5.12.2018 | 18:49
Vindáttir á Egilsstađaflugvelli - og á landinu í heild
Fyrir nokkrum dögum var á fjasbókarsíđu hungurdiska vikiđ ađ ţví ađ tölvuspár gerđu stundum ráđ fyrir sunnanátt á Egilsstöđum ţegar sömu spár sýndu ríkjandi norđanátt á landinu og í framhaldi af ţví spurt hvort ţetta geti veriđ eđlilegt. Í svari sagđi ritstjóri hungurdiska: Ţetta er ekki óalgengt held ég í raunveruleikanum - ţyngdarafliđ sem knýr kalda vinda innan úr landi verđur ţrýstikrafti yfirsterkari.
Ritstjórinn reiknar reglulega út međalvindátt og međalvindhrađa í byggđum landsins. Auđvelt er ađ finna hvađa átt telst ríkjandi ákveđna daga og bera ţá hina ríkjandi átt saman viđ vindáttir á Egilsstöđum sama dag. Í reikningum međalvindáttar landsins er miđađ viđ allan sólarhringinn og auđvitađ getur veriđ ađ áttin hafi í raun veriđ suđlćg hluta tímans ţótt norđanáttin hafi vinninginn fyrir sólarhringinn í heild - sömuleiđis er vel mögulegt ađ vindátt sé suđlćg um landiđ austanvert en annars sé norđanátt ríkjandi - og hin síđarnefnda ráđi ţví međaltalinu. Eitthvađ af slíkum óţekktartilvikum kemur óhjákvćmilega viđ sögu í heildartalningum - og viđ hlustum ekkert á ţau hér.
Ţyngdarafliđ rćđur meiru um lofthringrás yfir landinu ađ vetrarlagi heldur en á sumrin - eđa svo hyggja menn. Í ţví sem hér fer ađ neđan er einungis litiđ á veturinn - desember til mars.
Niđurstöđur eru í heild einfaldar. Mögulegar áttir á Egilsstöđum eru taldar 36, viđ teljum ţćr norđlćgar sem ná frá vestri (hávestanátt ţó ekki međ) um norđur yfir í austur (austanátt međ), en ađrar áttir suđlćgar. Svo vill til ađ ţvervestan og ţveraustanáttir eru mjög sjaldséđar á Egilsstađaflugvelli - vindur blćs oftast út eđa inn Hérađ - einnig má sjá ađ Fagridalur kemur eitthvađ viđ sögu. Hins vegar teljum viđ landsmeđalvindáttir ađeins 8 (höfuđvindáttir). Ţegar landsmeđalátt er úr norđri er vindátt á Egilsstöđum norđlćg í 72 prósentum tilvika, en suđlćg í 28 prósentum. Nánast sama hlutfall á viđ sé landsmeđalvindátt norđaustlćg.
Sé vindur hins vegar af suđri eđa suđvestri á landsvísu er vindátt á Egilsstöđum suđlćg í 90 prósent tilvika, en norđlćg í ađeins 10 prósentum. Vel má vera ađ stór hluti ţessara 10 prósenta séu í raun ţau óţekku sem viđ minntumst á ađ ofan.
Ţessi hlutföll breytast nokkuđ sé ţess krafist ađ međalvindhrađi á landinu sé meiri en 5 m/s. Í hreinni norđanátt á landsvísu er vindátt norđlćg á Egilsstöđum í 90 prósent tilvika (suđlćg ţá í 10 prósentum), í norđaustanátt er hlutfall norđlćgu áttanna ţá enn hćrra, 94 prósent, en 6 prósent ţrjóskast viđ og eru suđlćg (trúlega óţekktartilvik - áttin er ađ snúa sér eđa eitthvađ ţess háttar). Sé vindur á landsvísu af suđri - og vindhrađi meiri en 5 m/s er vindátt suđlćg á Egilsstađaflugvelli í 98 prósent tilvika.
Lítum ađ lokum á riss sem sýna ţetta. Fyrri myndin tekur til allra tilvika.
Lárétti ásinn sýnir landsáttina en sá lóđrétti vindátt á Egilsstöđum. Norđanátt, sunnanátt og suđvestanátt eru algengastar á Egilsstöđum. Á gráu svćđunum eru tilvik fá - langflest á gulum og rauđum svćđum myndarinnar - en allmörg á ţeim grćnu líka. Viđ sjáum t.d. ađ austanáttin á landinu getur komiđ fram á mjög fjölbreyttan hátt á Egilsstöđum, oft sem nokkuđ hrein norđanátt, en líka oft sem suđaustan og sunnanátt - en sárasjaldan sem vestanátt.
Sé gerđ krafa um ađ međalvindhrađi á landsvísu sé meiri en 5 m/s hreinsast myndin nokkuđ.
Viđ munum ađ tölurnar ađ ofan sýndu ađ tíđni suđlćgra átta á Egilsstöđum í norđanátt á landsvísu féll úr 28 prósentum niđur í 10. Hér sést ađ sé átt af norđri, norđaustri og austri á landsvísu er oftast norđaustan eđa norđanátt á Egilsstöđum, en sé átt á landsvísu úr geiranum frá suđaustri til vesturs er áttin oftast af suđaustri, suđri eđa suđvestri á Egilsstöđum - vestanáttin virđist frekast vilja vera af suđvestri ţar. Norđvestanátt er sjaldgćf á landsvísu.
Ţađ skal tekiđ fram ađ hér er ekki um vísindalega úttekt ađ rćđa - heldur er ađeins reynt ađ svara ţeirri spurningu sem fram var borin.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 21:27 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 13
- Sl. sólarhring: 405
- Sl. viku: 2556
- Frá upphafi: 2414411
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 2375
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.