Af rinu 1813

ri 1813 var hagstara en nstu r undan - alla vega hva veurfar snerti. Verslunarkreppa kom hins vegar illa vi - enda miki hrun hj danska rkinu. Peningaselar uru meira og minna verlausir. Heimildamenn bera sig misvel - finnst veri kannski ekki sem verst, en um lei og vkur a fiskafla og hndlun snst lit mun verri veg.

Veurathuganir voru gerar af dnskum strandmlingamnnum allt ri Akureyri. r gefa allga mynd af tinni nyrra. Mealhiti rsins ar reiknast 2,2 stig, s hsti eirra sex heilu ra sem mlirin nr yfir. Giska er a rsmealhiti Stykkishlmihafi veri 2,7 stig og 3,7 Reykjavk. Tlur einstakra mnaa m sj vihenginu.

ar_1813t

Hlkur voru allmiklar janar, en heldur frostharara febrar og mars. Snrp kuldakst geri fram eftir vorinu. Frost fr t.d. a minnsta kosti -9,4 stig Akureyri 13.ma. Sama dag mldist frost Reykjavk -5,6 stig. Svo heppilega vill til a slingur af mlingum er til r Reykjavk fr vori og fram haust etta r. r voru prentaar Annals of Philosophy, jnhefti 1818.

Hltt var fr v fyrir mijan jl og fram mijan gst, en klnai nokku. Snemma september geri mjg slmt kuldakast me hrarveri - meira a segja Reykjavk, vi vitum ekki hvort snj hefur fest bnum - en geri a ngrenninu. Eftir a kuldakastinu lauk geri hins vegar hlindi, og mldist hsti hiti rsins Akureyri ann 25.september - harla venjulegt a hiti ar fari yfir 20 stig svo seint sumars. kalt hafi veri lengst af oktber virast veur ekki hafa veri mjg slm. Talsvert snjai egar lei nvember og desember og kvarta var um frea - enda sjum vi merki um hlkur innan um frostin.

ar_1813t-rvk_ak_haust

Til gamans sjum vi hr samanbur kvldhita Akureyri og Reykjavk fr v um mijan gst fram til 20.nvember. ngjulegt er hversu vel ber saman. Kuldakasti snemma september er mjg eindregi bum stum og um hausti fylgjast hlkur og frostakaflar vel a stunum tveimur.

ar_1813p

Myndin snir rstimlingar fr Akureyri ri 1813. ar vekur helst athygli heldur lgur rstingur jl og framan af gst og hrstikaflar sari hluta september og oktber.

Annll 19.aldar lsir t og veri svo:

Vetur var vast um land gur fr nri fram orra, san umhleypingasamur og harur. Vori gott fyrir utan kuldakast um hvtasunnu. Sumari heitt og grasr hi besta. Heyjafengur vast betra lagi, en nting syra sumstaar slm vegna rigninga. Haust og vetur fram a nri var t mjg stug, skiptust regnhryjur og bleytuhrar. Var harast um Norausturland og ar jarleysur tar. s kom eigi etta r.

Fiskafli var ltill anga til um hausti a nokku rttist r sumum veiistvum, var aflalaust fyrir Austurlandi. Hrognkelsafengur svo mikill Skaga a elstu menn mundu eigi slkan.

fstudaginn fyrsta einmnui [26.mars] fr skip af Langadalsstrnd t til fiskikaupa Bolungarvk, frst a heimlei me 6 mnnum. 21.aprl frust tveir btar af Vatnsleysustrnd me fjrum mnnum, og riji bturinn me remur (vst hvenr). Sama dag drukknai maur af bt Innri-Njarvk. ... etta vor er sagt a hafi ori mannskai mikill vestra deginum fyrir uppstigningardag [sem var 27.ma] (jviljinn 1899, 54. tlubla).

Bjrn bndi Rugludal Hnavatnssslu var fyrir snjfli, komst til hsa um nttina a b nokkrum, en d skmmu sar. ... Skria hljp Svarfhl Skklfsdal, drap rj hesta, k og klf. Veur braut Setbergskirkju.

Annllinn telur fjlda annarra mannskra slysa, bi sj og landi, m.a. uru margir ti. Engra dagsetninga er geti vi essa atburi og er eim v sleppt hr. Geta m langrar hrakningasgu (s178 og fram) Breiafiri rija mivikudag gu [10.mars].

Vi reynum a rekja okkur gegnum rstirnar me hjlp samtmaheimilda. Tarvsur rarins Mla og Jns Hjaltaln eru aftan vi. Greinilegt er a annll 19.aldar skir miki r - og smuleiis orvaldur Thoroddsen (sem vi reynum a halda utan vi yfirfer hungurdiska - a mestu).

Vetur:

Brandstaaannll: janar g t, frostalti sunnan- og vestanlands, ur oft og stundum hvasst me rosa, en snjlti. febrar stillt, mealfrost. Eftir kyndilmessu [2.febrar] riggja daga noranhr, jr lgsveitum. Me mars vestanljagangur og mjg stugt. Lagi miklar fannir mt austri. Me einmnui [hfst 23.mars] jarlti 2 vikur, en 7 vikna skorpa til afdala og a vestanveru.

Espln: LVII. Kap. Harindi voru mikil, nema Suausturlandi, l vi mannfalli hvervetna, og hfst nokku vi sjinn; voru rin vandri, og drtin svo mikil, a aldrei hafi slk veri. (s 65).

dagbkur Jns Mrufelli su raunar skrari etta r heldur en mrg nnur (betur farnar) ritsjrinn heldur bgt me lestur eirra - reynir :

Janar dgur yfir hfu [sfelldar ur og hlkur, en i stormasamt … (snjleysur) [vikan fyrir ann 9.] ogso g og allhagst. [vikan fyrir ann 16.] stillt framan af, san aftur stillt, [vikan fyrir ann 23.] nokku stormasm og stillt. Febrar yfirhfu rtt gur. Mars smilegur fyrri part en harur heldur (san).

Vor:

Brandstaaannll:Gur bati um sumarml. ma mealvort og kuldar 5. sumarviku.

Jn Jnsson: Aprl a telja meallagi yfirhfu sveitinni ... harur til dala[?]

Sumar:

Brandstaaannll:Fardagafl [snemma jn] og greri vel bygg, en seint til fjalla. Grasafengur var mikill. Me jl fru lestir suur og var um lestartmann mjg rekjusamt. Grasvxtur var gur tni og harlendi, er spratt fram mijan gst. Slttur byrjai 19.jl. Gafst besta veur og nting, ngar rekjur og errir eftir rfum. Fyrir gngur miki hret, er sumum var a heyskai, sem geyma hey stt ea illa hirt ti. Samt var allt inn lti um seinni gngur.

Espln: LVIII. Kap. Um sumari var grasvxtur gur, helst tnum, en ntingbg. (s 67). - og svo mikil nau var, gur vri heyfengurinn, a margir voru a rotum komnir, en engar nausynjar a f. Knudsen kom t fyrir sunnan, og margir er utan hfu fari; ar var grasvxtur kaflega mikill, og svo austur um landi, en ntinghin versta af rigningum. (Bls .68). LX. Kap. var enginn fiskifengur fyrir noran land, en ltill syra, kom ar skip fr Freyjum ok falai fisk, v a ar var rng mikil. Kr hfust og hfnuust illa, og voru ltt heyin. (s 69).

Reykjavk 21-8 1813 (Bjarni Thorarensen): ... veturinn alt framyfir nr var s besti en nokku harari egar lei, vori ekki hart, enginn hafs kom, en a sem verst var heldur enginn fiskur ... grasvxtur hefir veri betra lagi sumar, og nting ekki fjarska slm. (s67)

Reykjavk 9-9 1813 (Bjarni Thorarensen): ... allri vetrarvertinni fiskaist nstum v ekkert, upp til sveita mestu harindi manna milli svo Flanum du vetur 13 manneskjur af harrtti, sumar hafa engar matvrur hinga komi, og hart er milli flks allareiu vi sjinn, en gott grasr hefir veri v engin hafs kom vor. (s3)

Geir Vdaln virist hr greina milli veurfars og rferis af mannavldum. Veri fremur hagsttt - en anna kannski ekki.

Reykjavk 22-8 1813 (Geir Vdaln biskup): Fr oss er sem vant er ftt merkilegt a segja, snist sem flestir eir hlutir, sem ekki standa sjlfri manna, leiki nrfellt lyndi. Me eim tel eg gott heilsufar, grasvxt allsstaar betra og va besta lagi, og ntingu allgar allt til essa. hefur sumari veri heldur votsamt. (s114)

Reykjavk 6-9 1813 (Geir Vdaln biskup): Sumari hefur veri heldur votsamt, sjaldan strrigningar, en vegna ess a gur urrkur kom nokkra daga samfellt seint tnasltti, nu flestir tum snum lti hrktum. N hefur nokkra daga veri noranveur, svo eg held a margir hafi n theyjum snum, en ttast er a au hafi sumstaar foki til skemmda. Annars held eg a flestir hafi allareiu fengi nrfellt hey fyrir pening sinn, v grasvxturinn var vast gtur ... (s120)

Ekki er dagsetning eftirfarandi brfi fr Bessastum - en vafalti er a rita snemma september, kuldakastinu mikla sem geri. Gurn hefur leita skjls upp rmi.

Bessastum xx-09 1813 (Gurn Skladttir til Grms Jnssonar) (s44) Veturinn var gur a v leyti a hann var s frostaminnsti, sem g man, en jarbnn voru vi og vi af freum. Margir uru heylausir vor, en missirinn skepnum var ei mjg mikill, v vori var gott, og miki gott grasr sumar og gott veur, mist vott ea urrt um slttinn, ar til gr, a kom noran kuldi og snjai (s45) ll fjll og ofan bygg sumstaar, og n er noran stormur. Sit g n a klra etta mnum vetrarbning uppi rmi mnu. Hvernig sem fer hr eftir, hefur heyskapur gengi vel hinga til sumar.

Mr. Park lsir veri Reykjavk svo dagana 4. til 7.september (lausleg ing - enskur texti vihenginu):

4. september: Mjg ykkt og dimmt veur, harur blstur. Svo virist sem snjr s fjllum. Esjan ekki snileg allan daginn. Sdegisstormur og regn, stundum ltilshttar snjkoma.
5. Stormurinn heldur fram. Veri llu bjartara, fjll snvi akin a rtum. Stormurinn ofsafenginn a nturlagi.
6. Stormurinn heldur hgari. Mikil snjkoma, sem htti kl.5 sdegis, veri betra. Hart nturfrost.
7. Gola. Mjg gott veur, hart nturfrost.

Ritstjri hungurdiska leitar heimildar sem hann s sem ungur maur. ar var ess geti a teki hefi fyrir nautajr lftanesi kafaldi ann 6.september 1813. Lklega hefur lka fest snj Reykjavk - hi fyrsta sem vita er um a hausti.

Jn Jnsson:Jl allur … gur, og … hlr … grasvxtur hr besta lagi. Afli nokku stopull. gst allur dgur a verttu og heyskap ... hagstur.September yfirhfu rtt gur.

Haust og afgangur rs:

Brandstaaannll: Mikaelsmessu [29.september] kom strrigning, svo urrt og stillt, en 13.oktber mikil hr og fnn, er varai 2 vikur og var lmbum kennt t. Eftir a blotasamt og stugt. mijum nvember frostakafli vikutma; aftur milt og mealt til 16.desember, a lagi niur mikla fnn til framdala; san bloti 3. jlum, er v nr gjri jarlaust til dala og uppsveita, en ng autt til lgsveita. (s66) ... Heyjangtir voru almennt og miki sett af ungfnai. (s67)

Jn Jnsson: Oktber ogso dgur a verttu.Nvember allur ... stilltur og jr ng En n sast er kominn i snjr.Desember allur nokku stilltur a verttu.

Um ri heild segir Jn san: etta r var gott r upp landi. Vertta oftast betra lagi.

Gytha Thorlacius: (r Fru Th.s Erindringer fra Iisland) Vinteren 1813—1814 var temmelig mild, og Tiden gik sin jeevne, rolige Gang i Sysselmand Th.s Huus. (s91)

lauslegri ingu: Veturinn 1813-1814 var tiltlulega mildur og tminn lei sinn jafna rlega htt hblum sslumanns.

r tarvsum Jns Hjaltaln 1813:

Rauna ri reifi msa trega,
snfinn vetur haga hjr
hsing bau v lst var jr.

Vori urrt en var gott a kalla
slin ddi geymsins mold
grnum skra klddist fold.

Heyskap gan hldum sumar veitti,
tum nting einninn ,
engja meira hrktust str.

Haust var gott en hagar oftast ngir
allt fram undir ra mt
l v hjarir grana snt.

venjulegir hvalrekar uru rinu - essi lafsvk og fleiri:

Hnsings fjldi hljp r rnar maga,
lafsvkur upp grund
allt framundir tv sund.

Borgarfiri er oft rtt um bskapartilraunina Langavatnsdal - en hn fr svona:

Lka bndinn Langavatns dalnum
lfi ti lt um reit
lkt og tveir Bjarsveit.

Hr segir af foki Setbergskirkju - ekki hefur tekist a grafa upp dagsetningu:

Ofsa veur eitt fyrra vetur,
sem a hristi sj og frn
Setbergs kirkju braut spn.

Ntt er byggt af ntum vium
hsi, tum helga n,
haldist a sem steina br.

Hr segir af skriufalli Svarfhli Dlum - annllinn nefnir Skklfsdal, en Svarfhll er Midlum.

Sollin skria Svarfhl Dlum
vall, og deyddi blgin
belju, klf og hesta rj.

Rtt a minna fallvaltleikaembtta og metora:

Allir eir sem upp vldin klifra
minnist ess a hef og hrs
hverfult er sem norurljs.

r tarvsum sra rarins Mla Suur-ingeyjarsslu. rarinn talar almennt vel um veurfar noranlands rinu - en egar kvartar mjg um drt og fiskleysi - rtt eins ogEspln(vi sleppum v hr):

Nsta r sem n af lei
Norurlandi og va hvar
lt skr og ltti ney
leyfi kransa frjvgunar.

a nrunni ddi fnn
orra dgur fram mi
fls a unni fleytti hrnn
flugi hgu eyvindi.

Veltist san vera hjl
vetrar hra frekra til
uns hin bla sumar-sl
snum a ktti yl.

Langafastan lsti jr
lgum fanna, svellum og
frn sem rastir heldur hr
hrviranna skk umflog.

Stopult vari storma hl,
stri kva fjlmennan
skorti jarir fkaog f
frekt allva tma ann.

Sumar upprann og slu bar
sannra ga landsins hjr
svfils nanna svasuar
svella klum fletti jr

Vori ldum vonar bltt
vrmum hlta sndiyl
var af kldum verum strtt
var hvtasunnu til.

...
Sumari mest-allt san heitt
sndi tryggir hgum manns
grasr besta eitthvert eitt
yfir byggir essa lands.

Sldrigningar sst til meins
settu trega vaskri j
heynting var oss v eins
skilega notag.

Himin-glin hita-jfn
hauurs grur me samtk
heyja jum sleg sfn
saman hlust undir k.

Allvel hr oss lukkan lt
linar tir. Vr af dr
september sendi hret,
sld, vatnshrir, frost og snj.

etta mengi tti strangt
urr ni megn um sinn
var ei fengist vikulangt
vi bjargriog heyskapinn.

Rann upp sunnan hlka hl
hlynnti brum verafar
Hira kunnum n n
nst a ur slegi var.

Hausti mtti heita gott
hepti kostum anna slag
mist rtt gekk urrt ea vott
aog frost nr sama dag.

Vtu drunga skyggu sk
skemmdu frns og hrannar ggn
landsfjrungum rum
efni tjns a manna sgn.

...
Sga dgur sumars tk
sst me styggum kvaddi a
veturinn hgum vagni k
vorum byggum san a.

Hann a sestur vals um veg
vatns og krapa felldi tr
fjr og hesta fjarskaleg
fur-tapan var n sr.

San huldi frosin fnn
foldar blan klaka hjp
hfur muldiei hann n tnn
hn var og lka djp.

...
Jlafastan jafnfram ll
jarlaus, dimm af oku, snj
hra-vasturs hr fll
hrkur grimmar aldrei .

Lkur hr a sinni samantekt hungurdiska um ri 1813. Ritstjrinn akkar Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt Brandstaaannls ogHjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt texta r rbkum Esplns. Smvegis af tlulegum upplsingum er vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 217
 • Sl. slarhring: 254
 • Sl. viku: 1996
 • Fr upphafi: 2347730

Anna

 • Innlit dag: 190
 • Innlit sl. viku: 1722
 • Gestir dag: 184
 • IP-tlur dag: 177

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband