Af rinu 1888

ri 1888 var hart eins og au nstu undan, ttunda kuldasumari og ttundi kaldi ea ofurkaldi mamnuur r. hefu grillsinnair ntmamenn veri allngir me sumari flestum landshlutum - nema hafssveitum - v a var bi urrt og slrkt. rsmealhiti Reykjavk reiknast ekki nema 3,4 stig, tveimur stigum lgri en vi hfum tt a venjast essari ld. Stykkishlmi var rsmealhitinn 2,9 stig og 2,2 Akureyri.

Enginn mnuur rsins var hlr landsvsu, fjrir mnuir meallagi, janar, febrar, nvember og desember. Mars og ma voru srlega kaldir, og sex mnuir til vibtar kaldir. Mest frost rinu mldist Mrudal 14.febrar og 28.nvember, -26,2 stig, (tlurnar standa enn sem landsdgurlgmrk) en hstur mldist hitinn Npufelli Eyjafiri ann 24.jn, 25,7 stig.

ar_1888t

Myndin snir hmarks- og lgmarkshita hvers dags rsins Reykjavk. a sem helst vekur athygli eru vorkuldarnir. Frost var flestar ntur Reykjavk bi aprl og ma - og eins var frost afarantt 1.jn. var lka frost Vestmannaeyjum. Afarantt 8.ma var -12,2 stiga frost Stra-Npi Gnpverjahreppi og hefur san aldrei mlst svo miki ma ar um slir. a bjargai vorinu a nokkru a ekki var miki um mjg slma hrarbylji - kuldinn var jafn. ri ur hafi hins vegar gert tvr mjg slmar hrar - en skrra var milli. Rtt var um hvort vri verra.

Sumari einkenndist af kldum (og bjrtum) nttum og okkalega hljum dgum. Hgt er a tala um hitabylgju kringum 25.jn, en var mjg hltt inn til landsins llum landshlutum og fr hiti meir en 20 stig marga daga r Eyjafiri og ni 20 stigum va. Haran frostakafla geri nvember, en hann st ekki lengi.

Ritstjrinn finnur 20 venjukalda daga Reykjavk, sex eirra komu r, 26.ma til 1.jn. Sautjn dagar teljast venjukaldir Stykkishlmi. Tveir dagar teljast venjuhlir Reykjavk, 25. og 26.jn, og enn stendur hmarki 19.jl 1888 sem dgurmet Reykjavk - en hltur a falla um sir v a er ekki nema 18,9 stig, lgsta dgurmet jlmnaar. Liggur vel vi hggi.

Eins og ur sagi var sumari venjuurrt um mestallt land (suddasamt hafssveitum). rkoma jl og gst var samtals 15,6 mm Reykjavk og jl mldist hn aeins 0,7 mm austur Teigarhorni. rsrkoman var ekki langt nean meallags eim fu stum sem mldu. venjumikil rkoma samfara leysingu olli flum um mijan janar og mldist slarhringsrkoma Stykkishlmi 51,7 mm ann 14. a er venjulegt a sj svo har tlur Hlminum - en gerist endrum og sinnum. vihenginu m finna rkomutflu samt fleira ggti.

ar_1888p

Myndin snir morgunloftrsting Reykjavk ri 1888. ar vekur athygli hversu lti er um mjg lgan rsting fyrri hluta rs. voru illviri nokkur. Hstur mldist rstingurinn Stykkishlmi ann 23.mars, 1044,9 hPa og marktkt lgri Vestmannaeyjum 28.febrar, 1044,8 hPa. Lgsti rstingur hefbundnum athugunartma mldist Stykkishlmi 23.desember, 938,1 hPa. rstingur fr near milli athugana, en var mldur lgstur Reykjavk. Nkvm tala er litaml, en svo virist sem hn s lgri en 930 hPa, lklega 929 hPa. - Meir um a desembertextanum hr a nean.

Hafs var verulegur - komst vestur fyrir Vestmannaeyjar jn - en hleypti skipum a bi Norur- og Austurlandi. Honum fylgdu va kuldar, srstaklega tsveitum noranlands, mealhiti Grmsey og Papey var undir 5 stigum bi jl og gst og undir 4 stigum Raufarhfn gst.

Eins og venjulega frum vi yfir helstu atburi me asto blaafregna og smmuna annarra, stafsetning er fr til ntmahttar (a mestu). Einhver bjanfn og rnefni kunna a vera misritu. Miki vantar upp a allir sjskaar su nefndir hr a nean - ttur veurs enda oft ljs. Smuleiis eru ekki tundu ll au tilvik sem menn uru ti.

Frttir fr slandi lsa veurlagi nokku tarlega:

Vertta. Veturinn var fremur snjltill, enn gjaffeldur, jafnvel tt aua jr geri me kflum, af v a t var stillt og enda frear. janar geri hlku mikla og hlupu r og lkir mjg fram og ollu skemmdum; annig hljp lfus 13. og 14. janar og var fnai a bana, t.a.m. Kaldaarneshverfi(25 kindum), og setti allt lglendi ar undir
margra lna ykka shrnn og skemmdi hs og hey; var giska , a flhin ar, er mest var nlega hlfa stund, hefi veri 15—20 lnir [9 til 12 m] yfir vanalegt flfar, og Selfossi, ar sem brin a standa [reist fum rum sar], hkkai in um 8 lnir [5 m] fram yfir mealvxt, og tti etta fl ar g avrun tma. Smuleiis uru miklar skemmdir af essum leysingum afarantt hins 11.janar hinum nja vegi Normannanna niur af Svnahrauni: veginum sumstaar gjrspa burt og vatnsaugu og brr sprengdar burt, ar meal 18 lna [11 m] lng br Hlms, 4 lna h fyrir ofan vatni venjulega, og var tjni tali skipta allmrgum sundum krna. Vestanpstur missti og vesturlei koffort af hesti smuleysingum Austur Skklfsdal me peningum (926 kr. 59 au) brfum og bkasendingum.

a var hafsinn, sem, eins og vant er, hafi mikil hrif verttu fyrri helming essa rs, enda var hann n venju meiri og aulstinn; hans var egar vart janar va fyrir Norurlandi, einkum Strndum; var san slingi, uns hann lagist algerlega a landi og inn firi um pska bi a Norur- og Austurlandi, og fr a reka inn safjarardjp ma, og jnbyrjun sst hann fr Loftsstum rnessslu suvestur af Vestmannaeyjum, enda l hrannaris anga a austan og shella a Dyrhlaey. Fr Norurlandi lnai sinn eftir hvtasunnu, en kom inn aftur eftir skamma stund, og fr ekki af Hnafla fyrr en seint jn og komust kaupfr ar inn hafnir (Boreyri, Blndus, Skagastrnd), en ekki inn Skagafjr skum ss; en jl ltti honum fyrst algerlega fr landi vesturfjrum Norurlands, en eystra (t.d. istilfiri) fr hann ekki fyrren gst. Af hafsnum stu eins og vant var sfeldir kuldar, ningar og yrrkings-vertta, stundum me fjki og illviri; uru fjrskaar miklir af hrarbyl ingeyjarsslum ( 3. hundra fjr a v er tilspurist), en hpp fri sinn engin teljandi; 4 bjarndrum var n Melrakkaslttu og Tjrnesi um veturinn. Frost voru sjaldan mjg mikil. ...

Vori var skum ssins mjg kalt, urrt og hart, og var nyrra og eystra jafna til vorsins 1882; kom grur ri seint og klaka leysti seint r jru; annig var riggja kvartila ykkur klaki Vallarkirkjugari Svarfaardal seint gst. minnkuu vorkuldarnir me jn, einkum sunnanlands. — En sama yrrking hlt fram sumari t um allt land, nema hva hafsokubrla olli urrkum austnoran landinu; var sumari v eitt hi mesta urrkasumar og gvirist oftast yfir hfu, er st fram september; ann mnu geri miklar rigningar me illvirum stundum; en upp fr v var um hausti yfirleitt mesta blviri; geri hrarkast nyrra og vestra 23.oktber viku, enn batnai aftur r v. En i-vindasamt var va um land bi um hausti og framan af vetri, svo a va var tjn a; oktber(26.) fuku skip og btar Vk Reynishverfi og var Mrdal eystra af ofsastormi; Reyniskirkja fauk og til, (og kirkjan Holti undir Eyjafjllum hafi foki og brotna um veturinn ( plmasunnudag) og smuleiis btar ar eystra). Sandfok geri Meallandi essum stormum um hausti og skemmdi jarir a mun; msar jarir hfu og skemmst ar eystra um veturinn og vori af sandfokstri.

nvember fuku og brotnuu hs og btar (20) Seyisfiri og hey fauk og hs rauf, og stormi og strfli afarantt hins 22.nvember frust skip og btar mist alveg svo tugum skipti ea skemmdust meir og minna Reykjavk, Akranesi, Hafnarfiri, lftanesi, Brunnastaahverfi Hfnum, Selvogi og Eyrarbakka; enn fremur uru skemmdir essum stum meira og minna bryggjum, hsum, klgrum, tnum og varnargrum og f frst Hfnunum. Skipatjni var strkostlegast Reykjavk, og var nturvrum bjarins um kennt, a eir hefu ekki avara menn tma, og eim san viki fr sslaninni af bjarstjrninni, er sannast tti vanrksla af eirra hendi. Strandferaskipi Thyra hafi og ori a kasta tbyris 90 saukindum lei fr Akureyri til Seyisfjarar skum strviris. Rafnseyrarkirkju tk af grunni ofsaveri 28.oktber, en brotnai ekki; en orlksmessu fyrir jl fauk og mlbrotnai nstum fullsmu timburkirkja Narfeyri Skgarstrnd, fuku og heyhlur (jrnpaktar) va ea skemmdust. A ru leyti var tin gt allt anga til 3 vikur af vetri; voru lmb fyrst tekin innigjafarjrum, er snj setti niur, einkum vestra; rauninni kom ekki veturinn annarstaar fyrr en me slstudegi; skiptialgerlega um til harinda me snjgangi til rsloka.

Grasvxtur var almennt minnsta lagi, og einkum eystra og nyrra, ar sem hafsinn bagai mest; ollu hinir langvinnu urrkar bi vori og sumari grasbrestinum; einkum var vatnsaga-mrjr nt til slttar. Skum gtrar ntingar rttist furu vel r heyskapnum og var hann allt a v meallagi sumstaar og hey g, nema hva a hey hraktist nokku, sem laust var september, og hey drap dlti grum og kumblum. Fiskur og eldiviur ornai gtlega.

Janar. Umhleypingasm t, en ekki mikill snjr. Vatnavextir.

Jnas Jnassen segir ann 4.janar fr umskiptum um ramt:

A morgni h.31. [gamlrsdags] gekk hann til norurs og gjri brtt kaflegt noranrok, sem hefir haldisttil afaranttar h.3. er hann gekk til austur-landnorurs hr innfjarar (hvass enn noran til djpa). Sjharkan mikil og er n sem stendur shroi t mija skipalegu. Jr hr svo a kalla alau.

jviljinn birti ann 17.aprl brf r Norur-ingeyjarsslu dagsett 11.febrar og segir fr bjarndrum sem komu Slttu nrsntt:

Nlgt jlum kom hafs a Melrakkaslttu. Gengu 3 bjarndr land, hnamir, me tveimur hlfvxnum hnum. Drin komu heim binn Blikaln nrsdagsntt. Var hi elsta dri skoti til daus bjarhlainu snemma dags, en sari hluta dagsins voru hnarnir skotnir, sem legi hfu hj mur sinni dauri nokkurn tma. Engan skaa geru bjarndr essi; en gldust au menn er t gengu.

jlfur birtir ann 27.janar brf r Skagafiri dagsett ann 8.janar - ar segir m.a. fr mikilli fjrfkkun rin undan:

Miki er lti af rgskunni Suurlandi, enda tla fjldamargir suur til sjrra han a noran, v a eir hafa hr lti vi bundi, skepnurnar eru ekki svo margar hj almenningi, fullum rijungi frri en fyrra og helmingi frri en fyrir 5 rum. er bt mli, a n er bist vi, a menn geti haldi skepnum snum gu standi, v a heybirgir eru smilegar, og svo hefur veri heldur g t, a sem af er vetrinum. Um jlin var snn sumarbla, anga til nrsdag; geri hr er st nokkra daga og eirri rumbu rak hafsinn upp land, en gr lnai hann dlti fr, svo a ekki er a vita, hva mikill hann kann a vera.

jlfur segir ann 20. fr hlku og miklum flum:

Tunda .m. geri hlku, sem st viku. me kaflegum leysingum og flum m, og n aftur komin hlka. Ni vegurinn, sem hefur veri lagur fyrrasumar og sumar sem lei niur fr Svnahrauni, skemmdist miki leysingunum um daginn. Brin, sem lg var Hlms haust, brotnai tvennt af jakaburi nni; annar parturinn lafir fastur vi stpulinn, en hinn kominn langt ofan hlmana. Brarstpullinn vestanmegin lti skemmdur, [tv lg rsku], en eystri stplinum aeins tv nestu lgin skemmd. Um 200 famar af veginum fr nni yfir hlmana, talsvert skemmdir; san alllangur spotti lti skemmdur upp a Hraunsnefi. Brin yfir jarfalli fyrir ofan Hraunsnef alveg burtu og stplarnir hrundir. aan upp undir Lkjarbotna litlar skemmdir. Grafi undan stplunum undir Lkjarbotnabrnni, en eir standa enn, nema eitt horni hruni. Miklar skemmdir 80-90 fmum af veginum ar. aan upp a Sluhskofa svo sem engar skemmdir.

Sandskeiinu um 250 famar af suurjari vegarins allmiki skemmdir, bar brrnar Sandskeiinu burtu, og vegurinn gjrsamlega eyilagur 24 fmum, ar sem brrnar hafa veri. ldunum upp undir Svnahrauni eru um 50 famar, sem nokku arf a laga. - etta er teki eftir 2 mnnum, Erlendi Sakarassyni Bergi og brur hans rna, sem amtmaur Jnassen sendi fyrradag til a skoa skemmdirnar og komu gr. essir menn lta, a a svona hafi fari, muni mega lta veginn liggja sama sta og n, ef brarstplarnir eru hafir ngu hir, og lengra milli eirra Sandskeiinu, svo a rnar ar hafi hindra framrs, en fli eigi fram me veginum, eins og oft hefur tt sr sta. Anna eins fl og etta hefur ekki komi, t.d. Hlms, sustu 40 rum.

Hvt (lves) kom og kaflegt fl, sem geri strskemmdir, eins og eftirfylgjandi brfkafli af Eyrarbakka 16. .m. segir greinilegar fr: „ leysingu essari komst svo mikillvxtur Hvt (lves), a hn fli yfir miki af Kaldaarneshverfi Fla, bi fnaarhs og bi. Bndinn Lambastum missti allt f sitt fullori, nl 30(?), sem drukknai fjrhsinu; og sagt er, a farist hafi um 50 fjr sama htt tverkum Skeium, en ekki ori g a fullyra a".

A noran komu vermenn gr r Hnavatns -og Skagafjararsslum, og sgu tarfar lkt og hr. Hafshroi hafi sst inn me Skagastrnd og Strndum um a leyti, sem eir fru af sta.

safold segir fr flinu lfus pistli ann 8.febrar:

Hlaupi lves 11. [janar], sem geti var um fyrir skemmstu, hefir veri voalegt, vilka og jkulhlaup, miklu meira en elstu menn muna. greinilegu brfi fr merkum manni Eyrarbakka er v annig lst:

„Hlaupi byrjai fyrir ofan Ausholt Tungum ( Hvt), en ekki hefir frst um skaa aan. Grmsnesingur sagi mr fr a Sklholtstungu hefu um kvldi veri 7 hestar egar hlaupi byrjai, og hefu eir hlaupi upp einn bakka ea hlma, sem um morguninn eftir hefi veri lagur undir hlaupi. Skeium man enginn maur anna eins hlaup; samt var llum skepnum bjarga, mist btum ea me v a ra hestum sund. Grmsnesi a sunnanveru nist f n daua. Stra-rmti fli yfir svokallaan Lambhaga, munamiki. Selfossbjarg, norur undan tninu, gamalt eins og in, valt um koll: eir bast vi ltri vi a bjargfall. Kotferju hljp in ferjustainn og fylgir jakahrnnin heiarbrninni alla lei a melunum austan til vi Hreiurborg, og rennsl miki fyrir framan Hreiurborg.

g st Hestalyngshl austur undanmelunum ofarlega og s yfir ann mikla s. Brinn Kotferja sst upp r snum niur mija veggi; fjrhsunum fram tninu sst mnirinn, lkt og rekastaur shrnn (f var fram heii beit, er n vi beitarhsin r Kaldaarneshverfi). Varan hu klppinni milli Kotferju og Kaldaarnesflata, egar rii er upp a Kotferju, a nafni Prestsvara, sst upp r, og bum megin vi hana klppina eins og borsbreidd. svinu fr v fyrir ofan Kotferju og t a Kaldaarnesbkkum fyrir austan hverfi er vst essi hrnn, ar sem lgstur er jarvegur undir, fr venjulegri h rinnar 20—30 lna ykk. Kaldaarneshlaupi hefur byrja vi Hrafnsnes. Vatni hefur lyft hellunni ogreki hana Kaldaarneshverfi. Svo er a sj, sem hellan hafi rekist Hskuldsstai, sett austurhluta tngarsins inn heyin, klemmt au saman, reist upp endann norurhluta garsins, sem stendur uppi, lklega 5—6 lnir (g mldi hann ekki). sinn var hrri ar; hefur hellan mulist hva yfir anna; en ar sem lgra var, runni yfir tn og bi, svo a hefi vatni veri 1/2 til 1 alin hrra, hefi a fari me hs og bi; en hefi ekki hlaupi Kotferju komi, hefi enginn br, kirkja ea neitt anna fyrir fundist (heldur vistaar-ttektina). Va kotunum komst vatni upp heygarsbrn og upp garinn fyrir nean bastofuglugga, upp a fjskmpum efri; svo sprakk in upp r heygrum og hsum (v holt hraun er undir), og me eigin augum s g sprungu tnum, og einum sta vatni belgja upp, og var lti meira en vanaleg h nni.

einu kotinu rann svo miki inn, a bndinn datt bjardyrumog tunna me kolum ofan hann, og var hann aframkominn a sagt var; samt komst hann inn rann vatni rmstokknum; konan var ofsalega hrdd; au hafa alveg yfirgefi koti. Konur sgu mr a r lokuu bjardyrum, bru a hurum til a draga r innrennslinu, en ekki tju r a hafa veri gleistund. Mesta vatnsgusan var fyrst og var langhst; st stutt yfir, svo sem 10 mntur til 15 mntur; sumir sgu 5—6 mntur; stutt hefir a veri, v annars hefu menn kafna og ekki tekist a rfa f t me lfi, eins og gert var, nema Lambastum du allar kindurnar nema nokku af lmbum. S, sem sr Kaldaarneshverfi n, hann bur ekki yfir 7 s. fyrir sta 17 sund. Vatni rann mefram kirkjugarinum a austan, svo a ekki tti rennilegt a leggja t a, og upp undir heygar a noran“.

jlfur segir fr ann 30.:

leysingunum um daginn hljp skria (13. .m.) binn og fleiri hs Steinum undir Eyjafjllum, skekkti og skemmdi sum hs strum, fyllti klgara me aur og leju, en menn og skepnur bjrguust; tni skemmdist og allmiki.

Fjallkonan segir ann 31.janar fr smu skriufllum:

Skria hljp binn Steinum undir Eyjafjllum fyrir skmmu og braut binn og gjrskemmdi tni, en flki komst af. tni brust au heljarbjrg, a 20 manns gtu ekki hreyft au r sta.

riti lafs Jnssonar „Skriufll og snjfl“ er undir rinu 1888 (snjfl) dagbkarfrsgn um mikil (og fjlmrg) snj- og krapafl sem uru Vidal Lni miklum leysingum 11.janar. lafur segir: „a er ekki lti sem gengi hefur Vidal ennan dag. Eigi frri en 15 snjfl eru talin og sum str. Vafalaust hafa etta veri hlfger krapahlaup ea mjg vot snjfl“. Oralag upphafs dagbkarfrslunnar er athyglisvert: „Sunnanstormur og ofsaveur allan daginn og fjarska bldpi komi fannir ...“ lafur getur ess einnig a um 9. til 10.janar hafi 40 fjr farist snjfli Hvalnesi vi Stvarfjr og tengir smu hlku og olli Vidalsflunum.

jviljinn safiri segir fr janart tveimur pistlum:

[11.] gamlrsdag geri norangar, sem hlst viku, og hindrai allar sjferir.

[21.]Alla essa vikuhefir veri mesta blskaparveur, logn og frostleysur.

Febrar. stillt t og nokku freasm. Mjg kalt annarri viku mnaarins.

safold birtir brf, dagsett 6.febrar, r Barastrandarsslu (sunnanverri) ann 21.febrar:

Veurtt hin besta a af er veturinn. San skmmu eftir nri, a hafs rak inn Hnafla, svo a fjarafyllir var Strndum, hefir hann veri ar reki eftir vindum og straumum, en haldi a sinn s ekki mikill ti fyrir.

Brf, dagsett Holtamannahreppi 13.febrar birtist jlfi ann 21.:

a, sem af essum vetri er, hefur mtt heita sannarleg gat; a vsu var hr llu lglendi hrein jr og mjg hagskarpt fram yfir rettnda, en aftur til fjalla svo a segja au jr, svo ekki voru allir bnir a taka lmb gjf ar, fyrr en um miorra. Sem dmi upp veurbluna m geta ess, a 2 menn han r hreppi og s riji rLandsveit fru eftirleit inn Holtamannaafrtt nna orranum, og hefur a ekki veri rtt fyrr um ennan rstma, en ltiluru not a v, v ekki fundust nema 3 lmb.

jlfur segir um t ann 21.febrar:

Tarfar hi kjsanlegasta sunnanlands. Sama er a frtta af tarfari vast hvar annarstaar af landinu. ingeyjar- og Mlasslum hefur veturinn veri me heldur harara mti.

jviljinn safiri segir fr t ar um slir:

[7.]Tarfar hefir sustu vikuna veri umhleypingasamt, grimmdarfrost annan daginn, en virihinn. Annars m yfir hfu telja, a veturinn, sem af er, hafi veri frmunalega gur.

[14.]Snemma vikunni, sem lei geri norangar, er haldist hefir san me miklu frosti (mest 14 stig R ). San segir fr skipstapa r Bolungarvk:

Mnudaginn 6..m. reru skip almennt r veiistunum vi Djp, enda var gott sjveur allan fyrri part dagsins; en rtt eftir hdegi skall allt einu aftaka dimmvirishr fr suvestri; voru enn mrg skip sj, og um kvldi vantai 5 skip fr safiri og 2 sexringa r Bolungarvk. Daginn eftir var allgott sjveur, og komu til skila skip au, er vantai, nema „Flkinn", sexringur r Bolungarvk, sem Gumundur hreppstjri Magnsson Tr var formaur . Hfu skipin sum hleypt norur Snfjallastrnd, en sum komust vi illan leik nlgari veiistur. Skip Gumundar Magnssonar var yst eirra, er reru ennan dag, og eir, sem nstir voru, su ekkert til hans eftir a, er hrin skall ; en tlun margra er a, a Gumundur muni hafa tla sr a hleypa Jkulfjru, og hafi hann farist boum eim, er strsjum rsa t undan Bjarnarnpi. Ltilfjrleg brot r skipi kva hafa reki i Bolungarvkurmlum10. .m., sem kunnugir ykjast ekkja, a su r skipi Gumundar.

Fjallkonan segir fr v ann 18.mars a hrinni 9. til 10.febrar hafi fegar fr Mallandi ori ti Skaga og smu hr hafi einnig ori ti maur Laxrdalsheii.

Fjallkonan segir frttum af skriufllum og snjflum Haukadal bi blainu 23.febrar og 28.mars. Ekki er ljst hvort um sama atbur er a ra - en lklegt er a :

[23.febrar]Snjfl og skriufll uru 12.-14. febr. Dalasslu, einkum Haukadal, og geru tjn tnum og engjum nokkrum bjum.

[28.mars]Skriur hlupu fram seint febrar i Haukadal vestra og geru strskaa, einkum Leiksklum; gjrskemmdu ar bi tn og engjar.

ann 27.febrar lsir jviljinn t vestra: „Tarfari hefir veri umhleypingasamt, suvestanstormar og rigningar alltaf ru hvoru“.

Mars stillt veur, snrp kuldakst nyrra, en skammvinnari syra og t talin okkaleg. Veurathugunarmaur Teigarhorni s hafs utan fjarar ann 24.mars, en hann kom inn fjrinn ann 30.

safold segir ann 7.mars:

Verttan, sem veri hefir muna-bl lengi a undanfrnu, fremur sumar- en vetrarveur, br til noranttar me talsveru frosti fyrradag.

jviljinn segir 10.mars:

Eftir sumarverttuna sem kalla mtti a vri sustu dagana af f.m. og fyrstu daga yfirstandandi mnaar, geri norangar 5. .m , sem hefir haldist san me 10-14 stiga frosti R.

jlfur birtir 13.aprl brf r Suur-ingeyjarsslu dagsett 20.mars:

Tin er mjg stillt, mist noranstrhrar ea sunnandrifahlkur; jarir notast vmjg illa. norangari 13.-14. .m. rak hafssling inn Eyjafjr, og Langanespsturinn segir a talsverur is s istilfiri, Axarfiri og Skjlfanda, en 18. og 19. .m. var sunnanhlka me allmiklu veri; eru v lkur til, a sinn hafi rek frlandi.

Fjallkonan segir fr 18.ma:

rj menn kl til skemmda rfum 24. mars; eir voru fr Skaftafelli; tveir af eim misstu fturna, en einn komst af ltt skemmdur.

jlfur segir ann 31.mars:

Tarfar hefur veri stugt og mjg hagsttt um tma, oftast noranhvassviri me talsveru frosti; rijudagsnttina 27..m. var aftakanoranveur og 16 frost C, gr fjk en frostvgt.

jlfur birti 13.aprl brf r Mifiri, dagsett 31.mars:

mnudaginn var [26.] geri snggt hrarhlaupaf norri, sem st 2 daga; f var allstaar ti er hrin skall ; hefur eigi heyrst um fjrskaa, nema ltilshttar 2 bjum. Eigi rak hafs inn v kasti, nema hroa inn me Strndunum, en haft er eftir hkarlasktum, a mikill s s fyrir Horni.

ann 4.ma segir jlfur af fjrskum essu veri:

Fjrskaar uru 26. mars ingeyjarsslu, og frust 68 kindur Vikeri Brardal, 29 Hallbjarnarstum Reykjadal og 18 Fossseli.

ann 25.ma segir jviljinn fr skiptapa sama veri:

26. marsfrst skip af Rauasandi hkarlalegu og tndust 11 manns. Formaur Gubjartur Jnsson fr Breiuvk.

lafur Jnsson greinir fr v ritinu „Skriufll og snjfl“ a tmnuum 1888 hafi ori miki hrun vi Reynishfn undir Reynisfjalli Mrdal og fjrir menn sloppi naumlega.

Aprl Kuldat vast hvar.

jlfur 13.aprl:

Tarfar hefur alstaar, ar sem til hefur spurst, veri stugt f.m. Sunnanlands hefur veri g t a, sem af er essum mnui.

jlfur segir ann 4.ma a hafs hafi veri mikill fyrir ingeyjarsslu um sumarmlin og allmikill s inn rum fjrum noranlands. Smuleiis a bjarndr hafi nst fyrir skmmu Tjrnesi.

jlfur birtir ann 25.ma fregnir r Meallandi:

Skaftafellssslu (Meallandi) 5.ma. „Veturinn var yfir hfu vast hvar gur og hagar oftast nr, nema Meallandi, enda hljp Kafljt hr um allt t Mealland og lagi alla jr undir 1.viku orra, svo a ein shella var, sem ekki tk upp fyrr en 1.viku sumars. Og hefur vast hvar hr veri gefi llum fnai san um jlafstu. Skip fauk hr um daginn og brotnai spn. Arar slysfarir ekki“.

Ma Kld og hr t. Frost sasta dag mnaarins, meira a segja Vestmannaeyjum.

Jnas lsir t um mnaamtin aprl/ma pistli ann 2.:

Fyrsta dag vikunnar var sunnantt me regni en gekk til tsuurs eftir hdegi; daginn eftir logn og dimmur og sama veur nsta dag, en 28. gekk hann norur, blhvass og sama veur 29.; 30. var landnoran, nokku hvass fyrri part dags; hinn 26. var hr alhvtt af snj snemma morguns og hafi snja miki ll fjll um nttina; h.27. var ofanhr allan seinni part dags og allt til essa hefir snj rt r loftiallan daginn vi og vi og ori alhvtt stutta stund. dag 1. maer vestanhroi me snjhryjum og kaldur.

Og enn snjai framan af ma, Jnas lsir:

Alla essa viku hefur veri noranvindur, stundum all-hvass, stundum hgur a minnsta kosti a kveldi; snjr hefur falli talsverur einkum h.7.; gekk hann til vesturs-tnorurs og var ofanhrrtt allan daginn me kulda rtt sem vri miorra. dag 8. hgur noran bjart og fagurt veur og brir slin n um aftur allan snjinn.

jlfur birti 22.jn brf r istilfiri, dagsett 7.ma:

N eru brum 3 vikur af sumri, en samt er hr enn hvetur; fjldi manna orinn heylaus fyrir allt; fnaur farinn a vera magur og dreginn. San viku eftir pska hefur ekki gengi ru en noranhrum og n vikuna sem lei fjra daga norvestanbrunahrar, lkaruppstigningardagsbylnum fyrra. Samt er n ekki f enn fari a falla. sinn hefur veri hr landfastur san fyrir pska [1.aprl], og ekkert rt komi hann enn. nlgum sveitum mun lkt statt og hr istilfiri, jafnvel verr Langanesi og Slttu og g hygg Kelduhverfi. Langanesstrandirnar vst srlega illa staddar, og menn hvervetna sagir heytpir um allt Austurland.

safold segirfr tinni nokkrum pistlum.

[2.] Tarfar er kuldasamt nokku hr um slir. Hafs var fyrir Norurlandi mijum f. mnui, hrakningi inn ea t af fjrunum, haldinn ekki mikill ea sbyrt af honum.

[3.] Tarfar segja pstar noran og vestan, sem komu loks grkveldi, hafa veri kalt meira lagi fjrsveitunum. Pstur rei s, lagnaars, yfir Hrtafjr n fyrir tpri viku, milli roddstaa og Boreyrar. Hafk af hafs voru sg ti fyrir Norurlandi, en ekki nema hrakningur inn Hnafla.

[9.] Vertta kld og stir a sem af er sumrinu, og fyrradag kafaldsbylur af norri einhver hinn mesti, sem dmi eru til hr sunnanlands um ennan tma rs. Jr alakin fnnum. Hafssagur kominn allt suur undir Vestmannaeyjar; fullt fyrir llu Austurlandi.

Fjallkonan birtir ann 28. brf dagsett Djpavogi ann 8.:

Djpavogi 8.ma. Verttan er mjg kld. Grimmdarfrost um ntur en ltil slbr daginn, enda fullt af hafs hvarvetna ti fyrir og inni fjrum. Skip eru v enn komin hinga; eru vst 20 r san skip hafa komi svo seint Djpavog.

safold segir ann 30.ma:

Me hvtasunnudeginum [20.] br til hlinda nokkurra hr syra, en st a eins fa daga. Tkust aftur nturfrost og fjk til fjalla.

Jn. Kuldar hafssveitum, en skrra syra sari hluta mnaarins. rkomudagar Teigarhorni reyndust aeins fjrir mnuinum, s sasti ann 16. Athugunarmaur ar getur ess 20.jn a hafs s a mestu farinn af firinum.

ann 7.jn segir veurathugunarmaur Vestmannaeyjum a hfnin hafi fyllst af hafs. Hann brnai ar nstu daga eftir.

jlfur segir ann 1.:

Tarfar breyttist skjtt aftur til kulda og noranttar, sem stai hefur alla essa viku, stundum me snjgangi. Allt fullt af hafs fyrir noran segir maur af Saurkrk, sem fr aan 24.f.m.

safold rir tina pistli ann 6.jn:

Tarfar hefir veri ri kuldasamt til essa og stafar a sjlfsagt af hafsnum, er sustu frttir a austan segja hafa sst suur vi Dyrhlaey.

En aeins betra hlj er jlfi ann 8.:

Sustu daga hefur veri hltt veur, og tlit fyrir, a n su komin fyrir fullt og allt umskipti tina.

En mjg kalt var Reykjavk afarantt ess 10. Lgmarkshiti 1,2 stig. Veurathugunarmaur brddi um morguninn sj og hagl r rkomumlinum, samtals 5 mm vatns.

jlfur birtir ann 22.brf r Skagafiri, dagsett 7.jn:

Loksins er komin vorvertt, hlindi me grrarskrum, svo a tn eru orin grn, en thagi enn grr yfir a sj. essi vertt byrjai 1. .m. Til ess tma hlst vetrartin me litlum rtkum. Veturinn lagist hr a 25. sept. mestrhr og komu kr algjrlega gjf. Fr 25. sept. til 1. jn, a eim tldum, hafa komi 74 dagar, er frostlaust hefur veri kl.8 a morgni; nokkra daga auk ess 0 mli a morgni. ... Tin allan tmann mjg kyrr og oft kaflega umhleypingasm. Snjfall yfir hfu lti, enjr ltt til beitar. Hey hafa reynst mjg ltt, svo a a menn settu vel haust yfir hfu, voru menn almennt komnir nstr fardgum bi fyrir kr og f, og allmargir fyrr. Fnaarhld munu yfir hfu allg. Sjlfur veturinn hefur yfir hfu mtt heita allgur, en vori eitt hi versta essum harindablk, og er ekki s fyrir enda ess enn. Vori fyrra tti vont og var hi hrmulegasta a afleiingum; en v ollu mest hin voalegu felli 2, er gjri, hi fyrra r sumarmlum og hi sara 17. ma og nstu viku; en milli eirra og undan eim og eftir var fremur g t, einkum eftir sara felli. var hiti hverjum morgni ma 25 daga, en n ekki nema 10 daga. etta vor hefur v veri hr yfir hfu talsvert verra, a fellunum fyrra undanskildum, og lkast vorinu 1882. a, sem gjrir, a skepnuhld eru n smileg, mun helst vera a, a heyin voru meiri og einkum hollari en fyrra. - Allt er hr enn fullt af hafsog hefur lengi veri. Aflalaust mun enn vera hr, a stundum kynni a mega ra rifur snum. Ekkert hafskip hefur enn komi Skagafjr vor, en kaupstair Saurkrk hafa veri vel byrgir af mat til essa, en eru n a rotum komnir. Eru birgir essar mest v a akka, a Coghill og Knudsen fluttu hinga miklar vrur fyrra sumar, svo a kaupmenn hr urftu ltinn mat a selja fyrr en vetur, mti v sem annarshefi veri.

sama tlublai jlfs er einnig brf r Strandasslu, dagsett 10.jn. ar segir meal annars:

Veturinn var hr, eins og vast, fremur gur. Aftur hefur vori veri eitthvert hi erfiasta, sem menn muna, nst vorinu 1882; a vsu strhretalaust, en sfelldir blotalausir kuldaningar, oft me gaddfrosti dag og ntt til mamnaarloka. Hafs liggur hr enn, og er allur Innflinn a minnsta kosti fullur enn. Skepnuhld hafa ori vonum betri essum harindablki og mega au viast heita me besta mti; aftur hafa salgin gjrt mgulegan allan afla af sj, og kemur a v harara niur essum sveitum, sem skepnufiner orin svo, a lti er anna a lifa fyrir almenning, en a sem af sj fst.

En t batnai mjg syra og segir safold fr ann 27. Einnig eru frttir r Meallandi dagsettar 15.jn:

Blviri og hiti allmikill hefir veri hr sustu dagana. Er hafsn a llum lkindum farinn fr landinu; hann fr af Hnafla Btlfsmessustraumana (17.), og var sigling komin Boreyri og Blndus, sagi maur sem noran kom gr.

r Vestur-Skaftafellssslu(Meallandi) er safold skrifa 15. .m. um hafsinn o.fl.: Hafs hefir legi hr a segja m stafastur san um hvtasunnu [20.ma] ea rtt fyrir hana. Hann hefir oftar veri svo, a varla hefir sst t yfir hann. g heyri tala um a ungdmi mnu, a a hefi veri gmul tr, a hafs hyrfi alltaf um Vtusmessu (15. jn). Hva hft hefir veri essu, veit g ekki; en hitt er a, a g hefi hr aldrei heyrt geti um hann eftir ann tma, nema fyrrasumar, egar hann kom gstmnaarlok, enda hefir a veri mjg sjaldan, a hafshefir hr komi, og aldrei eftir sumarml, a g til man, nema n og fyrra. Hr ber ekki neitt til tinda, anna en ef telja mtti, a Meallandi er n nrri eyilagt af sandi, eftir hin strkostlegu og langvinnu hvassviri, sem iulega hafa gengi nliinn vetur og etta vor".

Jl. Mjg urrt svo hi sprettu, gviri nema hafssveitum noraustanlands. rkoma mldist aeins einn dag Teigarhorni, ann 17. rkoma var 0,7 mm.

Jnas lsir blviri Reykjavk jlpistlum snum:

[4.] Alla vikuna hefir veri einmuna fagurt veur. Daglega oftast rtt logn. dag 3. hgur tnoran-kaldi og bjartasta slskin.

[11.] Einmuna fagurt veur hefur veri alla essa vikuna, oftast alveg logn og bjartasta slskin, aldrei dropi r lofti. dag 10. logn og fegursta veur, sunnangola eftir kl.4.

[18.]Umlina viku hefir veri mesta hg veri rtt logn alla vikuna, oftast dimmur og stundum me svkju-rigningu. dag 17. logn og dimmur.

[25.] Sama blan hefir haldist alla vikuna oftast veri logn og bjart veur. dag 24. dimmur til hdegis, a hann gekk til norurs me hg, rtt logn og bjartasta slskin. Loftyngdarmlir mjg stugur.

safold hrsar lka t ann 11. og 25.:

[11.]San Jnsmessu hefir veri hr einmuna-t: logn ea hgviri og glaaslskin nr alla t, dag eftir dag. Ekki komi dropi r lofti, svo teljandi s, fyrr en ntt sem lei.

[25.] Enn standa hin dmafu blviri hr sunnanlands, - ekkert a, nema grasbrestur mikill va, vegna hinna langvinnu urrka, eftir kuldana vor. A noran og vestan er a frtta vilka verttu. Af Akureyri skrifa 18. .m.: urrkar allan jn og a sem af er jlmnui, aldrei dropi r lofti; jr v va hlf-sviin, og tlit me grassprettu Eyjafiri og ingeyjarsslu versta lagi.

Hafs var allmikill vi Austfiri seint vikunni sem lei, eftir v sem frttist me franska herskipinu ru. Af Akureyri skrifa 18. .m : „s kominn t af fjrum, skammt fr landi, hkarlaskipum mjg til tlmunar; lklega fastur vi Slttu“. Thyra komst til Eyjafjarar daginneftir (19.) vestan fyrir; hafi einnig komist Hsavk.

gst. venjumiklir urrkar. Mjg kalt hafsssveitum, 13 frostntur Grmsey. Aeins tveir rkomudagar Teigarhorni fram til ess 23. - eftir a rigndi talsvert.

Fjallkonan birtir ann 28. brf dagsett Suurmlasslu 3.gst:

jl var mist of kalt ea of heitt. Grasvxtur v lku meallagi, tn og harvelli brunnin, votengjar betri. Hafsinn er skammt fr landi og um 40 mlur breidd t af Reyarfiri. - Eftir 10.jn hvarf sinn fr um tma svo skip komust hafnir.

Brf dagsett Norfiri 3.gst birtist jlfi 14.september:

Frttir eru litlar, nema kuldar og sar, .e.a.s. n essa daga er talsvert shrul a drfa hr inn fjru, svo a menn geta sem stendur ekki lagt lnur.

jviljinn safiri segir fr ann 11.:

Tarfar hefir sastahlfan mnu oftast veri fremur kuldasamt, og stundum snja ofan mijar hlar. Grasvxtur hefir hr vestra ori meallagi, nema harvelli, vegna hinna munalegu urrka.

jlfur birti ann 31. brf r Eyjafiri, dagsett 16.gst:

Fyrri hluta .m. voru urrkar og okur miklar; rigndi sjaldan nema lti. N essa daga aftur gur urrkur hverjum degi. Heyskapur gengur almennt brilega. Grasspretta eftir v sem frttist nrsveitunum nstum meallagi og tufall smuleiis; nting g v, sem fengi er, og haldist g t, mun heyafli vera allt a v meallagi.

Jnas lsir t pistli sem birtist hfudaginn (29.gst):

Sama gviri helst enn sem n langan tma a undanfrnu; sustu dagana hafir hann veri noran, oft hvass til djpa. dag 28. hvass hr innfjara, en blhvass ti fyrir noran, bjart og heiskrt veur.

ann 31.segir jlfur fr t:

Tarfar helst enn hi sama, sem veri hefur allt sumar sunnanlands, san um Jnsmessu, slskin og urrkar vnr hverjum dagi, stundum norantt og kuldi dag og dag bili. Lkt tarfar er a frtta viast annarstaar af landinu, svo a rtt fyrir grasbrestinn, ltur t fyrir a heyskapur veri vonum betri. Noranlands hefur t veri kaldari, og sumstaar ar gengi okur og urrkar me kflum, en yfir hfu g nting heyjum. Hornstrndum og nyrst Strandasslu hefur frst a gengi hafi okur og urrkar um langan tma. dag er hr rigning.

jlfur segir fr v 14.september a laxlaust s og silungur nr enginn m Mifiri.

September. Miklar rigningar og illviri.

safold birti ann 29. frtt r Barastrandarsslu, dagsetta 6.september:

Slka gvirist, svo langvinna, muna eigi elstu menn, v hn hefir a kalla m, stugt haldist san um slstur.

safold segir ann 26.september:

Verttu virist hafa brugi til votvira um land allt me byrjun .m., og gert heyskap endasleppan; hann mundi annars hafa ori allgur va, rtt fyrir grasbrestinn.

Brf r rnessslu 23. .m. segir svo: „munarigningar og vatnavextir fr v veri br byrjun essa mnaar. Saufjrrekstur r Mrdal, er tti a fara til Reykjavkur, var a hverfa aftur vi Markarfljt. Fjrheimtur af afrttum munu slmar. Ekki var rtta sumstaar fyrir illviri fyrr en degi sar en vandi er til, t.d. Flartt. Auk ess misstuFlamenn a sgn hlft rija hundra fjr fen ea vtn hj Murnaeyrum Eystri-Hrepp, egar safni var reki niur eftir. Skaftfellingar segja mjg ltinn heyskap af grasbresti, en llu betri er hann vestri sslunum (rnes og Rangrvalla). Aftur mti eru hey afbrag a gum, nema a er enn kann a liggja teig“.

jviljinn safiri segir ann 25. a ar hafi ori alhvtt ann 22.september.

Oktber. Nokku blndu t. Slm illviri sumum landshlutum en mun betra milli.

Illvirin austanlands fyrir mijan mnu eru fremur illa dagsett. taldi veurathugunarmaur Teigarhorni 6 vindstig af norri (frviri) a morgni ess 12. Danska veurstofan lt breyta v 5 vindstig (storm) vi prentun Meteorologisk Aarbog. Stormur af norri var einnig Teigarhorni ann 4., en ekki ara daga mnuinum.

jlfur segir ann 19.: „Tarfar er yfir hfu gott, nokku vtusamt me kflum, en oftast milt veur“. Og ann 26.: Tafar bsna vetrarlegt sustu tvo daga, norangarur og talsvert frost.

Fjallkonan segir ann 19.nvember frillvirum austanlands oktber.

Sandfok geri Meallandi 26.oktber og skemmdi margar jarir ar. Brinn Eystri-Lyngar, ar sem presturinn, sra Jn Straumfjr, br, skk svo sand, a varla verur komist t um hsdyr og ljs verur a kveikja hsum um daga; tlit fyrir a prestur veri a flja kirkjuna, va rum kosti veri hann hsnislaus.

Ofsaveur geri va Austurlandi 11. og 16. oktber. fyrra verinu fuku 16 btar Seyisfiri og uru margar arar skemmdir. Saraveri var enn meira og var va grjtfok og sandfok svo dmum stti og sumstaar hrakti f sj. Skip sleit upp Paps og Djpavogi. A Seyisfiri fuku eitt ea tv hs samt btum og veiarfrum; anna eirra 60 lnir lengd og 20 breidd.

safold segir 17. nvember fr illvirinu ann 26.oktber - og birti frttir r Austur-Skaftafellssslu:

Sandfok miki gjri Meallandi 26. f.m. ea dagana enn n. [a hafi lka gerst veturinn ur] Eyddi slgjur og beitalnd, en setti bi kaf, svo sem Slju og Eystri-Lynga. Sandurinn er (ar) jafnhr hsabustum; verur v a skra inn um dyr, en hafa ljs hsum um bjarta daga, v gluggum verur ekki haldi uppi. a er s munur sandi og snj, a sandurinn hrynur aftur og aftur ofan a, sem bi er a moka og fyllir allt jafnum, en snjrinn stendur sem stpull egar verinu slotar. Skipfuku og brotnuu spn nokkrum stum; Vk Mrdal, Reynishverfi, og Austur-Meallandi.

Austur-Skaftafellsssla 28.oktber: „Heyskapur var me minnsta mti hr austursslunni, en fremur vel fenginn. Fjrtaka var me mesta mti Paps haust, liug 2000 fjr, a heita allt teki fti. etta f var r rfum, Suursveit, Mrum, Nesjum og Lni; ar a auki var talsvert reki af f austur Djpavog r llum essum sveitum nema rfum. Lka kom enskur fjrkaupmaur suur Nes og keypti saui Nesjum og Lni. Tvisvar essum mnui (11. og 16.) hafa komi mikil skaaveur. Rauf va hs, og sumstaar fauk hey r grum. Seyisfiri er sagt a hafi foki 2 hs norsk; anna eirra 60 lnir lengd og 20 lnir breidd. Lka er sagt a ar hafifoki um 20 btar“.

Og ann 28. nvember segir Fjallkonan enn fr illvirum og fleiru oktber:

Norur-Mlasslu (Vopnafiri) 23. oktber: „Nttina milli 9. og 10. .m. gekk hr fjarskalegt noranveur, me fannkomu svo f fennti stku stum, reif k af hsum og heyjum hr og hvar, og btar fuku. San hefir veri besta t og allgur afli egar gefura ra".

Smu sslu (Langanesstrndum) 24. oktber. „ efnalegu er hr hi bgastastand, nbli ll komin eyi og sum lgblin, flki hpum saman fli til Vesturheims".

Barastrandarsslu (Arnarfiri), 9. nvember; „23. f.m. brast norangarur og hlst nr v viku. Hvassast var veri 27. og 28. sumum sveitum hr Vestfjrumgeri allmikla fnn sem n er a mestu farin. essu veri tk kirkjuna Rafnseyriaf grunniog fri ofviri hana langt t kirkjugarinn, en ekki brotnai til muna nema glfi.

jlfur segir 23.nvember fr fokinu pistli r Drafiri, hann er dagsettur 2.nvember:

[ann] 23. [oktber] hleypti noraustankafaldsgar me afspyrnu veri. 24. f.m. fru 2 menn bti yfir Arnarfjr Mordalinn, a flytja furlmb prestsins fr Rafnseyri, en leiinni til baka hvolfdi btnum; drukknai annar maurinn, Bjarni a nafni, vinnumaur prestsins, enn hinn komst kjl og nist. - 27. [oktber] sneri aftakaveur Rafnseyrar kirkju af grunnmrnum, svo a dyrnar sna n norur, en krinn suur, en ekkert brotnai; btar fuku sumstaar og kindur drpust stku sta.

ann 18.janar 1889 eru enn frttir af oktberverum Fjallkonunni:

Austur-Skaftafellssslu (Hornafiri) 8. desember: Tin heldur umhleypingasm i haust og eins a sem af vetrinum er. hafa ekki veri nein harindi enn. miklum ofvirum i haust (4.-12. okt.) geri hr miklar skemmdir af grjtfoki engjum og hgum, einkum i Lni, auk ess sem hs rufust og btar fuku va.

jlfur birti ann 9. nvember brf r Mifiri, dagsett 27.oktber:

Hausttin hefur veri gt, vblari sem lengur lei hausti; aldrei nein teljandi hret, anga til 23. .m.; snerist hann fljtlega til norurs eftir mijan dag upp r blviri og gjri ofsanoranveur um nttiname talsveru frosti; fannkoma var ltil hr; sagt, a hn hafi ori meiri austar og norar. Ekki mun hressi hafa ori atjni til muna hr i sveit, tt fnaur vri va ltilli gslu; marga vantar nokku bi a heiman og af heimtum.

verinu ann 23.oktber var skipstrand Saurkrki. jlfur segir fr ann 23.nvember:

Skagafjararssla, 10. nvember: „Helstu frttir han eru, a gufuskip Knudsens, Lady Bertha, strandai Saurkrk 23. f.m. me allmiklu af vrum; talsvert af vrunum nist skemmt, en allmiki skemmdist, af v, a skipstjrinn hleypti sj inn i skipi, egar a var komi upp sand, til ess, a varna v, a a fri hliina. Hinar skemmdu vrur voru seldar 6. .m. vi uppbo og fru afarver, jafnvel a r eftir lknis liti vru seldar me eim skilmla, a r mttu a eins notast sem skepnufur; svo voru r skemmdar. Anna gufuskip Knudsens l hfninni sama mund og sakai ekki.

ann 23. nvember segir jlfur einnig fr illvirinu Meallandi og Vk ann 26.:

Afarantt 26. f.m. fauk skip, sexringur, Vk og brotnai spn, enda var ann dag og nsta dag ofsastormur. veri essu eyilagist enn a nju nokku af Meallandi af sandfoki. Sljar og Eystri-Lyngar, ar sem prestur okkar (sra Jn Straumfjr) er enn til heimilis, sukku sand, svo a skra verur t r hsdyrunum, og gluggum verur ekki uppi haldi, svo a dimmt er hsum um bjartan dag. Jafnum og sandurinn er mokaur fr, hrynur hann aftur a, og hvenr sem gustur er, kemur sama moldviri.

Og ann 14.desember birti jlfur brf r Fskrsfiri sem segir fr oktberillvirunum ar eystra:

Fskrsfiri, 27. oktber: Frttir far, nema alveg fiskilaust og t mjg stillt. og strviri mikil; a hafa n fyrir skemmstu komi skaaveur, svo a menn muna varla vlkt. Hr sveit var skainn eigi mikill, fauk aeins hjallur, 2 heyhlur og 2 btar, sem bir brotnuu, annar spn. Reyarfiri uru miklir skaar, bi hsum og btum, smuleiis Norfiri; ar rak land lausakaupsskip, er Tulinius Eskifiri tti. Allir btar fuku Hellisfiri og stofa, skemma, br og eldhs Hellisfjararseli, og misstu hjnin ar v nr aleigu sna i essu mikla veri.

Nvember Mjg stormasamt, en okkaleg t milli. Snjasamt Vestfjrum sari hluta mnaarins.

safold birti ann 19. frttir af kirkjufoki Rafnseyri - rum fregnum er etta sagt hafa gerst 27.oktber - og lst annan htt:

Kirkja fauk Rafnseyri vi Arnarfjr 4. nvember, feykilegum aftkum, „svo miklum, a menn muna eigi slkt, nema ef vera skyldi orraveri mikla, er „Fnix“ frst veturinn 1881. Kirkjuna tk svo htt upp, a hn fr yfir nokkur leii, sem uppger voru, en kom svo niur aftur alheil og skemmd“. annig skrifar presturinn stanum. Kirkjan var nsmu.

safold lofar tarfari ann 17.nvember:

ndvegist er hr enn dmaf; grngrnir blettir va n mijum nvember.

Miki illviri geri ann 21. og 22. jlfur segir 23. fr tjni Reykjavk afarantt ess 22.:

Strskemmdir hafa ori hr bnum af ofsaverinu og sjganginum fyrrintt. Milli 10 og 20 skip og bta hefur teki t, sem alveg eru horfnir og mrg skip og btar meira og minna skemmd; sum hs nst sjnum hafa og skemmst, eitt t.d. (vrugeymsluhs Helga snikkara) sttil grunninum; ilskip eitt, Inglfur, sem l i fjrunni, hafi rekist akkeri og a gengi gegn um hliina skipinu. Margir standa uppi skipalausir og hafa v engin tk a leita sr bjargar r sj. Um nttina hafi enginn fari t a bjarga btunum; hafa haldi, a llu vri htt, enda hfu nturverirnir, sem hr eru tveir, eigi lti nokkurn vita um etta mikla brim.

ar-1888-rvk-2_thrystiritar-i

Jnas segir fr illvirinu afarantt 22. pistli sem birtist ann 28.:

Fyrsta dag vikunnar (21.) var landsynningur (NA). hgur a morgni og ri snjr r lofti. eftir hdegi koldimmur me byl af austri og gerist veri og ofanhrin til kl. 4-5 e.m. fr a rigna um stund og var blhvass austanlandsunnan(SA). Um nttina (afarantt h.22.) gekk hann til tsuurs og gjri aftaka hafrt og gekk sjr kl. 4-5 a morgni land upp, langt upp fyrir venjulegt flarml; daginn eftir, 22., brimrt en hg veri. San hefur veri norantt. ekki hvass. Enn er aeins fl jru; frostharkan heldur a aukast. dag 27. rtt logn og bjartasta veur, en kaldur.

Veurathugunarmaur Vestmannaeyjum segir fr verinu ann 21. til 22. skrslu til dnsku veurstofunnar (lausleg ing ritstjra hungurdiska):

Um mijan dag ann 21. var vindur hvass af austri (4 stig) og hlt eim styrk ar til um kl.7 um kvldi. snerist hann sngglega til susuvesturs, um 4 stig, me stormhvium og miklum haglhryjum sem nu hmarki srlega snrpu li („yderst rasende byge“) um kl. hlf tlf. eirri hryju kom ruma, s eina sem heyrist. Aftur mti sst fjldi eldinga um kvldi og nttina - n ess a rumur heyrust. Sjr gekk mjg htt um nttina og morguninn eftir, srstaklega eynni sunnan- og vestanverri, svo mjg a elstu menn muna ekki a sjr hafi ar nokkru sinni gengi jafnhtt.

Desember. Vindasm t, hl niur snj um slstur.

jlfur birti ann 21.desember nokkur frttabrf:

[Eyjafjrur 30.nvember]:Tiner stug; mikill snjr fallinn hr i llum sveitum og jarbnn va.

[Hnavatnssslu 4.desember]:Veturinn er fyrir alvru genginn gar. San eftir mijan nstliinn mnu hafa veri hr ru hverju hrarkst og komnar eru allmiklar fannir. Sumstaar kva enda vera jarlti ea jarlaust.

[Dalasslu 7.desember]:Han a helst a frtta, a tin hefur veri hin kjsanlegasta i haust, stugir suaustan vindar til 19. f.m.; br til snja og geri blota og frea, svo via var mjg haglti, einkum til fjalla, en 5. .m. skipti aftur um til hlku og sunnanttar. Skepnuhld eru hr gt og heimtur haust fremur gar.

jlfur segir fr ann 7.desember:

Aftur komin hlka og besta veur, v nr alau jr lgsveitum. ... Fiskilti er n ori Innnesjum, en afli nokkur hinum syri veiistum vi Faxafla.

Jnas segir fr orlksmessulginni miklu pistli ann 27.:

Fyrstu tvo dagana var hr logn; 21. var hr tnoranbylur allan fyrri part dags og kyngdi niur talsverum snj. 22. hgur tsynningur me byljum. 23. var hr a morgni dags austanveur, hvasst me krapasletting, gekk sari part dags til landnorurs og um kl.4-5 var hr svo a kalla logn, en allt einu fyrst sjtta tmanum hvessti austan landsunnan og gjri afspyrnu-rok milli milli 6 og 7, og var veri mest er hann gekk til tsuurs; kl.7 fr svo a lygna og var vgari tsunnan. Loftyngdamlirinn hafi afarantt h.23. falli mjg miki og var s-fallandi allan sunnudaginn, og klukkan rmlega 6 um kveldi var hann kominn niur 27,4 = 697 mm (= 929,3 hPa); kl.7 fr hann egar aftur a hkka. ll au r, sem g hefi haft agslu loftyngdarmli, hefir hann aldrei komist svona langt niur, enda mun a mjg fttt a hann komist 63 millimetra niur fyrir vanalega stu. Sustu dagana hefir haldist hgur tsynningur me talsverri snjkomu.

Jnas notar greinilega enska loftvog - einingin er enskar tommur - hann miar einnig vi 760 mm sem „venjulega stu“, en a er rflegt hr landi.

ar-1888-rvk-2_thrystiritar-ii

Veurathugunarmaur Reykjavk fylgdist srstaklega me loftvoginni ennan dag og las lgst 697 mm milli kl.5 og 6 sdegis. Hann getur ekki um hita loftvoginni sama tma, en s sem fr yfir athuganir dnsku veurstofunni nefnir tluna 695 mm - eftir hitaleirttingu. Klukkan 2 var hiti loftvoginni 21,5 stig, en 14,5 stig kl.22 um kvldi. 695 mm eru 926,7 hPa. eftir a bta vi yngdarleirttingu, (um 1,5 hPa) og harleirttingu (um 0,7 hPa). tkoman er um 929 hPa.

Veurathugunarmaur Vestmannaeyjum segir um loftrsting ann 23. ( lauslegri ingu ritstjra hungurdiska):

Klukkan hlffimm sdegis ann 23. st loftvog 704,3 mm, en tk san a rsa. sama tma sl vindurinn sr r austsuaustan 5 stigum sunnan 5 stig og kl.7 suvestan 5.

Talan sem nefnd er er leirtt - leirtta arf vegna hita, yngdar og har yfir sjvarmli. egar a hefur veri gert er tkoman 941,0 hPa.

Fjallkonan segir ann 30.janar 1889 frttir af tjni orlksmessuverinu:

Skaar af ofviri. orlksmessu, 23.f.m., var aftaka sunnanstormur sem geri va tjn. Fauk kirkjan Narfeyri, er fr Ingibjrg Skari tti; hn var nbygg, en ekkifullger innan og gluggar settir hana. sama stormi fauk hlaa me jrnaki orbergsstum Laxrdal; aki vafist saman i stranga og fauk t a tngari. fauk og hlaa me jrnaki ingnesi i Borgarfiri, og hlaa me 30 hestum af heyi Rauanesi Borgarhrepp.

Frttir af sama veri m finna brfi r Dlum sem dagsett er 17.janar 1889 og birtist jlfi ann 29.janar - einnig er geti frtta af Strndum og r Hnavatnssslu:

„ orlksmessu geri aftakaveur af suri. Mest var veri um kveldi fr kl. 9-12, enda er a eitthvert hi hvassasta veur, er menn muna hr eftir. orbergsstum Laxrdal fauk jrnak af heyhlu. Narfeyri Skgarstrndfauk n timburkirkja, sem komi var langt me a endurbyggja, og brotnai spn".

Af Strndum er skrifa, a ofveri hafi veri „minnilegt", og r Hnavatnssslu, a a hafi veri „ofsaveur me fannkomu af suvestri. Sumstaar geri a skemmdir hsum og heyjum.

Tjns er einnig geti brfi af Mrum sem dagsett er 27.janar 1889 og jlfur birti ann 8.febrar:

„btabrjt" (ofvirinu nvember f..) brotnai einn btur Straumfiri (lsins). „jlarokinu" brotnai btur Litlu-Brekku (bturinn var nnd vi Lang, ar sem sjrinn gengur hana). fauk og ak af hlu Rauanesi Borgarhreppi og ingnesi i Borgarfiri (hvorttveggja timburk).

ann 28.desember segir jlfur fr t:

Rtt fyrir og um jlin hefur hlai niur miklum snj, svo a n mun va vera haglti, einkum af af v a spilliblota geri 23. .m. Ofsaveur geri hr linum degi 23. .m. af tsuri; en eigi hefur frst, a a hafi gert neinar strskemmdir, enda st a eigi nema far klukkustundir.

Lkur hr a sinni samantekt hungurdiska um tarfar og veur rsins 1888. Finna m msar tlulegar upplsingar vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 448
 • Sl. slarhring: 604
 • Sl. viku: 2541
 • Fr upphafi: 2348408

Anna

 • Innlit dag: 400
 • Innlit sl. viku: 2233
 • Gestir dag: 383
 • IP-tlur dag: 366

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband