Hlýindin trompuđu kuldann (rétt svo)

Eins og fjallađ var um hér á hungurdiskum í gćr var janúar mjög tvískiptur hvađ hita og veđur varđađi. Umskipti milli óvenjulegra hlýinda og kuldatíđar áttu sér stađ rétt fyrir miđjan mánuđ. 

w-blogg010219a

Kortiđ (sem er úr smiđju Bolla Pálmasonar) sýnir međalhćđ 500 hPa-flatarins yfir landinu í janúar (heildregnar línur), međalţykkt (mjóar strikalínur) og ţykktarvik (litađir fletir). Ţykktin mćlir sem kunnugt er hita í neđri hluta veđrahvolfs, ţví meiri sem hún er ţví hćrri er hitinn. Jákvćđ vik (gult og brúnt) sýna ţví ţau svćđi ţar sem hiti var ofan međallags í mánuđinum. Viđmiđunartíminn hér er 1981 til 2010. 

Gríđarmikil jákvćđ ţykktarvik voru yfir svćđinu suđur og suđaustur af Grćnlandi og teygđu sig til Íslands. Ţykktin (og ţar međ međalhiti í neđri hluta veđrahvolfs) sýnir ađ hiti yfir landinu var rétt ofan međallags. Vik landsmeđalhitans frá međaltalinu 1981 til 2010 var +0,3 stig, í allgóđu samrćmi viđ ţykktarvikin á kortinu. 

Ţađ kom ritstjóra hungurdiska nokkuđ á óvart ađ háloftavestanáttin yfir landinu skyldi líka enda nokkuđ langt ofan međallags. Sunnanáttin var hins vegar lítillega undir međallagi. 

Ţetta sýnir ađ hitabylgjan fyrsta ţriđjung mánađarins trompađi í raun kuldann síđari hlutann (ţó kuldinn stćđi lengur) - var snarpari. 

Loftţrýstingur var nokkuđ langt ofan međallags - ţó ekki uppi á óvenjulega svćđinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Feb. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28    

Nýjustu myndir

 • w-blogg160219
 • w-blogg140219a
 • w-blogg130219a
 • w-blogg120219a
 • w-blogg100219a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.2.): 78
 • Sl. sólarhring: 182
 • Sl. viku: 3064
 • Frá upphafi: 1750902

Annađ

 • Innlit í dag: 65
 • Innlit sl. viku: 2748
 • Gestir í dag: 63
 • IP-tölur í dag: 62

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband