Dlti tmaraafyller

Vi skulum n fara dlti tmaraafyller. rair sem essar su sjaldsar veurfriritum eru r samt allrar athygli verar - a mati ritstjra hungurdiska - enda hefur hann fjalla um r ur og birt af eim myndir. Kominn er tmi endurnjun. Skilgreiningar m finna eldri pistlum. A essu sinni verur ekki fari lengra til baka en 70 r - til rsins 1949.

Vi byrjum stormum og vindi.

w-blogg030419-stormadagar

Ritstjri hungurdiska hefur lengi haldi ti lista um illviri landinu. ar me er listi um daga egar fjrungur veurstva ea meira segir fr meiri vindi en 20 m/s einhvern tma dags. Fjldi slkra daga er mjg breytilegur fr ri til rs - og ekki er a sj a teljandi leitni s fjlda eirra sustu 70 rin. Sustu 3 r hafa veri rleg - en ri 2015 var fjldi daganna vel yfir meallagi. Vi sjum lka veruleg ratugaskipti. essi ld hefur hinga til veri fremur rleg mia vi rin kringum 1990. Leitnin er marktk.

w-blogg030419-medalvindhradi

mta breytileika m sj mealvindhraa landinu. a truflar okkur nokku a framan af var logn oftali (um a vandaml m lesa eldri pistli). Vindhrai virist hafa veri meiri runum kringum 1990 heldur en algengast hefur veri sari rum. Sustu 3 r hafa veri mjg hgvirasm - en rin 2015 og 2011 var vindhrai meiri.

Nokku samband er milli rsmealvindhraa og rsmealtals ra loftrstingi fr degi til dags. Vi skulum lka lta mynd sem snir mealrahvers rs.

w-blogg030419-oroavisir

Hr sjst smu ratugasveiflurnar enn, hmark kringum 1990, en lgmark um 1960 og essari ld. ri 2015 sker sig nokku r - enda var a mjg umhleypingasamt eins og margir muna. Hr er enga leitni a sj - allt me felldu.

w-blogg030419-snjokoma

Snjkomu og snjlja er geti srstaklega veurskeytum. Vi teljum saman hversu mrg slk skeyti eru ri og reiknum hlutfall eirra af heildarfjlda skeyta rsins - setjum san mynd. Ekki er fjarri a hr s um a bil eina athugun af hverjum 20 a ra (50 af sund). Hst var hlutfalli ri 1949 - var mikill snjavetur Suur- og Vesturlandi og mjg kalt vor - snjai fram sumar noranlands. myndinni m lka sj a snjkoma var mjg t flest r fr 1966 til og me 1983 - en hn var ft runum kringum 1960 - svo ft a leitnin sem reynt er a reikna og fr er inn myndina getur varla talist mjg marktk - og segir auvita ekkert um framtina. - En snjkoma er samt ftari essari ld en tast var sari hluta eirrar sustu. Enn er a ri 2015 (a kaldasta ldinni a sem af er) sem sker sig nokku r (samt 2008).

w-blogg030419-snjohula

Snjhulurin snir svipaa mynd. Hr er mealsnjhula landsins hverjum mnui reiknu ( prsentum) - og mnaargildinlg saman rssummu. Talan 300 ir v a alhvtum og flekkttum dgum hefur veri safna saman riggja mnaa samfellda snjhulu. Hstu tlurnar eru rin 1979 og 1983 - kannski var snjr rltastur. a eru 1964 og 1960 sem eiga lgstu tlurnar. Nokkur ttskil virast (j, virast) vera rtt upp r aldamtum - egar mest hlnai. San hafa snjalg veri heldur rr landsvsu, helst a rin 2008 og 2015 sni vileitni til fyrri vega. Vi leggjum ekki miki upp r leitninni hr heldur - framtin rst af hitarun. Ggnin sna tvrtt a hl r eru a jafnai snjlttari en kld.

w-blogg030419-mistur

er a tni misturs. Mistur er ekki algengt veurskeytum - en virist hafa veri mun algengara fyrr rum en sar. Vi sem munum mestallt etta tmabil skynjum lka essa breytingu. Evrpsk mengunarblma fyrri ra er horfin (henni fylgdi kvein stemning) - a er hn sem heldur misturhlutfallinu uppi fram yfir 1970. Toppar eftir a eru athyglisverir. Eldgosin 2010, 2011 og 2014 koma mjg greinilega fram, aska og skufok 2010 og 2011 (og skufok 2012) - og brennisteinsma 2014 - og toppurinn 1991 til 1992 gti tengst eldgosum lka - etta eru rtt fyrir allt rin sem Pinatubogosi hafi hrif um heim allan. Svo er toppurinn 1980 tengdur Krflueldum og einu af lngu gosunum jl a r. Rtt spurning hvort gosi Surtsey hefur hkka misturhlutfall rin 1964 og 1965 - eftir a hraungosi eynni hfst.

w-blogg030419-thykktarbratti

Sasta mynd essa pistils er lklega s sem erfiast er a skilja. Hr m sj „ykktarbratta“ vi sland. Eins og rautseigirlesendur hungurdiska vita segir ykktin fr hita neri hluta verahvolfs. ykktarbrattinn sem hr er settur mynd segir af hitamun milli 60. og 70. breiddarstigs. Vi skulum ekki hafa hyggjur af einingunum en lesendur mega tra v a talan 36 ir um 6 stiga mun, og talan 24 um 4 stiga mun. Myndin snir a essi hitamunur virist hafa minnka jafnt og tt - og hefur aldrei veri jafnltill mrg r r og n au hin sustu. Vi vitum ekki hvort essi run er venjuleg ea ekki - n heldur hvort hn kemur til me a halda fram - en hn er raunveruleg engu a sur.

a verur a teljast lklegt a llu lengra gangi - vi bumst alls ekki vi v a hlrra veri fyrir noran land heldur en fyrir sunnan a. En etta er lklega tengt eirri almennu hlnun sem ori hefur norurslum - noranttir eru raun og veru yfirleitt hlrri en ur var - en minna munar sunnanttunum. Vi hfum huga a myndin segir ein og sr ekkert til um a hvort verrandi hitamunur stafi af hlnun fyrir noran eingngu. Taki hlnun vi sr fyrir sunnan land - ea klni fyrir noran - vex ykktarbrattinn umsvifalaust aftur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Glsilegt Trausti! etta snir a hlutlaus frimennska er enn vi li (meal veurfringa) rtt fyrir allan rurinn um slmar afleiingar hnattrnnar hlnunar. essi samantekt snir nefnilega jkv hrif hennar og gengur vert fullyringar loftlagsfringa um a fgar verttu hafi aukist me henni.
ur hefur Traust snt fram a rkoman hr landi hefur ekkert aukist me hkkandi hitastigi, einnig vert fullyringar tlenskra spekinga um a slkt s fylgifiskur hlnunarinnar.
Hr kemur svo fram a stormdagar, .e. illviri, hafi ekkert aukist essari ld n vindhrai.

Alltsaman er etta mjg gleilegt ljsi hnattrnnar hlnunar. Minna hefur veri um veur og dregi r vindstyrk. Umhleypingum hefur fkka og mjg dregi r snjkomu og snjhulu (.e. snjdpt?).
A lokum geta Norlendingar (og Vest- og Austfiringar?) glast yfir v a dregi hefur mjg r kuldakstum eins og voru svo algeng kuldatmabilinu fyrir aldamt.
Eitt hefur rurinn gegn hlnuninni haft gott fr me sr, a sem kemur fram lnuriti Trausta yfir mistur. Mjg hefur dregi r v skum minnandi mengunar fr Evrpu.

essar upplsingar btast vi fleiri gar frttir um jkvar afleiingar hlnunarinnar fyrir jarbi, .e. aukin uppskera af landi (.e. mikil grska grri) og aukna fiskgengd vermtustu tegundanna. Vi hr uppi klakanum eigum v a fagna hlnuninni en ekki bsnast yfir henni eins og gert er.
Svo er bara a halda fram barttunni gegnmengandi starfsemi, hr landi sem annars staar - en annan htt en me essum sfellda rri gegn hnattrnni hlnun.

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 4.4.2019 kl. 08:39

2 identicon

Jarsagan snir a lofthjpur reikistrnunnar okkar hlnar og klnar vxl. Hlju tmabilin reynast stundum skammgur vermir. a gildir um ,,hnattrna hlnum" syndaflsboenda, sem umbreyttist nveri ,,loftslagsbreytingar." Hlja skeii nja er neblea enda runni. Vegna tregu (inertia) lofthjpsins finnum vi ekki fyrir v enn. Hafi bilund, gir hlsar. Kringum 2040 verum vi htt a drekka kaffi Austurvelli.

Baldur Gunnarsson (IP-tala skr) 8.4.2019 kl. 08:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 53
 • Sl. slarhring: 96
 • Sl. viku: 1594
 • Fr upphafi: 2356051

Anna

 • Innlit dag: 49
 • Innlit sl. viku: 1479
 • Gestir dag: 46
 • IP-tlur dag: 45

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband