Hugur reikar - blunni

blunni dag (fimmtudag 28.febrar) leitar hugurinn - eins og venjulega essum rstma - aftur til vetrarins 1963 til 1964 og eirrar srlega gu tar sem rkti. Vi skulum til gamans horfa eitt hloftakort fr essum tma - staan afskaplega svipu stunni dag (kort sem snir hana birtist sasta pistli hr undan).

w-blogg280219a

etta er seint fstudagskvldi, 21.febrar (kl.23 a gildandi tma hr landi). Harhryggur er hloftunum yfir landinu studdur af hlju lofti sem berst r suaustri - nrri v alveg eins og n. Kuldapollar eru a bylta sr langt fyrir noran og vestan - rtt eins og n. Fyrstu dagar febrar 1964 hfu veri mjg kaldir (lka n) - einu verulega kldu dagar ess vetrar og mikill snjr var va um land. En hann tk undrafljtt upp.

Kuldapollurinn Stri-Boli var oft mjg flugur ennan vetur og virtist stundum mjg gnandi - en einhvern veginn var aldrei neitt r v a hann skyti rmum snum til landsins. aprl og ma komu hins vegar kuldakst, hlfleiinleg a vsu en algjrir smmunir mia vi au sem gengu yfir vori ur - 1963.

En ritstjrihungurdiska trir ekki hlistuspr - veri finnur sr t njan og frumlegan farveg. lklegt verur va telja a framhaldi veri a essu sinni svipa og var 1964 - egar vetrarblan var endalaus.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Valdimar Samelsson

Flott ml en anna hj flaga Minnesota annar blautur stormur vestan fr Californu sem mun skilja eitt fet af snj eftir Minnesota. Hann verur a byrgja sig upp ur en reiknar me minnst viku fastur heimavi.

Hr er bla eins og segir sjlfur fr. Getur Trausti sagt mr hver rs mealhiti noran N55 og ea bent mr ggn um a.

Kveja. Valdimar.

Valdimar Samelsson, 28.2.2019 kl. 16:33

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Valdimar - g tta mig ekki v hva tt vi me mealhita noran 55 gra - gtir skrt a betur?

Trausti Jnsson, 28.2.2019 kl. 17:42

3 Smmynd: Valdimar Samelsson

Trausti etta er kanski langstt en grundvallast egar allir tala er um mealhita hkkun jarar um sem dmi 0.5C Er gt a heimfra etta 1/3 af heiminum.

Valdimar Samelsson, 28.2.2019 kl. 19:22

4 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Kra akkir fyrir etta Trausti.

J a var einmitt veturinn 62/63 a g lt freistast til a sleikja gaddakejuna undir Scanu pappa kuldanum Siglufiri. r glitruu svo flott. Og a liggja snjnum og horfa norurljsin dansa var einnig gleymanlegt. Sleikurinn vi gaddakejuna endai hins vegar ekki vel og skilnaurinn var, tja, gleymanlegur lka. Og g man eftir v a veri gamlrskvld 1963 var gott vi brennuna, v g fr a grta egar rtali undir Gimbraklettum skipti yfir 1964, v g var orinn ngu gamall og haldssamur til a skilja a a myndi aldrei koma aftur. a furai bara upp reyk og sku yfir allan himinn, sndist mr, og var skelkaur yfir v hva tminn var brothttur, a hgt vri a brenna ri burt.

akka r innilega fyrir a gefa okkur innsn verursagnfrirannsknir nar. g fann ri 1920 hj r en a r d ungur furafi minn Mifiri sem g s aldrei. Mig langai a vita hvernig veri var , skmmu fyrir jl. Og a fann g hj r.

Kveja

Gunnar Rgnvaldsson, 1.3.2019 kl. 00:39

5 Smmynd: Trausti Jnsson

akka r fyrir vinsamleg or minn gar Gunnar. Valdimar - hlnun noran vi 55 grur er almennt svipu og annars saar - en heldur meiri ar sem hrifa s- og snjrrnunar gtir. au aukahrif eru mismikil fr einum sta til annars norurslum - tluver t.d. hr landi.

Trausti Jnsson, 1.3.2019 kl. 14:42

6 Smmynd: Valdimar Samelsson

akka Trausti og fyrir allar upplsingarnar sem hefir veitt fjlda ra. mtt skila kveju til vin og flaga Kela . ef sr hann. Hann lka er mikill spmaur msum svium.

Valdimar Samelsson, 2.3.2019 kl. 21:17

7 Smmynd: Trausti Jnsson

akka smuleiis Valdimar.

Trausti Jnsson, 3.3.2019 kl. 02:11

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (8.8.): 25
 • Sl. slarhring: 110
 • Sl. viku: 926
 • Fr upphafi: 1951094

Anna

 • Innlit dag: 23
 • Innlit sl. viku: 774
 • Gestir dag: 22
 • IP-tlur dag: 22

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband