur fannst a Laugarvatni og fleirum bjum Laugardal afaranttrijudagsinsvar [23.], um kl. 3 3/4 rdegis.

Og Inglfur btir vi ann 14.mars:

Jarskjlftakippir hafa aftur fundist efri sveitum rnesssluafarantt 26. og 27. f.m.Voruminni en kippurinn afarantt 23 f.m., er ur vargeti blainu.

Mars: T talin mjg g suvestanlands, en annars var nokku ningasamt. Hrarhraglandi noraustanlands. Fremur kalt.

Vestri segir ann 6.mars: „Skautasvell er n vanalega gott hr Pollinum, og er ar v fjlmenni miki a skemmta sr hverju kvldi“.

jviljinn segir af marst:

[10.] Frosthrkur all-miklar .m., en fr draga r eim fyrir siistuhelgi.

[19.] Kuldar all-miklir, og noran-beljandar, sustu dagana. — Frosti eigi meira en 5 stig.

[25.] Indlasta t sasta vikutmann, sem sumardegi.

jviljinn segir ann 20.aprl:

Afaranttina 27.mars var maur ti shl Norur-safjararsslu, milli Seljalands og Bolungarvkur.

Aprl: Hagst t. Fremur hltt.

Vestri segir ann 3.:

Skortur vatni var hr talsverur um daginn, ur en urnar komu. Nausynlegt vri a bta r v, a slkt komi svo ttt fyrir, v gott og ng vatn er skilyri fyrir gum rifum og vellun bjarmanna.

jviljinn greinir fr aprltinni:

[7.] Tarfari hefir veri hi kjsanlegasta, einlg viri, og er slkt fttt um enna tma rs.

[20.] Sanbla vort var siast ferinni, hefir haldist sama gtis tin, sem a undanfrnu.

[24.] gtis vertta hefir haldist, sem einmnu allan, og 22. .m. heilsai sumari mjg lega og hlindalega.

ann 30. segir jviljinn fr fjrskum:

Snemma aprl missti Jn bndi Halldrsson Galtar Gufudalssveit allt f sitt sjinn. Um svipa leyti missti og Arnr bndi Einarsson Tindum Geiradal 53 kindur sjinn.

jlfur gerir veturinn upp pistli ann 23.aprl:

Veturinn sem kvaddi oss fyrradag, hefur veri einhver hinn besti manna minnum, a minnsta kosti hr Suurlandi, frost nlega engin, og snjkoma venju ltil, yfirleitt sfelldar stillur og gviri og rkoma me langminnsta mti, engin ofviri veri sanum ramt, og jr oftastnr au. Skepnuhld gt sveitum og sumstaar bi a sleppa llu f.

Ma: T talin hagst, var fremur kalt og rkomusamt eftir hlja byrjun.

Inglfur segir ann 9. frttir r Berufiri dagsettar ann 3.ma:

Vertta hefir veri stilltog kld hr um slir san um pska [11.aprl]. Fjk hr gr og frost, svo a gluggar voru hlair. Noranveur dag me litlu fjki.

Lgrtta lsir t ma:

[5.] Kuldakast, norantt og miklir urrkar hafa veri undanfarandi um tma, ar til morgun, a komin eru hlindi og dlti regn.

[8.] Hlindi mikil hafa veri n nokkra daga.

Lgrtta segir ann 8.:

Af Eyrarbakka er skrifa 2. .m.: Vertta hin blasta fyrstu 3 vikur gunnar og allan einmnuinn. Norankast geri 3ju viku gu og n aftur eftir sumarmlin og helst a enn. Eigi hefur fiskur fengist nema net, en gftir mjg stirar; hefur aflinn v veri minni og lakari en ella mundi og kostnaur meiri.

Frttabrf undan Eyjafjllum. Veturinn sem n er liinn, var me eim allra bestu vetrum sem menn muna. Fram a njri var alltaf snjlaust a kalla mtti, en desembermnuur var strvirasamur, einkum sari hlutinn, ofviri ann 29. tki yfir. Skemmdust va hs, og hey tapaist nokkrum bjum. Mestan hluta janarmnaar voru harindi, en r v mtti kalla a hver dagurinn vri rum betri, oftast frostlaust, aeins tvisvar grna af snj. Jr er vorin klakalaus fyrir lngu, enda hafa menn nota tmann til jarabtavinnu, eir sem hafa haft stur til ess. Fnaur er gtu standi og heyfyrningar me mesta mti.

3. .m. geri strviri fyrir sunnan land. Vestmanneyingarvoru sj, en hleyptu heim, er veri tk a hvessa. Skammt fr lendingu bilai vlarbturinn „Von“, svo a hann komst ekki fram. Var mnnunum bjarga af rum bti, en „Von“ skk rtt eftir. Annar vlarbtur, „Flki“, me5 mnnum, ni landi Eyrarbakka eftir 2 slarhringa hrakning. riji vlarbturinn, „Vestmanney“, lenti einnig hrakningum, og var mnnum af honum bjarga af franskri fiskisktu, og kom hn hinga inn me til Reykjavkur, en bturinn frst.

jviljinn segir fr mat:

[5.] Noran-kalsa ningar sustudagana, en heiir og slbjartir dagar.

[15.] Tin indl, hreinviri og slskin nr daglega. Tnin farin a grnka hr syra, en kr va komnar t enn.

[25.] Hl vorvertta a undanfrnu, eftir dlti uppstigningardagshret, a gmlum vanda, 19.—20. .m.

[31.] Tinenn indl, eins og veri hefir vori, a kalla m.

ann 26.birti Inglfur frttabrf r Dalasslu (dagsett, en rita ma):

Tin hefir veri einmuna g vetur, naumast komi snjr ea frost, a vi kllum. Hey v vast ng. En illa mundi va hafa fari, ef veturinnhefi ori harur, v a n setja menn va illa haustin.

Austri segir af mat: [15.] „Vertta slm, kuldastormur og hrarhraglandi. [25.] Verttan n gengin til batnaar. Veurbla dag.

safold segir ann 19. - rita r Borgarnesi(?):

Eftir bestu sumarhlindi feina daga fyrri viku br til kulda aftur me snarpri norantt, jafnvel aftkum um helgina sustu [16.]. var 5 stiga frost Grmstum Fjllum, og um 1—2 Akureyri, Seyisfiri og safiri. Eina nttina hafi veri 7 stiga frost hr Borgarnesi. Kafaldsfjk ntt og dag fyrri partinn, noran — uppstigningardagshret [20.ma].

Jn: Hagst t. Mjg urrt. Hltt, einkum fyrir noran.

Austri segir af hlindum ann 12.jn:

Hitar miklir hafa veri n lengi undanfari, 15—20 stig R. ... Vatnavextir kaflega miklir hafa veri n hitunum. Lagarfljt flddi svo yfir farveg sinn, a menn, sem komu n vikunni noran yfir fljti, uru a sundra fr brarsporinum all-langan spl yfir h Egilsstaanesinu.

jlfur birti frttir af t og sprettu ann 25.jn:

Grasvxtur verur gtur etta sinn hr sunnanlands, einkum tnum, og byrjar slttur v langfyrsta lagi, og er egar byrjaur sumstaar. Valllendi er einnig vel sprotti, en mrlendi fremur illa, vegna of mikilla urrka vor. Tin yfirleitt einhver hin besta, er menn muna, san um nr.

ann 17.jn var almyrkvi sl - deildarmyrkvi hr landiog tti sr sta seint a kvldi, enda var hmark myrkvans nrri norurplnum.Vestri birti ann 19.jn frsgn af myrkvanum ar vestra. Hn verur ekki ll tekin upp hr - en vi ltum brot:

Og svo rann s dagur upp. rdagshimininn var heiur og fagur; slin helti vermandi geislastraumum yfir hauur og sj; og hdegi var heitt; og vindblr enginn. „a held g, a slmyrkvinn sjist kvld," var sagt. En um nn fr a koma sngg hreyfing loftldurnar; hann hvesstiskyndilega me allsnggum hvium, og skflkar fru a sna sig landsuri. Og undir miaftan var himininn orinn alskjaur, nema hva eitt heiskrt belti var a sj tnorri. „Skyldi hann tla a ykkna svona allur me kvldinu?" „Og illa lst mr a, a maur sji slmyrkvann kvld." annig frust sumum eirra or, sem hittust malarstrtum safjararkaupstaar, kvldi etta. Skflkarnir ykknuu, og okuskrmsln teygu armana hvert til annars, svo a au tku saman og uru eins og samfeld breia, sem vafist og andist um himininn. Aftanskini fjllunum hvarf. Loftvogin fll.En alltaf var bjart heirkabelti tnorri — i slarlagsttinni. Og ess vegna lgu hparnir af sta, sumir menn me hlfum huga, eftir v sem veurspsagnaandinn snerist.

Fr safiri gat slmyrkvinn ekki sst, v a fjllin loka aan tsn yfir Djpi. Menn fru v mist landveg yfir Arnarnes, ea fengu sr bt anga. En vi lgum nokkur hp t Djpi, norsku lnuveiaskipi. Vi hldum alllangt t; svo var skipi stva. Djpi l opi fyrir, Vi sum n greinilega heibjarta belti, en a var norar a sj en svo, a nokkur lkindi vru til ess, a slin gti lent v, hngandi a ldum; hn huldist n, a mestu, skjablju, en skjajararnir loguu og ljmuu eins og gulleldar; en Bjarnarnp sl daufum kvldroa; vi rum v af halda ferinni lengra fram, ttina til norurs, og nr fjallinu; og egar anga var komi, var afstaan orin annig, a slin sst koma niur undan ski, sem l yfir heirkjunni, og ljmai hn ar allri tfradr sinni, fr a glana yfir okkur eins og slinni; en ekki leyfi hnokkur, framar venju, a horfa lengi sig me berum augum; vi tkum v upp s-lita gler r pssi okkar, og gafst n heldur en ekki a lta, nja tungli var bi a setja allstrt skar hana a neanveru og upp hgra megin, enda var kl.15 mntur yfir 10. arnaljmai n kvldslin sklausa loftbeltinu, og skugginn smx, egar svartur mninn frist yfir hana, upp eftir. Og egar kl. var langt gengin 11, var myrkvinn mestur, svo a seinast var slin a sj ekki svipu tveggjantta tungli, fagurleiftrandi , me logarndina efst, og gullhornin hangandi niur, jafnt til beggja hlia, og eins og mistur-rkkri sl yfir fjll og sj. [undir pistilinn ritar L.Th.]

jviljinn segir mjg stuttlega af hagstri jnt:

[12.] T einatt hin kjsanlegasta. [23.] Tineinatt mjg kjsanleg; all-oftast slskin, og heirkja, en stundum grrarskrir. [30.] Tin einatt mjg hagst.

Norri segir af jnt pistli ann 1.jl:

gt t hefir n veri langan tma. Grasspretta er me allra besta mti allstaar hr noranlands, og hr Eyjafiri er slttur byrjaur flestum bjum. Er a yfirleitt viku fyrr en fyrra, og er a sumar tali gtt heyskaparsumar.

Jl: Nokku rkomusamt nyrra, en gir urrkkaflar Suur- og Vesturlandi. Hiti meallagi.

Austri segir fr jlt:

[3.] Grasvxtur er n mjg gur hr austanlands, srstaklega votengi. urrkarnir hafa veri helst til of miklir fyrir harvelli og hlatn eru nokku brunnin sumstaar.

[10.] Veurbla hverjum degi. Slttur mun n almennt byrjaur tnumhr eystra, og hirist heyi jafnum.

Norri birti ann 23.jl brf af Skagastrnd, dagsett ann 3.:

Tin hefir veri afarhl og stillt en urrkar til baga. Er gras harlendum tnum og harvelli mjg rrt, en fremur gott mrum og votri jr. Slttur alstaar byrjaur og a byrja. gr og dag er noran kuldi og rfelli. S vta hefi tt a koma fyrri.

Lgrtta birti ann 21. brf fr Gumundi Bjrnsyni landlkni, essi kafli er ritaur Austfjrum ann 7.jl:

a m segja, a allstaar lti vel ri. Sunni og Fljtshverfi hefur ori geysimikil skemmd jru af grasmaki. ar s g va strarengjaspildur og bfjrhaga rtnagaa af maki, grtt og svart, ekkert grnt str; hef aldrei s neitt v lkt. Annars er grasspretta gt. Umhelgina sem lei var tnaslttur byrjaur va Hrai. Allstaar hefur veri venjumikil urrkat. g hef fengi tvisvar skr mig allri leiinni, austan til Mrdalssandi, slmyrkvakvldi, og aftur austan til Sunni, sunnudaginn 20. jn.

jlfur greinir fr komu skemmtiferaskips og veri pistli ann 16.:

„Oceana" ska skemmtiskipi, er hinga hefur komi fyrirfarandi sumur, kom hinga afaranttina 11. .m., og fr han leiis til Spitzbergen nttina eftir. Daginn sem feramennirnir stu hr vi (sunnudaginn) var slmt veur, strrigning og stormur allan daginn a heita mtti, og hittist a heppilega .

Norri greinir fr heyskapart pistli ann 29.jl:

Heyskapart hefir veri gt sustu vikuna. gtir urrkar san sunnudag [25.], enda hefir nst upp mjg miki af heyjum, sem safnast hfu fyrir urrkakaflanum dgunum. Vestur Hnaingi er allva bi a hira tn, og tufall allstaar me langmesta mti, nema mjg harlendum tnum.

jviljinn greinir fr jltinni rstuttum pistlum:

[9.] Stugt sama einmunatin, hitar og stillur. [16.] Stugt sama einmunatin. urrkar og vtur skiptast heppilega . [24.] Enn helst sama blessublan. [31.] Stugt sama einmunatin.

Vestri segir fr ann 31.:

Heyskapur hj bndum gengur n me lang-besta mti, grasspretta vast g, — hefir nokku brunni af hrum tnum. Kaupaflk ng a f, en margir kynoka sr vi a taka a vegna kaupgjaldsins.

gst: Mjg rkomusamt um mikinn hluta landsins, t talin g suvestanlands, en erfiari heyskapart Norausturlandi. Hiti meallagi.

Fjallkonan segir fr ann 7.:

jht Reykvkinga. Hn st dagana 1. og 2. .m. Veri dr mjg r ngjunni; tk upp v a vera eitt hi leiinlegasta sem komi hefir sumrinu.Og svo leiinlegt var lka sumt af flkinu, a a fli brott r bnum. Menn taka upp alls konar duttlungum, egar slskini vantar.

Austri segir af heyskap og gstt:

[2.] Heyafli af tnum mun vera me allrabesta mti almennt hr eystra, og nting gt, svo a viast mun n bi a hira tn.

[21.] Verttan hefir veri hagst essa umlinu viku, stormur og rigning hverjum degi, svo a btar hafa eigi geta fari til fiskjar.

Norri segir af gstt:

[5.] Vertta hefir veri hl sustu viku, en urrkarfremur stugir.

[12.] Vertta hefir veri mjg stug sustu vikuna og mjg tryggir urrkar.

[19.] Tarfar hefir veri vanalega votvirasamt sustu vikuna. Getur ekki heiti a nokkur slskinsstund hafi komi, og er v mjg miki ti af heyjum.

jviljinn greinir fr gsttinni Reykjavk:

[10.] a sem af er essum mnuihefir lengst af veri vindasamt og votviri all-mikil.

[18.] N um helgina [15.] sustu breyttist verttan aftur til batnaar og hefir veri besta veur sustu dagana, hgviri, slskin og hiti.

[24.] Vertta nokku stug, en stillt veur sustu dagana.

[31.] gtt veur sustu dagana. Gur errir, enda hans ekki vanrf.

Inglfur segir frttir af grasmaki ann 26.gst:

Grasmakur hefir gert va mikinn skaa vor og sumar. Kva einna mest af essum skemmdum Gnpverjahreppi ofanverum, Landmannasveit, ofanverum Rangrvllum og svo Skaftrtungunni, Sunni og Fljtshverfi Vestur-Skaftafellssslu. Mest hefi bori essum maki og eyileggingu hans valllendi og heiarlendi. Bitfjrhagar Skaftrtungunni va hlf eyilagir. — Einnig hefir makurinn fari tnin sumstaar og valdi tjni t.d. Hvammi Landi, Geirlandi og Mrk Su og var — Sagt og, a einum b, Finnstungu Hnavatnssslu, hafi makur skemmt tni.

Vestri segir fr ann 28.gst:

Geymsluhs r timbri fauk Bakka Sklavk 20. .m. — Tveir menn hfu sofi hsinu um nttina og var annar eirra farinn t, en hinn var rminu. Rmi st eftir og hluti af glfinu kring um a, svo a manninn sakai ekki; hafi full sementstunna stai ar glfinu, rtt vi rmstokkinn. Vrur og fleira, sem inni var, nttist og skemmdist, og var eigandinn, Jn bndi Magnsson fyrir all miklu tjni.

urrkat hefir veri n um langan tma hr Vestfjrum og horfir til vandra me urrk heyi og fiski. Hey eru via orin hrakin og skemmd og msir httir heyskap mean essu heldur fram.

September: T talin hagst. rkomusamt framan af Suur- og Vesturlandi. Fremur hltt.

Norri segir af laklegri heyskapart ann 2.september:

Tarfar hefir veri venjulega vtusamt n langan tma. Hefir gengi mjg illa a urrka hey og er va talsvert miki ti hr Eyjafjararsslu en miklu meira Hnavatns- og Skagafjararsslum, enda getur naumast heiti, a ar hafi komi nokkur verulegur urrkdagur samfleyttar vikur. Sustu dagana hefir veri allgur urrkur hr og sennilega einnig vestur um sslur, enda er n komin sunnantt. Vonandi er v a mestll hey hr noranlands nist inn essa daga, en hrakin munu au vera orin allva. Hefir essi urrkat einnig tafi mjg heyskapinn, enda sumstaar ori a flytja hey til langan veg til ess a koma v urrkvll, v a va hefir vatn fltt yfir engjar, sem vel m urrka meal urrkasumrum. Rtist n r me urrkinn mun heyfengurinn vast hvar vera me mesta mti, v a grasspretta er allstaar gt og heyskapur var almennt byrjaur vanalega snemma.

jviljinn greinir fr septembert:

[18.] Tin fremur hagst a undanfrnu. [25.] Tin urrkasm, svo a rugt veitir um urrk fiski, og heyi, sem enn er ti a sumum stum hr syra. [30.] T einkar mild undanfarna daga.

ann 23.oktber birti Fjallkonan tv brf utan af landi:

rnessslu 30.september. Kalla m a stugt blviri hafi stai hr fjra sastlina mnui, urrkasamt fyrri hlutann, en fremur vtusamt sari hlutann, og blviri, v jafnan var logn. Aeins stku daga kom vindur, er teljandi vri, og aldrei svo a undan veri vri kvartandi. Grasvxtur var me besta mti allstaar, nema eim mrum, sem vatni eru vanar, en hafa ekki veitu, og svo var a sjlfsgu graslti eim stum, sem makurinn eyilagi fyrra. Nting var g fyrri hluta slttar, enda byrjai slttur fyrren vant var. Sari hlutann var nting eigi jafng, en hafa n allir n heyi snu ltt skemmdu, a tali er.

Eskifiri 12. oktber 1909. etta sumar, sem brum er frum, er eitthvert hi indlasta er menn muna. Sfeld lognbla og hiti fram til septemberloka. Grasvxtur og nting me besta mti. Matjurtarkt er hr mjg ltil og fullkomin, en n spratt me besta mti. Ber spruttu mjg vel, enda hagnttiflk sr au venjulega miki til ess a spara sr saftkaup frtlndum. Me oktber fr veri a breytast og hefir mtt heita stug t san. Fljtsdalshrai kyngdi niur mjg miklu af snj, 3—4 fet jafnslttu, svo a algerlega tk fyrir haga.

Oktber: rkomusamt, einkum framan af. Kalt.

Austri segir ann 2.oktber:

Storm og strfl gjri hr ntt og olli a miklum skaa, braut bta og bryggjur, meira og minna. Mtorbtinn„Aldan" sleit upp og rak land og brotnai hann mjg miki, ennfremur sleit upp ntabt me nt og brotnai hann spn og ntin skemmdist allmiki fleiri skaar uru og hinga og anga.

Enn segir Austri af skum sama veri frttapistli ann 9. oktber:

verinu 1..m, strandai gufuskipi „Reidar", eign gufuskipaflagsins „Thor", Borgarfiri skammt fr Hfn, rak ar land undan verinu og strsjnum. Allir skipverjar bjrguust land. sama veri sleit upp mtorbt Borgarfiri og rak hann land og brotnai spn. Hann var vtryggur og er tjni v miki fyrir eigendur btsins. ... Mikinn snj setti niur fjll n ofsaverinu 1. .m. og alla lei niur bygg, er n autt hr fjrunum upp mijar fjallshlar en Mi-Hrai er allmikill snjr, svo varla var bgt a beita ar f. Voru Hrasmenn margir lagir af sta me f sitt lei til Seyisfjarar, en komust eigi lengra en undir Fjararheii a Egilstum, og hefir eimtil essa tt kleyft a koma fnu hr ofanyfir heiarnar. Munu sumir bndur egar hafa reki f sitt heim aftur, og tla a ba ar til frin batnar yfir heiarnar. Fleiri sund fjr er a sem enn er komi af Hrai vsvegar hinga ofan Seyisfjr, og er a miki tjn bi fyrir bndur og kaupmenn, ef svo illa gengur lengi, a eigi verur hgt a koma fnu ofan yfir fjllin.

Austri greinir lka fr illvirum pistliann 18.oktber:

Ofveur hefir veri n undanfari um allt land a kalla m, stormur og kraparigning. mun ltinn snj hafa lagt fjll essa sastlinu viku, en snjr s er fll ar um daginn blotnai mjg og ori a krapa, a minnsta kosti heiunum hr kring. ... Smaslit var n s.l. viku Haug; hafi Seyisfjrur gr og dag eigi samband lengra norur en til Vopnafjarar. Smamenn fr Hofi lgu sta til Haugs fstudaginn, en uru a sna aftur vegna veurs, en n mun vera langt komi a gjravi bilanir essar.

Maur var ti Jkuldalnum n i hrarverinu um daginn, var Magnsson a nafni, rmlega tvtugur a aldri. Hann tti heima Hjararhaga, en hafi veri lnaur a Merki, mean bndinn aan var kaupsta, og tti hann a gta fnaarins. Hrardaginn versta var hann a ganga vi f, en kom eigi heim aftur a kvldi; en daginn eftir fannst hann rendur allskammt fr bnum; hefir eflaust villst og rmagnast svo af reytu og kulda.

Austri segir fr ann 30.oktber:

Verttan er alltaf fremur stir, hefir n lagt dltinn snj alveg ofan i sjvarml hr firinum, er ng beit allstaar, nema yst firinum a sunnanveru, ar kva snjrinn vera mestur, jafn-fallinn mjalegg og kn.

Norri segir lka af erfiri t oktber:

{7.]Vertta hefir veri afar hagst sustu viku. San fstudag [1.] hefir daglega snja og er n komin allmikil fnn. Frostlaust hefir alltaf veri a mestu. F er alstaar hr nrsveitum vst, enda illmgulegt a n v sakir fra og dimmvira. Er jafnvel mjg illt jr n og mun f ori illa tleiki. - Sakir frarinnar hefir veri afar erfitt a koma sltrunarf hinga til bjarins, enda mjg ungfrt me hesta.

[21.] fstudaginn er var [15.], var hr ofsaveur af norri og krapahr. um kvldi og nttina rak upp mtorbta fr Hfa, er lgu vi Kljstrnd, annan land, er brotnai spn og hinn grynningar og skk hann ar, inn og fram af Hfabnum. Btar essir htu Ffnir og Agnes, voru bir nstum nir, yfirbyggir, me 8 hesta mtorum. Bir voru eir vtryggir Btabyrgarflagi Eyfiringa, Ffnir fyrir 2200 kr en Agnes fyrir 2400 kr. Er a lti meira en hlfviri og ba eigendur v mjg tilfinnanlegan skaa. byrgarflagi m heldur eigi vel vi slku tjni v a a er nlega stofna af litlum efnum, sem og kunnugt er. rr arir mtorbtar lgu enna sama dag vi Kljstrnd og var eim me naumindum og mannhttu bjarga fr a reka land. engum btnum bilai legufri en strsjrinn var svo mikill a akkerin hldu eigi, enda telja Hfabrur, a hafi veri ar vi strndina einn hinn mesti sjr, er eir muna.

Tepptar samgngur sj. Gufuskipi „Ceres“, er fr han fyrra laugardagskvld [lklega 8.] til Saurkrks, l ar til fimmtudags [14.], en gat hn ekki lengur haldist ar vi sakir sjgangs og hleypti yfir a rarhfa, en komst loks laugardagskvld [16.] til Saurkrks aftur og gat loks sunnudaginn er var afgreitt sig ar. Sklholt fr han fyrra sunnudagsmorgun, l vi Hrsey annan slarhring, fr aan til Siglufjarar rijudaginn og l ar til laugardags. Hlar fru mnudagsmorgun [lklega 11.] til Hsavkur en hldust ar eigi vi og hleyptu aan inn fyrir Hrsey og lgu ar fram yfirsustuhelgi. „Vendsyssel“ l byrjun illveursins safiri en lagi t r Djpinu mivikudag.Var svo mikill sjr og og rok ti fyrir, a skipverjar gtu vi ekkert ri. Annar bjrgunarbturinn brotnai og mislegt fleira ilfarinu;sjr komst niur skipi og vlin bilai. Gtu eir eigi sni aftur og ltu v reka austur. Nu eir loks landi Blndusi mnudaginn ervar [18.].

Norska gufuskipi Flra, er hr var vestur- og suurlei um fyrri helgi, og fr han til Siglufjarar og Hsavkur, lagi af sta aan fyrra mnudagskvld [11.] kl. 6.e.h. leiis til safjarar. Var noran illviur og strsjr og jkst hvortveggja um nttina. Hlt skipi alltaf norvestur, en vegna illveurs su skipverjar eigi land Vestfjrum, enda oru ekki a leita ess slku veri og sjgangi. Veri hlst ltlaust fjra slarhringa, og ttuu skipverjar sig ekki fyrr, en eir voru komnir alla lei a austurstrnd Grnlands. Sneru eir til baka, og er eir komu nnd vi sland, vildi svo vel til, a eir su snggvast til slar, og gtu reikna t, hvar eir voru. Var a all-langt vestur af Patreksfiri, og komust eir anga inn eftir 5 slarhringa tivist. Alla essa daga var gurlegur strsjr, enda brotnai stjrnpallurinn mjg. Voru ar uppi 2 menn, er bir slsuust all-miki, annar eirra rifbrotnai. Tveir kolamokarar hfu og meist talsvert miki. Allt lauslegt ilfari fr sjinn, allir btar mist brotnuu ea skoluust yfir bor. Leiarsteinninn bilai og a miklum mun. Mun oft hafa legi vi bor, a skipi frist me llu, enda mun enginn eirra 150 manna ea fleiri, er skipinu voru, st hafa komist slka raun. Fr Patreksfiri fr Flratil safjarar og aan fr hn aftur rijudaginn leiis til Reykjavkur.

Inglfur birti 24.oktber brf r Strandasslu - dagsetningar ekki geti:

Tarfari hefir yfirleitt veri hagsttt etta r. Sastliinn vetur var gur og hagasamur, og heyfyrningar v allmiklar undan vetrinum. a vorai vel og hlst fyrirtakst fram byrjun gstmnaar, hlviri og slfar miki, en urrvirasamt um of fyrir harvelli. engjasltti kom 5 vikna urrkakafli, en voru eigi strrigningar, og hlst fram til leita. Tn spruttu vel, nema harbalar. ar brann gras af til skaa. Slttur byrjai me jlmnui og nust tur hraktar undan urrkunum.

jviljinn birti ann 24.desember brf af Hornstrndum, dagsett 23.oktber:

byrjun oktbermnaar skipti hr um verttu. Geri svo grimmlega fannhr, me ofsa-veri noraustan, a sumum bjum voru allar skepnur komnar gjf, einnig hestar, hlfum mnui fyrir vetur. — Veri essu fylgdi svo mikil sjvarlga, a menn muna varla slikt, og stku stum flutti sjr smsteina, og rekavi sex lnir upp yfir venjulegt flarml, nean brattar brekkur. — Mest kva a essu 14.—15., og var a eigi likt flldum, sem sagt er fr rum lndum.

Vestri lsir oktbert fyrir vestan:

[2.] Kuldat hefir n veri essa sustu daga, — noranstormur og kafald, og er jr n alhvt niur undir sj. [16.] Sama tin alla essa viku, — noranstormar me kafaldi ea krapahrum. dag er urrt og heldur hl verinu. [30.] Tarfar yfirleitt stillt og gott essa sustu viku.

jviljinn segir af t og slysi ann 19.oktber:

Fr safiri frttist kuldat, noranhret ndverum oktber og jr orin alhvt til sjvar.

Tveir menn drukkna. Vlarbtur, sem 9. okt. .. fr fr Vestmannaeyjum til Vkur Vestur-Skaftafellssslu, slitnai ar upp, me va slmt var sjinn, og brimasamt. — Rak vlabtinn san ykkvabjarfjrum Landeyjum Rangrvallasslu 10.oktber, og var mannlaus, svo a tali er vst a tveir menn, sem btnum voru, hafi farist. Segl var uppi btnum, og ykir v lklegta vlin hafi bila. egar bturinn lagi af sta fr Vestmanneyjum til Vkur, voru honum sex menn, en fjrir eirra voru landi Vik, er btinn sleit upp.

Reykjavk: Tin hvassvirasm vikunni, sem lei, noranstrviri, en engir snjar enn fallnir lglendi hr syra.

jviljinn segir 30.oktber:

Veturinn gekk gar 23. .m. og snjai nokku lglendi hr syra, og jr alhvt morguninn eftir.

jlfur segir ann 29.oktber:

Veurtta hefur veri stillt sari hluta essa mnaar en tluverur snjr falli jr hr syra, og n sustu dagana hafa veri venjumikil frost um etta leyti rs, t.d. 9C. hr niur sjvarbakka grmorgun, en morgun 15 Grmsstum Fjllum.

Austri segir ann 6.nvember fr vatnaskum eystra oktber:

Skaar allmiklir uru heyjumog fnai Hjaltastaaingh votvirunum og vatnavxtunumum daginn. annig er mlt a bndurnir Kreksstumog Kkreksstaagerihafi misst um 70 lmb Selfljti, er flddi langt yfir farveg sinn; en Hjaltasta uru heyskaarnir mestir.

Nvember: Hagst t. Hiti meallagi.

Norri segir um tina og tliti pistli ann 6.nvember:

Vertta hefir n heilan mnu veri venjulega ill og kld. Hefir f hr noranlands veri gjf a mestu leyti allan ennan tma og sumstaar algerlega stai inni a heita m, og a jafnvel gum tbeitarsveitum Suur- ingeyjarsslu. Snjr hefir veri venjulega mikill, einkum til dala. fyrradag geri blota og var allg hlka gr, en dag er snjkoma allmikil og mun n vast hvar Eyjafjarar- og ingeyjarsslum vera jarlaust me llu. Bera flestir veurfrir menn kvboga fyrir mjg hrum vetri, enda kvu draummenn msra spakra manna hafa sagt eim, a sannkallaur fimbulvetur vri asigi. Kemur a gar arfir, a heybirgir manna eru allstaar me langmesta mti og munu llum sveitum vera fleiri ea frri bendur, er hvernig sem virar hafa birgir aflgu og geta v hjlpa, ef me arf. Sjaldan ea aldrei munu bendur hafa veri frari um a taka mti hrum vetri og er v engin sta til ess a rast, tt kaldan blsi og kyngi niur fnn.

Norri segir stuttlega fr t ann 18. og 24.nvember:

[18.] Tarfar hefir veri allgott hr noran lands, sustu vikuna. Er n snjlti hr Eyjafiri og vast hvar g jr. [24.] Vertta hefir veri hin kjsanlegasta sustu daga, logn og bjartviri me litlu frosti. Snjr er va ltill lgsveitum, en vast hvar mikill er dregur til fjalla.

Vestri segir:

[6.] Tin er hr n allg, nafstain vorhlindi, en nokkur snjkoma eftir. Og a snji og hvessi lti eitt vetur, er a ekki til ess a rast af. [13.] Noranveur ti fyrir, en stillt veur og gott hr inni fjararbotni.

jviljinn er lka stuttorur:

[13.] Tarfarstillt sastlina viku, og frost tluver, en fannkoma eigi a mun. [24.] Tin fremur hagst undanfarna daga, ur, og lygn veur.

Desember: Talsver snjkoma nyrra, en hagst t syra. Kalt.

jviljinn segir af desembert:

[3.] Talsverur snjr fll jru dagana fyrir helgina, svo a jr hefir veri alhvt.

[13.] Snja hefir tluvert a undanfrnu, og jafnvel komi svartar kafaldshrar, en heiskrt veur ru hvoru.

[24.] Sudda-veur, og dimmviri a undanfrnu, sustu daga frost og kuldi. Jr orin marau hr syra, svo bndum sparast heyin ennan tmann.

[31.] Heiskrt og glaa tunglsljs, um jlin og rennihjarn jru. Sveitaflkinu hefir v gefi vel, a skja kirkjur og arar skemmtisamkomur um jlin.vanalega fagrar litbreytingar, ea litskr himni ru hvoru a undanfrnu.

jviljinn birti ann 31. brf r Drafiri, rita desember en dagsett:

Frttir eru han far, nema versta t, frost, og fannkomur sfelldar, san jlafasta byrjai; og var ur r litlu a spillast, nema hva veur var hgra um tma. N mun va vera ori jarlaust, ar sem ekki nr tilfjru, og gefa verur hr nr v fulla gjf, og er a snemmt, v a kr og lmbkomu a llu gjf um mikaelsmessu [29.september]. Meira, en viku, hefir veri hr svo mikil snjhr, a me kflum hefir veri illfrbja milli.

Austri segir af smslitum og snjflum frtt ann 11.desember:

strhrarverinun um nstlina helgi [5.] uru smaslit nokkrum stum hr eystra. smalnunni hr bnum, milli Vestdalseyrar og ldu, brotnai 1 staur af snjfli, og Mjafjararlnunni tk snjfl 5 staura fjallinu Mjafjararmegin; ennfremur hfu 4—5 staurar fari snjfl lnunni t a Brekku Mjafiri, milli Hesteyrar og Skga.

Enn greinir Austri af snjfli frtt ann 18.desember:

Tveir menn frust snjfli 9. .m. svonefndu Skriuvkurgili sunnan vi Njarvkurskriur, milli Njarvkur og Borgarfjarar. Voru eir rr saman og komu ofan af Krosshfa, anga sem eir voru a skja steinolu, v steinolulaust var a sgn vi verslanir Borgarfiri. Og er menn essir komu urnefnt Skriuvkurgil fll snjfl miki og reif me sr tvo mennina, er fremstir gengu. En hinn rija sakai ekki og fr hann strax til bja og sttihjlp; fundust brtt lk flaga hans undir snjdyngjunni niri fjru.

Austri segir fr .22.:

Lags, allykkan, lagi hr kringluna afarantt 17. .m. Mtorbta , er lgu fyrir festum t hfninni, rak tluvert me snum, og einn mtorbturinn, s strsti sem er hr firinum, „Eva", eign Pls rnasonar, skk.

Norri segir ann 16.desember:

Viarreki hefir veri venjulega mikill va hr noranlands haust, einkum Skaga og sustu noranhviunni fyrir rmri viku san rak svo miki lafsfiri, Svarfaardal og utanverri rskgsstrnd, a elstu menn muna ekki annan eins reka, a sgn. Mest af essum trjvii hefir veri fremur smtt,en allmiki gir mttarviir peningshs. Sennilega hefir einnig miki reki essari hr austanveru fjararins og norur Tjrnesi og Slttu, v a eru bestu rekastairnir hr, arir enn Skaginn. Trjviarreki hefir n nstum heilan mannsaldur veri miklum mun minni, en ur var og hefir veri kent um skgarhggi og aukinni bygg Amerku og Sberu, en aan kemur mestur rekaviur hinga, a frra manna sgn, eins og kunnugt er. Hefir flestumveri horfin ll von um, a etta mundi nokkurn tma breytast til batnaar, enda hafa rekahlunnindi jara veri a litlu metin sustu rin. Hver veit nema n s n rekald a renna upp, rtt fyriralla vantr slku. Var rekinn fyrri daga slandi mjg mikils viri, og vri betur, a enn mtti svo vera.

Norri segir af frostum ann 30.desember:

Frost hafa veri vanalega mikil n um jlin, alt a 20 C; er a sjaldgft hr svo snemma vetrar. En gr br til sunnanttar og u og helst aenn.

safold birti 20.janar 1910 brf af Snfellsnesi, dagsett 31.desember:

ri byrjai me nokku stugri verttu, snjkomu & milli og oftast frostlti fram orralok, en me gu byrjai hin hagstasta t, mjg rkomuliti, en ekki mikil frost, en stundum nokku vindasamt til sjvar. essi gta vertta hlsttil jlmnaarloka. Gras mjg miki, srstaklega tnum eim, sem eru nokkurnveginn gri rkt, en hn er n va lakari en vera tti; vonandi, a menn taki sr fram v efni. gstbyrjun byrjuu urrkar, a eins einn og einn erridagur einu og hraktist mjg hey va. September var urrvirasamari og nust hey manna, svo heyfengur var me besta mti. Lka var uppskera r matjurtagrum mjg g. Hafa margir stunda matjurtarkt venju fremur nstlinu vori. Ekki lklegt, a koma Einars Helgasonar hafi heldur gltt huga manna vi garrkt. Vri betur a oft vru slkir menn a fer, sem hvetja til framfara bnainum. 24. viku sumars [snemma oktber] kom talsvert snjhret, svo a kindur fennti jafnvel sumstaar. San hefir veri fremur g vertta, og n vi rslokin er alau jr.

Lgrtta birti ann 12.janar 1910 brf r Rangrvallasslu, dagsett 31.desember 1909:

egar allt er liti, m telja etta r, sem n er a kveja, yfirleitt gott r. Veturinn fr nri var gtur, vorai snemma og heybirgir alstaar ngar. Grasspretta me allra besta mti, og v byrja a sl 1—2 vikum fyrr en vanalega. Heyskapur almennt gur, tt miklar tafir yru va af vtu meira og minna gstmnui, en a hjlpai llum, hve snemma var fari a sl. Hausti hefur veri snja og frostasamt, snjai strax me oktber, sem er vanalega snemmt hr, og san hefur snja ru hvoru, en gert gar hlkur milli; snrp frost hafa einnig veri me kflum, mest 19.—29. .m. fr 10—18 stig.

Austri birti ann 21.ma 1910 brot r veurlsingu rsins 1909 (lklega af Hrai):

Veurlag var hagsttt fyrri hluta janarmnaar, og hagbeit var g til hins 13. Byrjuu noraustanhrar til hins 19. Var va haglti vegna snjdptar. ann 20 hlnai nokku, en dagana 24. — 26. var suvestan hlka, svo hagar voru gir til mnaarloka. Allur febrarmnuur var veursll og jr snjltil bygg. Tarfar var snja- og umhleypingasamt marsmnui, en hagbeit nokkur egar til gaf.

Allur aprlmnuurvar gvirasamur. Um mijan mnuinn var alau jr bygg; komulurnar vorblunni. Jr var stungu. Var unni a tnslttun og rum jarabtastrfum. Byrjuu menn almennt a vinna tnum. Eftir 20. ess m. sst vottur til a jr var byrju a gra.

Veurtt breyttist ann 10. ma, og gekk til norurs og norausturs me hvassviri og kulda, og snjum einkum til fjalla. Hnekkti mjg grri eim er kominn var. Eftir 20. s.m. hlnai veur af suvestri, greri jr allvel sari hluta .m. svo um mnaamtin var fari a beita nautgripum. Allur bpeningur manna gekk vel undan vetri. Srstk bla var jnmnui, hitar miklir og urrkar, einkum sari hluta ess m. tt bri bruna harlendumtnum og ofurrki mrum, var grasvxtur gur. Enda var „slttur" byrjaur, sustu daga .m. Grast var g jlmnui. Snemma morguns .15. fraus kartflugras grum, einkum flnai grasi ar sem sl ni til fyrri hluta dags, en ekki annarsstaar. Bendir etta a a haganlegt s a kartflugarar halli undan sl fyrri part dags. Eftir 20. ess m. komu nokkrir regn og urrkleysisdagar. tengi spruttu vel ennan mnu. Tn voru betrameallagi vaxin, og taa birtist vel.

Heyskapart var hin besta gstmnui. Nokkrir rkomu- og kuldadagar me urrkdgum milli. Hey manna hirtust vel. ann 13. ess m. snjai fjll, og enn geri skaa kartflugrum, svo uppskera var ltil ar sem kartflugras fraus og flnai. Tarfarvar allgott septembermnui. Heyannir enduu almennt 18.—25. Hey voru mikil almennt yfir og vel hirt. Fjrsfn, feralg og nnur haustverk gengu vel fr hendi essum mnui.

Veurlag oktbermnui var mjg rkomusamt. Gjri mikla snja 2.—10. .m. Fjrsfn, feralg og nnur vinna gekk mjg illa. strrigningarveri 15.—16. .m. skemmdust mjg miki hey manna og eldiviur. Vatnsfl brutu brr og vegi, skriur fllu va og fleiri skaar uru. Tarfar var umhleypingasamt nvembermnui, en sem oftast allgott hgum. Veurlag var misjafnt desembermnui. Gjri snja nokkra til hins 12. ann 13.—15. mikil leysing svo alautt var i bygg. gjri mikla snja, me bjartvirisdgum milli, og langvinn vanalega mikil frost sem uru hst 19—20 C .21. og 28. .m. Hinn 29. gjri hlku um kvldi til hins 30. Sasta dag rsins var logn og gviri og regnskrir um nttina.

Lkur hr a sinni samantekt hungurdiska um ri 1909. Finna m msar tlulegar upplsingar, mealhita, rkomu og fleira vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 21
 • Sl. slarhring: 146
 • Sl. viku: 1794
 • Fr upphafi: 2347428

Anna

 • Innlit dag: 21
 • Innlit sl. viku: 1551
 • Gestir dag: 21
 • IP-tlur dag: 21

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband