29.8.2018 | 23:00
Af sjávarhitavikum
Viđ lítum á kort sem sýnir sjávarhitavik á norđanverđu Atlantshafi um ţessar mundir. Kortiđ er úr greiningu evrópureiknimiđstöđvarinnar.
Blái bletturinn svonefndi er enn viđlođandi fyrir sunnan land - en ekki mjög veigamikill. Mestu vikin eru um -2 stig. Gríđarmikil jákvćđ vik eru bćđi fyrir norđan Ísland sem og suđur og austur af Nýfundnalandi. Ritstjóri hungurdiska er ekki nćgilega kunnugur á síđarnefndu slóđunum til ađ geta giskađ á ástćđur ţeirra gríđarmiklu hlýinda sem ţar ríkja.
Rétt er ađ hafa í huga ađ lagskipting sjávar er á ţessum tíma árs ekki mjög dćmigerđ fyrir áriđ í heild. Sólin hefur baki brotnu hitađ yfirborđ hans í sumar - en vindur ekki enn blandađ ţeim varma niđur í kaldari og miklu rúmmálsmeiri sjó sem undir leynist. Útbreiđsla hlýsjávar austur af Nýfundnalandi kann ţví ađ breytast á fáeinum vikum ţegar öflugar haustlćgđir komast á kreik. Svipađ á reyndar viđ um hafsvćđin suđur og vestur af Grćnlandi. Viđ vitum ekki hvort kaldur sjór undanfarinna ára leynist ţar enn undir yfirborđi.
Fyrir norđan Ísland og undan Norđaustur-Grćnlandi rćđst ástand yfirborđsins ţar ađ auki af ákafa ađstreymis ferskari kaldsjávar úr Norđur-Íshafinu - hann getur lagst ofan á hlýrri og saltari sjó á fáeinum vikum - hvađ sem vindblöndun líđur. En ritstjórinn verđur ađ játa ađ engar upplýsingar hefur hann á ţessari stundu um lagskiptingu sjávar norđan Íslands - frekar en viđ Nýfundnaland.
En ţetta ćtti allt ađ hafa afhjúpast ţegar kemur fram í nóvember - jafnvel fyrr verđi haustiđ vindasamt.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 20
- Sl. sólarhring: 214
- Sl. viku: 985
- Frá upphafi: 2420869
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.