Snjr Reykjavk - rstasveifla

Hr er liti rstasveiflu snjhulu Reykjavk. Ritstjrinn hefi e.t.v. tt a ba me umfjllun tv r vibt v vera 100 r fr v a snjhula var fyrst metin og snjdpt mld vi Veurstofuna. En ltum slag standa rin su ekki „nema“ 98. A sjlfsgu er a svo a athugunar- og mlirair essara veurtta geta engan veginn talist gallalausar. Gallarnir eru af msu tagi, mlingarnar hafa veri framkvmdar mismunandi stum bnum, vi mismunandi mengunar- og trakskilyri auk ess sem reglur um mat snjhulu hafa ekki veri nkvmlega r smu allan tmann - og eru ar a auki ngilega ljsar til ess a athugunarmenn eru ekki alveg samstga matinu.

Snjhulurin er lklega betri heldur en snjdptarmlirin. Gallar essir koma ekki svo mjg a sk egar liti er rstasveiflur - en kunna a skipta meira mli egar horft er langtmarair (sem vi ltum sar).

tmabilinu hefur snjhula nr allan tmann veri metin kl.9 a morgni - vor og haust verur stundum alhvtt um stund yfir blnttina - vi missum af slku. Snjdptin hefur lengst af veri mld lka kl.9, en fyrri rum var a ekki alltaf regla - arir athugunartmar sjst, bi um hdegi og sdegis - vi skulum ekkert gera me a.

w-blogg130319a

Myndin snir hlutfall alhvtra, alaura og alhvtra+flekkttra daga Reykjavk - hverjum almanaksdegi rsins. Lrtti kvarinn nr fr 1.jl (lengst til vinstri) og til 30.jn (lengst til hgri). Lrtti kvarinn snir hlutfallstlu. Raua lnan segir okkur hvers strt hlutfall hvers almanaksdags er alauur Reykjavk, s bla hversu strt hlutfall daganna er alhvtur, en grna lnan leggur saman alhvta og „flekktta“ daga, en flekkttir eru eir dagar sem hvorki eru alhvtir n alauir.

rin ntu og tta var fyrst alhvtt a hausti (ea ssumars) ann 8.september. a var ri 1926, reyndar var bara hvtt rt sem heitir. Sast a vori var alhvtt 16.ma, en flekktt jr var einu sinni talin 28.ma. Vi vitum af alhvtum nttum sar vori (snemmsumars) en eins og nefnt var a ofan er slkt ekki tali me.

S dagur rsins sem er lklegastur til a vera alhvtur Reykjavk er 18.janar, (55 prsent lkur), hann er sst lklegur til a vera alveg auur (samt 6.janar og 27.desember). a er a mealtali 28.nvember sem lkur a dagur s ekki alauur fara niur fyrir 50 prsent Reykjavk og svo 23.mars sem lklegra verur a enginn snjr s jru Reykjavk heldur en einhver snjr. a er tmabilinu 21.desember til 8.mars sem lklegra er a dagur s alhvtur en alauur Reykjavk.

w-blogg130319b

Sari myndin snir snjdptina. Lg er saman snjdpt hvers almanaksdags Reykjavk 98 r. Lesa m summuna lrtta kvaranum til vinstri, og bla ferlinum. Vegna ess a rin eru 98 getum vi s mealsnjdpt (s einhver merking henni) me v a deila tluna me 100. Snjasamasti dagur rsins - mia vi snjdpt - er 18.janar.

Raui ferillinn snir hins vegar mealsnjdpt eirra daga sem alhvtir eru (kvarinn til hgri). skera eir fu dagar sem alhvtir eru vor og haust sig nokku r. stan er s a eir eru oftast stakir (ea v sem nst), a arf tluvera rkomu til a hann lifi af til mlingar, snjrinn brnar fljtt alveg (tekur strax upp) og hefur ekki nein hrif mealtl snjdptar nstu daga eftir. bakvi vetrarmealtlin eru hins vegar mjg fjlbreyttir dagar - ar er fjldi daga me gmlum snj sem mlist dag eftir dag - jafnvel tt ltill s orinn og rr. Gamall snjr er ekki til Reykjavk vor og haust.

Hsta vetrartala raua ferilsins fellur 26.febrar.

essi pistill er eins konar framhald annars sem birtist hr hungurdiskum afangadag jla 2018 og fjallai um rstasveiflu snjhulu landinu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 35
 • Sl. slarhring: 82
 • Sl. viku: 1503
 • Fr upphafi: 2356108

Anna

 • Innlit dag: 35
 • Innlit sl. viku: 1408
 • Gestir dag: 35
 • IP-tlur dag: 35

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband