Miđađ viđ hita síđustu tíu ára

Viđ skulum nú bera saman hita ársins 2018 og međalhita síđustu tíu ára (2008 til 2017). Á landinu í heild má segja ađ áriđ hafi veriđ nákvćmlega í ţví međallagi, en hiti var lítillega neđan ţess vestanlands, en ofan viđ á Norđaustur- og Austurlandi. Ţetta sést vel á međfylgjandi korti. Hafa verđur í huga ađ tölur á einstaka stöđ gćtu hrokkiđ til um 0,1 stig á síđustu 2 dögum ársins. 

w-blogg301218i-a

Bláar tölur sýna neikvćđ vik, en rauđar jákvćđ. Viđ verđum ađ hafa í huga ađ međalhiti síđustu tíu ára er 1,0 stigi ofan viđ međalhita síđustu aldar. Öll ár ţađ sem af er 21.öld hafa veriđ hlý í ţessu samhengi. Sé taliđ allt aftur til 1874 lendir landsmeđalhiti ársins 2018 í 15. til 17. hćsta sćti - sjá töfluna hér ađ neđan.

röđár byggđir °C
12014 5,1
22003 5,1
32016 5,0
41933 4,9
51939 4,7
61941 4,7
71946 4,7
82004 4,7
82017 4,7
101960 4,6
111945 4,6
122010 4,6
131953 4,5
142006 4,5
152009 4,4
152018 4,4
151987 4,4

Hiti hefur síđustu 9 árin veriđ nokkuđ í „jafnvćgi“ eftir gríđarlega hlýnun áratuginn á undan - en samt langt ofan ţess sem áđur var.

w-blogg301218i-b

Hér má sjá 10-ára (120-mánađa) keđjumeđalhita á landinu. Ártaliđ er merkt í lok hvers tíu ára tímabils - fyrsta talan á ţannig viđ áratuginn 1991 til 2000 (120-mánuđi) og er merkt sem 2000. Međalhiti síđustu tíu ára er nú 4,43 stig, 0,9 stigum hćrri en áriđ 2001. Hlýnunin síđan ţá samsvarar um 5 stigum á öld. Hrađi hlýnunarinnar var mestur á árunum 2002 til 2010, ţá samsvarađi hrađinn hlýnun um 10 stig á öld. Ţađ sjá vonandi flestir ađ heimsendir er í nánd haldist slíkt áratugum saman. Gróflega má segja ađ viđ höfum ţegar tekiđ út nćrri helming ţeirrar hlýnunar sem nú er helst gert ráđ fyrir til nćstu aldamóta. Ólíklegt er ţó ađ ţađ sem eftir er (komi ţađ) eigi sér stađ jafnt og ţétt. Miklu líklegra er ađ allstór stökk verđi fram og til baka - bćđi til kólnunar og hlýnunar á víxl. Ţađ er ótvírćtt merki um alvarlega stöđu í heiminum gangi hlýnunin mikla sem viđ sjáum á myndinni hér ađ ofan ekki til baka ađ öllu eđa einhverju leyti. Komi annađ ámóta stökk á nćstunni erum viđ komin í gjörólíkt tíđarfar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg211124a
  • w-blogg181124a
  • w-blogg151124c
  • w-blogg151124b
  • w-blogg151124a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 935
  • Sl. sólarhring: 951
  • Sl. viku: 2730
  • Frá upphafi: 2413750

Annađ

  • Innlit í dag: 878
  • Innlit sl. viku: 2478
  • Gestir í dag: 852
  • IP-tölur í dag: 830

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband