Hlýindi enn

Ţó enn séu fjórir dagar eftir af apríl (ţegar ţetta er skrifađ á föstudagskvöldi) er ljóst ađ hann verđur í flokki ţeirra allrahlýjustu sem vitađ er um. Í Reykjavík er hitinn nú í ţriđjaefsta sćti og hefur náđ 6,0 stigum. Međalhiti í apríl 1974 var 6,3 stig. Til ađ jafna ţađ ţarf međalhiti síđustu fjóra dagana ađ vera 7,9 stig eđa meira - ekki alveg útilokađ.

Í Stykkishólmi er međalhitinn nú 5,3 stig, hlýjasti apríl ţar um slóđir er 1974 (eins og í Reykjavík). Međalhiti í Stykkishólmi ţarf ađ vera 6,3 stig síđustu fjóra dagana til ađ jafna metiđ frá 1974. 

Á Akureyri ţarf međalhiti síđustu fjóra daga mánađarins ađ vera 10,1 stig til ađ jafna metiđ frá 1974. Ţađ er ólíklegra ađ metiđ falli ţar heldur en á hinum stöđvunum tveimur. En apríl 1974 er langhlýjasti apríl sögunnar á Akureyri, međalhiti ţá var 6,8 stig, nćsthlýjast var í apríl 1926, ţá var međalhiti stigi lćgri, eđa 5,7 stig. Nú (eftir fyrstu 26 dagana) er hann viđ 6,3 stig. Annađ sćtiđ virđist ţví nokkuđ öruggt. 

Eyjafjallastöđvarnar Steinar og Hvammur eru hlýjastar ţađ sem af er mánuđi. Međalhiti á ţeim er nú 6,7 stig, međalhiti er sömuleiđis 6,7 stig viđ Sandfell í Örćfum og 6,6 stig í Önundarhorni undir Eyjafjöllum. 

Hćsti viđurkenndi mánađarmeđalhiti í apríl hér á landi er 7,1 stig á Hellu á Rangárvöllum 1974. Sjónarmun lćgri hiti (líka 7,1 stig) reiknast á Loftsölum í Mýrdal sama ár, 1974. Ólíklegt er ađ ţessi met verđi slegin nú. Hitamćlingar á Eyjafjallastöđvum Vegagerđarinnar ţykja grunsamlegar fyrstu árin sem stöđvarnar voru í rekstri, međalhiti í apríl 2002 er ţannig 7,8 stig í Hvammi - harla ótrúleg tala miđađ viđ ţađ ađ methiti var hvergi annars stađar á sama tíma. 

Ein gömul tala, 7,1 stig er til frá Ofanleiti í Vestmannaeyjum, frá apríl 1842. Trúlega hefur sól náđ ađ skína á mćlinn einhverja daga - en annars var ţetta í raun og veru hlýr mánuđur - međalhiti í Reykjavík reiknast ţá t.d. 5,5 stig - og 6,4 stig í Hvammi í Dölum allgóđar tölur. 

Í viđhenginu er smávegis nördafóđur - ađallega tengt háum aprílmeđalhita - en óttaleg hrúga.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hlýindin eru vel sýnileg á gróđri, páskaliljur náđu víđa ađ springa út á páskum sem er sjaldgćft á hérlendis, runnagróđur af erlendum uppruna er ađ laufgast í Reykjvík en birkiđ íslenska er hinsvegar ónćmt fyrir slíkri bjartsýni og fer sér hćgar. Sá fyrstu humluna í gćr, tíđarfariđ var ţeim sérlega óhagkvćmt í fyrra og ná vonandi á strik í ár. Rauđhumlur eđa ryđhumlur virđast í stórsókn hérlendis enda skemmtilegir nýbúar sem auđga lífrćđilega fjölbreytni á Íslandi. 

Valur Norđdahl (IP-tala skráđ) 27.4.2019 kl. 20:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.8.): 44
 • Sl. sólarhring: 209
 • Sl. viku: 2926
 • Frá upphafi: 1953995

Annađ

 • Innlit í dag: 37
 • Innlit sl. viku: 2578
 • Gestir í dag: 37
 • IP-tölur í dag: 36

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband